Þjóðviljinn - 23.08.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.08.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. ágúst 1946. ÞJÖÐVILJINN Qprborg!nn! Nælurlæknir er í læknavarð stofunni, Austurbæjarskólanum sími 5030. Næturakstur í nótt annast Litla Bílastöðin, sími 1380. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Útvarpið í dag: 19.25 Harmóníkulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Bindle“ eftir Herbert Jenkins XII (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 16 í Es-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Frá Finnmörku (Tómas Tryggvason jarðfræð- ingur)). 21.40 Caruso syngur (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur) a) Cellókonsert eftir Schu- mann. b) Symfónía í d-moll eftir Sohumann. 23.00 Dagskrárlok. Skipafréttir Brúarfoss fró fra Kaupmanna- höfn 20. ág. til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Reykjavík 17. ág. til Leith og Kaupinannah. Selfoss er á Skagaströnd. Fjallfoss fór frá Þingeyri 22. ág. til ísafjarð- ■ar. Reykjafoss er í Rvík. Salmon Knot er í Reykjavík. True Knot kom til New York 20. ág. Anne kom til Gautaborgar 16. ág. Lech fór frá Reykjavík 17. ág. til' Greenock og Frakklands. Lublin er í Reykjavík, fer í kvöld, 22. ág. kl. 22.00 til Hull. Horsa kom til Leith 20. ág. Aðalskrifstofa samein- uðu þjóðanna Framhald á 2. síðu sækja alla fundi þingsins, ör- yggisráðsins og annarra ráða bandalagsins og rækja yfir höfuð þau störf, sem honum eru falin af stofnunum þess- um, enda skal hann gefa þing inu árlega skýrslu um störf bandalagsins, Öryggisráði skal hann og benda á sér- hvert mál, þar sem öryggi eða friði er hætta búin að Bœjarpósturinn Framh. af 4. síðu. fiski, heldur einnig fyrir hrís- grjónum og fiskilimi. Eins og kunnugt er, getur sá næmleiki verið svo mikill, að menn þoli alls ekki að sleikja frímerki, þá ■bólgnar upp á þeim bæði varir og tunga. En þessi piltur var einnig mjög næmur fyrir ýmsum dýrum, sérstaklega fyrir köttum og hestum, en líka fyrir hund- um, cg einnig fyrir hæsnafóðri. Ennfremur var hann mjög næm- ur fyrir húsryki, svo að það var I lögurnar leggja i raun og veru margs að gæta í meðferðinni á ^ ag stofna heimseinokun á honum. Með bví að fara gætilega vjnnstu kjarnorkuhráefna og og varast alla þessa hluti, hefur ^ frarnieiðSlu. og notkun kjarn- orkunnar, auk einokunar á vísindarannsóknum á kjarn- Hverjir eiga kjarnorkusprengjuna? Framh. af 5. síðu. okunarauðhringanna. Hin leynilega stefna al- þjóðlegu einokunarhringanna er sannarlega mjög athafna- söm í sambandi við vanda- málið um eftirlitið með kjarn orkunni. Hún er að reyna að láta Baruch-tillögurnar líta út sem raunhæft vald til þess að hindra notkun kjarn- orkunnar til hernaðar. En til- heilsa hans nú. verið allt önnur og miklu betri heldur en nokk- urn tíma áður.“ „...Eins og kunnugt er, fer því fiarri, að allt asthma stafi af ofnæmi, einkum hjá fullorðnu fólki. En asthma hjá börnum stafar undantekningarlitið af of- AMERÍSKU SÍGARETT- URNAR KOMNAR Meðal reykingamanna hefur um skeið verið nokkur kurr vegna þess, að erfitt hefur verið að fá amerískar sígarettur, en við öðrum sígarettum vill nú enginn orðið líta. Það er af sem áður var, að Fíllinn, Comm- ander, Craven A voru einu síg- aretturnar, sem reykjandi voru. En það er nú svona, smekkur manna er furðufljótur að breyt- ast. Þeir, sem staðfastastir hafa verið, hafa haft í hótunum um að hætta að reykja, sumir jafn- vel tekið til bragðs að taka í nefið, eða svæla pípur, fremur en að notast við enskar sígar- ettur. Nú geta allir þeir, sem liðið hafa sárar þjáningar vegna skorls á amerískum sígarettum, fagnað því, að þjáningum þeirra er lokið, a. m. k. í bili, því að Tóbakseinkasalan hefur nú feng- ið birgðir af amerískum sígar- ettum og komu þær í búðir i gær. Sá hængur er þó á, að þær eru nokkuð dýrari en áður, eða 3,50 aura pakkinn. eru sérákvæði í stofnskránni um störf hans, er getið er á sínum stöðum í. greinargerð orkunnar til framleiðslu- þarfa, og leyfa um leið að skipzt sé á vísindalegum upp- lýsingum. Baruch tillögurnar leggja til að allt vald í þeim efnum sé fengið alþjóða ein- okunarstofnun, og viðhaft hið venjulega einkaleyfisfyrir- komulag- Þetta þýddi það, eins og fyrri reynsla sýnir, að komið yrði algjörlega í veg fyrir friðsamlega hotkun kjarnorkunnar eða hún að minnsta kosti hindruð til muna. Eftirtektarvert er, að frjáls lynd blöð í Bandaríkjunum hafa leitt athyglina mjög að hlutverki auðhirnganna. Þannig segir blaðið P.M. í leiðara sínum: „Það er hætta á að kjarnorkan muni kom- ast í hendur einokunaraðila eyðileggingarinnar. í stað þess að verða mannkyninu til góðs.“ Frjálslyndir menntamenn í Ameríku líta frekar bölsýn- um augum á möguleikana fyrir notkun kjarnorkunnar, á meðan hún er í höndum kapítaliskra einokunarfyrir- tækja, þrátt fyrir ótakmark- aðar vonir um skjóta vísinda- lega þróun. Frægur braziliskur vísinda- maður, prófessor Mario Schenberg, við háskólann í hans áliti Á ýmsum stöðum l þessari. anna, og gera þeim mögulegt að halda áfram með tilraunir á kjarnorkusprengjunni á ennþá breiðari grundvelli. 2. Sovét-tillögurnar voru miðaðar við skipulag sam- einuðu þjóðanna og í fullu samræmi við lög þeirra. Aft- ur á móti stefna Baruch-til- lögurnar að því að brjóta niður grundvallarreglur bandalags sameinuðu þjóð- anna, og rýra gildi laga j þeirra. FYRIR Ferðamerm OG Veiðimenn hnésíðar regnkápur mjög léttar og fyrirferðarlitlar Austurstræti 4 Sími 6538 orkusprengjunni — þ. e. a. s. fullkomnun kjarnorkusprengj unnar og aukningu á eyðilegg ingarkrafti hennar. Sum erlend blöð eru að reyna að skapa það álit, að tillögur Baruchs séu í höfuð- atriðum ekkert frábrugðnar sovéttillögunum. Það er nægilegt í þessu sambandi að benda á þrjú atriði. 1. Sovét-tillögurnar banna algjörlega nofkun kjarnorku- vopna, banna framleiðslu slíkra vopna og heimta eyði- leggingu á þeim, sem til eru innan þriggja mánaða frá því, að alþjóðaeftirli-tið tekur til starfa. Baruch tillögurnar gefa aftur óljós og vafasöm loforð og tiltaka engan sér- stakan tíma. Auosýnilega er gao paui0; ritar í hið frjáls- þetta tilraun til að styrkja j iyn(ja ‘ kaþólska vikurit De einokunarfyrirtæki Bandaríkj, Debates: „Notkun kjarnork- Nýkomið Plastic-regnkápur á telp- ur, og kven- og telpu- sundbolir. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. — Sími 1035 Kaupmenn dauðans 3. Sovét-tillögurnar láta hinum ýmsu ríkjum eftir 'i skipulagningu á notkun kjarn unnar til friðsamlegra starfa í kapítalískum löndum getur aðeins leitt til enn frekari of- framleiðslu og þar með til enn meiri erfiðleika fyrir kapítalismann ..... Algjörlega gagnstætt á- stand hefur skapazt í Sovét- ríkjunum, og öðrum löndum, þar sem hagfræðilegt lýðræði er í þróun. Aðeins þær þjóðir hafa raunverulega áhuga á friðsamlegri notkun kjarnork unnar, sem geta aukið iðnað- arframleiðslu sína án íhlut- unar kapitalismans, sem nú er í andaslitrunúm. Tímabil kjarnorkunnar. getur aðeins orðið tímabil sósíalismans. iggiir leiðin Vtbreiðið Þjóðviljann E.'nokunarfyrirtæki auð- valdsins eru að reyna að breyta stærstu vísindaupp- götvun nútímans í vopn- handa sér, til þess að nota það í baráttunni um heims- yfirráðin. En eins og Oskar Lange, ful'ltrúi Pólverja í bandalagi sameinuðu þjóð- anna, sagði á fundi kjarn- orkunef ndarinar: „Engar séraðstæður eins aðila, þótt sýnast kunni hag- feldari í svipinn, fá til lengd- ar staðizt gegn vilja þjóð- anna.“ Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyck P/AAMY OP YÖU, IP MOT ALL Or VOU, ] AEE SKSPTICAL A^OUT WMAT WILL,J POLLOW. ‘PSVCUO-VOXO'' iS NO > cmaplata.m, a profound student OF V4E SUPE!?NATUf?AL,l4t ALWAYS BELIEVEO ME HAD TME POWER TO [\PETUPN TO TME LIVINO AFTERgg TtfTT- LliS OEAT.Ú. rw II llfflWT WE ARE &OING C TO HOLD A Sk ( ScéANCE* } OME OF US HEPE ISÁMUBOEBER. IT 15 L'P TO TriE Í?EST OF yoU TO MAiCE THlS SCÉANC5 A SUCCESS BV 5HEES WiLL POWEE, COOPEÍ5- ATlON, ANO CONCENTPATiON'. Valur (sem hefur uppgötvað hver Bianca cr): Við ætt- um að halda hér smásýningu. Valur: Flest ykkar munu vera tortryggin um hvað á eft- ir komi. ,,Psycho-Voxo“ er enginn svindlari. Hann hefur numið til hlýtar allt um yfirnátturleg efni, og trúði því að hann gæti snúið aftur eftir dauða sinn. Einn af okkur er morðingi. Þið hin verðið að láta þessa sýningu takast með viljakrafti ykkar, samvinnu og einbeitningu hugans. Að- stoðarm.: Hvað gengur nú á?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.