Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. júní 1947. ÞJÓÐVILJINN 7 bopglnnf Næturlæknir er í læknavarð- Næturvöröur er í Ingólísapó- J teki. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Út\'arpið í dag: 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur) 20.30 Upplestur: Kafli úr skáld sögunni „Dansað í björtu“ eft ir Sigurð Gröndal (Þorsteinn Ö Stephensen les.) 21.00 Útvarp frá Beethoven- hátíð Tónlistarfélagsins: Verkt eftir Beethoven (Busch kvartettinn léikur). 22.45 Fréttir. 22.40 Danslög. BEZTU gúmmískóna fáið þið á Bergþórugötu 11. A. Þar eru einnig keyptar notaðar bíla- slöngur. MUNIÐ Kaffisöluna stræti 16. veíður í Gamla Bíó ki. 10 fyrir hádegi í dag. Birt verður tillagá sáttarnefndar í L deilu félagsins við atviimurekendur. oram. Hafnar- £ VANDVIRKIR MENN til hreingerninga. Pantið sem fyrst, þvi betra. Sími 6188. (fep) Verkamannaíélagið Dagsbrún Allsherjaratkvæðagreiðsla um tillögu sáttanefndar í deilu Verka- nmnnafélagsins Dagsbrúnar við Vinnu- veitendafélag íslands og Beykjavíkurbæ hefst í Miðbæjarskólanum kl. 3 e. h. í dag og stendur til kl. 10 síðdegis. Atkvæða- greiðslan hefst atl.ur kl. 10 f. h. á sunnu- dag og stendur yfir til kl. 10 e. h. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Ari Árnalds, fyrrv. sýslumaður í Norðurmúlasýslu og + bæjarfógeti á Seyðisfirði, er 75 ára í dag. Ari er vinsæll maður og fær áreiðanlega margar hlýj- ar kveðjur þennan merkisdag ævi sinnar. Haim á irðulegan $ stjórninála- og embættisferil að baki, hc-fur verið rösk 40 ár í ríkisþjónustu og er enn s-tarfsmaouv í fjármálaráðu- t neytimi. -H-4-P4-4-4-4-1-4-4-4-H-H-H-H--H-4-4-H-H--H-M-M-4-H-4-4-4-M-4-H- ■’-4-4-H-4"l-4-4-4-4-14-H-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4"H-4-4-4-4-H-4H-4-4-4-4-4-4-4-4-b4 L Ari er fæddur 7. júní 1872 að ;; Hjöllum, Barðastran’dasýslu, “ sonur Jóns Finnssonar bónda ;; þar og Sigríöar Jónsdóttur ;; konu hans. Varð stúdent 1898 ;; frá Látínuskólanum í Reykja ;; vík, kandidat i lögfræði 1905 í ;; Kaupmannahöfn. Næstu árin ;; stóð Ari í fremstu röðum Land. ;; varnarflokksins í sjálfstæðis- ;; baráttunni, gaf út blaðið „Dag- ;; fari“ á EskifirðL-1906, vár með- ;; ritstjóri Benedikts Sveinssonar ;; við „Ingólf“ 1906—09, og þing- L maður Strandamanna 1908—11 . ;; Um tíma 1906 var Ari settur ;; bæjarfógeti á Seyðisfirði, að ;; aðstoðarmaður í fjármálaráðtó- ý neytinu 1914—18, bæjarfógeti á Seyðisfirði og sýslumaður ; Norður-Múlasýslu 1918—37, en ■H KAUPUM hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. DAGLE-GA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. SJÁLFBOÐAVINNA að Kolviðarhóli. Lagt af stað kl. 2 í dag frá Varðarhúsinu. Komið í bæinn kl. 2 á morgun. — Nefndin. frá sáttanelnd í viiinudeihi Dagsbrúnar annars veg- ar og ýlmiuveitendaféíags Islands og Béykjavikur- bæjar hins vegar. Sáttanefndin hefur ákveðið að bera fram miðl- unartillögur til lausnar í vinnudeilunni. Atkvæða- greiðsla um tillögurnar fer fram fyrir félaga í Verkamannafélaginu Dagsbrún og Vinnuveitenda- félagi íslands í Miðbæjarbarnaskólanum í Reykja- vík laugardaginn 7. júní kl. 3—10 e. h. og sunnu- daginn 8. júní kl. 10 f. h. til 10 e. h. og lengur ef þá þykir ástæða til. Tillögurnar verða birtar í hádegisútvarpinu á morgun og á annan hátt. Reykjavík, 6. júní 1947. + sagði af sér því starfi 65 ára. ;; Næstu árin vann Ari við ýms ;; störf á Seyðisfirði, en varð 1941 ;; aðstoðarmaðiú' í f jármáláráðu* •• neytinu og er það enn. L Þessi þurra upptalning gefur £ í skyn að Ari Arnalds hafi haft L nóg að.starfa um ævina. Hann ;; hefur alstaðar verið með af- J brigðum vel látinn maður, og við orð var það haft eystra, ae í hjá Ara sýsiumanni á Seyðis- ;; firði ættu alþýðumenn halds og trausts að vænta, fátæklingar ;; fóru hildaust á fund þessa yfir- Sáttanefndin. -1—M-4-I—M—M—M—M—M—M—M-4-1—I-M-4-4-4—M—M-4-4—H-M-4-H-4—M—M-4—!■ FRftMFJÖÐUR í Austin 10, seadiferðubíl, ósltnst til kaups. |liggur leiðiuj Þjoðviljinn. : KitattspyEnan Framhald af 8. síðu. 1 seinni hálfleik ltom 3. mark Bretanna er 12 mín. voru af leik. Eftir 24 mín kom 4. mark- ið. Er líða tók á hálfleikinn virt ust Framarar ekki vera eins þolnir og Bretarnir. Áttu þeir þó enn tækifæri, t. d. þegar Richard skaut af löngu færi á mark en markvörður bjargaði í horn og nokkru síðar er.Magn ús Ágústsson ‘ var kominn nærri marki en skaut yfir slána. — Þegar 8 mín. voru eftir, skor uðu Bretar 5. markið og síðasta er 3 mín. voru eftir. Leikurinn var yfirleitt fjör- ugur og áhlaup gerð á báða bóga. Guðmundur Sigurðsson var dómari. 1 dag fer breaka iiðið austur ! ;Á-að Gullfossi. Gej'si og Heklu ít ; Jboði bæjarstjórnar, en næsti 1 eikur þess verður 4 mánudag , almennings. valds og fengu oft svo rösklega leiðréttingu mála sinna, aö ýms um smærri „höfðingjum" þótti nóg um. Enda naut hann óskipts trausts allra alþýðu. Margir austfirzkir alþýðu- menn vildu áreiðanlega verða til þess að óska Ara Arnaids heilla þennan hátíðisdag. Þessi fáu orð frá einum þeirra eiga að flytja sýslumanninum einiægar hamingjuóskir. Ausífirðmgur. ,>jóðvasRariögreg!isIið“ Framhald af 4. sí3u. forustu skósveins þeirra Jóns S. (þess, sem nú getur eigi mætt á Dagsbrúnarfundi nema hafá áður inntekið . vænan skammt af ;,stríðsöU“). íhaldið veit líka að það hefur í hendi sér hvort þeir vilja láta stöðva hinar margumtöluðu síld- veiðar í sumar, sem þeir sjálfir tala svo mjög um að varði Mf og afkomu þjóðarinnar — fyrir 35 aura kauphækkun á klukku- stund. Atvinnurekendur geta gert þessa hluti upp við sjálfa sig — og því fyr.r, því betra. — Að sjálfsögðu mun Dagsbrún heyja verkfall þetla vægðarlaust — með öilum þeim styrk sem hún hefur yfir að náða, hvað sem allum btákkingum og kjaftavað- alshætti ílhaldsins Mður. Dagsbrúnarmenn munu jafnt nú sem hingað til sýna langlund- argeð sitt og þolinmæði i deilu þeirri, sem nú er að hefjast, ja-fnframt því munu þeir standa saman sem einn maður um hin- ar hógværu kröfur sínar og bera þær fram til sigurs í krafti samtaka sinna. Dagsbrúnarmenn. Styrkur vkk ar eins og eins er litils virði — en sameinaðir eruð þið ósigr- andi. Sýnið og sannið ennþá enu sinni, að með fullum rétti er hægt að kalla Dagsbrún for- ustufélag íslenzkrar verkalýðs- hreifingar, hornstein samtak- anna, sem öruggt er að byggja — Herðum sóknina, hrindum á'h.laupi heildsalastjórnarinnar á ^ v* *T* *T* við K. R. Teitur Þorleifsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.