Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.06.1947, Blaðsíða 8
Þorstelnn M. Jánsson, héraðssátta semjari i Morðurlandi, beitlr ískum aðferðum c tökunum á Siglufirði flann þverbrýtnr vinnulöggjöfina og íyrirskipar alls- herjaratkvæðagreiðshi í Þrótti án samráðs við íé- lagið og þvert ofai í mótmæli þess þlÓÐVIUINN Mikill mannfjeldi tók á méti JEg' í gærkvöld kl. 22. lagði Ægir að bryggju með k'k ’prett- án farþega sem fórust í flugslysinu mikla í Héðinsfirði. Á bryggjunni beið skyldmenni hinna látnu, en allt í kring stóð mikill mannf jöldi þögull í kvöldkyrrðinni. Þorsteinn M. Jónsson, héraðssáttasemjari á Norðurlandi, hefur komið fram sem hreinn fulltrúi atvinnurekenda í kaupdeilunni við síldarverksmiðj- urnar. Hann hefur marghrotið vinnulöggjöfina og nú seinast fyrirskipað allsherjaratkvæðagreiðslu hjá einu félagi, Þrótti á Siglufirði án samráðs við fé- lagið og þvert ofan í mótmæii þess. Allsherjaratkvæðagreiðslan fer fram án þess að notuð sé nokkur kjörskrá eða nafnalisti yfir meðlimi Þróttar! Tiliagan sjálf, sem atkvæði á að greiða um, figgur ekki fyrir á kjörstað og er hvergi auglýsl! Þorsteinn M. Jónsson lýsti yfir því við samninga- nefnd síldveiðikjara, að starfsaðferðir hans væru samkvæmt fyrirskipunum yfirhoðara sinna, en kvaðst þó ekki vilja segja hverjir það væru. Hins vegar lét hann nefndina víkja af Sundi Kieðan haim átti samtal við forsætiszáðherra, Stefán Jóhann Stefánsson! Á Siglufirði er almenn reiði yfir þessum ías- istísku aðförum og eru verkamenn ákveðnir í því að halda fast á hinum réttmætu kröfum sínum, og láta hlut sinn i engu. Sáttasemjad leggur fram miðlunartlllögu Samninganefnd síldveiðikjara boðaði til fundar á Siglufirði s.l. miðvikudag. Þar samþykkti hún að samræma kröfur sínar sem mest við kröfur Dagsbrúnar, eða í aðalatriðum sem hér seg- ír: einstakan atvinnurekenda, sé hann ófélagsbundinn. Áður en sáttasemjari ber fram miðhm- áirtillögu ber honum að ráðg- ast um það við fulitrúa aðilja. Sáttasemjari ákveður í sam- ráði við fulltrúa aðiljanna, hve- nær og hvernig atkvæðagreiðsl- an um tillöguna skuli fram fara.“ (Leturbr. Þjóðviljans). Viðstaddir fulltrúar Þróttar 3,10 Gg Alþýðusambandsins létu þá bóka, að þar sem sameiginlég nefnd frá viðkomandi verkalýðs félögum, Alþýðusambandi Is- Almenn dagvinna kr. 2,90 Mjölvinna o. fl. —3,00 Hreinsun katla o. fl. Kola-, salt- og sementsvinna — 3,30 Að öðru leyti í samræmi við eldri Þróttarsamninga. ianas og Alþýðusambandi Norð Daginn eftir kvaddi sáttasemj | urlands, færi með sameiginlegt ari, Þorsteinn M. Jónsson, nefnd | umboð í yfirstandandi deilu við ina á sinn fund og lagði þá fyr-1 g.R., væru þeir ekki til viðtals ir liana svokallaða „miðlnnar-1 um að semja um kjör Þróttar tillögu i deilu vmf. Þróttar við gérstaklega, og að þeir myndu Síldarverksmiðjur ríkisins“, án ekki mæta oftar tii viðtals hjá þess að h'ann hefði áður kynnt sáttasemjara um þessi mál sér vilja samninganefndarinnar nema sem fulltrúar í hinni sam- eða ráðgazt við fulltrúa verka- j eiginlegu nefnd. manna í deilunni. Miðlunaxtil- j laga þessi er orði til orða. sam i SáttaSemjari neitar dð hljoða aður framkomnu tiiboði j S.R. til Þróttar, að viðbættri klausu um allsherjaratkvæða- greiðslu, sem hann fyrirskipar í Þrótti dagana 5. og 6. þ. m. Vinnulöggjöíin brotin Hér er um skýlaust brot á vinnulöggjöfinni að ræða anber 30. gr. hennar: „Ef samningaumleitanir sáttasemjara bera ekki árangur til lausnar deilunni, er honum heimilt að bera fram miðlunar- tillögu, er lögð verði fyrir fé- lög verk&manna og atvinnurek- enda, er í deilunni eiga, eða svara Daginn eftir kvaddi sátta- semjari samninganefnd síldveiði kjara á sinn fund um kl. 11 f. h. og liafði sér til aðstoðar lög- fræðing Vinnuveitendasamb. ís- lands, Gústaf Sveinsson. Á þeim sam- fundi kom sáttasemjari, Þor- steinn M. Jónsson, fram sem hreinn fulltrúi atvinnurekenda. Krafðist hann þess, að stjóm Þróttar léti þá um daginn hefj- ast allsherjaratkvæðagreiðslu í Þrótti um samningstilboð Síldarverksmiðja rlkisins. Samninganefndin mótmælti þessari kröfu sem broti á vinnu- 1 löggjöfinni. Lýsti Þorsteinn M. Jónsson þá yfir að hann myndi sjálfur fyrirskipa aiisherjar- atkvæðagreiðslu án samþykkis eða samráðs við Þrótt eða samn inganefndina. Gaf hann nefnd- inni að lokum frest til að taka ákvörðun í málinu til kl. 12 þá um kvöldið. Nefndin óskaði eft- ir að sáttasemjari svaraði þeirri spurningu, hvort hann viður- kenndi samninganefndina sem réttan samningsaðila. Hann neit aði að svara því. Himti élöglegu athvæða- greiðshi mótmælS og þess krafizt að Þorsteimt M. JÓEtsson viki úr sæti Um kvöldið var haldinn íund ur í trúnaðarmannaráðí Þróttar. Samþykkti ráðið harðorð mót- mæli gegn hinni dæmalausu framkomu sáttasemjara, með 21 samhljóða atkvæði. Enn- fremur var stjórn félagsins og samninganefnd ríldveiðikjara gefið umboð til að fyrirskipa vinnustöðvun í félaginu með til skyldum fyrirvara ef samning- ar hefðu þá ekki r.ekizt. Kl. 12 um kvöldið mætti samn inganefndin hjá sáttasemjara. Þar lagði hún fram mótmæli gegn því að einstök féiög væru tekin út úr deilunni og skír- skotaði til samþykkta og mót- mæla stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Þróttar og Alþýðu- sambands íslands. Þegar sátta- semjari lýsti yfir eigi að siður að hann myndi auglýsa allsherj aratkvæðagreiðslu í Þrótti og láta hana hefjast kl. 11 daginn | eftir, lagði samninganefndin fram kröfu um að Þorsteinn M. Jónsson viki sæti í deilunni og varamaður hans tæki við, með skírskotun til afstöðu hans í dcilunni og 23. gr. vinnulöggjaf arinnar, er hljóðav þannig orð-! rétt: „Sáttasemjarar skulu vera ís- lenzkir ríkisborgarar, fjár sins ráðandi og hafa óflekkað mann orð. Þeir mega ekki hafa þá að- stöðu, að líklegt megi telja, að þeir séu vilhallir í málefnum verkamanna eða atvinnurek- enda“. (Leturbr. Þjóðviljans). Þorsteinn M. Jónsson á sæti í bæjarstjóm Akureyrar, en ÁkurejTarbær er eigandi síldar verksmiðjunnar í Krossanesi og Þorsteinn því aðili að deiiunni sem slíkur. • Þáttur Sveins Ben. og Finns Hin ólöglega allsherjarat- kvæðagreiðsla Þorsteins M. Framhald á 3. síðu Vonbrigði með Óðinsfund Óðinsfundurinn í fyrrakvöld varð þeim glæframönnum sem reyna að stofna til verkfalls- brota mikil vonbrigði. Um 100 manns tíndust á fund inn alls, en aðeins fáir þeirra voru virkir félagar í Dagsbrún, og var lítil stemming, þó teflt væri fram aðalforsprökkum Sjálfstæðisflokksins. Var loks samþykkt tillaga, þar sem skorað var á verka- menn að vega aftan að félagi! sínu í vinnudeilunni. Ekki fékkst að ræða þá tillögu. Forustumenn Óðins reyndu að þvo sig hreina af allri hugs*- un um verkfallsbrot. Vísir heimtar verkfallsbrot og undir lögreglu- Meðan Ægir sigldi inn höfn- ina lék hljómsveit sorgarlög, en síðan hófst stutt minningarat- höfn. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup flutti minningar- ræðu en Dómkirkjukórinn söng. Að athöfninni lokinni voru líkin flutt burt á bifreiðum og mannfjöldinn dreifðist, hljóð ur og alvarlegur. vernd En aimað aðalblað Sjálfstæð- isflokksins, Vísir, birtir í gær grein undirrituð V. G. svohljóð- andi: „Út af pólitisku valdabrölti kommúnista og ofbeldishótun þeirra um verkfall, ef þeim er ekki hlýtt, þarf ekki að semja við þá, ef verkamenn hafa sam heldni, einurð og kjark til þess að gefa þeim rétt svar og við- eigandi. Og rétta svarið er: að neita sam\innu og sanmingum við kommúnista í þessu máli. Neita verkfalli og vinna jafn dyggilega eftir sem áðor. Lögreglunni ætti að vera bæði skylt og fært að vernda slíkan vinnufrið." Dagsbrúnarmenn! Þið skuluð muna eftir þessu blaði, sem ekki hikar við að heimta verkfalls- brot og lögregluvernd handa verkfallsbrjótum, enda þótt það sé brot á landslögum. Svarið með því að segja nei við smánartillögunni. Q.P.R. vann Fram með 6:1 Þriðji leikur þess á mánudag við KR Leik brezka atvinnuliðsins Queen’s Park Rangers við ís- landámeistarana Frarn í gær- kvöld, lauk með 6:1 Bretuai í vil. — Leikurinn var yfirleitt góður og sýndu Framarar bæði kraft og hraða í leik sínum. í fjTri hálfleik voi’u iðin oft nokkuð jöfn. Fyrsta mark Bretanna var sett er 25 mín. voru af leik. Nokkru síðar jöfn- uðu Framarar með vítispyr.iu er Richard Jónsson frá Al- ra- nesi tók, og er 3 mín voru e r r af hálfleiknum var dæmd v i- spyrna á Fram og varð n,- . k úr henni. — Þessum hálfleik lauk því með 2:1. Framhald á 7. srli 20 bílar hap|. i einu drætti Samband íslenzkra berkla- sjúklinga efnir tii happdrættis um 20 fjögramanna Renault bíla. Happdrættið er nýstárlegt að því leyti, að dregið verður fjórum sinnum, mn 5 bíla í hvert skipti, og gilda happdrætt Lsmiðarnir, sem kosta 10 krón- ur, fyrir alla drættina. Dregið ■verður í fyrsta skipti 15. júlí u. k„. annað skiptið 15. nóv. þriðja skipti 15. febrúar 1948 og Norrænt stMeiua mót í Finnlandi í sumar 1 ágústmánuði í sr nar verður haldið norrænt stú.ienta mót í Finnlandi. Hefst það í Abo þann 14. ág„ en síðar verð ur haldið til Helsingfors, og mun mótið standa yfir í nokkra daga. Ef einhverjir stúdentar, ung ir eða gamlir, kynnu að eiga ferð um þessar slóðir, væri æski legt, að þeir gætu komið þar fram fyrir hönd íslenzkra stúd- enta. Alls hefur íslenzkum stúd entum verið boðið að senda 20 fulltrúa, en vegna erfiðleika á farkosti og gjaldeyrisfátækh er ekki heppilegt að hvetja menn til slíkrar farar án annarra er- indagjörða. Þeir, sem hafa' í hyggju að dveljast í Finnlandi eða ná- grenni iun þessar mundir, eru vinsamlega beðnir að gera stúd entaráði aðvart í síma 5959 (kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga), ef þeir vildu vera viðstaddir á móti þessu. (Frá stúdentaráði). fjórði og síðastui’ dráttur fer fram 15. maí að ári. SÍBS hefur nú í smíðum f jór- lyft 10,000 rúmmetra stórhýsi í Reykjalundi, sem hýsa á 60— 70 vistmenn. Húsið er nýkomið undir þak.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.