Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.11.1946, Blaðsíða 8
Sambandsstjórn Æ.F.: Ytri hringur talið frá vinstri: — Guðmundur Guðmundsson, ísafirði, Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, Þórir Daníelsson, Akureyri, Haraldur Stein- þórsson, Reykjavík, Gísli Halldórsson, Reykjavík, Knútur Skeggjason, Reykjavík, Ástvaldur Helgason, Vestmanna- eyjum, Sigurður Guðgeirsson, Reykjavík, Lárus Bjarn- freðsson, Vestmannaeyjum. Innri hringur: Herdís Helga- dóttir, Reykjavík, Þorgerður Sigurgeirsdóttir, Isafirði, Ólafur Torfason, Siglufirði, Herdís Karlsdóttir, Siglufirði, og Sigurður Jónsson, Reykjavík. — Á myndina vantar riókkra fulltrúa. (Ljósm. Sig. Guðm.). SambaEidssfjórnarfundur sfySkinprlnnnar var seftur &, l s Sambandsstjórnarfundur Æskulýðsfylkingarinnar — sambands ungra sósíalista — hófst si. sunnudag kl. 2 e. h. Var sambandsstjómin nær fullskipuð, en í henni eiga sæti 17 fulltrúar frá hinum ýmsu deildum. Áðvörun veuna Mænusóttar hefur orðið vart hér í bænum í þessum mánuði, en annarsstaðar á landinu hef- ur hún áður stungið sér niður eins og kunnugt er frá dagblöð unum. Með vissu er nú vitað um 15 Forseti sambandsins, Har- aldur Steiniþórsson, setti. fundinn með stuttri ræðu. en varaforsetinn, Gísli Halldórs son, stjórnaði fundi. Ný þurrkunaraðferð 75% viiiim- aflssparii^ tiíllir Sveinn Arnason fiskimats- stjóri hefur að undanförnu unnið að tilraunum að ein- fildari og fljótvirkari aðferð til þurrkunar á saltfiski en nú tíðkast. Hefur hann nú ao mestu lokið tilraunum sín um., og œtlar sér að sækja um einkaleyfi á uppfinningu sinni. í gærdag sýndi Sveinn b’aðamönnum og öðrum gest um aðferð sína og vélar þær, sem hún úfbeimtir. Er þetta rnjög fljótvirk aðferð. 'tveir menn eru 1 mán. og 30 sek. að breiða 750 kg. af fiski og álíka tíma að taka hann sam an aftur- Sagði Syeinn að gera mætti ráð fyrir að að- ferð þessi mundi spara 75 prós. af vinnukraftinum, sem nota verður við gömlu að- ferðirnar. Höfðu þó tilraun- ir þær, sem hann hafði gert sýnt mun betri árangur en það. Voru síðan kosnar efttf- taldar nefndir; Stjórnmála- nefnd, félagsmálanefnd, fjár- málanefnd og útgáfunefnd. Auk þess laganefnd sera starfar fram að næsta sam- bandsþingi. Forseti flutti þvínæst skýrslu framkvæmdaráðs, sem bar það með sér að nú eru starfandi innan sam- bandsins 8 félög, og hefur meðlimafjöldinn þrefaldazt á síðastliðnu ár’. Félagsstarf- semin 'hefur eflzt að sama ' skapi, og m- a. tóku meðlim 1 ir Æskulýðsfylkingarinnar virkan þátt í tveim kosn- ingrm á þessu tímabil'. Að þessu loknu fluttu fuli - trúar hinna einstöku deilda skýrslur um starfsemina á s. 1. ári og sýndu þær öran vöxt og aukna starfsemi alls staðar- Þessu næst hófust svo um- ræðu.r um ýms hagsmunamál æskunnar, og voru ræddar og samþykktar ályktanir um iðnnemamál. menntamál. lækkun kosnirígaaldurs.'rs, samkomuhús og æskulýðs- heimili og áfengismál. 'Munu þær verða birtar síðar í heild. Fundinum var svo hatdið áfram í gærkvöld, og var fyrst á dagskrá umræðu: ura stjórnmálaástandið innan lands og utan og er.'ndi Eir,- ars Olgeirssonar um það efni. - Brauðverð hækkar unt Wo Það mun hækka visitöl- una um 2 siig Verðlagsráð hefur ákveðið hækkim á brauða- verði sem neraur um 10 prós. og mun þetta hækka vísitöluna um 2 stig. Óseydd rúgbrauð hækka úr kr. 2.15 í kr. 2.35; seydd rúgbrauð úr kr. 2.25 I kr. 2.45; normalbrauð úr kr. 2.15 í kr. 2.35 og franskbrauð úr kr. 1.20 í krónur 1.40. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Hauk Helgasyni, fulltrúa Sósíalistaflokksins í verðlagsráði og spurði hann hvort ráðið hefði einróma ákveðið þessa hækkun og kvað haann það ekki vera. Verð- hækkunin var ákveðin með atkvæðum allra fulltrúa hinna flokkanna gegn atkvæði Hauks eins. Verðhækkun þessi mun hækka vísitöluna um 2 stig, en það mun aftur auka útgjöld ríkissjóðs um hálfa til þrjá fjórðu úr millj. kr. Framleiðslukostn aður á brauðum mun að vísu hafa hækkað nokkuð, en þess ber að gæta að aðalgróði bakara er af kök- um o. þ. h. og mun hann vera það ríflegur að þeir hefðu vel getað staðið við að halda brauðaverðinu óbreyttu. Það er óneitanlega nokkuð langt gengið að fyrir- skipa ástæðulausa hækkun á einni algengustu neyzluvöru almennings, einungis til að þóknast kröfum nokkurra brauðgerðaeigenda. M.viil€Ívökstia Tóitlistar- féla^siiss að Tónlistarfélagskórinn held- ^ ur tvœr kvöldvökur á næst- j unni í Sjálfstœðishúsinu. — I Verður sú fyrri 27. nóv., en , hin síöari 3. des. Verður kvöldvökunni stjórnað af dr. Urbantschitsch, og hagað með svipuðum hœtti og i fyrra■ Eru kvöldvökur þess- ar rneð beztu skemmtunum sem á boðstólum eru. Kivöld'ð hefst með kórsöng og syngur kórinn átta lög, þar á meðal í fyrsta skipti „íslands minni“ eftir Helga Pálsson og lag eftir unga tónskáldið Sigursvein D. Kristinsson frá Ólafsfnði við barnaþulu eftir Jóhannes úr Kötlum. Milli kórlaganna syngja einsöngvarar og á eftir söngn um verða ýmis. skemmtiat- riði. Allir skémmtikraftarnir, samtals 21 maður, eru með- limir kórsins, sem telur 60 ma’nns. Er ekki að efa að þeir leggja sig fram til að skemmta kvöldvökugestum. i. Eins og venja er gangast stúdentar fyrir hátíðahöld- um hér í bœnum 1- desember. Að þessu sinni hefjast þau með skrúðgöngu eldri og yngri stúdenta frá Háskólan uim að Aliþingishúsinu. Lúðra sve't leikur fvrir göngunni. Líkur þessum lið hátíðahald til 20 sjúklinga, en fleiri hafa þótt grunsamir. Dáið hafa 2 af bæjarbúum svo vitað sé með vissu að um þessa veiki hafi verið að ræða. Þar sem búast má við, að veiki þessi breiðist út, þykir mér rétt að benda bæjarbúum enn á ný á að gæta varúðar um ýmislegt er gæti gert þá næmari fyrir henni eða onsakað að hún. leggð ist þjmgra á þá, en þetta er það helzta: Til þess að reyna að forðast veikina er fyrst og fremst hrein læti og líkamlegur þrifnaður út í yztu æsar, forðast eftir megni of mikla áreynslu ekki sízt íþrótt ir. Einnig allt sem getur veikí mótstöðuafl líkamans, svo sem kulda og vosbúð. (Um að gera að klæðast skjólgóðum og hlýj- um fötum, og sitja ekki í köld- um híbýlum, ef annars er kost- ur). Einkum ber að varast sund og böð í köldu vatni eða»sjó. Þá er það afaráríðandi, að fólk sem veikist af hitaveiki, sem ekki væri óhugsandi, að gæti verið þessi veiki, fari þegar í stað í rúmið, leiti læknis og liggi af sér allan grun, þvi fullkomin hvíld sjúklingsins nógu lengi er talin að geta varnað slæmum afleiðingum. Þá er sérstök á- stæða til að vara við þeim hættulega ósið að láta unglinga og börn standa tímum saman, oft lítið klædd, hvernig sem viðrar, úti fyrir kvikmyndahús- unum til þess að ná í aðgöngu- miða. Um sóttvarnaraðgerðir hér í bæ, svo sem einangranir eða þvíumlíkt mun ekki verða að ræða, enda eru þær taldar a)- gerlega þýðingarlausar, en reynt mun verða eftir föngum að sjá sjúklingum fyrir sjúkra- hússvist, en aðeins þeim einum sem talið verður að hafi mjög brýna nauðsyn fyrir hana. 25. nóv. 1946 Héraðslæknirinn í Reykjavík Magnús Pétursson. 1 Ort á Þingvölíum 16. nóvember Mokið, mokið, harðar, harðar; hækkið moldarbing! Alltaf niun þó ofanjarðar ykkar svfvirding. anna með ræðu Alexandevs Jó'hannessonar, prófessors, af svölum Alþingishússins. — í hátíðasal Háskólans hefst samkoma kl. 3.30 e. h. — Þar verða ræðuhöld og hljómleik ar- Um kvöldið halda stúdent ar veizlu að Hótel Borg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.