Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 2
ÞJOÐVILJINN Laugardagur 7. júní 1947. fYTYlYÍ TJABKABBÍÓjYTYÍY? Sími 6485 Leikaralíf (A Star Is Born), +Amerísk litmynd um leik- + *T* £ aralíf í ílollywood. f Í Janet Gaynor X Fredric March. X Sýnd kl. 3—5—7—9. T í Sala hefst kl. 11. 8:..ga igiriail mmiím^asorð + T H 0 m m kanpa ela selja 'eitthvað, því þá ekki að reyna- ! smáauglýsingar Þjóðviljans ?• M 1 I I 1 I I i I-H-t-I-l-t *M-M-M”M-I"! "1 1"1 1' I"H-H"M-H-H-H"I"1"H-M-M-+-H”H-M-H-H"H- Sýning á Sunnudag kl. 20. „Ærsladraugurinn“ Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 4 í dag — Sími 3191 (frá kl. 3). TÓNLISTARFÉLAGSINS useh-kvarfettÍEin. í kvöld kl. 9. aimað kvöld kl. 9 í t 4* 4 Siasfa síril i I I I t.i"i..|'.i"l-n..M-4-!”M-i“H"H-l"l"l”M"M-M“M-l"H-4-M-M-4-!H-» í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað kl. 7,45. J Aðgöngum. seldir frá kl. 2 í dag í Sjálfstæðishúsinu í AKT TP Eidri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10 ^ " * * Aðgöngumiðar frá kl. 6.30 e. h. Sími 3355 ^-M-M-l-H-H-l-l-I-l-l-l-H-l-l-l-l-M-l-l-M-l-M-M-l-l-l-M-l-l-l-l-H-M-t í Eldri dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ■l-M-l-M-l-M-l-l-l-l-l-l-M-l-l-l-M-l-M-l-M-M-l-l-M-l-M-l-l-l-l-H-l-l-l^ Saga Geirdal, er fórst, í hinu ægilega flugslysi 29. maí s. 1. var dóttir hjónanna Steinólfs Eyjólfssonar Geirdal og Hólm- fríðar Sigurgeirsdóttur. Hún var fædd á Húsavík í Suður- Þingeyjarsýslu 23. júní 1905. 1908 fluttist hún með foreldr- um sinum til Grímseyjar, þar óist hún upp hjá foreldrum sín- um til 15 ára aldurs, að hún flutti til Húsavíkur. Var hún við margvísleg störf, á ýmsum stöðum til ársins 1922 að hún fór á Eiðaskóla. Haustið 1928, fór hún til Kaupmannahafnar en kom aftur heim sumarið eftir. Á sumrin var hún í kaupa vinnu, sitt sumarið í hverjum landsfjórðungi, „tii að kynnast landinu“, en á vetrum við ýms störf, aðallega á Akureyri og Reykjavík. Síðustu 5 árin var hún í Reykjavík, en taldi sér heimili hjá systur sinni Gefn Geirdal og undirriíuðum, Klapp arstíg 3 Akureyri. Hún hafði ekki komið norður s. 1. 5 ár, en ætlaði nú að nota sumarið til að finna skyldfólk og vini á fornum slóðum. Það sannaöist hér sem oftar, að enginn ræður næturstað. Allir sem Saga heitin vann hjá munu vera sammála um það, að hún var lífsglöð, sam-. vizkusöm og dugleg. Blessuð sé minnig þín Saga. Akureyri 2. júní 1947. Jón Ingimarsson. -r Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Blöndal og Rit- fangaverzl. Isafoldar og frá kl. 1—9 í dag og á ;; morgun á afgreiðslu Morgunblaðsins. Sími 1600. 4-M-M-M—M.*M-1—1H—M—M-M-M-M—M-MH-;H-M-M*++,t"M-l-l—MM"?**1- + ± i O frá Menningar- og minningarsjóði kvenna. Umsóknir um styrk úr Menningar- og minningar- sjóði kvenna sendist til Katrínar Thoroddsen, Egils- götu 12 Reykjavík fyrir 15. júlí 1947. Umsóknar- eyðublöð fást í skrifstofu Kvenréttindafélags Is- lands, Þingholtsstræti 18, á‘ föstudögum kl. 3—5. Sjóðstjórnin. •M"M"t"I"M"I"I"H"M-il-M-M"M"l"H"M,,H-H-H-M"M"M"M"l"M"M"H- Tvö innbrot Nýlega var brotizt inn & tveimur stöðum hér i bænum; skrifstofur Áfengisverzlunar- innar á Skólav.st. 12 og Bóka- verzlun Guðmundar Gamaiiels- sonar við Lækjargötu. Innbrotio við Skólavörðustíg var framið með þeim hætti, að + innbrotsþjófurinn klifraði upp ; á svalir á bakhlið hússins og komst þaðan inn um glugga. ; © ^ | i ! h tr w 2 e. h. á ÍþrétfavelBissiim Keppt verður í 109 metra hlanpi (úrval), 300 m. Iilaupi, 3000 m. hlaupi og 4x200 metra boðhlaupi, Kúluvarpi, kringluk&sti, langstökki, hástökki. Flestir frægustu íþróttamenn fslands taka þátt í mótiiiu, þar á meðal Oslóar-fararnir. Irlandsmeistarinn í kálu\arpi, David Guiney og Evrópuiíieistar- inn Gnnnar Huseby em r í kuluvarpimio Þetta er fyrsta og líkíega frægasta íþróttamót arsms. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. mn 2 Btn STJÖRN K.R. ++H+H-H+ W-M-i+M+l'rri-H+H+H+n-HtHi-l l M I W+Í+H-I4++ r+ KanpfS P|ódvil|aiaii ■+++ i"H-H-H-H-H-H"l-H-b+-Hri"l' l-U ++++++++++++++++++++ Framh. af 1. síðu. í dag og á morgun lítur verka II lýður alls landsins til Dags- II brúnarmanna, í trausti þeas að X þar bili ekki vörnin. ' Svarið árásimuni á iífskjör ylckar með því að k'Jfella smánartiilöguiia. SEGIÐ NEI, ALLIK >EM EINN. .***.H^.H-+++++++++++++++++++- Frá Sambandi íslenzkra baniakennaia. leðdismálabini verður sett í Kennaraskólanum sunnudaginn 8. júní n. k. kl. 4 síðdegis. Formaður S.Í.B. setur þingið en Helgi Elíasson fra'ösiumálastjóri og Freysteinn Gunnai sson skóla- stjóri flytja ávörp. lórn. ■•.+.H-+-HH'++-i-+++++++++' .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.