Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 1
Æa* F.g S# FélagsíuKdiii á Þórs- rjötii I kl. 1,30 í dag. Ála? ánSandi að M«ÍÍU>lWlÍtíI. 12. árgangur. Laugardagur 7. júní 1947. 124. tölublaft. IMM$sÉjéð*mii réttir að Dagsbrúiiarmönnum eindæma smánartilboð: Dagsbrúnarmenn! Sýnið við alisherjaratkvæðagreiðsluna ídagogámorgun einhug um ur ykkar með (iví að kolfeila fiessa smánartillögu. Verkamenn! Látlð ekki þröngva kostl heimila ykkar með ráð- sföfunum sem þýða launalækkun! Segið HEI Veiklaii Dagsbmnai hóist á miðnætti í nótt, þar sem ekki höfðu tekizt samnmgar við atvinnnrekendnr íyrir þann tíma. Með því er haíin úrslifakaíli baráfíu Dagsbrúnar íyrir því, að ekki verði þröngvað stórhostlega hag verkamatsnaheimilanna í Reykjavík, varnarbarátt- unnar gegn þeirri fiilimtanlegu launalækkun, sem þegar er skcllin á og heid- ur áfram vegna ráðstalana ríkisstjómasmnar. Þegar á lyrstu dögum verkíallsins verða aðaiátökin. I dag og á morgun svasa Dagsbrúnarmenn himti ésvífnu kröfu ríkisstjérnarinnar um óbreytt kaup. Þegar þeir ganga til atkvæðagreiðslu í dag og á morgun eru þeir raun- vesulega að svara spurningunni: VILTU LÁTA ÞSÖN6VA KOSTI HEIMILIS j ÞÍNS MEÐ LAUNALÆKKUN? Hver er sá Dagsbrúnarmaður að hann svari ekki: NEI. Dagsferáaarftsa#■ ;r I Gamla líé Smánartillagan, sem blað Dagsbrúnar og Þjóðviljinn hafa varað við, hefur nú verið flutt af „sáttnefnd" ríkisstjórnarinn ar. Tillagan hefur enn ekki ver ið birt, en vitað er að hún mun enn ósvífnari en þeir svartsýn- ustu hafa búizt við. Þar mun engin hækkun fyrir huguð á kaupinu, en einu breyt- ingarnar sem verkamönnum er boðið á . núgildandi samningum vera einskisnýtar tilfærslur, landinu. Það á að hafa til marks að láti Dagsbrúnarmenn bjóða sér slíka smán, sé auð- veldur eftirleikur að halda á- fram ráðstöfunum sem þýða enn stórkostlegri og tilfinnan- legri launalækkun hjá allri al- þýðu. Dagsbrúnarmenn munu í dag og á morgun gefa verðugt svar við þessari smánartillögu. Þeir munu sýna, að Dagsbrún er enn sem fyrr brjóstvörn liafðar sem tylliástæða svo | verkalýðssamtakanna, sem hægt sé að flytja tillöguna sam . al<3rei hikar eða hopar, þó of- kvæmt vinnulöggjöfinni. j sóknir og áróður dynji. , Dagsbrúnarmenn byrja verk- Þessi tiljaga verður rædd á fa]j sjtt með ágætri skipulagn- Dagsbrúnarfundi, sem hefst kl. jngU Gg ejnhug. Áskoranir eins 10 fyrir hádegi í dag í Gamla aðalblaðs ríkisstjórnarinnar, bíó, og kemur til allsherjarat- Vísis, um verkfallsbrot hafa að kvæðagreiðslu í félaginu er ejns vakið fyrirlitningu og reiði hefst kl. 3 siðdegis í dag og verkamanna úr öllum stjórn- stendur til kvöld og allan dag- málaflokkum. inn á morgun (sunnudag). ^ Dagsbrúnarmenn! Svarið lít- Afturhaldið hefur með tillögu ilsvirðingu hinnar svonefndu þessari sýnt Dagsbrúnarmönn-1 „sáttatillögu" með því að fylkja um meiri lítilsvirðingu, en þeim, einhuga liði á lijörstað og fella hefur nokkru sinni verið boðin. hana svo rækilega, að þeir jióli- Með slíkri smánartillögu er tísku glæframenn, sem bak við verið að misnota vald það sem hana standa, finni vilja Dags- sáttasemjara er gefið í vinnu- brúnarmanna, viti að brjóstvörn löggjöfinni til að knýja fram verkalýðssamtakanna bilar ekki allsherjaratkvæðagreiðslu í þó öllum öflum rfturhaldsins samtímis því sem milljónabur- geisar og ofsagróðamenn raka saman arðinum af vinnu þjóðar ' innar. Það er barizt um velferð verkamannaheimilanna í Reykja , vík. Það er barizt um hvort verkaiýðshreyfingin á að vera sterk eða hvort hún verður lögð máttlaus og varnarlaus að fót- um auðvaldsins. Framhald á 2. sýðu. > ; .iva h ' '.:iX .1 I Allsherjaratkvcgreiðslan hefst í MiffbæjarsLólaimm kl. 3 e. h. Dagsl»únarIiindQ7 Steí; í áag kl. 19 fyrir hádegi í Gamla bíé. Þar verðu; birS §g sædd tillaga „sátta- nefndasinnar", smánaztiílagan um óhreytt kaup og kjör. Dagshrúnarmeim fjöli Mraið á lundinn! Allsherjaratkvæðagrei clslan verður í Mið bæjarskólanum og stendur kl. 3—10 e. h. í dag (laugardag), og á m rgun (sunnudag) kl. 10—10 samkvæmt auo-ýsingu Dagshrúnar. Félag járniðna&armamna imðm* samúðar- rerkíail með MÞagsbrún frá Í6*. fúní hafi samningar ekki náðst verkalýðsfélögum :im miðlunar- tillögu í vinnudeilum. Þessi til- sé einbeitt gegn henni. Með atkvæðagreiðslunni í dag FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA hefur nú boðað samúðai'verkfall með Dagsbrún frá. 16. júní ef ekki hefur samizt fyrir þann tíma. Þjóðviljanum barst í gær þessi fregn: „FUNDUR í trúnaðarmarmaráði Félags járuiðnaðarmanna, haldiim 6. júní 1947, sam- þykkir að Félag járniðnarm. liefji samúðarvinnustöðvun með Vmf. Dagsbrún frá og með 16. þ. m., ef ekki liafi náðst sanmlcgar um kaup og lijör Dagsbrúnarmaiina, fyrir þann tíma.“ Alþgðusamband Austmrlamds skorar á #é- iög sín að stgðjja Ðagsbrmn eftir megni laga, sem Dagsbrúnarmönnum er fengin, er engin miðlunartil- laga, heldur aðeins ósvífin kraía um að þeir láti sér lyuda þá stórkostlegu launalækkun, sem orðið hefur fyrir aðgerðir nú- verandi ríkisstjórnar. Tilganguriim er auðsær. Þessi tillaga er upphaf að allsherjar- árás á lifskjör verkalýðsins í og á morgun er ekki barizt um VERKALÝÐSSAMBAND AUSTURLANDS, sem er samtakaheild allra verkalýðsfélaga. í landsf jórðungnum, hefur afráðið að beita sér fyriv stuðningi við Dagsbrún. lítið. Það er barizt um líí og gengi verkalýðssamtakanna í landinu,, barizt um það, hvort verkalýðsfélög eigi einnig hér eftir að geta tryggt félögum sínum batnandi kjör, eða hvort afturhaldinu á að takast að akammta verkamönnum sí- j minnkandi laun, lakari lífskjör, t Þjóðviljanum barst í gær frá fréttaritara sínum í Neskaupstað þessi samþykkt: „MIÐSTJÖRN Alþýðusambands Austurlands sltorar á öll verkalýðsfélög innan sam- bandsins, að styðja Vmf. Dagsbrún í Reykjavílt eftir megni í deilu þeirri sem félagiA nú á í við atvinnurekendur. MIÐSTJÓRNIN mun á næsta þingi Alþýðu sambands Austurlands beita sér fyrir því a& anstfirzk verkalýðsfélög breyti. sem fyrst kaupi og kjörum meðlima sinna til sani* ræmis við kaupgjald í Reykjatik verði þar einhver brejding.1*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.