Þjóðviljinn - 02.02.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.02.1947, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. Jebrúar 1947 ÞJÓÐVILJJNN Múrarafélag Reykjavíkur er 30 ára í dag.. Stjórn félagsins kail- aði blaðamenn til fundar við sig s. 1. miðvikudag og gaf þeim ýmsar upplýsingar varðandi fé- lagið og sögu • þess. Hér verður aðeins drepið á helztu atriðin. Fyrsti íslenzki múrarinn Þótt Múrarafélag Reykjavíkur sé ekki nema 30 ára á múrara- stéttin íslenzka sér þó lengri sögu, —- þótt íslendingar byggðu öldum saman flest eða öll sín. hús úr torfi og grjóti. Fyrsti steinsmiður og múrari, sem um mun getið hér í Reykja vík og nágrenni, hét Þorgrímur Þórðarson, 1732—1805. Árið 1835 er talið að hér hafi verið 2 múrarar, fimm árum síðar 4, en 1850 eða fyrir tæp- um 100 árum voru þeir aftur taldir 2. — Nú munu skráðir félagsmenn hér í bænum vera 155. — Fyrstu samtökin Með byggingu Alþingishússins, en hún var hafin 1880, fara marg ir menn að f.ist við múr- og steinsmíði. Á árunum þar á eft ir er farið að byggja bæi og hús úr höggnum steini, og ár- ið 1899 er byggt fyrsta stein- steypuhúsið hér í Reykjavík. Aldamótaárið er talið að múr- og steinsmiðir hafi verið hér 50—60 að tölu, og 12. des. 1900 mættu 24 múr- og steinsmiðir á fundi til að ræða um samningu verðskrár fyrir múr- og stein- smíði í bænum. Árið eftir, 23. febr. 1901 komu svo múrarar saman á fund og stofnuðu Múr- og stein smiðafélag Reykjavíkur. Stofn- endur voru 52. Slíkt félag atti á þessum árum að sjálfsögðu við margháttaða örðugleika að etja, bæði þroskaleysi meðlim- anna og andróður utanaðkom- andi afla. Fél. þetta starfaði í 7 ár og hélt 73 fundi — þann sið- asta 28. febr. 1909 — en form- lega var því ekki slítið fyrr en 8. apríl 1912. Múrarafélag Reykjavík- ur stofnað Þrátt fyrir örlög þessa fyrsta nrf«j| liiiil "¦iíiiííémIé st&mi \ur félasSslsis félags, sem munu hafa torveld- að nokkuð stofnun nýs félags, þá var þó brautin rudd og marg ir munu á næstu árum hafa haft áhuga fyrir stofnun nýrra félagssamtaka. Það er þó ekki fyrr en • 21. janúar 1917 að múrarar efna til fundar og kjósa 5 manna nefnd til að undirbúa félagsstofn un, og 2. febrúar 1917 er stofn fundur félagsins haldinn, lög samþykkt, stjórn kosin og raafn ákveðið: Múrarafélag Reykja- víkur. Stofnendur munu hafa verið 52. í fyrstu stjórn félagsins voru kosnir Einar Finnsson sem for- maður; og gengdi hann því starfi óslitið næstu 10 ár; Ólafur Jóns son ritari og Guðni Egilsson gjaldkeri. Félagið samþykkti að tíma- kaup skyldi vera kr. 0.85 á klst., en varð að semja um kr. 0.75 eftir nokkurra daga verkfall. — Nú er grunnkaup múrara kr. 3.35 á klst. Annars er nú að mestu unnið samkvæmt verðskrá félagsins, sem samþykkt var í maí 1917, og hefur verið látin fylgja tímakaupi félagsins síð- an, hækkandi og lækkandi eftir því sem það var á hverjum tíma, — úreltir póstar látnir falla burtu og nýir teknir upp eftir því sem iðnin hefur breytzt í framkvæmd. Verðskrá in mun hafa verið samin með hliðsjón af verðskrá dönsku múrarasamtakanná, en í Dan- mörk er unnið samkvæmt verð skrá, enda sóttu íslenzkir múr- arar framan af menntun sína til Danmerkur. — Fyrsti múrarinn sem próf tók hér á landi var Cornelíus Sigmundsson, árið 1909. Kjaramál A öðru ári hefst kjarabótabar átta félagsins. Timakaupið er hækkað upp í 90 aura og árið eftir (1919) i kr. 1.25. Þá samþykkir félagið ' einnig 1918 að félagsmenn megi ekki vinna með utanfélagsmönnum að verkum sem talin eru í verð skrá félagsins, en lengi mun fé- lagið hafa átt í stríði við að „ger-vimenn" væru ekki látnir vinna í iðngreininni. Árið 1933 skípfíst félagið í Múrarameistarafélag Reykjavík- ur og Múrarasveinafélagið í Reykjavik, en brátt var þó nafn inu breytt í Sveinafálag múrara, og 1942 tók það aftur upp sitt upphaflega náfn: Múrarafélag Reykj avíkur. Jafnfr. þessari skipulagabreyt- ingu gerðu fél. með sér samninga um að meðlimir Múrarameistara félagsins gerast verktakar í iðn inni og skuldbinda sig til að taka meðliimi Sveiniafélagsins í Fáni Múrarafélags Reykja- víkur er stolt múraranna. I fyrsta lagi er fáninn fagur, en annað kemur þó einnig til greina: múrarinn Logi Eldon Sveinsson teiknaði fánann, múr arinn Guðjón Benediktsson orkti fánasönginn, og múrar- inn Sigurðnr Hjörleifsson samdi lagið við hann. Vér heilsum þér, fáni, og kjarta vort slær nú hraðar og léttar í barmi. Og fylkingin þéttist og þokar sér nær, og þrótturinn stælist í armi, er faldur þinn blaktir við frelsandi vor, af félagshönd drengskapar borinn. Og æskunni vekurðu áræði og þor og ellinni léttirðu sporin. Vér förum þar allir, sem fáni vor sést — hans faldur er hreinn eins og vorið — og sækjum þar þéttast, sem þör-fin er mest, til þess hefur lífið oss borið. Og einhuga fylking með framsækna önd mun frelsinu aldregi glata. Ef stefnunni ræður hin starfandi hönd, er stéttvísin örugg að rata. Núverandi stjórn og fulltrúaráð Múrarafélags Reykjavíkur. Fremri röð talið frá vinstri: Aðalsteinn Sigurðsson varaform., SigurSur G. Sigurðsson ritari, Guðjón Benedilttsson formaður, Svavar Benediktsson gjaldkeri félagssjóðs og Sveínn Pálsson gjaldkeri styrktarsjóðs. —r Xrúnaðarráð, aftari röð talið frá vinstri: Aage Petersen, Eagnar Finnsson, Ólafur Pálsson, Kjart- an Kjartansspn,: Þorfinnur Guðbraudsson »,og Magnús Árnason. Einar Finnsson fyrsti formaður Múrarafélags Reykjavíkur. vinnu 'og og greiða þeim. kaup samkvæmt taxta félagsins. Ávinningar þessa samnings Voru: 1. Ekki var lengur unnið undir taxtakaupi. 2. ófaglærðir menn eru útilokaðir. 3. Samíð er um takmörkun vinnu. Viðburðaríkustu árin Árin 1336—1940 munu talin viðburðaiúkust í sögu félagsins og skal múraranum Ólafi Páls- syni geíið orðið, en hann segir svo um þau: „Árið 1936 tekur Guðjón Bene diktsson við formannssæti í fé- laginu. Hann hafði þá um all- mörg ár verið meðlirnur þess og látið félagsmdlin mjög til sín taka. Af ýmsum mun hann hafa þótt fullróttækur í skoðun- um, en hinsvegar einn af áhuga sömustu mönnum félagsins, til- lögugóður og siamvinnuþýður. — Hann var formaður félagsins í næstu 4 ár, sem að ýmsu leyti eru hin viðþutðar.íkustu í sögu þess. Hér gefst eigi rúm til að rekja öll þau mál, er á dagskrá voru á þessu tímabili. Má þó tilnefna meðal annars; Að félag ið eignast forkunnarfagran fé- lagsfána og gefur út ljóð og lag tileinkað fánanum og stéttinni^ samið af Guðjóni Benediktssyni og Sigurði Hjörleifssyni. Félagið efnir til námsskeiðs fyrir meðlimi sína í meðferð steypustyrktarjárns. Félagið stofnar málfundafélags deild. Félagið gerist stofnandi óháðs verkalýðssambands. Félagsmenn stofna deild, sem aðila í Byggingafélagi Alþýðu. Félagið gerir tilraun um inn- kaup á verkfærum fyrir með- limi sína. Kaup félagsmanna hækkar úr kr. 1.75 upp í kr. 1.90." Míttaka höndum félaffssam- Múrarafélagið gerðist stofn- andi 'að Iðnsambandi bygginga- KVíKflwnmR Eeykjavík vorra daga ' Óskar Gíslason hefur unnið mikið og þarft verk með töku þessarar kvikmyndar. Hann hefur snarað bænum okkar og lífinu í honurn inn á filmuna og þar með lagt fram heimild, sem komandi kynslóðir geta byggt á skoðanir sinar á okkur, Reyk- víkingum nútímans. Ef vel tekst með framhald það af myndinni, sem í vændum er, virðast þess mikil líkindi, að Óskar muni með aðstoð tækninnar skrá ó- metar.lega kafla í sögu Reykja- víkur. Fyrir okkui', Reykvíkinga dags ins í dag, er betta að vísu skemmtileg mynd. Við sjáum bæinn okkar í fögrum sumarlit- um, innihald hans, fólk og farar- tæki, heildarsvip úr öllum áttum og loftinu lika, fegurð sólarlags- manna 1932 og var í því meðan ' '™, öngþveiti umferðarinnar, það var við láði. Árið 1937 klofn bros bamanna, gleðskap unga fólksins og líísró gamla fólksins. ar Iðnsamibandið í meistara- og sveinasaroband, og gerist þá Múrarafélagið stofnandi Sveina- sam'bands byggingamanna. Þegar Landssamband íslenzkra stéttarfélaga var stofnað 1939, gerðist Múrarafélagið einn stofn andi þess. Það samband varð En myndin er of löng fyrir okk- ur, hana skortir víða tilbreytni, það c.r of mikið af húsþökum, maður er látinn horfa á sama staðinn of lengi og of oft. Myndiu er í rauninni ekki nógu lifandi, þrátt fyrir allt. Það er ekki nógtt. Framh. á 7. síðu Framhald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.