Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN Halldór Kiljan Laxness: REISUBOK ARK Bílstjórar á íslandi og í Tékkóslóvakíu f Tékkneska ríkisstjórnin sendi í vor orð tilteknum rit- höfundum í ýmsu'm löndum og bauð þeim til stuttrar dval ar í Tékkóslóvakiu að kynn- ast landsiháttum. Við Krist- mann Guðmundsson vorura boðnir héðan af landi. en hann átti ekki heimangengt í svip. Eg ákvað hinsvegar að taka boðinu, ekki síst þarsem ég átti smávegis erlndi til Skandinavíu hvorteð var, og flaug frá Stokkhólmi til Praha í júlí, og aftur sömu leið, og dvaldist rúma viku í landinu. Eg hef aldrei áður komið til þessa lands þó ég hafi dvalist í nokkrum þeim lönd um sem að því liggja. Vinur minn, enskur mentamaður fróður um íslenska staðháttu og einnig þaulkunnugur Tékkum, seg'r það skoðu.i sína að Tékkar og Íslendíng- ar séu alþýðlegastar — the most democratic — þjóðir í heimi. Utlendum gestum sem eru hér á vegum rfkisstjórnar vorrar verður tíðrætt um hve lítill munur sé á íslandi gerð- ur á ráðherrum og ökusvein- um. Bílstjórinn álítur s:g jafngóðan ráðherranum og ráðherrann álítur sig ekki — til muna — betri en bílstjór- ann. Gestgjafar í bændastétt og dætur þeirra villast oft á bílstjóranum og ráðherran- um, ekki síst ef bílstjórinn er fimur að halda' uppi samræð- um, og í nýjum fötum, en ráðherrann hlédrægur og i gömlum fötum- Á ferðalög- um þekkist ekki annað en ráðherra, útlendir tignargest- ir og ökuþór matist við sama borð og ekkert líklegra en þúbræðralag sé milli hins ís- lenska herra og þjóns. Bisk- up nokkur skýrði mér frá því að hann hefði verið gestur is- lenskra stjórnarvalda ásamt tveim biskupum öðrum og voru boðnir til hádegisverð- ar á Þingvöllum; íslands- biskup skipaði gestgjafasæxi. Þeir óku í stjórnarbíl. Ekki var þessi hái andlegi selskap- ur fyr sestur undir borð en bílstjórinn kom inn, dró stól uppað borðinu og settist mii]i þeirra. hélt þeim síðan paról undir borðum. Þrír biskupar og einn bílstjóri — þetta er fyrir ofan skilníng útlend- ínga. Íslendíngar skilja hins- vegar ekki mun á biskupi og bílstjóra. í Tékkóslóvakíu vorum við á vegum upplýs- íngaráðuneytisins, og skrif- stofustjóri þess ráðuneytis, dr. Kúsjka, var gestgjafi okk- ar fyrir hönd stjórnar sinnar- Við sleptum aldrei bíl. Ævin- lega kallaði dr. Kúsjka á bdl stjóra sinn Adamec að borða á sama stað og við, og ekki síður þó það væri á Alcron- gisti'húsi, sem er þeirra dýr- indikhótel, — væri Adamec ekki vísað til sætis við borð stjórnaiiherranna og gesta þeirra, þá að m'nnsta kosti við annað borð í sama sal. I hátíðlegum miðdegisveislum þar sem við vorum á ferða- lagi var bifreiðastjórunum einnig ætlað sæti í sama sal ef ekki við sama borð og gestum. Þessi Adamec var annars mikill sómadrengur, komm- únisti og ættjarðarvinur og hvenær sem við nálguðumst j ur Evrópu undir Þýskaland. þorp og bæi, og tók þá til að þeyta bílhornið í sífellu einsog slökkviliðið, en öll önnur um,- ferð stöðvaðist Og sveitafólk horfði gapandi á. Bílstjórar hér í Reykjavík þeyta hornið í tíma og ótíma af einhverj- um taugaæsíngi, á sama hátt og móðursjúkt kvenfólk .æp- ir jesús, en Adamec þessi var kátur og gamansamur maður og þeytti horn'ð sér og öðr- um til skemtunar og til að láta vita af því í sveitunum að bíll væri á ferð. Þýskur óskadraumur Með Munchen-samnángnum Nær sjö árum var Tékkósló- vakía ránsfengur Hitlers, v'ð urkendur og yfirhelgaður af Vesturevrópu- Jafnyel hlut- laus ríki viðurkendu eignar- hald þýskra fasista á landinu eftir Munchen, og slitu við það stjórnmálasambandk I hinni sænsku alfræðiorða- bók Bonniers frá þessum ár- um er Tékkóslóvakía ekki nefnd ríki, heldur Prótektór- atið Bæheimur og Mæri. Um aldaraðir höfðu Þjóð- verjar verið að þreingja sér æ leingra inní landið, ævin- 1 lega sem fjandmenn og for- neðanjarðarmaður úr tékk- 1938 lögðu evrópsku vestur- írrh4v r.i'1 ^ «>»*** p*» rtucufcl M vfc* nti dm-ijr v** ]«!<******• 0STRlU,v| ÍRiAK KöHimiSTiCKÉ STRAhV i! Valtýr Stefánsson, einn af yfirþjónum Bandaríkjaauð- valdsins á íslandi, heldur á- fram aö skrifa um þjónkun íslenzkra manna við erlenáa hagsmuni. Það er undarlegt umræðuefni hjá manni sem alla sína ritstjórnartíð hefur verið í þjónustu útlendra og hefur nú að lokum gert mál- gagn sitt að bandarísku lepp- blaði. Sumir vilja skýra þetta undarlega fyrirbrigði með því að Valtýr Stefánsson hafi sál. Þeir telja að hann sé sjálfpyndari, líkur meinlæta- manni sem rassskellir sjálfan sig vissan tíma dag hvern í von um að hljóta eilífa umb- , un þrátt fyrir misgerðir sm- smánarar þeirrar þjóðir sem i hann sé eins og gesta- SSasagsssjjg a sissíES! í y,yíjí'ggj. s!:Lo, .'iS toi iuw »»»«* •«,■<»« : *+>****>-». •» v,.» -- _ j>» wj sþv zsszæ’jms S|S ssssroasswge.s; astaflsts.'saraiw/» >ss*«KS-!í«®íwí íH iíaBfissaúsaá s-Srisa. «•<**•» ><»>-.>,- : «ev filr :< K-xFð-V**. V* •-^yúwúibx *>'**:•• v*cad del^iA v Brtjf s 'thi«"• • * • J'W*;<« z.uZ' >ú>'. sœsfíg&&t’*m$ss& wæœssmisBæim. • .... • * ars«t " ~w jskk ms *-*• a?% — bygði það. Þe.'r einángruðu: fiuga sem sveimar í sífellu sig sem mest frá Tékkum,! jcringúm þann eld sem að forðuðust að læra túngu j0jcum. mun tortíma henni. landsins og þraungvuðu kosti j þessi shýring er þó eflaust heimaþjóðarinnar eftir getu. j röng_ Sennilega hefur Valtýr Aftur og aftur gerðust Þjóð-; Stefdnsson alls enga sál. verjar herraþjóð í landinu og j ^jcrif hans eru ekki sprottin Tékkar urðu að lúta þýskum j ^ neinni innri baráttu, held- eða þýskausturrískum yfir- j ^ einfaidlega Wúr í starfi ráðum. Þýskt auðvald hafði j hms > págu Bandaríkjastjórn hreiðrað um sig 1 landinu. en j ar Hin n^ja áróðursherferð Tékkar höfðu laungum verið hang gegn jsiendingum miðar fátæk þjóð. Á síðustu áratug-, gnn sem fyrr að því að um, jafnvel eftir að Tékkó- j almenning. Nú á að slóvakía varð sjálfstætt ríki.! viHa mönnum sýn um Hval- mátti heita að þýskt auðvald i 0g áður um Kefla- væri einrátt í landinu. Bánk- vifcurflugvöllinn. í fyllingu ar, námur, verksmiðjur, gisti- j tímans mUn birtast fregn á hús og ýtnis helstu gróðafyr- j fyrstu gíðu Morgunblaðsins. irtæki önnur voru í þýskum' —•£~ u^uictíiðv- ...... ■:*&&&$£i ,c.>. ; > v-'í." » »>■»« »■•--•• •* * •<•■'■' ; > »»•:. ;••*.'><'■' «.>.«« *<V«>Á > :'•« <>k<5m X««pxv». ^fifgaí-w ™ S* S£yi:-5fKSSk SflTS íæs ss- xmnss SN ■" ■ «*»»* ■*•*«*•• «««»** SAAsæs .saWBcr*" ...frxÍTxioc <**!»: >V/»>. »>«•* * Ht+jI . .. Kiðsrovi siíásirl tiatfi 510 tíMfT-rosJU^--^ kV kjdlxx. & H»»m M> Hfí M *‘A-> * t l.Vb.wWi, ».•>:- *"• ftírai»t52s?i«sl«: sssíimss'.ssw&ss: jjás&SaaawKSSis tasáísasœsiató' statmrnsiSiím^immsfmxatSM ~ :;:.• «*;*$ •■'“.■■>.v:>", ■”,»n ■> >,<><> > to«rf<rt><<ch >W> «»>>«> «>■ V «•» <;'•>». -,1.' •«»> » »» iio<icb <^*.xmvo< vji w.-'- >• -— >• , íjsíós ijreíji psjxœfaa ■•vvlShc:.' „Vilja Rússar fá bækistöðv- höndum- Þau fyrirtæki sem j ”r , Hvaifirði?“ Síðan mun höndum Tékka, þegar ! yanýp telja einhlítt að leita ...-:i>: v,v«.-, ->—• .•»* - ™tirs* v íSsafjrJSSfflaSBKi: j^ííaru'atsrsss’m - sksM1ssíe«W8:s3 i.TSsarrs.'Ss&'JriSS s sS4-.; :’vvs~------------rxzrz......—-- : „Rauði fáninn“, málgagn tékkneska Kommúnistaflokksins. nesku frelsishreyfíngunni, og veldin, eða nánar tiltekið hafði farið huldu höfði í Eingland, Frakkland og ItaMa landi sínu einsog fleiri góðir Tékkóslóvakíu undir Hitlei. menn allan tímann sem og fór innlimun landsins r þýskir fasistar óðu uppi í I Stórþýskaland fram í tveim landinu, enda höfðu þeir skip j áfaungum og var lokið áður un um að skjóta hann og | en sjálft stríðið hófst. Eitt hans líka viðhafnarlaust, e£ eiga Tékkar bágt með að voru t Þjóðverjum var afhent land- ð, gerðu fasistar upptæk og afflientu þýskum auðhring- um. Nokkrir helstu tekknesk- ir iðjuhöldar gerðust þýsk r samstarfsmenn. einsog t. d. Bata, hið heimsfræga skó- gerða'rauðvald og leðurvöru.. í vesturhluta Tékkóslóvak- | íu, Súdetalandinu, bjuggu kríngum tvser miljón'r þýsku mælandi manna, landamæra- þjóðflokkur þeim mun út- belgdari af misskildum þýsk- um þjóðernisgorgeir sem ^ gamtimis því sem þýsk- verndar Bandaríkjanna^ gegn ..hinni austrænu hœttu“. Nei, Valtýr Stefánsson hef- ur áreiðanlega enga sal. Hann er einna líkastur sala möndrum þeim áe'm tekk- neska skáldið Capek hefur lýst. Hann getur talað og skrifað, en hann hugsar ekki af eigin rammleik. Það gera yfirboðarar hans westra hans stað. næðust. Það er fátt bíla í Tékkóslcvakíu sem stendur, og þeir eru ekki komnir leingra en smíða sýnishorn af fallegu sterku Tatra-bílunum sínum eftir stríðið. í stórborg um Evrópu og Ameríku er al- títt að bifreiðar fari um aðal- götur með sama hraða og kýr, sakir troðníngsins, én í Praha er gatan auð, enda sá ég oft hraðamælinn fara yfir 70 hjá Adamec í miðri borginni- Þegar við ókum útá lands- bygðinni jók hann hraðann skilja, og það er að Daladier sá sem, ásamt Mússólíní og Chamberlain, afhenti Hitler land þeirra 1938 skuli hafa náð kosníngu til þíngs í Frakklandi 1946. „Og loks er einsog ekkert hafi gei'st,1* segir skáldið. Fasistar lögðu niður nafn landsins og kölluðu það Prót- ektóratið á sama há'tt og þeir skírðu Pólland upp og köll- uðu Generalgúvernementið. Þannig komst Tékkóslóvakía tveim ánim áður en afgáng- hann hafði minna til að bera af þýskri menningu, þeir fynr litu Tékka og álitu það heil- aga köllun Þjóðverja að út- rýma þeim. Hitler var óska- draumur þessa fólks. Tékkar eru einsog títt er um Slafa hóglátir menn og seinþreyttir til vandræða- Þeir gerðu alt sem þeir gátu þýska ir fasistar hófust í Þýska- landi sjálfu var efld með Þjóðverjum í Tékkóslóvakm hreyfing til að hluta sundur tékkneska lýðveldið og koma vesturhéruðunum undn' Þýskaland. Þrátt fyrir full- komið jafnræði sátu Þ]oð- verjarmr alstaðar á svikia um við Tékka og skipulögðu lýðræðisréttinda í landinu, höfðu þýska skóla og blaða- útgáfu að vild, skipuðu em- bætti innan tékkneska ríkis- ins, áttu 73 þíngmenn af 204 á fulltrúaþíngi Tékka og sama hlutfall í öldúngadeild. En þetta var þýskum ekki Framhald á 7. síðu. til að hafa frið við þýska r‘kVa~{a3Ístahreyfíngu undir þjóðernisminnihlutann. Þ-loð-! einkunarorðinu „heim ins verjar nutu ríkulega allra | Reicþ — heim til Rikisins“ og átti hún seinast svo gagn- gert fylgi með Súdetaþjóð- verjum, að við seinustu át- kvæðagreiðslu um þessi mál greiddu 98.4;7c þeirra atkvæði með sundurhlutun. Þeir voru

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.