Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 1
11. árangur. Þriðjudagur, 26. nóvember 1S46. 269. tölublað. Hreíar faHast ft Noel Baker, fulltrúi Breta í stjórnmálanefnd allsherjar- þings sameinuðu þjóðanna, tók til móls í gær um tillög- ur Molotoffs um skýrslur yf ir erlendan herstyrk í lönd- um Bandamannaþjóða. Kvað Noel Baker brezku stjórnina geta fallizt á tillögumar, þó að því tilskyldu, að allar sameinuðu þjóðirnar gæfu einnig skýrslur um herstyrk sinn heimafyrir. Hefðu sam- einuðu þjóðirnar eftirl't með. að skýrslumar væru réttar. Fulltrúi Bandaríkjanna — Connelly kvaðst sammála til- lögum Noel Baikers. KONIJR á hernámssvæði Sovét ríkjanna í Þýzkalandi fá sama kaup og karlar fyrir sömu vinnu. Nýr kosni (* krötum Verður Herriot fyrsti forseti fjórða9 franska lýðveldisins? í kosningum til lýðveldisráðs (efri deildar)* franska þingsins á sunnudaginn, fékk Kommónista flokkur Frakklands langflest atkvæði. Kommúnistar fengu 5.1 millj. atkv. en kaþólskir komu næstir með 4.6 millj. Fylgishrun sósíaldemokrata varð enn meira en við kosningarnar til fulltrúadeildarinnar, fengu þeir aðeins 3 millj. atkv. Orðrómur gengur um það í París, að foringi Róttæka flokksins, Edouard Herriot verði kjörinn forseti franska lýðveldisins. Til lýðveldisráðsins er kos ið með óbeinum kosningum- Öngþveitið í Bandaríkjumnn veld ur matvælaskorti um allan heisn Brezkl matvæfiarádlierrann segir ástandid ískyggilegt Á fundi í neðri deild brezka þingsins í gær flutti mat- vælaráðherrann, John Strachey, ræðu um útlitið í mat- vælamálunum. Kvað hann allt útlit á, að 10 milljón tonn myndi skorta á að komvöruþörf heimsins á næsta ári 5?rði fullnægt. Strachey kenndi öngþveitinu um það, hve illa liti út með að sjá Evrópu- og Asíuþjóðum fyrir mat- vælum. Ráðherrann kvað innflutn- ingsþaríir þeirra landa, sem skort r korn. vera 3 5 millj. Oieinafiokkurinn Um dýrtí8arvandamáiiS,‘ fæs! sérprentaSur Greir.aflokkur hagfræðing- anna Torfa Ásgeirssonar og Jónasar H. Haralz. Um „dýr- ííðarvandamálið", er birtist í Þjóðviljanum í haust og vakti þá mikla og vcrðskuldaða at- [íygli, er nú kominr. út í bók- arformi. Fjalla greinar þessar um ýrnsar Ieiðir til lausnar á dýrtíðarmálunum, sem nú eru aðalumræðuefnið manna í milli. Er almenningi það til liagræðLs að fá greinarnar þannig útgefnar i einu Iagi , Bæklingurinn er kominn í bókaverzlanir. I kosningunum í gær voru kosnir 80.000 kjörmenn, sem síðan kjósa úr sínum hópi 200 meðlimi lýðveldisráðsins. í desember kjósa svo nýlend- urnar 150 fulltrúa í ráðið. Af kjörmönnunum fengu kommún'star 24.500, kaþólsk ir rúml. 24.000 og sósíaldemo kratar rúml. 14.000. Hægri flokkamir fengu 2.3 millj. atkv. og róttækir 1.5 millj. Ekki hefur frétzt um kjör- mannatölu þessara minni flokka. Kaþólskir voru á nokkrum stöðum í kosninga- bandalagi við hægri flokk- ana- Fréttaritari brezka útvarns ins í París segir fylgishrun sósíaldemokrata vekja einna mesta athygli af atburðum kosninganna.. Flokkurinn hallist nú að kommúnistum | og haf'. þ"ií hægri sósíaldc no- 1 kratar farið yfir til ka- þólskra. Áður, meðan sósial demokratar unnu með ka- þólskum, tö-puðu þeix verk.r- mannafylgi sí-nu til korr/.rún- ista. Útlit sé bví á. að sósial- demokratar eigi sér engrar viðre'snar von. IBandsiirikfiB banna knfia- úÉfluÉnlng Kolabirgðir hlaðast nú upp í höfnum á austurströnd Bandaríkjanna. Er hér um að ræða kol, sem flytja átti til Evrópulanda, og komin voru af stað er verkfall kola- námumanna hófst Bandaríkj. stjórn hefur bannað allan kolaútflutning meðan verk- fallið stendur og kemur það ihart niður á ýmsum Evrópu löndum. í Danmörku og Hol landi er þegar búið að tak- marka gas- og rafmagns- notikun og járnbrautarferðir hafa verið takmarkaðar í Danmörku. Kæra Bandaríkja stjórnar á hendur Lewis, for- ingja námumanna, verður tek in fyrir af hlutaðeigandi dóm stól á morgun. Flokkurinn Deildarfundir Verða í öllum deildum í kvöld briðjudag: kl. 8.30 e. h. á venjulegum stöðum. — Byrjað verður á leshringuum^ IVIætið öll. Stjórnin. Lesliringur um stórveldastefnuna befst annað kvöld 27. nóvember kl. 8.30 e. h. að Þórsgötu 1. Leiðbeinandi verður Ársæll Sigurðsson. Þeir sem eltki liafa enn til- kynnt þáttíöku sína eru beðn ir að gcra það fyrir þennan tíma á skrifstofu flokksins Þórsgötu 1. Sími 4824. Æ. F. R. Deildarfundur verður í 2. tleild miðvikudaginn 27. nóv 5. deild fimmtudaginn 28. og í 4. deild föstudaginn 29. — Mætið vel, félagar. Stjói-nin. EKKJA Belsen-böðulsins Krae mer og Helena systir Irmu Grese, sem var hengd ásamt honum, voru nýlega handteknar er þær reyndu að komast inní Belsenfangabúðirnar. Þær voru að leita að gimsteinaskríni, sem þær sögðu Irmu Grese hafa grafið i jörð í fangabúðunum áður en hún var handtekin. Ásmundur heldur skákmeistaratitlinum Ásmundur Ásgeirsson og Guðmundur Ágústsson tefldu í gær 9. skákina í einváginu úm skákmeistaratitil Islands, og lauk henni með jafntefli. Ásmundur mun því halda meistaratitlinuim, enda þótt hann tapaði þeirri skák sem eftir er- lesta en útflutningslöndin gætu látið 25 millj. lesta af mörtkum. Kornskortur hlyti því að verða alvarlegur víða urn heim. Hægt hefði verið að fá 25 prós. meira korn frá Bandaríkj. hefðu þau eig' afnuim ð eftirlit sitt með sigl ingum. Afnám þess hafði í för með sér. að ómögulegt var að útvega skip til korn- flutninga- Auk bess gerði sjó- mannaiverkfallið í Bandáríkj unum illt verra. Þá kvað Straahey kolaverkEallið. sem nú er skollið á, gera útl'tið ískyggilegra og gæti verkfail ið haft ófyrirsjáánlegar af- leiðingar. Bretar eru verr stæðir, hvað matvæli snertir. nú en f-yr.'r ári Straohey. engri þjóð hjálpað, hvað sem j kunnustu stjórnmálamönn í skerst. Brauðskömmtun | um Frakklands fyrir styrjök verður haldið áfram í Bret- ma og er nú formaður rót landi. I tækra- Þing hefst í janúar i Franska þingið í heild kem ur saman í fyrstu viku jarú- ar og verður fyrsta veuk þess að kjósa fvrsta fmseta fiórða franska lýðveldisins. Orðrc n ur gengur um bað í París, að kommúnistar. sósíaldonokrat ar og róttækir, sem til sam- ans hafa meir'hluta á þingi. síðan. sagðijmuni kjósa Edouard Herriot. Þeir geta þv’ | til forseta. Hann var einn af tslenzki fáninn dreginn að hún þegar ísland var tekið í Bandalag sanieinuðu þjóðanna 19. þ. m. (Ljósmyndin tekin af myndasmiðum Bandalagsins).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.