Þjóðviljinn - 17.07.1947, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.07.1947, Síða 1
H. árgangur. Fimmtudagur 17. júlí 1947 i'ib'ail. Dagsbrúnarsöfnunin: Þeir, sem enn eiga eftir að skila söfn- unarlistum vegna Dagsbi’únarsöfnun- arinnar eru vinsam- lega beðnir að gera það 1 dag eða á morgun- Opinber íhlutun Breta 09 Bandaríkja- manna í innanðandsátökln í Grikklandi Slæmf veiðlveður í gær Brezktr hermenn sagðir taka þátt 1 bardög- íiiii vid skærulidalierinn Það er nú opinberlega staðfest í Aþenu, að brezkir og bandarískir liðsforingjar taka þátt í að skipuleggja hernað- araðgerðir grísku stjómarinnar gegn skæmliðum í Norður- Grikklandi. Var skýrt frá þvi í gær, að formaður banda- rísku hemaðarsendkiefndariimar, William Glissoíd hershöfð ingi og formaður brezku hemaðarsendinefndarinnar hefðu ! setið fund gríska landvamarráðsins í fjTrakvöld. Moskva- ótvarpið skýrir frá því, að brezidr hermenn hafi tekið þátt í bardögum við gríska skæruliða í námd við borgirnar Levana og Jannina. Moskvaútvarpið segir enn- fremur, að brezkir og banda- rískir liðsforingjar taki þátt í öllum fundum gríska herfor- ingjaráðsins. Talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins, neitar að brezkir hermenn hafi tekið virkan þátt í hernaðaraðgerð- um gegn skæruliðunum. Konitsa umkringd Fregnir af bardögunum í Norðvestur-Grikklandi eru ó- ljósar, en þó er að sjá að skæru liðar hafi umkringt borgina Konitsa. Tilkynnir gríska her- stjórnin, að liðsauki hafi verið sendur á þær slóðir, og stór- skotaliði og fiugvélum sé beitt gegn skæruliðunum. Albanir neita harðlega ásök unum grísku stjómarinnar um að skæruliðasveitirnar, sem sitja um Konitsa hafi komið frá Albaníu. — Þrátt fyrir and- stöðu bandarísku fulitráanna á- kvað öryggisráð S Þ að fresta að ræða kæru Grikkja unz skýrsla hefði borizt frá rann- sóknarnefnd ráðsins, sem flaug frá Saloniki til að rannsaka á- sakanimar á hendur Albaníu. Marshall þvær hendur sínar Marshall, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var spurður að því á blaðamannafundi í gær, hvort Bandaríkjastjóm hyggð- ist að láta til sín taka nýjustu kúgunarlög grísku stjómarinn- ar og handtökur vfir 6000 kommúnista og vinstri manna. Marshall svaraði, að þetta væm grísk innanlandsmál, sem Banda ríkjastjóm áliti sér óviðkom- andi. Franskir sósíaidemékrataþmgmemi gera uppreisn gegn Franskir sósíaldemókrataþing menn hafa gert uppreisn gegn kaupkúgunarstefnu flokks- bróður síns, forsætisráðherrans Kamadiers. Hafa þeir borið fram tillögu um 3000 millj. franka aukafjárveitingu til að uppfylla kauphækkunarkröfur opinberra starfsmanna, sem Ramadier hefur hafnað. Ramadier kveðst ekki muni gera atkvæðagreiðslu um til- löguna að fráfararatriði, en tal- ið er að svo geti farið að hann verði að láta af stjórnarforystu og formennsku í flokki sósíal- demókrata, ef verulegur hluti þingflokks þeirra greiðir atkv. móti stefnu stjómarinnar. Kommúnistar hafa lýst yfir fylgi sínu við tillöguna. CGT ræðir allsherjar kauphækkun Stjórn franska verkalýðssam bandsins CGT sat í gær á fund- um með nefnd frá sambandi franskra atvinnurekenda. Var rætt um allsherjar iaunahækk- un til verkamanna. Benoit Francon, aðalritari CGT sagði í gær að búast mætti bráoléga við árangri af samningaumleit- unum þessum. Gömlu rskisi'erksroipnsar hafa ekki P i mmi priðjBiigs I fyrradag höfou verksmiðjurnar á Siglufirði tekið á mófi um 120 þúsund málum Frá því kl 12 í fyrradig og til kl. 10 í gær- kvöid komu 38 skip til ríkisverksmiðjanna á Siglufirði með 6800 mál, og til Rauðku á sama tíma 6 skip með 1455 mál. Verksmiðjumar á Siglufirði höfðu kl. 12 í fyma dag fengið um 120 þúsund mál. — Á miðnætti í fyrrinótt höfðu verið saltaðar rúmlega 18 þús. und tunnur á 9 stöðvum á Siglufirði. Afköst gömlu ríkisverksmiðjanna eru enn ekki nema röskur þriðjungur fullra afkasta. Veiðiveður var slæ-mt í gær fyrir norðan svo tæpast var fgrið í báta, þó var veð- ur heldur að lægja þegar Þjóðviljinn átti tal við frétta- ritara sinn á Siglufirði seint i gærfcvöld. Af þeim skipum, er kumu til rifcisverksmiðjanna frá kl. 12 í fyrradag til kl. 10 í gær- 'kvöld voru þessi hæst: Björg- vin G. K. 600 mál, Víðir, Afc. 50-0 og Sindri VE. 350. Hæstu skip hjá Rauðku á sama tíma voru: Hugrún ÍS. 492 mál og Keflvíkingur með 370. Söltun hófst á miðnœtti að- faranótt mánudags. Fyrstu sáldina til söltunar tók sölt- unarstöðin Hafliði og var síld in úr Hrönn frá Eyjafirði. Á miðnætti í fyrrinótt höfðu verið saltaðar 18082 tunnur a 9 söltunarstöðvum á Siglu- firði. í fyrradag kl. -12 höfðu verksmiðjumar á Siglufirði fengið síld til- bræðslu sem hér segir: SR 4d: 36 116 mál, SRP: 20 098, SR og SRN: 43- 167; Rauðka 20 500 og Skaga- stran darverksmiðj an á sama ; tíma 12 500 mal. Afköst nýju verksmiðjunn- ar, SR 46, hafa verið 8—9 þiís. mál á sólarhring en gömlu verksmiðjurnar hafa enn ekki náð nema rösklega þriðjungs afköstum enn vegna ýmissa viðgerða sem nú fyrst er verið að fram- kvæma. Verið er að setja flutningaband, í SR 46 úr flutningaböndum við SR 30 og SRN til að létta á þeim, því ef veiðin eykst aftur er fyrirsjáanleg stöðvun hjá þeim. SRN hefur ekki tekið til starfa enn, en búizt er við að hún verði sett í gang í dag til reynslu. Bandarhka sefuliSíS á Keflavlkurflugyellinum fœr ingu frá (leimaiandinu r; Þessar myndir eru teknar af hinu geysistóra skipi bandaríska hersins, Lambert, en upp úr því hefur undan- fama viku verið skipað allskyns bi.frerðum, smáurn og stórum, vinnuvélum, byggingarefni allskonar og ýmsum vamingi sem ekki hefur komið fyrir ahnenningssjónir. A!lt hefur síðan vearið flutt suður á Ketla>’íkurflug\öII, en toll skoðun eða annað íslenzkt eftirlit hefur engin orðið var við. — 1 frétt Þjóðviljans í gær um þessa stórvægilegu fiutn inga misprentaðist önnur fyrirsöguin, en hún átti að vera á þessa Jeið: Hver er tilgangurinn með þessum miklu flutu iugum.? Þeirri spumingu er ósvarað enn. ingavél, ætluðu að flýja í gær voru 10 meðlimir rúmenska bændaflokksins handteknir, er þeir voru í þann veginn að flýja land í stolmni herflugvél. Meðal þeirra voru varaformaður og ritari flokksins og fram- kvæmdastjóri flokksblaðsins. Grunur leikur á að þeir hafi staðið í sambandi við fé- lagsskap þann, sem Ungverj- inn Nagy og fleiri landflótta afturhaldsforingjar frá Aust- ur-Evrópu stofnuðu nýlega :: Bandaríkjunum. Markmið fé ■ lagsskaparins er að steypa núverandi alþýðustjórnum Austur-Evrópurífcjanna frá vcldum með erlendri aðstoð. Frakkar áhyggju- Fréttaritarar í París segja, að franskir ráðamenn séu mjög áhyggjufullir vegna stefnuyfirlýsingar Bandaríkja stjórnar gagnvart Þýzfca- landi, sem birt var nýloga. Óttast Frakkar, að Ban ar ríkjamenn mun leggja ;> ,lfc kapp á að endurreisa iðnaóar- mátt Þýzkalands á kostnað þeirra ríkja, sem urðu fyrir árásum Þjóöverja.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.