Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudagur, 26. nóv. 1946. ÞJ ÓÐVIL JININ 3 Útvarpið til- kynnti fyrra sunnudags- kvöld, að það myndi fram vegis helga ís ienzkum tón pkáldum sér stök kvöld öðn. hvoru. Um þetta er gott eitt að segja, en æskilegt væri, að tónverkunum fylgdi stutt erindi til glöggv- unar og uppbyggingar hinum mörgu hlustendum, sem lítillar fræðslu hafa notið um músík, en gjarna vildu vera dómbærir um þá fögru list. Þétta kvöld voru fluttir kafl- i ar úr alþingishátíðartónverki Jóns Leifs og las tónskáldið sjálft textann bæði við þá kafl- ana, sem fluttir voru, og hina, sem ekki voru fluttir, svo að þetta var hálfgildings uppl. kvöld um leið. Það er undarlegt, hve lítið hefur verið skrifað af músíklærðmn mönnum um tón- list Jóns Leifs, því að hún er vissulega sérkennileg og ekki af því taginu, sem gengur beint til hjartans. Eg verð að játa; að þessir kaflar, sem fluttir voru á sunnudagskvöldið, létu næsta annarlega og forneskju- lega í mínum leikmannseyrum, og sú spurning vaknaði hjá mér, hvort þessir tónar kæmu nokk urs staðar nálægt því að túlka hugarfar þjóðarinnar árið 1930. Kannski hefur tónlistin líka far ið fyrir ofan garð og neðan lijá mér meðfram af því, að mér voru ofarlega í huga þau sorg- legu tíðindi, sem þulurinn flutti mér og öðrum hlustendum frá tónskáldinu, að möguleikar píanósins, þessa inndæla hljóð- færis, væru endanlega tæmdir. IJversu dapurlegar horfui' fyrir * alla tónlistarunnendur, ef hægt er að tæma möguleika hljóðfær- anna þannig hvers af öðru, og manni verður að spyrja, hvort sjálft orkestrið muni ekki vera í bráðri hættu. Kvöldvakan á miðvikudags- kvöldið var skemmtileg. Minn- ingar skútukarlsins, fluttar af Gils Guðmundssyni, og upplest ur frú Ólafar Nordal var hvort tveggja áheyrilegt, en mest nýjabrum var þó að útópíu Gísla Halldórssonar verkfræð- ings. Vel gerðar útópíur eru alltaf skemmtilegar, og þessar hugleiðingar Gísla voru lipur- lega skrifaðar, þó að þær væru ekki verulega vandlega úr garði gerðar maður fylgdist í spenn- ingi með lýsingunni á hinum tæknilegu framförum og sam- gladdist höfundinum innilega yfir öllum þeim þjóðþrifaverk- um, er Jötunn h.f. var búinn að hrinda í framkvæmd árið 2000. En svo hvarf verkfræðingurinn frá tækninni að þjóðfélagsmál- unum og ruglaðist þá nokkuð í ríminu, því að yegsömun hans á hinu lausbeizlaða einstaklings framtaki hefði fallið í stórum betri jarðveg á seytjándu og átjándu öldinni en þeirri tutt- ugustu. Laugardagsleikritið, Sweden- ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: FXÍMANN HELGASON Wembleyleilívangurinn þar sem Ólympíuleikarnir eiga að fara fram 1948 WeisiMey-lelkvai&gMFf isit Olympisku leikarnir 1948, verða háðir á hinum þekkta Wembley leikvangi, sem er í lít- illi útborg vestur af London. Hann var vígður með „cup fin- ale“ milli Bolton og West Ham, sem var fyrsti liður í langri keðju merkra íþrótta- viðburða, sem munu ná há- marki sínu með ólympísku leikj unum 1948. Heimssýningin 1924 var opn- uð á Wembley leikvanginum hinn 23. apríl, af Georg kon- ungi 5. Setningarræðunni var út varpað og það var í fyrsta skipti sem konungur talaði í út- varp. Á Wembley leikvanginum fengu hermennirnir frá Dun- kirk fyrstu hvíld sína eftir hrakningana. Eftir hermennina komu hundruð flóttamanna frá hernumdu löndunum, og var leikvangurinn fyrsti aðseturs- staður þeirra á enskri grund. Á stríðsárunum fengu Rauði krossinn og hin mikla hjálpar- var á móti Frökkum og endaði með jafntefli 2:2. Állir úrslita leikir í „The Rugby Leageu“ frá 1929—1939 voru einnig háð ir þar. Hundaveðhlaup, sem eru nokk urskonar þjóðaríþrótt ef svo má komast að orði, eru haldin þar 1—2 í viku. Við hliðina á Wembley leik- vanginum er mikil íþróttahöll, eða Wembley Empire Pool, sem er hin stærsta í heimi sinnar tegundar. Þegar ekki er þörf fyrir allt gólfplássið, t. d. í hnefaleikakeppni og glímu, eru 12000 sæti. En í tennis, ísknatt leik og sundi er rúm fyrir 8000. Höllin er byggð sem sundhöll, en á stuttum tíma er hægt að taka stökkbrettin niður og setja ¥ar flænidiir éltæliir tll Hinn þekkti rússneski sund- maður L. Meshkov, særðist svo illa í styrjöldinni, að þegar að hann kom af sjúkrahúsinu, var hann úrskurðaður óhæfur til frekari herþjónustu, og læknir hans tilkynnti honum að hann yrði að hætta að iðka sundí- þróttina, hann hafði fengið skot í hægri öxl. En Meshkov gafst ekki upp og eftir að hafa fengið Leik RR og ¥ais fa°ostaé Úrslitaleiknum í Walters- keppninni milli KR og Vals, er fram átti að fara á sunnudag- inn var, var frestað. Mun dómari leiksins, Guðjón Einarsson hafa tekið þessa á- kvörðun í samráði við KRR. Voru þær ástæður færðar fyr ir frestuninni að völlurinn væri harðfrosinn og hættulegur leik- mönnum. Mikill kuldi (7—8 st. frost) sem gæti verið hættulegt leikmönnum og áhorfendum, og mænuveikifaraldur sá er vart verður núna hér. Eru þetta ailt fullgildar ástæður fyrir frestun inni, því allt kapp er bezt með forsjá og litlu máli skiptir um þennan leik þótt hann dragist, og það jafnvel til vors, móti því ef illa til tælcist í tvísýnum leik skilyrðum. Þessum leik. hefur verið tví- frestað, en svo einkennilega hef ur viljað til að í bæði skiptin hefur mótanefndin auglýst hann IV2 kl.-tíma áður, en hann skyldi hefjast. 1 fyrra skiptið mun vindhraði hafa ver 7—8 st. og frost, og síðari daginn er hann auglýstur 1 V-> klst. fyrir leiksbyrjun, og því bætt við, að nú þurfi enginn að snúa heim við svo búið. Þetta gefur ótvírætt tilefni til að á- líta að í öllum vafatilfellum um það hvort leik skuli heyja eða ekki beri KRR og þá í samráði við dómarann að úrskurða um það. Hér er oftast hægt að sjá með tveggja tíma fyrirvara hvort leikur fari fram eða ekki, og er þá hægur vandi að til- kynna það í hádegisútvarpi. Því hefur oftast verið hald- ið fram, að mótanefndirnar ættu að vera næstum einráðar um það, hvenær leikir fari fram, og KRR hefði þar lítið að segja, en þetta er alveg mis- skilningur. KRR ber ábyrgð á öllu slíku og gæti ekki, ef í 1 hart færi skotið sér bak við mótanefndir. Hér kemur í ljós að sam- ,, . v ............... , starfið milli nefndarinnar og nudd og íðkað leikfimi, bvrjaði 1 T,T1 r, ... , . .. ® ... ...... ' KRR er ekki nog og nefndm gamalli hann að iðka sundið fyrir al- vöru. Eftir viku þjálfun var tími hans á hundrað metrum 1,30 sem er byrjendatími. 1 gólf yfir sundlaugina, sem er aPríl 1943 hafði hann með stöð 60x20 metrar og meðaldýpt 5 metrar, og nota höllina fyrir aðrar íþróttir. Frystitækjum er hægt að koma fyrir og á skömmum tíma er skautabraut tilbúin. Það er hingað sem Eng- stofnun, St. John leikvanginn lendingar bjóða íþróttamenn til afnota og ágóða fyrir líknar heimsins til drengilegrar keppni starfsemi sína. á hinum XII. olympisku leikj- Þrátt fyrir loftárásahættuna um> 1948 var alltaf „fullt hús“ á úrslita leiknum í brezku bikarkeppn- inni, það er að segja 120—130 þús. manns! 1 23 ár hafa þessir úrslitaleik ir verið háðir á Wembley leik- vanginum. Á leikvangnum hafa verið háðir 12 landsleikir í knattspyrnu milli Skotlands og Englands fyrir utan Englands og Wales. Fyrsti landsleikur Englendinga eftir styrjöldina, hiemsfólkið, eftir Hjalmar Bergmann, var frekar skemmti legt og f jörlega leikið. G. A. Farfuglar Skemmtifundur verður 'haldinn að Þórscafé, miðviku daginn 27. þ. m. og hefst kl- 8.30 e. h. — Mætið stundvís- lega. NEFNDIN. Drekkið maltkó! ugri þjálfun komist það langt að hann gat tekið þátt í sovét- meistaramótinu. Öllum til mik- illar undrunar veitti hann S. Boichenko, sem er sovétmeist- ari á 100 m. harða keppni. Eft- ir tveggja ára stranga þjálfun keppti hann aftur við Boichen- ko í apríl 1945, og sigraði í keppninni á tímanum 1,08,2 eða 2 sek betri tíma en B. I 200 og 400 m. bringusundi vann hann auðveldlega, hann synti flugsund. Og í bæði skipt- telur sig samkvæmt venju hafa réttinn til að ákveða og auglýsa. KRR ætti nú að taka þetta mál til athugunar, og setja mótanefndinni ákveðn- ar starfsreglur og ganga ekki fram hjá því að það ákveður stað og stund leikja, og ber höf- uðábyrgð á framkvæmdinni, án þess á nokkurn hátt sé verið að vantreysta þeim fórnfúsu mönnum sem talia að sér þessi óvinsælu og tímafreku störf. in synti hann á betri tíma en heimsmetin. Tímar hans voru 2,36,2 og 5,38,4, en heimsmetin eru 2,36,8 og 5,43,8. 1 ISiilunt opuaé mjólkui*- og krauéabité á Laugaveg 162 “VT.i 3; ■ Mjólkuisamsalan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.