Þjóðviljinn - 17.09.1946, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.09.1946, Qupperneq 7
Þriðjudagur 17. sept 1946. ÞJÖÐVILJINN Or» bopgíonl I ' ’S , ÍT Nælurlælcnir er í læknavarð stofunni, Austurbæjarskólanum sími 5030. NæturvörSur i Reykjavíkur. apóteki. Næturakstur: B. S. R. Sími 1720. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- in alla virka daga frá kl. 4—7 og einnig kl. 8—9 á mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld- um. Sósíalislar og aðrir velunnarar Þjóðviljans eru vinsamlega beðnir að hjáipa til að útvega nú þegar börn til að bera blaðið til á- skrifenda. Ilverfin sem vantar í eru auglýst á öðrum stað í blaðinu. Unglingar og eldra fólk, sem kynni að geta borið JÞjóð- viljann til áskrifenda í vetur, er vinsamlegast beðið að athuga að við getum sent blöðin heim til þeirra. Útvarpið í dag: 19.25 íþróttaþáttur I.S.I.: — Frá Evrópumeistaramóti í Osló — (Sigurpáll Jónsson). 20.30 Erindi: Bókmenntir Norð- manna á hernámsárunum. — Lokaerindi (Guðmundur G. Hagalín rithöfundur). 20.55 Kvartett í a-moll eftir Schumann (plötur). 21.20 Upplestur: Kvæði (Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi). 21.40 Kirkjutónlist (plötur). 22.30 Dagskrárlok. “1 Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalau HAFNAHSTEÆTl U. Árangursríkasta starfstímabilið Frh. af 4. síðu. áunn'ar kjarabætur, heldur sótti fram og færði vinnandi stéttunum fleiri -og stærri sigra en nokkru sinni fyrr. Starfið hefur þre- faldazt í tíð núverandi sambands- stjórnar, eða síðustu tvö ár- in hafa verið gerðir um 150 kjarasamningar, sem er þrefalt meira en langbezt var á nokkru starfstímabili þar áður. Slík margföldun á starfi sambandsins hefur því að- eins tekizt að núverandi stjórn þess hefur einbeitt kröftum sínum að hagsmuna- málum þess fólks sem hún var umbjóðandi fyrir og vegna þess að stéttarleg ein ng hefur verið ráðandi meðal verkamanna á hinum ‘ ýmsu stöðum- Slíkt átak er óhugs- andi án stéttarlegrar eining- ar. Ekkert mál tapazt fyrir félagsdómi Að bessu sinni er ekki rúm til að ræða hina einstöku samninga, en benda má t. d. á að með vegavinnusamningn um sem gerður var á þessu tímabili fengust flestar þær kjaraþætur sem ætíð hafði mistekizt að ná. Ennfremur má benda á samning Nótar, þar sem í fyrsta sinni er samið um jafnrétti karla og kvenna í launagreiðslum — sömu laun fyrir sömu vinnu. ' Eitt er enn sérstaklega at- hyglisvert að á þessum tveim árum þegar gerðir eru þre falt fleiri samningar en nokkru sinni fyrr og fleiri launadeilur háðar, hefur ekk ert mál fallið á Alþýðusam- bandið fyrir félagsdómi, og mun það fyrsta stál’fsiíhiabil ið síðan vinnulöggjöfin var sett, að Alþýðusambandið hafi ekki tapað máli. Er það enn einn vottur þess, hve vandlega hafa ver- ið undirbúnir samningar og þeir farsællega til lykta leidd ir í tíð núverandi sambands- I stjórnar. I Aldrei framar atvinnuleysi Þá er ótalið það atriðið sem ekki er velgaminnst af störf- um sambandsins á þessum tveim árum. Sambandsstjórn hefur ekki! látið sitja við það eitt að þrefalda starfið varðandi bætt kjör og hækkað kaup, heldur hefur hún einnig beitt afli og áhrifum sambandsins til þess að framkvœmd yrði Nicaragua Framhald af 5. síðu. Sutherland flotaforingja og var fluttur til Panama á her skipinu Cleveland, og fékk um landsins á heilbrigðan ekki að fara þaðan aftur. grundvöll. í upphafi þessarar greinar var minnzt á hina upphaf- Frjálsly/ldu öfíin baritt | legu beiðni Bandaríkjamanna niður með hernaðar- til Nicaragua, á árunuvn aðgerðum Bandaríkja- 1905—06, um flotastöð í flotans Fonsecaflóanum og leyfi til Frjálslyndu öflin í landinu að grafa skipaskurð um land neituðu að bíða. Hinn 29.1 ið. júlí 1912 hófu þau byltingu, Með þeim aðförðum, sem tóku á vald sitt mikið af her ^ nú hefur verið lýst, tókst aö gögnum, nokkuð af járn- beygja og kúga þetta litla brautum og skipum og maig ríki svo undir Bandaríkin, að ar tollstöðvar. Hinn banda-jtíu árum síðar, í „samningi“ ríski bankastjóri Nicaragua-; milli ríkjanna 18. febr. 1936 bankans, Bundy Cole, símaði fær stórveldið vilja sinum Brothers & Co. j framgengt til fulls. Samkv. um þeim samningi, Bryan-Cham um orrosamningnum, greiddu nýsköpun atvinnuveganna og verkamönnum þar með , til Brown tryggð atvinna á komandi ár- j bankans í New York um. j hjálp. Bankinn svaraði Alþýðusambandsstjórninj hæl að utánríkisráðuneytið Bandaríkin 3 milljónir doll- hefur ekki gleymt kröfu allra hefði tilkynnt að majór Butl- j ara fyrir þessi fríðindi af vinnandi manna: Aldrei fram er sé á leiðinni frá Panama hálfu Nicaragua: ar atvinnuleysi. Farsæll friður stéttar- legrar einingar Á þessum tveim árum hef- ur ríkt meiri friður innan Alþýðusambandsins en áður í sögu þess- Á þessum árum hefur samb'andsstjórn verið skipuð mönnum með mismun andi stjórnmálaskoðanir en j félögum í Nicaragua og jafn- samstarf þeirra um hags- munamál verkalýðsstéttarinn með bandaríkskt herlið. —j 1. Rétt til að grafa skipa- 15. ágúst kom majórinn með skurð um landið. 412 hermenn og var helming j 2. Leiga til 99 ára á Corn- ur liðsins látinn hafa aðsetur eyjum og flotastöð í Fonseca í bankanum. — 4. sept. til- flóa. kynnti utanríkisráðuneyti 3. Bandaríkjunum sé hoim Bandaríkjanna sendiherran-j ilt að framlengja samningipn um í Managua, að „banda- um flotastöðina í önnur 99 rískir bankar, sem f jármagn ár. eiga í járnbrautum og skipa- Akvæðið um flotastöð í Fonsecaflóa vakti áhyggjur framt hafi verið að koma1 grannríkjanna og tvö þeirra, lagi á fjármál landsins, hafi.Costa Rica og Salvador beðið um vernd.“ Faðir okkar og tengdafaðir JÓN YALDIMARSSON kennari verður jarðsunginn miðvikudaginn 18. september frá Fríkirkjunni. Athöfnin hefst með bæn á himili hins látna Ránargötu 7A kl. 1. e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Garðar Jónsson. Guðbjörg Jónsdóttir. Hannes Jónsson. Grétar Jónsson. Valdimar Jónssón og Áslaug Þorkelsdóttir. Jarðarför móður og stjúpmóður okkar, GUÐRÚNAR VIGÐlSAR GUÐMUNDSDÖTTUR fer fram miðvikudaginn 18. september og hofst með bæn á Elliheimilinu Grund, kl. 1,30 e. h. Jarð- að v.erður frá Dómkirkjunni Sverrir Kristjánsson. Kiemenz Kr. Kristjánsson Ingibjörg Kristjánsdóttir. Þórunn Kristjánsdóttir. ar hefur verið með prýði vegna þess að sjónarmið ein ingarinnar: velferð stéttar- innar, var látið ráða en ekki stundarhagsmunir pólitísks flokks. Það er hin stéttarlega ein- ing sem gerir gæfumuninn um störf samb. síðustu tvö árin. Án hennar hefðu slíkir árangrar ekki náðst. I meir en áratug áður en skipulagi sambandsins var breytt, hafði Alþýðusamband inu yerið stjórnað af einum flokki, Alþýðuflokknum, sem ekki var nema lítill hluti þess fjölda sem félagsbund- inn var í sambandinu, en réði öllu í kráít’ be'rra alræmdu einræðislaga Stef áns J ó- hanns manna, að allir aðrir en Alþýðuflokksmenn voru réttlausir innan sambandins. Meðan það sjónarmið réði var Alþýðusambandinu stjórnað með hagsmuni Stef- áns Jóhanns manna fyrir aug um, en ekki hins vinnandí fjölda sem byggði sambandið upp, en hafði ekki rétt til ann ars en greiða gjöld sín. Neituðu fyrr um almemi réttindi — Klæðast nú biðilsbuxum Það er því næsta broslegt þegar þeir Stefán Jóhánns menn vilja nú láta blítt að sjálfstæðisverkamönnum og biðla til þeirra að fela Al- þýðublaðsmönnum stjórn sambands'ns. Halda Alþýðu- blaðsmenn það virkilega í alvöru að sjálfstæðisverka- menn muni ekki enn að þar til fyrir fjórum árum neituðu Stefáns Jóhanns menn þeim í bætur, sigra. um almenn mannréttindi Þess vegna standa iunan Alþýðusamþandsins? | vörð um eininguna. kærðu það ákvæði samnings- Bandarískt herliðið snerist ings fyrir gerðardómnum í brátt af alefli gegn uppreisn1 Mið-Ameríkumálum, sem armönnum. Samkv. skýrslu | Bandaríkin höfðu átt mestan utanríkisráðherra Bandaríkj þátt í að koma á fót, Féil anna um árið 1913 tóku þessi j dómur hans á þá leið, aö herskip með um 125 foringj-1 samningsákvæðin um flota- um og 2600 sjóliðum þátt í j höfnina skyldu ógild, en þa því að berja niður byltmg-,brá svo við að bæði Banda- una: „California“, „Color-' ríkin og Nacaragua neituðu ado“, „Cleveland“, „Anna-'að hlíta úrskurðinum og var polis‘, „Tacoma“, „Glacier“, dómstóllinn leystur upp 1938. „Denver“ og „Buffalo“.J Bandarískt bankaauðvald- „Foringjar og sjóliðar tóku ið, utanríkisráðuneyti Banda þátt í stórskotahríð á Mana-' ríkjanna og Bandaríkjaflot- gua, næturárásum á Mass-, inn hafa síðan mátt heita aya, við uppgjöf Mena hers-|einráð í þessu „sjálfstæða“ höfðingja og byltingarhers ríki. hans í Granada, við uppgjöfj Mótspyrnan gegn lepp- fallbyssubáta uppreisnar- stjórnum Bandaríkjanna héit manna („Viktoria“ og „39“),| áfram. Sumarið 1921 var í árásinni á Coyotcpe, í vörnjenn gerð uppreisn og lepp- Poso-Caballos-brúarinnar; j stjóruín lýsti yfir hernaðar- bandarískt lið var einnig I ástandi. Bandai'íkjaptjcni setuliðsþjónustu í Chinan- J sendi 10 þúsund riffla og nóg dego og víðar“. Aðalviðburö-J af vélbyssum til þess aö ur herferðarinnar var árásin leppstjórnin gæti haldið völd á Coytatepe, er molaði bylt-lum. Vorið 1922 átti lepp- ingarherinn. Foringi bylting-[ stjórn Chamorros enn í vök armanna gaíst upp fyrir að verjast, en lét þá fang- elsa 300 leiðtoga frjáls- lyndra og er það dugði ekki hótaði bandaríski flotinn að láta til sín taka. Dvöl bandaríska sjóliðsins í landinu hefur hvað eft.ir annað leitt til árekstra. í febrúar 1921 eyðilögðu banda Og að enn í dag líta Alþýðu- flokk3for.'ngjarnir á sjálf- stæðisverkamenn eins og „ó- æðri manntegund“. Nei, það er alger misskiln- ingur hjá Stefáns Jóhanns mönnum að þeir fái verka-, menn til að rjúfa þá stéttarl., rískir sjóliðar hús Nicaragua har«a ha! blaðsins „Tribuna", en það hafði gagnrýnt Bandaríkja- einingu sem tók harða bar- j áttu og skapa, og fái þá til að styðja Alþýðuflokk'.nn til hðið. einræðis yfir heildarsamtök- unum. Einingin hefur fært verka- mönnum mannréttindi, kjara þeir Þá og eftir árekstra síðar fengu illræðismennirn- ir væga dóma. í ágúst 1925 var látið heita svo að herinn færi úr landi, en í staðinn komu lögreglusveitir, sern. kennt var og stjórnað if Bandaríkjamönnum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.