Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. júni 1947. ÞJÓÐVILJINN Bljjis Ehrenburgi Fvrri liÍBiti Fyrir nokkrum \ikum skrifaði Ilja Ehrenburg gagnrýni á rússneskar íit\arpsstöðvar, Voice of Anierica". Gagnrýnin kom í sovéttímaritinu „Menn- ing og líf“ undir fyrirsögninni „Fölsk rödd“. Sem svar við lienni ritaði forstjóri amerísku útvarps- stöðvarinnar „Bréf til rússnesks blaðamanns,“ sem jafnframt var útvarpað frá „Voice of America“. Hér fer á eítir svar IIja Ehrenburgs: „Eftirmáli um Ameríku,“ og lýkur með því löngum greinaflokki, sem hann ritaði eftir för sína til Ameríku og lesinn hefur verið um öll lönd. á Koreu“. Já, þetta eru ná- kvæmlega orð yðar: ,,í Grikk- landi, í Tyrklandi.“ Svarið er mjög auðvelt. „Við“ erum ekk- ert að gex’a í Grikklandi eða Tyrklandi. Það eruð þér, sem gerið allt. Ég þarf ekki einu sinni að spyrja yður, hvað þér séuð að gera þar. Allur heimurinn veit það allt of vel, hvað þér að- hafizt þar. Þér haldið áfram: „Kannski skiljið þér ekki göfuglyndið, sem felst í ósk amerísku þjóð- arinnar eftir að hjálpa grísku og tyrknesku þjóðinni." Að mínum dómi væri erfitt að skilja það ekki. Þér hafið sjálfur í „Voiee of America“ verið svo vingjarnlegur að ; landi fyrir öllu, sem þeir gátu, meðan á striðinu stóð. Þér hugsið meira um vini Papens en hetjurnar frá Monte- negro. Og þér kallið það „göf- ugíyndi1.'. Á öllum öðrum tung- um nefnist það ,,ágirni.“ Þér gefið ekki. Þér kaupið, og þér mútið. Þér eruð ekki að hugsa um brauð handa hungruðum Grikkjum, heldur olíu handa pakksöddum ameríkönum. Ég veit ekki svo lítið um Ameríku. Ég veit að í landi yð- ar mega menn ekki gera neitt í illt nema vefja það fyrst inn í að minnsta kosti hundrað inn- antóm fagurmæli. Þér segið í bréfi yðar: „Þér minntust á negravandamálið. Hafið þolin- mæði með okkur. Við erum hér á framfaraleið, og það gerist með uppeldi og dagblöðum, en ekki þvingunum." En ég hef komið í Suðurríkin og mér er kunnugt um fram- farir yðar á þessu sviði. Kýn- þáttalögin eru stöðugt í gildi, og árið sem leið mún hafa ver- ið sett met í negraofsóknum og negradrápum. í landi yðar, hr. Lawrence, hafa blóðþyrstir negrahatarar og ágjarnir þræla eigendur frjálsar heiidur, það stoðar engin ,,þvingun“ við þá. Saklaus svertingi var tekinn af lífi í Jackson, Missisippi, með j an ég dvaldist þar. Allir vissu, skýra okkur frá, að stórum hluta af þeirri upphæð, sem Ameríka óskar að láta grísku einveldisherrunum í té, skuli \ varið til að „berja r.iður upp- Þér segizt hafa vonað, að ég hefði eftir heimsókn mína í Ameríku lýst Bandaríkjunum með kostum þeirra og göllum. Það hef ég gert eftir beztu gétu, og ég hef fengið athuga- semdir við greinar mínar bæði frá lesendum í Sovétríkjunum og Ameríku. Ýmsir þeirra hafa gagnrýnt hitt og annað í þeim, en allir hafa játað, að ég hafi ekki aðeins dregið fram ókost- ina, heldur einnig lýst hinum góðu hliðum á Ameriku. Það sem mér fellur vel við land yðar, hr. Lawrence, er hið gáfaða og atorkumikla fólk, margir vísindamenn, rithöfund- ar, arkitektar og kvikmynda- stjórar. Ég er hrifinn af bygg- ingaruppdrættinum fyrir Tenn- essee Valley, stórframleiðsl- unni á neyzluvörum, framför- um tækninnar, hinum ágætu vegurn og bílum og fjölmörg- um öðrum glæsilegum hlutum. Það sem ég ekki þoli við land yðar, er afturhaldið, ref- skák auðhrínganna bak við tjöldin, hræsni imperíalistanna, spilling og ófyrirleitni margra starfsbræðra yðar, kynþátta- hatrið, hin skipulagða fram- leiðsla á siðspillandi lestrarefni og smekklausum kvikmyndum. Ég þoli ekki hina andlegu þröng sýni né fjölda af öðrum ónota- legum hlutum. Þér segið að ég skilji ekki Ameríku, og að það sé þess- vegna, að ég finni að hinum rússnesku útvarpssendingum „Voice of America". Mér virð- ist' þér ráðast á mig, einmitt af því að ég skil dálítið Ameríku. Til dæmis veit ég, að auglýs- ingar í landi yðar eru oft hræsn- innar viðurstyggð. Fyrirtæki, sem kaupir upp verðmæti, aug- lýsir í útvarpinu „Hjálpið þeim, sem misstu allt sitt í stríðinu“ og romsar síðan upp nöfnunum á verzlunum sínum. Ég sá gríð- arstór auglýsingaplaköt, þar MÍðað við framtöl á árinu 1946 voru þjóðartekjur ís- sem skora.ð var á ameríska neyt , ....... , ■ , * , , Jendmra 1000—1100 milliomr krona, en það samsvarar uni endur að spara mat, þvi ao f 's 500 millj. manna á jörðinni j 40 Þúsundum króna á hverja iimm manna f jölskyldu. En væru að deyja úr hungri. Og i cins og kunnugt er kemur ríflegnr hluti af tekjum þeirra plakötin voru undirrituð af J efnahæstu aldrei fram á framtölum, svo að óhætt er að Heinz-fyrirtækinu, sem fram- reikna með að [æssar tölur séu talsvert of lágar. að hann var saklaus. En eins og menn skýrðu fyrir mér, þá „er ekki með neinu móti fært að verja negra, ef ákærandi hans er hvítur maður.“ Þér getið ekki þvingað dóm- endur í Missisippi til að virða lögmál réttvísinnar, því að þér eruð auðvitað andstæðingur allrar þvingunar. Og livern bæt- ið þér með uppeldi yðar? Svert- ingjana? í Suðurríkjunum eru skólarnir þeim lokaðir, og i Norðurríkjunum fær aðeins lít- ill hundraðshluti þeirra aðgang. Eða kannski það séu þræla- eigenduniir, sem þér alið upp? 1 kennslubókunum, sem notað- reisnarmennina." Kannski þér getið einnig skýrt okkur frá, 'hvenær laun handa böðlum, mútur til fangavarða, drykkju- peningar handa málaliði hafa verið talin sönnun um göfug- mannlegar hneigðir. Ætlizt þér til, að við verðum hrærðir af hjálp yðar til Tyrkja? Okkur er kunnugt, að ekki alls fyrir löngu neituðuð þér að láta matvæli til Júgó- slavíu, sem barðist gegn sam- eigöílegum óvini okkar — Hitl- ar eru í Suðurríkjunum — ég er-Þýzkalandi og fasistaríki It- hef séð þessar bækur — læra alíu. Samtímis rjiikið þér til að börnin, að til sé æðri og lægri hjálpa Tyrkjum, sem sáu Þýzka 1 kynþáttur. Og eru það negra- 18. janúar 1946 krafðist Alþýðublaðið þess að „grunnkaup verkamanna verði Iiækkað svo að dag- kaup 8 stnnda vinnudags nægi. til fjölskyldufram- færis.“ Sarna dag er það brýnt fyrir verkamönnum að 30—35 aura hækkun á lægsta kaupi sé „auðvitað allt of htið.“ 29. janúar 1946 leggur Alþýðublaðið að verka- mönnum „að kref jast af ríkinu, að jiað lagfæri vísi- töluna og létti sköttum af öreigunum, en velti jieim yfir á herðar stríðsgróðamanna, sem eru sem óð- ast að fela stríðsgróSann.“ 5. janúar 1947 skrifar Alþýðublaðið: „Verkamenn vita, hvers vegna jieir \erða að vinna dag og nótt til jiess að fá daglaun, á sama tíma og aðrir jijóð- félagsþegnar fá liærri daglaun fyrir 7—8 stunda vinnu á dag.“ 24. janúar 1947 segir Alþýðublaðið að stjórn Dagsbrúnar „vilji áframhaldandi langan vinnudag með lágu kaupi.“ Síðan eru rúmir f jórir mánuðir og afstaða Alþýðu- blaðsins hefur snúizt svo gersamlega við, að nú er það talinn „glæpiir“ sem áður var „skyidá“ verka- manna. Mikil eru heilindin og drengskapurinn. morð, sem þér berjist móti í1 biöðum yðar? Öðru nær, þér' fyllið þau með þvættingi. Eftir negraofsóknirnar í Columbíu, Alabama, dróguð þér ekki hvítu morðingjana fyrir dómstólinn, heldur þá svertingja, sem heppnaðist að sleppa undan morðingjunum. Og það varð ekki vart við neina blaðaárás út af þessu réttarhneyksli. Þér segið: „Trúið mér, ameríska þjóðin dáir í einlægni rússnesku þjóðina.“ Þér skrifið um, að dreifa megi skýjunum með afli hins mannlega kær- leika. í bréfi yðar flóir bein- \ línis út af börmmnim kærleik-! urinn til lands mins og þjóðar j minnar. Þannig talið þér til út-' varpshlustenda í Sovétríkjunvj um og eins skrifið þér í bréfi j til Sovétrithöfundar. ííl§5f alíali 40 59 bó$. leiðir sælgætisvörur. Þess vegna kom mér hvorki „Voice of America“ né bréf yð- ar á óvai’t. Þér segið: „Við verðum að játa, að við skiljum ekki vel, hvað þið eruð að gera á Balk- an, í Grikklandi, í Tyrklandi og Engar skýrslur eru tii um það, hvernig þessi mikli auður skiptist milli manna, en þó má fá nokkra hugmynd um það af eftirfarandi: 100 elnstaklingar og félög í Reykjavílt eiga y4 af óllum eign um bæjarbúa, eða 73 milljóiiir kr. miðað við fasteignaverð og nafnverð á verðbréfum. Þctta jafngildir að minnsta kosti 200 milljónum króna á núverantli söluverði, og er þó vafalaust allt oí' varlega áætlað. Þannig er Ijóst að verulegiir hluti aí auðæfum landsmanna er í hönd um fáeinna milljóuara. En þrátt fyrir þessi óhemju auðævi fáeinna milljónabur- geisa, og þrátt fyrir það þótt þjóðartekjurnar nemi nú 40— 50 þúsundum á ári á hverja fimm manna fjölskyldu, ris aft- urhaldið í einum kór gegn þvi að fjölskyldur Dagsbrúuar- manna hafi meira en 1644 krón ur í mánaðarlaun, en það sam- svarar tæpum 20.000 kr. á ári. Eins og Þjóðviljinn skýröi nýlega frá fór Emil Jónsson glceparnálasérfrœðingur fram á þaö viö kauplagsnefnd að hún falsaði vísitöluna á þann hátt að reikna með verði á trosi í stað fullverkaðs salt- fisks. Þetta mun hafa verið fyrsta skrefið í mjög víðtœk- um ráðstofunum sem sér- frœðingurinn hefur upphugs að til að lækka vísitöluna. þótt dýrtíðin fari vaxandi, Næsta skrefið hefði t. d. verið reikna aðeins með samfest- ingum í stað fatnaðar yfir- leitt, skóhlífum í stað sicó- fatnaðar í heild o. s. frv. o. s. frv. Þannig hefði verið hœgt að lœkka vísitöluna stórlega og jafnframt launin, á sarna tíma og flestar vörur hækka í verði. En þessi hu(J- vitssamlega uppgötvun sér- frœðingsins strandaði sem sagt á mótþróa kauplags- nefndar. Sérfræðingurinn virðist ekki telja það til glæpa þótt yfirvöldin svíki fé af laun- þegum — hitt er aftur á móti glœpsamlegt athæfi ef verkamenn neita að láta rýra lífskjör sín.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.