Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. júm 1947. I þJÓÐVILIINN CJtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Askriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Fram tilsiprs, verkamenn BtBliWÍÍiÍ BÆJARPOSTiRINM] Saga verkalýðshreyfingarinnar er saga um baráttu fyrir frelsi, mannréttindum og menningu. Þessi barátta hefur verið hörð og óvægin, en hún hefur fært þjóðum heims meiri framfarir og blessun en nokkur barátta, er sagan greinir. íslendingar, sem og allir aðrir menningarþjóðir, standa í ómetan’legri þakkarskuld við þær hetjur, sem stóðu verkfallsvörðinn, við þá fórnfúsu menn sem létu stundarhag víkja fyrir heill stéttarinnar, við þá verkamenn sem gerðu kröfur um mannsæmandi líf og kenndu stéttar- bræðrum sínum að bera höfuðið hátt og þekkja þegnrétt sinn í þjóðfélaginu. í da.g er hafin orusta, hér í Reykjavík, ein af ótalmörgum í áratugastríði verkalýðshreyfingarinnar, enn leggja verka- menn til atlögu, enn er barizt fyrir frelsi, mannréttindum og menningu. Þetta er ekki nýstárlegt, þetta er aðeins einn vottur þess að sagan endurtekur sig, en þó er þessi orusta háð með nokkuð öðrum hætti af andstæðingum verkalýðs- hreyfingarinnar en venja er til. íslenzkum vinnuveitendum má segja það til hróss að skilningur þeirra á baráttu verkamanna hefur farið vax- andi hin síðustu ár. Fleirum og fleirum í hópi vinnuveitenda hefur orðið ljóst, að styttur vinnutími og hækkað kaupgjald þýðir ekki tap fyrir framleiðsluna, heldur þvert á móti, undir flestum kringumstæðum, stuttur vinnutími og bætt völdin og sannleikskrossfesting AGENT MYRKRAHÖFÐ- INGJANS? Pétur Sigurðsson, erindreki, ber .mig þungum sokum í Vísi í gær. Meðal annars gefur hann í skyn, að ég sé einn viðsjár- verður agent myrkrahöfðingj- ans; það hafi mátt sjá á hug- leiðingum minum um Oxford- hreyfinguna nú fyrir skemmstu. Eða hvernig geta menn ö'ðrú- vísi skilið þessi orð Péturs: ,,Þá er og gert (hér í dálkunum) gys að guðssambandi þeirra (Ox <fordmanna) en hefði sá, sem ritaði í Þjóðviljann að þessu sinni, leitað einhvers slíks ram- bands, þá hefði hann stjórn- azt af öðrum anda. En samband hans var í aðra átt“. Jú, hér verður ekki um villzt, samband þetta ,,í aðra átt“, hlýtur að vera við generálinn þar neðra. ★ ’ SANNLEIKS- KROSSFESTINGAR Önnur aðalásökun Péturs (auðvitað undir rós) í mmn garð er sú, að ég sé i hópi þeirra manna, ,,sem ofsótt hafa og krossfest sannleikann 4 öll- um öldum“. Minna má nú gagn gera. Annars þarf ég varla að ótt- ast um sáluhjálp mína, þrátt fyrir sambandið við myrkra- og bíða eftir hinu rétta og við eigandi svari. Og viti menn, svarið kom samstundis. Það var á þessa leið: „Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gera“.“ ★ ERINCREKI STÓRSTÚKUNNAR Eg ætla ekki að fjölyrða frek ar um þessa grein Péturs Sig- urðssonar, erindreka. Aðeins vildi ég beina því til hans, að hann sýni kristindóminum íram vegis þá nærgætni, að halda honum utan við jafn fáránleg1 kvæðagreiðslunni i dag og á lýðsfélag landsins, hefur svar- að ofbeldisráðstöfunum heil- salastjórnarinnar með verkfalli. Heildsalastjórnin reynir að rjúfa fylkingar verkamanna með blekkingum og fölsun- um, sem_ skýrast koma fram í smánarlegu málamiðlunartil- boði. Óþarft er að greina hér frá hinu raunverulega eðli þessa tilboðs; það sér hver’ein- asti heilvita maður. Til boðið felur ekki í sér . neina hækkun launa, aðeins lítilfjör- legar tilfærslur milli flokka. ★ STANDIÍ) SAMEINAÐIR ! Verkamönnum er það ljóst, hve mikið er undir því komið, að þeir beri gæfu til þess í at- kjör verkamanna þýðir að jafnaði aukin afköst, og hækkun kaupgjalds knýr til skynsamlegrar vinnutilhugunar og aukinnar tækni. Þetta er meginþorra íslenzkra vinnuveit- enda ljóst, og það var þessi skilningur þeirra/meðal annars, sem leiddi til þess að hægt var að mynda ríkisstjórn haust- ið 1944, er grundvallaðist á samkomulagi verkamanna og vinnuveitenda. Sú ríkisstjórn taldi það meginverkefni sitt að koma í veg fyrir að hlutur hinna vinnandi stétta versn- aði, og að stuðla að því að hann mætti batna eftir því sem búskapur þjóðarinnar blómgaðist. Þá var því lýst yfir að fyrst bæri að sjá hvers þjóðin gæti aflað með aukinni tækni; ef það kærni í ljós að allir gætu ekki búið við sömn kjör og verið hefur, þrátt fyrir vaxandi tækni, þá bæri fyrst og fremst að lækka kúf hinna auðugustu, og þarf enginn að efast um að væri þessum ráðum fylgt, gætu verkamenn ekki aðeins haldið þeim kjörum, sem þeir hafa haft bezt heldur bætt þau stórlega. Það er engum efa bundið að meginþorri vinnuveitenda heldur enn fast við þá skoðun, sem þetta stjórnarsamstarf grundvallaðist. á, það er áreiðanlega ekki að þeirra vilja að kjör verkamanna hafa verið stórlega rýrð með tollabyrðum og sívaxandi fölsun ýísitölunnar, og það er vissa fyrir að margir þeirra munu telja það sinn hag ekki síður en verka- manna, að gengið verði að hinum hóflegu kröfum Dags- brúnar. En á hverju strandar þá? Á ísland situr nú bandarísk leppstjórn. Bjarni Benedikts- son er að dansa á línunni sem hann sótti til Ameríku. Þar var þessum litla karli boðið að taka upp baráttu við verka- lýðshreýfinguna, og nu hefur hann ginnt. flokk sinn út í pólitíska baráttu gegn verkalýðssamtökunum. Það er víst að í þeim leik dansar margur Sjálfstæðismaður nauðugur, og ekki sízt vinnuveitendur. Þessi orusta-, sem Bjarni hefur att flokki sínum út í gegn verkalýðnum, á að skera úr um foringjatign Bjarna, hún er megin þáttur í valdabaráttu hans sem æðsta Bandaríkjaleppsins innan Sjálfstæðisflokks- ins. Takist Bjarna að vinna þessa orustu, takist honum, sem enginn trúir að verði, að ginna meirihluta þeirra Dagsbrúnaimanna, sem ganga að atkvæðisborðinu í dag og á morgun, til að falla frá kröfum Dagsbrúnar þá hafa JBandaríkjalepparnir unnið stundarsigur, en verkalýðs- skrif og þessi En hvað segja menn annars um þennan erindreka Stórstúku íslands? Halda menn ekki. að bindindishreyfingunni sé vel borgið undir leiðsögn slíks manns? Eg er persónulega þeirrar skoðunar, að það mundi sterkur leikur fyrir bindindis- morgun að standa sem einn maður gegn málamiðlunartilboð inu, að vísa því á bug með ein- Úrð og festu. Á því leikur enginn vafi, að ef verkamenn bera ekki af sér þetta högg, sem afturlialdið nú reiðir að réttindum þeirra, þá fylgja á eftir fleiri slik högg. hreyfinguna, ef skipt yrði um Afturhaldið á sér það takmark mann í embætti Pét.urs Sigurðs- sonar. æðst að mola til njista öll rétt- indamál verkalýðsins. Standi Og nú skulum við hætta að j verkamenn hinsvegar ótrauðir tala um Oxfordhreyfingu og gegn árásum þess, beri þeir undarlega menn, en snúa okkur . hinsvegar gæfu til að kveða þess í stað að hinum raunhæfu niður málamiðlunartilboð heild- hagsmunamálum fólksins og! salastjórnarinnar, þá liggur þeirri baráttu, sem það nú verð ! þeim opin leiðin til sigurs í ur að heyja gegn afturhaldsöfl- j þeirri liörðu baráttu, sem þeir um, sem standa á bak við blöð,! nú heyja fyrir réttindum sín- eins og það, er birti umrædda um. grein Péturs Sigurðssonar, er- indreka. VERKAMENN BERJAST Verkamenh! verið þess minnug ir, að þið eruð hinir raunverul. framleiðendur verðmætanna; ykkar er allur rétturinn til að j njóta þeirra, ykkar er landið, Enn einu sinni hefur aftur- ^ ykkar er lífið, ykkar er fram- haldið gert atlögu að íslenzkum ^ tíðin. Standið sameinaðir um að verkamönnum. Enn einu sinni (veita heildsalastjórninni verð- reynir á samtakamátt íslenzkra ugt svar með því að kolfella verkamanna til varnar gegn á-1 hið smánarlega málamiðlunartil rásum afturhaldsins. Dagsbrún, boð hennar. Haldið fram til sig- ar, því Pétur er búinn að biðja fyrir mér. Hann gefur sjálfur yfirlýsingu um það og segir: „Þegar ég ætiaði að taka til að gera þessu máli einhver skil, kom mér allt í einu í hug, hvernig væri nú að reyna aðferð Oxfordhréyfingar- raanna, sitja hljóður augnablik stærsta og glæsilegasta verka- urs! er hrætt vf«I sókir verkalý^stiis eg þráir sterka ltlgreglu Á annari síðu Morgunblaðsins nokkurt herlið eða a. m. k. þjóð 21. maí s. 1. birtast óvenju varnarlið sem hvergi ev veikara opinskáar hugsanir og þrár — en svo, að það gæti lialdið uppi þessa ágaeta blaðs viðvíkjandi lögum og reglum innali lands hlútverki og styrk lögreglunnar. hvað sem í kann að skerast. —“. Þar segir svo meðal annars: í Svo mörg eru þau orð. Við ,,Nú skilja allir að lögreglu verð- vitum svo sem hvað þeir eiga ur að halda uppi til vernar gegn v>ð með að halda upp „lögum einstökum afbrotamönum — til 0£ regluni innanlands hvað sem eftirlits með umferð og annars í kann að skerast- slíks. En ýmsir vildu í þessu1 íhaldið treystir auðsjáanlega efni setja strangari ákvæði. Þeir. ekki núverandi lögreglu til að vildu liafa svo sterka rikislög- berja á verkalýðnum í kjaradeil- reglu að hún gæ'ti ráðið við all I, sem mjög er skiljanlegt stóra óeirðahópa, þannig að land-j eftir Jrá reynslu sem Bjarni Ben. ið lægi í raun réttri ekki varnar- laust fyrir hverjnm þeim óald- arflokki sem hér vildi hrifsa til sin völd og yfirráð. Þessi hátt ur er hafður livarvetna annars- staðar með sjálfstæðum þjóðum. Þar er bæði sterk lögregla og og Co. fékk s. 1. haust á Hol- stem'ssamkomunni. Það er ekki ólíklegt að lög- reglan nú sé því lítt fylgisöm að láta siga sér á félaga sína í verkalýðsstétt er þeir standa í kjaradeilum. — Almennt er og hreyfingin beðiö ósigur í einni orustu. En þetta er þýðingarmikil orusta Þess vegna, verkamenn, allir sem einn: Fram til baráttu og sigurs, standið fast á kröfum Dagsbrúnar, fellið smánarlillögu Bandáríkjaleppanna! haldið' að núverandi lögreglu- stjóri hafi öðlazt þann þroska og þá reymslu, að hann verði ekki talinn hæfur til að stjórna o- hæfuverkum þeim er íhaldið virðist æskja eftir að láta lög- regluna vinna. Til þess starfa eiga þeir annan hæfari — og sem kvisazt hefur að myndi verða látinn taka við „þjóðvarn- ar-lögregluliði“-<bæjarin:s — og eigi skortir hann þjónustuvilj- ann —. Maður þessi er nefndur Jó- hann Hafstein — gegnþunnur cmaður, se.m sést bezt á daglegri meðhöndlun íhaldsins á þessari vinnukonunefnu sinni. — íhaldið er hrætt um að Dags- tarún öðlist að vinna þessa kaup- deilu alltof auðveldlega. Það er eðlilegt að íhaldið sé óttaslegið. Það veit að hinar sanngjörnu kröfur Dagsbrúnar hafa náð evr- um velviljaðs álits almcnnings — og skilur harla vel að hin vitur- lega og gætna framkomu for- ustumanna Dagsbrúnar, einkenn- ist fyrst og fremst af öryggi og styrk sem er einkennandi nú fyrir samtök ve.rkalýðsins. Einnig mega þeir muna það, að DagS'brún hefur aldrei tapað verkfalli utan einu sinni undir Framh. á bl. 7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.