Þjóðviljinn - 23.08.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.08.1946, Blaðsíða 8
Undirbúningur að tunnusmíði Efni fengið í 65 þúsund tunnur Atvinmnnálaráðheria skipaði í s.l. mánuði stjórn tunnu- verksnriðja rskisins og er verkefni hennar að annast bygg- ingu og rekstur tunnuverksmiðja á Akureyri og Siglufirði. Er markmiðið að á öðrurn vetri héðan í frá verði hægt að framleiða hér innanlands mestan hluta af þeim síldartunn- um er landsmenn þurfa að nota. Framleiðsla innanlands á búnar tunnur) sunnan við, Hraðkeppnimót í . handknattleik hefst í Hafnar- firði á morgun Hraðkeppnismót Kvenna í handknattleik hefst á morgun kl. 5 e. h. í Engidal við Hafn- arfjörð, heldur áfram á sunnudaginn. Fjögur félög taka þátt í keppninni. Hraðkeppnismót þetta er síldartunnum er all mikilvæg' sem liggi í austur og vestur fyril suðvesturland og Vest þar sem saltsíld er ein af að-| og nái framundir hafnarbakk mannaeyjar og ta a þessi e t ^Jelog þatt 1 þvi: Haukar, ann og vestur svo langt sem ö e e ’ , . , f senda 2 lið, A. og B., Fimleika byggia ma. I knglandi eru i > & > fáanleg heppileg hús til féla§ Hafnarfjarðar með " alútflutnings vörum landsins, en erfiðlega hefur gengið að fá þær keyptar erlendis und- anfarið. Auk þess myndi það skapa atvinnu yfir vetrar- mánuðina. Ætlunin mun vera að endur bæta þær tunnuverksmiðjur sem fyrir eru og reisa ný- tízku verksmiðju svo fljótt sem unnt verður. I verksmiðjustjórninni eru: Tryggvi Helgason sjómaður, formaður hennar, Jón Þórð- arson síldarsaltandi og Gunn- laugur Hjálmarsson verka- maður. Ráðunautur nefndar- innar er Haraldur Loftsson. Verkamaðurinn á Akureyri segir svo frá framkvæmdum í þessu máli: „Stjórn Tunnuverksmiðj- anna kom fyrst saman til ’fundar 27. júlí sl. á Siglu- Rrði, til að gera áætlun um kostnað og rekstur tunnu- verksmiðja og athuga mögu- leikana fyrir véla- og efnis- Skaupum. Fyrir rúmri viku kom svo stjórnin aftur sam- ön hér á Akureyri ásamt hr. Haraldi Loftssyni frá Vest- mannaeyjum, sem er ráðu- nautur ríkisstjórnarinnar á .jþessu svið. Stjórnin ræddi við t>fejarráð Akureyrar um kaup á gömlu tunnuverksmiðjunni, en bæjarstjórn hefur boðlð .ríkinu verksmiðjuhúsið ásamt öllum vélum til kaups fyrir 100 þús. krónur. Stjórnin at- hugaði gömlu verksmiðjuna gaumgæfilega og komst að þeirri niðurstöðu, að húsið væri nothæft, ef steypt væri nýtt gólf í það og þakið end- urnýjað. Er ætlun stjórnar- innar að þar verði vinnu- salurinn, en reist verði stórt lagerhús (fyr'r efni og til- l)rolt!iiogiii fer í kvöld eða fyrra- málið Unnið var í gcer að viðgerð á Drottningunni og búizt við að viðgerðinni verði loldð í kvöld svo skipið geti farið héðan í kvöld eða fyrramál- ið. Eins og frá var sagt í gær 'bakkaði Drottningin upp á norður hafnargarðinn, þegar hún ætlaði að fara héðan í fyrrakvöld- — 146 farþegar höfðu tekið sér fari með skip- inu. Rannsókn fór fram í. gær á . glysinu,. þessa og á að vera hægt að setja þau saman á tiltölulega skömmum tíma. Vonir standa til að hægt muni að fá efnið í lagerhúsið hingað um eða eftir hátíðar í vetur. EFNI OG VÉLAR Hingað eru komnar 7 ný- legar vélar til verksmiðjunn- ar og er álit hr. Haraldar Loftssonar að byrja megi rekstur verksmiðjunnar með þeim og vélum gömlu verk- smiðjunnar, sem nothæfar eru með litlum viðgerðum- Ekki hefur tekizt að fá tilboð um. 2 lið, Ármann með 1 lið og Fram með 1 lið. — Vest.m- eyjafélögin taka ekki þátt í mótinu að þessu sinni. Þetta er útsláttarkeppni, þannig að það félag sem tap- ar er úr leik. — Haukar unnu þetta mót síðast. Danskur rithöfundur staddur hér Hér á landi hefur dvalizt að undanfömu danski rithöf- undurinn Carla Fredriksen, og hefur hún ferðast hér víða um nýjar vélar erlendis enn sem komið er, utan lítilshátt- ar í Danmörku, en þær vél- ar verða þó ekki til af- greiðslu fyrr en eft'.r 15 mán- uði. Erfiðlega gengur einnig að fá tilboð um tunnuefni á Norðurlöndum, þó hefur tek- izt að fá loforð um efni 1 30 þús. tunnur í Noregi og 35 þús. tunnur í Finnlandi. Stjórnin mun gera allt, sem í hennar valdi stendur til að fá þetta efni svo fljótt til landsins að úr því megi vinna í vetur, einnig að útvega meira efni, sé þess nokkur kostur.“ Frú Fredriksen er mjög víðförul og er kunn fyrir ferðabækur sínar. Hún hef- ur í hyggju að halda hér fyr- irlestra um ferðir sínar. Amerísku sísarett- urnar komnar Amerísku sígaretturnar, sem beðið hefur verið eftir af svo mikilli óþreyju af öll- um reykingamönnum eru nú komnar í verzlanir. Eru þær heldur dýrari en þær hafa verið eða 10 aurum á pakka og kostar þá pakk- inn kr. 3,50. *> i, .»•> r;» a m, ? ití •> *.» m a «> (j * .*> n r* p »■ * 4* s«; i 49 ir—'xrrmcT\ Evrópumeistaramótið í Osló: Stefán Sörensson og Kjartan Jóhannsson settu ný Islandsmet Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum hófst í Osló í gær og var keppt í f jórum íþróttagreimim karla og þrem greinum kvenna. I keppni kaiia fengu Finnar þrjá meistara; í 10.000 m. lilaupi á 29 mín. 53 sek., Maraþonlilaupi á 2 klst. 24. mín. 55 sek. og þrístökki með 15,17 m. stökki. Svíi vann sleggju- kast, kastaði 56,44 m. Konur frá Sovétríkjunum urðu meistarar í kúluvarpi kvenna með 14,16 m. kasti og 100 m. hlaupi kvenna með 11.9 sek. Einn fslendingur, Stefán Sörensson, keppti I þrístökki og stökk 14.11 m. Er það tveim cm. lengra en Islands- metið sem hann setti í sumar. Stefán varð sjöundi í röðinni. — Kjartan Jóliannsson setti nýtt fslands- mct í 800 m. hlaupi á 1,56,1. Ráðningaskrifstofa landbúnað- arins gat ekki afgreitt nema helming þeirra umsókna sem bárust Vonir bænda um erlent verkafólk til land- búnaðarstarfa brugðust næstum alveg Ráðningastofa landbúnaðarins, sem nú hefur nýlega lokið störfum á þessu sumri, gat ekki afgreitt nema rúmlega helming þeirra umsókna er henni bárust frá bændum, vegna oflítillar eftirspurnar eftir sveitavinnu. 236 bændur snéru sér til Ráðningastofunnar með beiðni um útvegun á samtals 311 manns til sveitavinnu, en aðeins 130 bændur fengu einhverja úrlausn, og var samtals 158 manns ráðið hjá þeim í sumar. Frá Skotlandi og Danmörku höfðu borizt fyrirspurnir mn möguleika á ráðningu erlends verkafólks til landbúnað- arstarfa, en þegar til átti að taka, voru flestar umsóknir hins erlenda verkafólks dregnar til baka. Þessir 236 bændur, er leit- uðu til ráðningastofunnar um útvegun á verkafólki, báðu um 76 kaupamenn, 165 kaupa konur, 60 drengi og 12 stúlk- ur á aldrinum 16 ára og yngri. Aftur á móti var fram boð á vinnuafli til landbúnað- arstarfa mikið minna en eftir spurin, eða 38 kaupamenn, 79 kaupakonur, 51 drengur og 31 stúlka. Ráðnir voru 27 kaupamenn, 68 kaupakonur, 38 drengir og 25 stúlkur, til 130 bænda. Ráðningastofunni hafði borizt fyrirspurnir frá Skot- landi um ráðningu 50 skoskra stúdenta hér yfir sumarmán- uðina. 11 bændur og 2 útgerð armenn báðu að útvega sér 19 skozka stúdenta, en aðeins 9 komu og fóru 6 þeirra til sveitavinnu og 3 til Andakíls árvirkjunarinnar. Hinir drógu umsóknir sínar til baka, enda þótt þeir væru búnir að fá vinnuleyfi hér. Fyrir milligöngu danska sendiráðsins, sóttu 50—60 Danir um vinnuleyfi hér á landi, og auk þess um 50 fyr- ir milligöngu Dansk-íslandsk Samfund. Aðeins 9 eða 10 af þessu fólki lcom hingað, og fór það í sveitavinnu. Þá voru nokkrir Norðmenn ráðnir hingað á vegum Ráðninga- stofunnar. Áður en Ráðningastofan tók til starfa, en það var í byrjun aprílmánaðar, hafði Búnaðarfélag Islands leitað eftir því gegnum útvarpið, hvort bændur óskuðu ekki eftir því að ráða til sín er- lent verkafólk. Umsóknir bár ust um 90—100 kaupamenn og ennþá fleiri kaupakonur frá Norðurlöndum. Ríkis- stjórnin veitti síðan 150 út- lendingurn landvistarleyfi til landbúnaðarstarfa á þessu sumri. Reynslan varð sú, eins og fyrr getur, að aðeins sára fáir komu. Kaup verkafólks í sveitum var nokkuð mismunandi í sumar. Kaupamönnum voru greiddar 350—450 krónur á viku en kaupak. 175—225 krónur. Kaup unglinga var mjög misjafnt. I fyrrasumar var kaupgjald í sveitum mun lægra. Þá voru kaupamönnum greiddar 275 —300 krónur á viku, en kaupakonum 175—200 krón- ur. Starfsmenn Ráðningastof- unnar voru hinir sömu og áð- ur, þeir Metúsalem Stefáns- son og Magnús Guðmunds- son. Einar Kristjáns- son syngur í kvöld Sjötta ljóða- og aríukvöld Einars Kristjánssonar hefst kl- 9 í kvöld í Gamla Bíó. Söngskráin á hlflómleikun- um í kvöld er bveytt frá því, sem verið hefur. Einar syng- ur í kvöld aríu úr óperunni „Iphigenie auf Tauris“, eftir Chr. W. Gluck og aríu úr. ó- perunni „TöfrafHautunni11, eftir W. A. Mozart. Þá syng- ur hann og fjögur lög eftir Schubert, við ljóð eftir Göthe, „íslenzkt sálmalag“ og „Heimir“ eftir Pál ísólfs- son og tvö lög eftir Sigvalda Kaldalóns, „Mamma ætlar að sofna“ og „Hamraborgin“. Loks syngur Einar fjögur lög sem áður hafa verið á söng- skrá á hljómleikum hans hér, og eru þau eftir Melartin, Petterson-Berger og Grieg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.