Þjóðviljinn - 01.08.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.08.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur 1. ágúst 1947. ÞJÓÐVILJINN 3 (ÞRÓTTIR Bitstjóri: FRlMANN HELGASON TILLÖGUR milliþinganefndar í. S. 1. í bindindismálum Allar tillögurnar voru sam-j með sér. nema 6. tillaga, sem þykktar nema sú fyrsta. íl að framan getur, eru þær hennar stað var samþykkt! bornar fram bæði til þess að bæta úr núverandi ástandi, sem er innan ÍSÍ. hvað á- fengismái snertir og eínnig þánnig uppbyggðar að þær eru raunhæfar fyrir framtíð- ina, enda álítur nefndin að áfengisvarnarmál þurfi ISÍ að skipuleggja á þann hátt að þau séu einn liður í því al- menna uppeldishlutverki, sem ÍSÍ hefur ^ekið að sér í íslenzku þjóðlífi. Til þess að svo geti orðið, telur nefndin rétt að settar séu í lög ÍSÍ reglur, sem ákveða um það á hvern hátt ÍSÍ beri að starfa í áfengisvarnarmálum, nefnd- in telur að ekki sé hægt að taka upp ákvæði um algjört bindindi innan ÍSÍ eins og sakir standa, heldur beri að vinna að þeim máíum á þá leið, að almenningsálit skap- ist meðal íþróttafólks, sem útiloki áfengisnautn þess á meðal. meinleysisleg og tilgangslaus áskorun. 1) Nefndin leggur eindreg- ið til að lagt verði bann við veitingu áfengis á skemmt- unum íþróttafélaga. 2) Að marggefnu tilefni skorar nefndin á lögregluyf- irvöldin í landinu að auka til muna löggæzlu á öllum op- inberum samkomum og skemmtunum, enda verði slík aðstoð veitt ókeypis. 3) Nefndin leggur til að þeir menn innan vébanda ÍSÍ, sem valda hneyksli með fram komu sinni vegna ölvunar á opinberum stöðum verði refs- að samkvæmt refsi og dóms- ákvæðum ÍSÍ 2. grein 13. tölulið. 4) Að marggefnu tilefni skorar nefndin á stjórn ÍSÍ að hlutast til um að farar- stjórn íþróttaflokka, innan lands sem utan, verði þannig skipuð að íyllstu reglusemi verði gætt í hvívetna, enda beri fararstjórn að gefa ná- kvæma skýrslu um þennan þátt fararinnar til viðkom- andi héraðsstjórnar eða ÍSÍ. 5) Nefndin leggur til að framkvæmdastjóri ÍSÍ verði látinn annast meira erindis- rekstur um bindindismál og almenn mál en verið hefur, en stúlka verði fengin til að annast skrifstofustörf sam- bandsins. 6. Nefndin leggur. ti.1 að Ársþing ÍSÍ 1947 kjósi þriggja manna . unglingaráð, til Þriggja ára, er starfi að því að skipuleggja íþrótta- og félagsmál meðal unglinga og æskumanna innan íþrótta- ihreyfingarinnar. Ráðið hafi samstarf við ÍSÍ, stjórnir í- þróttahéraða og íþróttafélaga, og leiti samstarfs við skóla. Verði sérstök áherzla lögð á að glæða áhuga unga fólks- ins fyrir hverskonar reglu- semi. Ráðið gefi Ársþingi í. S. I. árlega skýrslu um störf sín. Greinargerð: Eins og þær tillögur bera félaganna að skemmta sér án þess að haft sé um hönd á- fengi, og telur hún rétt að komið sé föstu skipulagi á um það, að á skemmtifund- um íþróttafélaganna, sém eru mjög þýðingarmiklir fyrir félagslífið, sé bannað að hafa áfengi. um hönd og séu fé- lagsstjórnir' látnar sæta á- byrgð samkvæmt lögum ÍSÍ, ef svo er ekki. Á þann hátt hefðu íþróttafélögin for- göngu um það að bæta skemmtanalíf unga fólksins og kenndu því að skemmta sér án eiturnautna. Einnig lítur nefndin svo á að öllum sem íþróttir kenna, beri að haga kennslu sinni á þann hátt meðal yngstu kyn- slóðarinnar, og reyndar allra, að unglingarnir finni það, að það kostar meira. að verða sannur íþróttamaður heldur en það, að ná einhverjum ár- angri í íþi’óttum án allra.r sjálfsafneitunar, t. d.á þann hátt að felja það víti ef ung- lingur innan 12 ára aldurs 'hafi ljótt oi'ðbragð í leik, eða hann verði uppvís að því að reykja. Þá lítur nefndin svo Nefndin leggur til að þessu á að auka beri allt fræðslu- hægt sé við að una lengur.j Rússneskt knatt Ef vel væri á haldið ætti sérstakt ráð að geta haft mik- il áhrif í þá átt að vekja á- huga ráðandi manna í íþrótta- hreyfingunni fyrir nauðsyn á skipulögðu starfi meðal æskufólksins. Um það mál kemur að sjálfsögðu til náins samstarfs rnilli ráðsins og fé- laganna, sem hafa hið lifandi starf með -höndum. I þessu spyrnulið til Sví- þjóðar? Ritari sænska knattspyrnu- sambandsins hr. Hilding Hallgr en var vistaddur íþróttadaginn í Moskva. Hafði hann samband við formann æðsta ráðs Ráð- stjórnarríkjanna um íþróttir hr. Nikoiai Romanov, með lands- keppni eða félagakeppni i knatt efni hugsar nefndin sér að|spyrnu fyrir augum. Hallgren, samstarf við skólana sé nauð-j Leo Fredreksen og Lord Burgh- synlegt. Hún hugsar sér enn-j !ey horfðu á úrslita keppnina fremur að hvert félag skipi j ínhii Spartæk og Torpedo í a. m. k. einn fulltrúa sem sér um félagslega og íþróttalega starfsemi innan unglinga- deildánna. Þessi maður, sem vanda verður val á, ætti að geta með stöðugu og nánu samstarfi við það, vakið það til skilnings á því hver til- gangur íþróttanna raunveru- lega er. Leiðbeinir þeim í félagslegum málum. Vegna leikþarfar þessa fólks er auð- T x . - Liklegt að russneskir ,cupnum“. Hallgren vonar að fá iið til Svíþjó.ðar og L. Fredreksen. hefur augastað á að fá þá yfir til Danmerkur. Noregur hefur ekki verið nefndur enn sem komið er. Margir hafa áhuga fyrir leik þar sem Norðurlönd- in skipi lið móti landsliði Rússa. Hvað úr þessum umræðum verð ur er enn ekk hægt að segja. takmarki sé náð með því að ÍSÍ auki að mjög miklu leyti samstarf milli sín og félag- anna t. d. með auknum er- indisrekstri, og hún telur það ófullnægjandi að einungis einum manni sé falið hvoru- tveggja, að sjá um dagleg störf sambandsins og erind- rekstur. Nefndin lítixr svo á að sambandið þurfi að nota framkvæmdastjórann, . sem annist um samstarfið milli ÍSÍ og félaganna út um lands ■byggðina, og ef hægt væri, að fela sendikennurum ISI þetta starf að fniklu leyti, hefðu þeir þá sérstaka aðstöðu til að bæta félagslíf íþróttafélag- anna, sem er víða mjög bág- borið. Þeim bæri þá að sjá um að forráðamenn hvers í- þróttafélags haldi félagslífinu innan þess ramma, sem í- þróttamönnum sæmir, enda liggi refsing við ef svo er ekkiö Hins vegar telur nefnd- in sjálfsagt að ráðin verði stúlka er annist daglegar bréfaskriftir sambandsins. Nefndin lítur svo á að kenna beri félögum íþrótta- velt að koma að óbeinum á- hrifum sem miða að því að unglingar temji sér fyllstu reglusemi, háttprýði í um- gengni, stundvísi, þeim sem sagt vei’ði falið að undirbúa meðal æskulýðs félaganna það menningarstarf, sem sem íþróttahreyfingunni er 'ætlað að bera uppi. Nefridin lítu.r svo á að þetta sé ef til vill það sterkasta, sem íþrótta menn geta gert í bindindis- málum í framtíðinni innan sinna vébanda, um leið og hinn almenni áhugi fyrir í- þróttum ætti að glæðast mjög. Þetta er mikið ábyrgð- arstarf innan íþróttahreyf- ingarinnar, sem ekki er hægt lengur að skorast undan að taka á sig. Með heildarskipu- lagi ætti þetta fljótlega að geta farið að hafa áhrif. Kostnað sem unglingaráðið Framhald á 7 síðv starf um áfengismál með því að benda á glögga spegil- mynd af þeim málum hér hjá okkur Islendingum, einnig með því að haldnir séu fyr- ii’lestrar og gefnar út bækur um áfengismál. Nefndin lítur þannig á að málum barna og unglinga innan íþróttahreyfingarinnar sé ekki þann veg skipað að Ari og Sigurðarnir fara á EM-mót í sundi Sú ákvörðun hefur verið tek- in að þeir Ari Guðmundsson og Sigurðarnir Jónssynir fara á Evrópumeistaramótið i sundi sem fram fer í byrjun septem- ber í Mosco í Frakklandi. íþróttamenn verði bráðlega teknir í Alþjóðasambandið L-ord Burghley foi'seti Al- þjóða olympíuþingnefndarinnar var boðið að vera viðstaddan íþróttasýningar sem fram fóru í sambandi við íþróttadaginn fyrir nokkru síðan. Við það tækifæri skýrði forsetinn svo frá að hann væri bjartsýnn á það að viðræður hans við rússn- eska íþróttamenn hefðu þann árangur að þeir mundu innan skamms verða teknir í alþjóoa- sambandið. Með því ætti leiðin til Olympíuleikanna að opnast næsta ár. Forsetinn sagði ennfremur að upptökubeiðni þeirra hefði verið samþykkt á þingi í Lond on í júní, en nokkur formsatriði væru þó enn óleyst. Hann hafði því farið til Moskva til við- ræðna um þessi atriði, og hafði fullt umboð til að staðfesta Rússland sem aðila að I.A.A.F. ef samkomulag næðist. Bui’gh- ley vildi ekki skýra frá að svo stöddu í hverju skoðanamun- urinn væri fólginn. „Samræðurn ar hafa verið mjög vinsamlegar og þetta persónulega samband sem ég hef haft er mjög þýð- ingarmikið“. Farastjóri verður Erlingur Pálsson foi’m. sundráðsins og þjálfari Jón Pálsson. Sésíalistafélag Reykjavíkur I dag, föstudaginn 1. ágúst kl. 8.30, verður fundur að Þórsgötu 1 með FDLLTRÚARÁÐIog TRDNAÐARMÖNNDM félagsins Gestir fundarins verða þrír kimnir verkalýðsleiðtogar frá Norðurlöndum. Eftir fund verður sameiginleg kaffidrykkja á Miðgarði. Aríðandi að mæta stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.