Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 6
6 ÞJ ÓÐVILJINN Þriðjudagur, 26. nóv. 1946. Jarðarför litlu- dóttur okkar, GUÐRÚNAR sem ^andaðist á Landspítalanum 19. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar Laugarnesvegi 78 kl. 12,30. Jarðað verður í Fossvogi. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Margrét Friðriksdóttir Alexander Guðmundsson. T&rolf EMer: SAGAN um gottu#b Jarðarför elsku litla drengsins okkar JÖHANNS KRISTINS er lést af slysförum 18. þ. m. fer fram frá Dómkirkj- unni föstudaginn 29. þ. m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hans Hverfisgötu 102 A Reykjavík kl. 1,30 e. .h Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Þuríður Ágústsdóttir. Gunnar Skapti Kristjánsson. í: • • 4i. í: TILKYNNINGl fill lélagsmamia um vömjöSnun Félagsmenn sem rétt hafa til vörujöfnunnar, eru beðnir að vitja nýrra vörujöfnunarkorta, sem afhent verða á skrifstofu félagsins þessa viku kl. 1—5 e. h. Félagsmenn, er verzla við matvörubúðirnar í út- hverfum bæjarins, fá kortin afhent í búðunum þannig: Langholtsvegi 24—26 miðvikud. kl. 5%—7 síðd. Hrísateig 19 fimmtud. 28. þ. m. kl. 5y2—7 síðd. Vegamótum, Seltjarnarnesi föstud. 29. þ. m. kl. 5y2—'7 síðd. Þverveg 2, Skerjafirði sunnud. 1. des. kl. 9—12 f. h. Vörujöfnunar-kort þau, sem nú eru í umferð, eru hér með úr gildi felld. Rétt til vörujöfnunar hafa þeir félagsmenn einir, sem skilað hafa arðmiðum frá 1945 og þeir, sem sannað geta viðskipti sín á þessu ári með minnst 400,00 kr. verzlun. Kaupfélag Eteykjavíkur og nágrennis 4fc4"H~H-H-H-4-4*4-4"H*4-4-4-4*4-4*4-H-4-4*4-4*4-4-4-4-4-4*4-4*4*4-4*4-4-4-4-4" i ■ :|L ■«* 25% afsláffur Til næstu mánaðarmóta gefum við 25% afslátt á ýmsum dönskum bókum. Frímerkjabækur sérstaklega ódýrar BÖKABÚÐ ÆSKUNNAR Kirkjuhvoli. Birgir Halldórsson tekur að sér SÖNGKENNSLU. Til viðtals á Karlagötu 12. — Sími 2034. hættulegir samkeppnisaðilar risu upp, urðu þeir jafnskjótt gjaldþrota. Já, þið þekkið þetta eins vel'og ég, enda þótt margt sé ekki ennþá komið í dags- Ijósið. Og auk þess kemur það ekkert sögu minni við. Ekki að öðru leyti en því, að ég sit hér í borðsalnum og hugsa um mitt eyðilagða líf, þegar vingjarnlegur og þrek- inn náungi kemur til mín og segir: „Grúss Gott“, og að það hafi verið heldur fjörugt í gær. Eg þekki ekki manninn og er ekki í skapi til þess að tala, en hann segist vera Antoníus. Eg spyr, hvort hann heiti í raun og veru Antoníus, og því er ekki þannig varið; hann heitir öðru nafni, já, einhverju öðru. En, segir hann, ef ég hafi tíma [ núna, þá sé það nokkuð, sem [ hann langi til að heyra nánar 1 um, saga, sem ég sagði í gær, ] hvort ég væri ekki fáanlegur til þess að endurtaka hana; hann , væri tilmeð að skrifa ögn um hana, ef mér væri sama. | Hann er flóttamaður, segir 1 hann, búlgarskur flóttamaður, flýði eftir óeirðirnar 1925. Nú j dregur hann fram lífið með því j að skrifa smágreinar í blöoin, smásögur, sem hann fær'nokkr- ar sænskar krónur fyrir, stutt- ar alþýðlegar greinar um sagn- fræði, hagfræði, heimspeki, sál- arfræði, og guð má vita hvað fleira. Eg er þreyttur og kæru- laus og lofa honum að tala. En þessi saga, sem hann er að fiska eftir, mér dettur strax í hug hver hún er. Það er hið und arlega atvik, þegar ég rakst á Jóhann Gottlob við homið hjá Imperíal fyrir fáeinum dögum — sagan, sem ég sagði áðan. j Eg hlýt að hafa verið að tala um hana í gærkveldi. Auðséð er, að Antoníus tekur hana ekki sem fylliríisröfl, heldur sem dá- samlega sögu; hann langar í ritlaun, og ég er ekkert á móti því, að hann hafi það eins og hann vill. Eg fer að verða leiður á hon- um, en hann er hreint ekki á þeim buxunum að þagna. Mér finnst ég hafa nóg um að hugsa. I fyrsta lagi aumt og sárt höfuðið á mér, í öðru lagi hinar aumu fjárhagsástæður mínar. Eg bið um tvö glös af Pernoð og lofa honum að tala. Svo kemur þjónn og hvíslar að mér, að lögregluþjónn vilji tala við mig, hvort ég vilji ekki finna hann undir eins. Antoníus fer um leið. Eg neyðist til að aka með lögregluþjóninum á stöðina. Það er líklega fylliríið í gær, hugsa ég. Á lögreglu- stöðinni er allt eins og vant er; lögregluþjónamir sitja á stól- um sínum með lappirnar upp á skrifborðunum, reykja og láta fólk standa í hópum og bíða, en ég útdeili fáeinum sígarett- um og kemst strax inn. Það er eins og ég bjóst við, ég átti að hafa spillt kirkjufriðnum, og ég veit ekki hver ósköp meira. Þetta er mjög alvarleg saga, ég kemst ekki hjá fangelsi, er mér sagt; þeir hafa haft auga með mér langan tíma. Slíkt er ef til vill látið viðgangast í Svíþjóð, til þess þekkja þeir ekki, en Prag er göfug og virðuleg borg og þolir ekki svona framkomu.' nokkrar krónur og drekkja staðar. Þeir hafa fundið lík úti heilan pakka af sígarettum til þess að bjarga málinu við. En svo kippum við þessu í lag með miklum virðuleik, og ég slepp með að borga litla sekt. Nú sezt ég, legg lappirnar upp á borðið og útmála svallið með geysilegu hugmyndaflugi. Lög- reglan öskrar af hlátri. Vörð- urinn frá því í nótt er kallað- ur inn, og hann bætir því við, að hann hafi drukltið kampavín úr hjálminum sínum og gerir það mikla lukku. Þetta endar með því, að. ég bíð yfirlögreglu þjóninum á kaffihús um kvöld- ið. Þegar ég fer, tek ég eftir stórri auglýsingu í ganginum. Á henni er mynd — það er hún sem fær mig til að nema staðar. Þeir hafa fundið lík út á sléttunum — fyrir vestan borgina, stendur þarna. Skot gegnum höfuðið. Skambyssan við hliðina. Sennilega sjálfs- morð. Maðurinn þekkist ekki, ekkert kennimerki. Gat nokkur gefið .upplýsingar o. s. frv. Myndin líkist Gottlob. Eg at- huga hana nánar og sannfærist um, að hún er af Gotílob. Þannig endaði þá sú sagan. Sorglegt. Seinna fer ég að hugsa um, að ég sé skyldugur að segja lögreglunni frá því, sem ég veit. Þetta er þó alltaf landi minn, það gengur ekki, að hann hverfi án þess nokkur viti. En fyrst verð ég að fá mér að drekka, að öðrum kosti myndi ég ekki koma upp nokkru orði. Kverk- arnar eru þurrar eins og eyði- mörk á heitum sumardegi. Sekt in hefur gert mig staurblank- an, og ég skunda til hótelsins i og bið um visky og sóda. Því miður hafa þeir fengið skipun um að veita mér ekki áfengi. Já, ég gæti flutt, það er rétt, en þessar skipanir hafa þeir fengið. Eg nenni ekki að vera að rekast í þessu, en hringi til stúlkunnar minnar í sendiráð- inu. Hún á að koma með flösku. Helvítis hótelasnar. Hanna mín kemur með flösku og er vingjarnleg og þolinmóð. Ekki eitt einasta ávítunarorð, þó að ég sýndi mig ekki í gær. En mér skjátlast varla, þegar mér finnst, að innst inni gleðj- ist hún yfir því, að ég tapaði peningunum mínum. Hún hugs- ar líklega, að nú geti orðið sæmilegur maður úr mér — veslings litli asninn. Annars er hún skrafhreifin eins og venju- lega. Veizlan týralega leiðinleg, ég gat verið feginn að hafa ekki komið. Og í dag er allt í vitleysu í sendi- sorginni, finna huggun á- botn- inum á kampavínsflöskunni, eins og danska skáldið segir. Á morgun hugsa ég svo um, hvað ég á að taka til bragðs. En mér leyfist ekki að sofna. Það kemur símskeyti, athyglis- vert símskeyti. Mér er boðin staða við vélaverksmiðju í Gautaborg. Ágæt laun. En ég verð að koma strax. Ef ég vil fá stöðuna, verð ég að byrja hinn daginn. Engar skýringar á því, hversvegna þeir hafa dottið niður á mig í öllum þessum fjölda sænskra verk- fræðinga, sem til eru í heim- inum. Ef til vill er það litla eldgamla ritgerðin mín, sem ein hver hefir grafið upp og orðið hrifinn af. Og nú eftir þettá mikla hrun þarfnast þeir kannski allra þeirrá krafta, er þeir geta náð í. En, en — þetta er þrátt fyr- ir allt björgunin. Kanski get ég orðið sæmilegur maður, þegar á allt er litið. Eg ætla að leggja af stað undir eins. Eg drekk fullt vatnsglas. af óblönduðu viskyi, hef fataskipti, geng nið- ur, fæ lánaðar þúsund tékkn- eskar krónur hjá dyraverðinum og fer út. Ferðatöskuna skil ég eftir á hótelinu. Á ferðaskrif- stofunni kaupi ég farmiða með næturflugvélinni og hringi til Hönnu, en hún er ekki heima. Eg læt liggja fyrir henni boð um það, að ég hafi neyðzt til þess að hverfa heim til Sví- þjóðar á stundinni, hún skyldi heyra fljótt frá mér. Síðan geng ég á veitingahús, fæ mér að drekka og hjúkra aumu höfðinu á mér. Rek frá mér dreng, sem selur tímarit, rek frá mér mann með kökur, rek frá mér grannan kvenlegan, ná- unga með skegg, sem heilsar mér afar hjartanlega; ég þekki hann ekki. Slíkt kemur mér ekki við framar. Hér er settur punktur aftan við þennan hluta ævi- sögu minnar; nú hefst nýr kapi tuli, sem er á allt annan veg. — Og nú hefst sem sagt nýr kapítuli, sagði Lind og teygði sig. Hann hafði talað af brenn- andi mælsku í hálfan klukku- tíma, maður varð næstum því uppgefinn af því að hlusta á hann. Manni fannst jafnvel hann vera að mása þetta í þeim tilgangi einum að bægja burtu kulda og áhyggjum, rifi allt úr samhengi, sleppti öllum smá atriðum og dveldi við ómerki- i gær var ævin- legar minningar, sem hefðu að- 1 eins gildi fyrir hann sjálfan. Færi í kringum þessa Gottlobs- sögu eins og köttur í kringum ráðinu út af Straums-hneyksl- heitan graut, og þó var greini- inu — orðrómur um landráð, njósnir fyrir erlend ríki, njósn- arkerfi, sem spenni yfir alla Evrópu. En þetta er aðeins get- gátur. Enginn veit neitt, en all- ir vilja helzt vita eitthvað á- kveðið, svo að þeir geti sagt það öðrum og slegið sér upp. Eg hef engan áhuga á þessu, hafði tapað peningunum mín- ( um, og þar með var sagan á enda, hvað mig snerti. Eg vil sofa. Og þegar ég vakna, ætla ég að fá lánaðar legt, að hann hafði meiri áhuga á henni en hann vildi vera láta. En við hlustuðum á hann og gleymdum reyndar hvar við vor Ármenningar. — Spilað í kvöld að Þórsgötu 1 kl. 9. — Nú allir flokkar. Spennandi keppni. Stór rjómaterta í verðlaun. — Hver hreppir?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.