Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudagur, 26. nóv. 1946. ÞJÓÐVILJINN Hitaveita Reykjavíkur kvödd Reisnbókarkorn Framh. af 4. síðu segja, að Reykjavíkurbaer hafi sloppið vel. Það er ekki nema eðlilegt, að vissir ágallar hafi verið á reikn ingsskilum þessum, sérstaklega vegna þess, hve víðtæk þau hafa verið, hve lengi verkið hef ur staðið yfir og hve tíðum stöðvunum verkið hefur orðið fyrir. Það er ekki verið að setja út á það, að endurskoðunin hafi bent á þessa ágalla, því það var skylda hennar, og ég vi! taka fram, að samvinna hefur verið ágæt milli firmans og end urskoðunarinnar. Hitt munu menn skilja af því, sem að ofan greinir, að athugasemdir endur skoðunarinnar eiga við eintómt smælki miðað við allan stofn- kostnaðinn. Eg og firmað höfum unnið að j þessu máli í 8 ár, og við erum ] okkur þess meðvitandi, að ^ið höfum unnið mikið og trúlega, eftir því sem okkur var frek- ast auðið. Við höfum í sam- vinnu við stjórn bæjarins undir forustu Bjarna borgarstjóra Benediktssonar unnið bug á ótrúlegum erfiðleikum, vegna þess að við misstum aldrei trúna á það, að hægt væri að koma verkinu í framkvæmd. — Mér hefur þótt rétt að ljúka Framh. af 5. síðu. sem sagt opinberlega yfirlýst fimta herdeild Hitlers innan tékkneska ríkisins og gerðu fult samband við þýska fas- ista þegar þeir tóku að kúga landið eftir Múnchen. I veislu í Mariansky Lanzny, þar sem við vorum gestir, mælti dr. Kúsjka þessi ein- földu orð í borðræðu um við- skipti Súdetaþjóðverja og Tékka: ,,Við Tékkar vildum alt vel — en þeir sviku okk- ur,“ — og alt í einu beygð: hinn virðulegi gráhærði öld- ungur af sem hann stóð þar. og tárin streymdu niður eft- ir kinnunum á honum- Frægð Þjóðverja Eg ætla ekki að fara að segja sögu Tékka hér, en of- urlít'ð verður maður að vita til að geta áttað sig á Tékkó- slóvakíu 1946. Nú standa yfir skuldaskil Tékka við þýska þjóðflokkinn. Fögnuður yfir frelsi undan þýska okinu set- ur svip sinn á tékkneskt þjóð- líf, og hér er ekki aðeins um að ræða ok þýskra fasista á síðustu árum, heldur þýska starfi mínu við hitaveitu, ágemgni og yfiigung um ald- Reykjavíkur með því að mót-jara^lr- ^au rr^i sem mæla gagnrýni þeirri, er fram lein§st hafa set ð vfil hlu* hefur komið, því að mér finnst hún ósanngjörn og smámunaleg bæði í garð firmans og stjórn bæjarins. Eg vona að mér hafi tekizt að sýna fram á þaðt að ég j Þess vott að þjóðin og firmað getum kastað loka- kveðju á hitaiveitu Reykjavíkur með góðri samvizku óg hreinan skjöld. Kaj Langvad. Þjóðviljanum er ánægia að birta þessa grein hr. Kaj Lang vads. Raunverulega staðfestir hún að mestu gagnrýni Þjóð- viljans í umræddu máli, en hinsvegar segir Langvad, að það sem aflaga hefur farið sé „ein- tómt smælki" miðað við stofn- kostnaðinn. Vafalaust getur Langvad kvatt Hitaveitu Reykja Tékka, Þýskaland og Aust- urríki. eru nú liðin undir lok í svip, en stund Tékka runnin. Alt lif landsins ber þekki vitjunartíma sinn. Eignir 1 Þjóðverja og samstarfsmanna þeirra í landinu, en þær námu 80% af þjóðareignum. hefur nú tékkneska ríkið tek- ið upp. Og allir Þjóðverjar búsettir innan tékkneskra landamæra hafa verið flutt- ir heim ins Reich. Þýsk tunga og annað sem minnir á Þjóðverja er bannfært í landinu- Einsog annarsstaðar, þó einkum í Austurevrópu, voru þýskir fasistar sam'bland af náttúruskaða og pest, alt bera niður í dag. Þeir gerðu ekki skilsmun á gömlum né úngum, körlum né konum. Fólk þetta fluttu þeir sumt í fángabúðir, sumt í lífláts- stöðvar sínar í borginni, og byrjuðu venjulega að skjóta úr því klukkan var 5 á dag- inn- Þannig skutu þeir eftir skipan Heyderichs, Franks og Dalueges 20 þúsund manns í Praha einni, alsaklaust fó'k sem ekkert hafði gert fyrlr sér, nema gánga á götunni. Þetta héldu þeir besta ráðið til að hræða Tékka frá mót- spyrnu. Eitt staðarnafn hefur á þessum árum borið nafn Þjóð verja jafnvel enn víðar en Belsen og Buchenwald, og þetta er Lidice. Frægð þessa staðar grundvallast á eyðíngu hans. Heyderich, en n&fn hans getur ekki vakið meiri hroll í mönnum þó morð- íngjatitlinum sé skeytt aít- anvið, var drepinn vorið 1942. Eftir þann atburð óx ógnar- æði fasista í Tékkóslóvakíu enn að mun. undir s+iórn Franks og Dalueges. Saklaust fólk var myrt í öllum áttum- Samkvæmt tölum Þjóðverja sjálfra, sem eru sannanlega of lágar, létu þeir í P:’ain einni myrða 462 menn í hefndarskyni fyrir vig 10. ár eru liðin síðan fólkið var myrt og staðurinn sléttaður. Mölin er lángt komin að gróa upp- Rauði herinn hefur sett staðnum minnismerki, og er þar á rússnesku tjáð lotndng mönnum þeim sem hér voru ldflátnir. Skamt frá voru nokkrar kindur að bíta. Kona sem lifað hafði af hryðjuverk in, en mist mann sinn og börn, sýndi okkur albúm með myndum af fólkinu sem verið hafði í þorpinu. Eg gat ekki haft augun af þessari fölu dökkeygu alþýðukonu sem lifað hafði slík stórtíðindi- Hún sýndi okkur hvar kirkj- an hafði staðið, en það sást ekki móta fyrir grunni, auk- in heldur vegg. Einna ein- kennilegast þótti mér að Þjóðverjar höfðu rifið upp alla legsteina úr kirkjugarði þorps'ns og mölvað þá í smátt, grafið síðan gryfju og kastað þar í niður brotunum. Heim ins Reich ^ w j * | -q; V Up bocginni yæturlæknir er í læknavar stofunni, Austurbæjarskólanu V? Næturakstur: Bifröst, — sími 1508. I Útvarpið í dag: | 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fiokkuri 19.00 Eenskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Um skattamá i hjóna (frú Sigríður Jónsdóttii’ •Magnússon). 20.55 Tónleikar: Fiðlusónata í ’-moll eftir Grieg (plötur). 21.20 íslenzkir nútímahöfundar^ Hagalín les úr skáldritum sín um. 21.45 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Það er ekki undarlegt bó Tékkar vilji losna við Þjóð- verja úr landi sínu. Við feing- um að sjá stöðvar þær fyrir utan Karlovy Vary þar sem þeim var safnað saman áður en þeir voru sendir — heim til Ríkisins. Alt þýskt fólk var s'krifað upp, nema þeir örfáu menn sem verið höfðu trúir Tékkóslóvakíu og bar- ist gegn fasismanum, síðan var borði festur á handlegg þess, og flutt síðan eft:'r á- til brott- búníngsstöðva, og þaðan af- hent bandamönnum í hópum. Brottflutningur þessara tveggja miljón Þjóðverja úr , Tékkóslóvakdu var hafinn á | síðast liðnum vetri og er lok- :ð nú í nóvemberbyrjun þeg Athygli skal vakin á augl. Birgis Halldórssonar um söng- kennslu í blaðinu í dag. ILI AVail liHdVCHU JLVCJ-rVJCt ---- “ víkur ,,með góðri samvizku og! matarkyns snögghvaif h\ ai hreinan skjöld“ — enda hefur sem þe r komu, þeii átu upp því aldrei verið haldið fram Þjóðviljanum að Höjgaard & búpening landsmanna, lögðu hald á jarðarávöxt bænda og Schultz hafi misnotað ,sér hið (korn, allur nothæfur varn- fullkomna eftirlitsleysi bæjarins íngur fór í. scmu hít na, h\að og nægir að benda á tilfærð um-j þá öll munaðarvara og skraut mæii Sigfúsar Sigurhjartarson- J vara, nema það sem tókú uð ar í Þjóðviljanum 9. þ. m. Hinsvégar gerir Langvad enga tiiraun til að hnekkja meginásökun Þjóðviljans í þessu máli: að eftirlitsleysi bæjaryfir- valdanna með hitaveitufram- kvæmdunum var þannig að það er sígilt dæ.mi um, hvernig slíkt á ekki að vera. IHunið Kafíisöluna Haf narstræti 16 fela, og bjóðin stóð uopi í lok hernámsins rúin innað skyrt- unni. En rán og gripdeildir var þe m ekki nóg. Gef oss í dag vort daglegt morð, var þeirra Heyderichs. Aðfaranótt júní 1912 settust þyskar her- flokkun sveitir uffi þetta litla sveita- þorp, Lidice, S.S.-menn óðu inní hús manna, vöktu upp fólkið og ráku það upp úr rúmunum, röðuðu öllum karlmönnum og skutu þá, og auk bess nokkrar k,onur, en afgánginn af kvenfólkinu fluttu þeir í fángabúðir. Börnin földu þeir, þau sem þeir ekki drápu, og hefur ekki tekist að hafa upp á peim síðan nema fáum. Elsti maðurinn sem þeir skutu var 81 árs, og imst hs.TMi i h.sta þeim sem Þjóðverjar gáfu út sjalf- ir yfir morðin. e:. • • i<lci fi m- ast á lista þeirra börn þau und ir f jórtán ára aldri, sem sann I an r eru fyrir að þeir skutu; fjórtán ára drengi hafa þeit afturámóti bókfært sem skotna. Að þessu starfi loknu kveiktu þeir 1 þorpinu. brutu síðan niður hvern vegg sem uppi stóð, fóru að lokum með valtara yfir grunn þorpsins uns eftir var aðeins sléttur flötur. Þessu næst sendu þeú orð blöðum og útvarpi og lýstu þessu frægðarverki a til boða að kaupa sér smá- vegis lífsgæði aukreitis, svo- sem bjór. Allir sem intv* þjónustu af hendi á stöovurii þessum voru þýskir, eldá- menn og steikarar, hjukrun— arkonur og læknar. Við kom- um í eldaskála mikinn setn var útbúinn með öllum, nú- tímaáhöldum slíkra yerÚ,—- stöðva, og heilsuðu upp ? hina þýsku bryta staðarinsy Við vorum í fylgd tv.eggja háttsettra tékkneskra herfoi - íngja, þeirra sem aðalábyrgcj" höfðu á útflutníngi Ljóði- verja. Þeir mæltu vio íólk-3“ tveimueruyi jun pcb -PAIV^ cvar ar ég er að gánga frá þess- a ÞYs a tun£u^_ Kww.. Fil um minnisblöðum til prent- unar. 1 aði með undirgefnu bresi. Eg veit ekki hvað leynast kamv Fólkinu var komið fyrir í byggíngum sem Þjóðverjar notuðu áður fyrir herforrngj.i skóia, svo ekki var í kot vís- að: hér fékk úrval þýskra fas'sta mentun sina áður. Skálar voru bjartir og reisu- legir, með öllum nútímanauð synjum, rennandi vatni, bað- stofum, sjúkraskýlum og samkomusölum- Fólkið fékk að taka með sér sjötiu kíló farángurs hver maður, og eittihvað smávegis af reiðufé, en séð fyrir bví ókeypis með ■ í brosi manna þegar í>cir verða að beygja sig undrr sjálfskapað orsakalögmál ancF ' spænis þeim sem þeir áður sviku, smánuðu og fyririitrv- og þráðu að undiroka og útr rýma; munu þar ekki ai'af ástir í andliti fólgnari Mér sagði enski konsúliiniV í Karlovy Vary að í dagfaiV- létu Tékkar fólk þetta ekk>- gjalda verka sinna. Þeldur geingju þegjandi framhj^ því, — ég hef aldrei sé^" Tékka gretta sig framaijí Þjóðverja. aukin heldui me.f, an það beið á brottbúníngs- ( stöðinni. nema hvað því stóði sagði hann. ..H.+++.H.4~H.++4“H.+++4-H.4"H"H.4"t++++4~H.++++++4 í Stúdentafélag Reykjavíkur 75 ara 1 +++++Í* ára • i bæn. Úr því klukkan var j hendur sér, og það með þrjú á daginn sendu þeir íít hermenn að sækja fólk á stræti og gatnamót. Á seinni misserum stríðsins sóttu þeir i nafn þessa þorps væri ekki framar til. Örlögin hafa hins- vegar viljað svo til haga, að frægð Þjóðverja og þetta aítnælisíasna þannig tugi manna á dag út tékkneska bæarnafn Lidice .. á strætin í Praha. einn dag- inn gripu þeir alla sem geingu á þessu götuhorni, annan daginn á hinu. E:ng- inn vissi hvar þeir munda . eru tveir hlutir óaðskiljan- legir- Við vorum þarna á ferð síðari hluta sunnudags í júlí. II að Hótel Borg laugardaginn 30. nóv. næstkomandi kl. 7.30 e. h. Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðui - :: dyr) kl. 5—6 í dag og kl. 2—6 á morgun (miðvikuci.) £ - Stjóin Stúdentaíélags Reykjavíims Það var þrútið loft. Fjögur.;*, , n 1.,;..h..h.++++-H I 1 III I m i H-H 11111111 H-l-i-H

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.