Þjóðviljinn - 01.08.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.08.1947, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. ágúst 1947. ÞJOÐVILJINN NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Islenzk ir gúmmískór seldir með miklum afslætti til 15. ágúst. Gúmmískóvinnustofan, Berg þórugötu lla. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sjmi 5999. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kafí'isaian Kafnarst. 16. Kvensportbuxur, allar stærðir, margir litir. Verzl. ERLA, Laugaveg 12. KAUPUM HREINAR uUartúsk ur. Baldursgötu 30. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendurn. Söluskálinn, Klapparstíg 11. —* Sími 6922. EMBÆTTIS VEITIN G AR Frammliald af. 8. síðu vera ræðismaður Islands í Havana. 6. Niels Erik Christensen til að vera vararæðismaður Is- -lands í Aalborg. 7. I. Ragnar Johnson til að vera vararæðismaður Islands í Toronto. Á fundinum gaf forseti út nýtt umboðsskjal fyrir Jakob Möller, sendiherra út af konungaskipt- um í Danmörku. Á ríkisráðsfundi í gær veitti forseti þeim Agnari Kofoed- Hansen, lögreglustjóra í Jleykja vík og Magnúsi Ágústssyni, hér aðslækni í Kleppjárnsreykjahér aði, lausn frá embætti, hinum fyrrnefnda frá 1. ágú.st og hin- um síðarnefnda frá 1. septem- ber næstkomandi að telja. Á sama fundi setti forseti bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 94. 5. júní 1947, um framleiðsluráð landbúnaðar ins, verðskráningu verðmiðlun og sölu á .landbúnaðarafurðum (Frá ríkisráðsritara). KAUPUM IÍREINÁR lérefts- tuskur næstu daga.Prent- smiöja Þjóðviljans h.f. fsmmsá Fínnlandsfarar Armamis Myndasýning frá Finn- landsförinni verður í Félags- heimili Verzlunarmanna í ■kvöld kl. 9. | Búið ykkur undir mynda-’ pantanir. Heilar seríur og einstakar myndir fyrirliggj- andi. Stjórnin. Farfuglar Um verzlunarmannahelg- ina verða farnar þessar ferð- ir: I. Á Snæfellsnes. Ekið að Búðahrauni á laugardag og gist var. Á sunnudag verður gengið á Snæfellsnesjökul pg komið til Reykjavíkur á mánudagskvöld. II. Til Hveravalla og Kerlingafjalla, 2ja og hálfs dags ferð. Upplýsingar og farmiða- sala að Félagsheimili V. R. í kvöld kl. 9—10. Nefndin #.I£. SÆNSKUR BLAÐAMAÐUR UM SOVÉTRÍKIN. Framhald af 5. síð' skammtao 25—30. Skór kosta á opna markáðinum 1200— 1500 rúblur og góð fóðruð sííg- vél 2000 rúblur. I þessum ,,opnu“ búðum má fá flest, jafnvel þao sem ekk: fæot á skömmtunarmarkaði og .meira eða minna tii muriáðár Verð á þessum vörum yrði senni lega enn hærra, ef það væri ekkj undir opinberu eftirliti. Við það verð er einnig miðað af bændum á þeirri vöru, sem seld er á torgsölum. Fyrir nokkru lækkaði verðið á ,,opna“ markaðinum verulega, og tilætlunin er að það nálgist verð skömmtunarvaranna, cr. það getur ekki orðið fyrr ci sigrazt hefur vcrið á vöruþurrð inni og liægt er að hætta skömmtun. Núverandi fyrirkomulag bein ir neyzlunni að nauðsynlegustu vörunum og ýtir ef til vill und- ir sparnað sém stuðlað er a? með öflugum áróðri. Fólki er ráðið til að spara þar til meir: vörum er úr að velja og verð- ið lækkað. Samt eru ,,opnu“ búc irnar mikið sóttár af allavega fólki, ekki sízt verkamönnum Að sjálfsögðu verður hinn mikli iaunamismunur meir í orði en á borði með þettá vörudreif- ingarkerfi. Þegar maður hefur keypt skammt sinn á skömmt- unarmarkaði, eyoast peningarn ir sem afgangs verða eins og smjör í sólskini á „opna“ mark- aðinum. Ríkið aflar tekna til útg.jaldn sinna með tekjum af hinum þjóðnýttu atvinnuvegum og Tillögur í bindindis- málum Framh. af 3. síðu. hefði mundi íþróttahreyfing- in greiða. Þá lítur nefndin svo á, að samstarf, sem báðir þessir aðilar vinna að meðal æsk- únnar, t. d. að hafa náríara samstarf við íþróttafulltrúa ríkisins og fræðslumálastjórn í áfengismálum og félagsm. Að síðustu lítur nefndin þannig á að ÍSÍ beri að ■breyta töluvert um stefnu hvað íþróttamál snertir. Eins og nú standa sakir, er ekki hægt að segja að íþróttir séu stundaðar nema að litlum hluta af æskulýð landsins, og er það vafalaust af því að of mikið er lagt upp úr keppn- ishlið málsins, en ekki eins mikið lagt upp úr því, að gera íþróttirnar að heilbrigð- um leik, sem bæði hefði gildi sem þjálfun og dægrastytting á menningarlegan hátt fyrir hvern æskumann og konu. en það sem dregur æskuna út í allskonar óreglu er einmitt það, að 'hafa ekki eitthvað fyrir stafni, sem vekur gleði og áhuga. Æskumanninum er það eðlilegt að hafa eitthvað fyr- ir stafni. í því kemur fram starfsvil-ji hans, og 'skemmt- unar nýtur hann í skemmti- legum leik. Við sjáum hve lítill hluti æskufólksins beinlínis stund- ar íþróttir og flestir þeir, sem ekki ná einliverjum árangri,. sem keppendur, hætta að stunda íþróttir. Það er t. d. ckki góður- árangur, að félög, sem telja meðlirni svo hundr- uðum skiptir ...skuli illa geta haldið uppi fimleikaæfingum. Þetta sama hefur komið fram í öðrum löndum, t. d. Sví- þjóð og hafa þeir nú tekið sér fyrir hendur að breyta þessu á þann hátt að fá æsk- una til þess að líta á íþrótt- irnar meira sem leik, án þess þó að drag'a úr keppnisá'huga íþróttamannsins, en með þessu ætla þeir sér að gera íþróttir að almennings eign. neyzlusköttum. Beinu skattarn- ir eru mjög lágir. Á allra hæstu tekjurnar eru þeir ura 6%, á minni tekjum 1—3%: Fjölskyld ur meó tvö börn eða fleiri eru venjulega alveg undanþegnar skatti. Karlar og konur, sem skarað hafa fram úr í stríði éða að friðarstörfum, hlotið viss hcið- ursmerki o. s. frv., hafa ýms víötæk forréttindi með húsnæði og matvæli. IrsSIfile fyísSa flokks raófsins fer fram í kvöld kl. 8.30 rnilli Spennandi keppní! Hvor sigrar? . MétasielndSi! +-H-H-+-H-H-l"I-I-+-H--H-+-M--H-*+**-l-++++-H--K--i--H--M--H"H"M-j-. óskasfi tll kaups. rlkisims. Laugavegi 118, Sími 7400 -i-H“l-H-H"i-i"H"H"Í-l"I"I";"H-H-H-i-I-4-4-H"i-H"i-H-H"i"i-l"i-i-H-» ioraaifiar Ferðir m.s. LAXFOSS um verzlunarmannahelgina $ J v'erða þannig: s Frá Rvík Frá Bu. Frá Akr. Laugardag 2. ág. kl. 7.30 kl. 9 — 12 — 13.30 ---- — — 15 kl. 18 — 20 Sunnudag ,3. — -— 7.30 - — 9 — — 12 — 13:30 —/- — — 15 — 18 — 20 Mánudag 4 — — 7.30 — 9 ---- — — 12, — 13.30 — — 15 — 18 — 20 ---- — — 21.30 — 23 ATHUGIÐ, að farmiðar sem gilda með ferðunum kl. 12 og 15 á laugardag, verða seídir fyrirfram á af- ±' greiðslu skipsins í Reykjavík; sími 6420. .1. -i-l„I-i-l"i"h.i-I"I"H.l"i"i"I"M-i.t"H-i"l-l"i"i-i"I"i"i~H"H-l"H"I"H~H"H-l-H- •H-H-H-Í-Í-H-H-H-H-Í-H-.Í-H-H-Í-Í-H-H-Í--H-1-H-Í-Í-H.-I--H-+-H- Sameiginh f 'jálsíþrótta- mót halda félögin í kvöld kl. 6. Keppt verður í 60 m.. 100 m. og 800 metra hlaupum, Bangstökki og spjótkasti. Nefndimar, : Skrifstofur Verzlnnarráðs Islands y í verða lokaðar til 6. ágúst vegna flutninga í ; Þórshamar við Templarasund. Nokkrir járuiðnarmenn ó-'kast nú þegar. Sömuleiðis maðm vanur efnisvörzlu. Upplýsingar hjá verks; jóranum VélsmiJján eHi#tunn iiX -MM-++.H-r-hh-H-H-H--H-HM~;--UFH-i--i~H-M-;-H-+:-i"M-K--M-H--i-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.