Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur, 26. nóv. 1946. gg TJARNARBIO Sími 6485 I kvennafans (Bring on the Girls) Veronica Lake Sonny Tufts Eddie Bracken Marjorie Reynolds Sýning kl. 5, 7 og 9 Daglega NÝ EGG, soðin og hxá. Kaffisaías HAFNAKSTRÆTI U. e Sýning á miSvikudag kl. 8. á íátækraheimilinu. eítir Pár Lagerkvist. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2 og eítir 3,30. Pantanir sækist fyrir kl. 6. Féiag íslenzkra hijóðfæraleikara FU-NDUR verður haldinn miðvikudaginn 27. nóv. kl. 1 e. h. á hverfisgötu 21. Fundarefni: 1. Kauptaxti. 2. Kaupsamningar. 3. Önnur mál. Stjómin. Síinskráiii 1947 ’ 7* U 1* Handrit að símskrá Reykjavíkur fyrir árið 1947 liggur frammi í herbergi no. 207 á annari hæð land- símahússins við Torvaldsensstræti, kl. 9—12 og 13— 18 frá þriðjudeginum 26. til föstudagsins 29. nóv. 1946, að báðum dögum meðtöldum. Þeir sem ekki hafa þegar sent breytingu við skrána, eru beðnir að gera það þessa daga. ia m v e i m ú sa i* Húnvetningafélagið heldur skemmti- og kynningar- kvöld í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 28. nóvem- ber n. k. Fundurinn hefst kl. 8,30 e. h. Fjölbreytt skemmtiskrá. 4+++++++++++-Í++++++++++++++++++++++++++++++++++ TILKYNNING Frá 25. þ. m. verður símanúmer Iteykjavíkurfíugvallar og flugmála- stjórnarinnar sem hér segir: 7 4 3 0 •#! skiptiborð, sem gefur sambönd við allar deildir, alla virka daga frá kl. 9—16,30, nema laugardaga frá kl. 9—12. Á.öðrum tímum. 7431 flugstjórnarturn 7432 farþegaafgreiðsla 7433 slökkvistöð A^TÐGnir TIL sflLu- •í +++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ Stærri og minni ein- býlishús og einstakar íbúðir TIL SÖLU Talið ávalt fyrst við Fasteignasölu- miðstöðina Lækjargötu 10 B Sími 6530 ^ © ir NILLI HÓLMGEIRSSON, eftir Selmu Lagerlöf, með 40 myndum, þýdd af Marinó L. Stefánssyni, kennara, Akureyri. Verð kr. 23,00. KYNJAFlLLINN. Spennandi saga fyrir stálpaða drengi. Þýdd af Lofti Guðmundssyni, skólastjóra, Verð kr. 20.00 KÁRI LITLI í SKÓLANUM, eftir Stefán Júlíusson, yfirkennara, Hafnarfirði. Þessi vinsæla saga eftir hinn vinsæla höfund, er komin aftur út. KISUBÖRNIN KÁTU, er komin í 2. útgáfu. Þýdd af Guðjóni Guðjónssyni, skólastjóra, Hafnarfirði. NÆSTU DAGA KEMUR skemmtileg saga fyrir 10—12 ára telpur, þýdd af Sigríði Ingimarsdótt- ur, ritstjóra. — Loks eru það Sögurnar hans pabba og Adda litla, sem verða tilbúnar um mán- aðamótin. Aðalútsala Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. LT.PWH l’sja Hraðferð vestur og norður til Akureyrar. — Flutningi veitt móttaka í dag og árdegis á morg un. — Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir ekki síð ar en á fimmtudag. Eins og að undan- förnu sauma ég kápur og dragtir á fullorðna og börn. Ingibjörg Guðmundsdóttir Hávallagötu 34, kjallaranum. TILKYNNING Viðskiptaráð hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum: Rúgbrauð óseydd 1500 gr. kr. 2,35 Rúgbrauð seydd 1500 — — 2,45 Normalbrauð 1250 — —2,35 Franskbrauð 500 — — 1.40 Heilhveitibrauð 500 — — 140 Súrbrauð ’ 500 — — 1.10 Wienarbrauð pr. stk. — 0.40 Kringlur pr. kg. — 3,20 Tvíbökur pr. kg. — 7.60 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. ...» .l-w »'•*.. -) Á Þeim stöðum, þar sem brauðbúðir eru ekki starfandi má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fram- kvæmda frá og með 25. nóvember 1946. Reykjavík, 25. nóvember 1946. Verðlagsstjórinn. -> ”-H-I-+-I-l+ I"H"H"l-+-t“H“H"i"H“H -i -I-+++++-H"t-H"H -H"l-H -l--l-+++ lukaskip, fer frá Kaupmanna- íöfn 2. desember beint til íeykjav.íkur. Skipið fer héðan um 9. des ;T New York. Flutningur frá Kaupmanna löfn tilkynnist skrifstofu Jameinaða í Kaupmannahöfn, sem fyrst. Flutningur frá Reykjavík lil New York óskast tilkynnt ur undirrituðum sem allra fyrst. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn eins og áður er auglýst, 6. desem- ber. Skipaafgreiðsla J. Zimsen. — Erlendur Pétursson —|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.