Þjóðviljinn - 14.01.1947, Síða 1
Múftinn af Jerúsalem.
Samþykkja
Bretar
Múftann?
Arabar í Palestínu hafa á-
kveðið að senda þrjá fulltrúa
á Palestínuráðstefnuna í Lond
on. Talið er að foringi sendi-
nefndarinnar verði Múftinn af
Jerúsalem, sem verið hefur
gestur Farouks Egyptaiands-
konungs síðan í fyrra. Bretar
neituðu s.l. haust að samþykkja
Múftann, sem fulltrúa og er
þess beðið með eftirvæntingu,
hvaða afstöðu þeir munu nú
taka. Múftinn stjórnaði upp-
reisn Araba gegn Bretum fyr-
ir styrjöldina en dvaldi stríðs-
árin í Þýzkalandi og Italíu, þar
sem hann æsti til útrýmingar
Gyðinga. Hefur Júgóslavíu-
stjórn borið fram stríðsglæpa-
kæru á hendur honum.
Verhfaíl vöruhílstfóra breiðist ört út — Mefja hafnar-
arverhamenn samúðarverhfaíl?
Þvert ofan í tilkynningu sem hún gaf út á laug-*
ardag tók brezka stjórnin í gær að nota hermenn
sem verkfallsbrjóta í verkfalli vörubílstjóra í Lond-
on. Stjórnin hafði fyrirskipað á föstudag, að her-
menn skyldu notaðir sem verkfallsbrjótar en hún
tók þá fyrirskipun sína áftur á laugardag, er vitn-
azt hafði að á fundi fjölda verkalýðsfélaga á sunnu-
daginn yrðu bornar fram tillögur um að hefja sam-
úðarverkfall með vörubílstjórunum ef stjórnin not-
aði hermenn sem verkfallsbrjóta gegn þeim.
arinnar. Hið sama gerðu 5000
starfsmenn við grænmetismark
aðina í Lpndon. Vörubíistjór-
ar í ýmsum stærstu borgum
Bretlands utan London hafa
lagt niður vinnu. Nær verk-
fallið til borganna Birmmg
ham, Manchester, Liverpóol og
Bristol.
Þrátt fyrir þessa afturköllun
stjórnarinnar voru hermenn
látnir hefja verkfallsbrjóta-
starfsemi strax í gærmorgun
við kjötflutninga. ' Lögðu af-
greiðslumenn í kjötgeymsluhús
unum þegar niður vinnu í mót
mælaskyni við aðfarir stjórn-
Griskir skærnliðar sprengja járn-
brautarbns í loít upp
Samgöngiikerfi N.-Grikk-
lands algerlega lamað
Grískir skæruliðar hafa rofið allar jámbrautarsam-
göngur í norðurhluta landsins. í gær sprengdu þeir í loft
upp þrjár mikilvægar jámbrautarbrýr norður af Saloniki.
Samgöngur frá Saloniki til Makedoníu, Þrakíu, Júgóslavíu
og Tyrklands em því algerlega rofnar.
Miklum erfileikum er bundið
að gera við hinar sprengdu
brýr, þar sem skæruliðar hafa
lagt jarðsprengjur allt í kring-
um þær.
Hraðlest sprengd
í fyrrinótt var hraðlestin frá
Lamia til Aþenu sprengd í loft
upp á smástöð einni 135 km. frá
Aþenu. Skæruliðar yfirbuguðu
áður flókk stjórnarhermanna,
sem gæta átti lestarinnar.
Féllu 2 liðsforingjar og 6 ó-
breyttir stjórnarhermenp, en
allmarga tóku skæruliðarnir
til fanga. Er þetta í fyrsta
Leshringurinn um stór-
veldastefnuna verður ann-
að kvöld kl. 8,30 á Þórs-
götu 1.
skipti sem skæruliðar láta til
sín taka svona nærri höfuðborg
inni Aþenu.
Ógiiaröldi í
Ilægrikraiar kljúfa §»é$Ialisia
flokk Ííalíii vegna baráttn-
samfylkingariiftnar við
kommúnista
Veikalýðsílohharniir unmi að Iramkvæmd málefna-
samnings um bætf kjör aiþýðu og nýsköpun
afvinnuiíisins
Samúðarverkfall ?
Hafnarverkamenn J London
Flokkur ítalskra sósíalde-
mokrata virðist vera að lið-
ast sundur.
Hœgri armur flokksins,
undir forustu Giuseppe
Saragat, hefur lýst yfir
stofnun nýs flokks, en sam-
tímis berst fregn um að
hœgri armurinn sé tvíklofinn
hafa tilkynnt, að þeir muni 0q sé óvíst hvort þeim tak-
leggja niður vinnu ef stjórnin ^ ag nc£ samkomulagi um
noti hermenn til að skipa upp
kjöti úr skipum í höfninni.
Ýmis verkalýðsfélög héldu
fundi í gærkvöld til að taka á-
kvarðanir um hvort þau eigi
að hefja samúðarverkfall og
mótmæla því að stjórnin noti
hermenn sem verkfallsbrjóta.
Fiftllirúar
ftitanrikisráftl-
lierraiiifta á
eirm flokk og forustu■
Aðeins 15% af ítalska sósí-
demókrataflokknum fylgí a
Saragat að málum.
Saragat hefur lýst yfir að
ait
Tugir manna hafa verið
teknir af lífi í Iran undan-
farna daga fýrfr þátttöku í
stjálfstæðishfeyí'-ng’u Aser-
hedsjanhúa. Einnig hafa for
ustumenn hins vinstrisinn-
aða Tudehflokks og verka-
lýðsfélaganna verið ofsáttir
og drepnir að undirlagi rík-
isstjórnarinnar. Hafa 24
prestar og stjórnmálamenn
leitað hælis í konungshöll-
inni og beðið Shainn ásjár.
Segja þeir engan geta verið
óhlutan um líf sitt sem hafi
J 'beitt sér gegn Gavam for-
| sætisráðherra-
Undiribúningur að
utanríkisráðherra fjórveld-
anna um Þýzkaland og
urríki hefst í London 1 dag-
Mun Bevin há bióða vel-
komna fulltrúa utanríkisráð-
herranna, sem eiga að und-
irbúa ráðherrafundinn,. Er
búizt við að fundir fulltrú-
anna standi í sex vikur.
Gusev, varautanríkisráð-
herra Sovétríkjanna og full-
'trúi Molotoffs, kom til Lon-
don í gær.
Blftiiti rseéir
viú Attlee
Leon Blum forsætisráð-
herra Fralvklands kom til
London í gær og mun dvelja
þar til fimmtudags, en þá
verður hann viðstaddur kjör
forseta franska lýðveldisins
í Fiarís. B!um mun ræða
sameiginleg hagsmunamál
Breta og Frakka við Attlee
forsætisráðherra. Tekið er
London, að Blum
^U3|.! muni engu fá umþokað að
útvega Frökkum aukinn
kolaskammt frá Ruhr.
fundi
; (ram
klofningurinn sé gerður til
að mótmæla stefnu Sósíal-
istaflokksins, undir forustu
Pietro Nenni, en hún hefur
'byggzt á róttækri verkalýðs-
pólitík og náinni samvinnu
við kommúnista.
Sósíalistaflokkurinn gerðí
27. okt. s. 1. samfylkingu við
Kammúnistaflqkk Ítalíu, um
framkvæmd stefnuskrár, sem
í aðalatriðum var á þessa
leið:
1. Útrýming síðustu leifa
fasismans.
2- Vernd og efling lýðveld
isins.
3. Endurreisn og nýsköpun
atvinnuveganna byggð á
þjóðnýtingu stóriðjunnar,
banka og opinberrar þjón-
ustu.
4. Nýsköpun í landbúnaði
'byggð á skiptingu stórjarð-
eignanna og auknum sam-
vinnurekstri.
5. Bætt kjör verkamanna
með hækkuðum launum og
víðtækum tryggingum.
Framh. á 6. síðu
Bretar vilja
Hvirfingur
Fundur verður haldin í Tjarn-
arcafé annað kvöld. Björn Sig-
fússon flytur erindi: Heimsókn-
ir í bókasöfn.
í gær framdi ungur maður
sjálfsmorð í Péturskirkjunni
í Róm með því að skjóta sig.
Var kirkjunni begar lokað
og tilkynnt að hún verði
ekki opnuð aftur, fyrr en
hún hafi verið vígð á ný og
þar með hreinsuð af þeirri
saurgun sem sjálfsmorðið
hafði orsakað.
siíraésglæpa-
iftiefiftst
Júgóslavneska stjórnin hef-
ur krafizt þess af Bretum, að
þeir framselji menn, sem drýgt
hafa stríðsglæpi í Júgóslavíu,
cu nú gangi lausir á ítalíu.
Segjast Júgóslavar ella muni
kæra málið fyrir S Þ. Brczka..
utanríkisráðuneytið segir mál
þetta Bretum óviðkomandi.
enda þótt þeir hafi hernámslið
á ftaiíu. Beri Júgóslövum að-
snúa sér beint til ítölsku stjórn
arinnar með kröfur sínar.