Þjóðviljinn - 01.08.1947, Page 8

Þjóðviljinn - 01.08.1947, Page 8
Norrænu þingmennirnir á Þingvöllum: Aksel Larssi lýsir yfir viður- kenningu sinni á rétti fslendinga til handritanna Þingmenn þeir, sem setið hafa fund nor- ræna þingmannasambandsins, fóru í boði íslenzka þingmannasambandsins austur að Geysi í gær. í bakaleiðinni var komið við í Valhöll á Þingvöllum og þar haldið samsæti. Við það tækifæri flutti Axel Larsen, formað- ur danska Kommúnistaflokksins ræðu, þar sem hann meðal annars kom inn á handrita- málið- Minnti hann á þá geysilegu þýðingu, .sem fornbókmenntir íslendinga hefðu haft fyrir Norðurlöndin öll og lýs'ti yfir fylgi sínu við það, að íslendingum yrðu afhent hand- ritin. Kvaðst hann vona, að á næsta fundi norræna þingmannasambandsins væri hægt að ganga þannig frá þessu máli, að báðir að- iljar, Danir og íslendingar, mættu við una. Buhl, fyrrverandi forsætisráðherra Dana flutti einnig skörulega ræðu. Verður nánar frá þessu sagt á morgun. Lítil síldveiði í gær en veiðiveður batnandi og orðið gott austan Skaga I gær var síldveiði yfirleitt lítil, en veður var sæmilegt, mun hagstæðara en í fyrradag. Um 62 þús. mál hafa nú borizt til Raufarhafnarverksmiðjunnar, en þangað barst engin síld S gæt. Saltaðar hafa verið 12 hundruð tunnur. Nokkur síld kom upp eftirhádegi í gær, djúpt norð-austur af Rifsnesi, en torf- urnar voru þunnar og fengust aðeins nokkrir háfar úr hverri. Edda er aflahæsta skip flotans. Þrjú skip fengu fullferrni á Héraðsflóa í gærmorgun, e:i önnur skip fengu lítið þar. Um kl. 16 í gær sáu sldpsmenn á Sæhrímni allmikla síld norður af Grimsey, en torfurnur voru þunnar og síldin stygg. Þá fréttist í gærkvöld, að skipsmenn á mótorbátnum Fram hefðu séð síld vera að koma upp við Fontinn síðdeg- is í gær. Frá kl. 10 í fyrradag og tii jafnlengdar í gær bárust 22 þús. mál úr 46 skipum til Siglu- fjarðar, þar af 7 þús. úr átta skipum til Rauðku. Aflahæstu skipin voru Helgi Helgason með 2032 mál, Siglunes 1166 mál, Stefnir og Valþór með 900 mál hvor, Ágúst Þórarinsson 80( mál, Ingólfur Arnarson og Dux með 700 mál hvor. I mörgur- skipanna var síldin nokkuð tev in að skemmast. Vestanstorminn hafði lægt í gær og var komið gott veiði- veður austan Skaga. Þessi skip komu til Dagverð- areyrar í fyrradag: Blátindur með 360 mál, Leo 2. með 513, Andey 952, Huginn 776, Edda 1599, og í gær kom Freydís með 486 mál, Barði 382 og Vil- borg 382. Aflahæsta skip flotans cr nú Edda frá Hafnarfirði með 9393 SUNDGARFUBIM Lík íundið höfninni Tripolíbíó Tón- listarfélagsins teknr til starfa Á morgun verður fyrsta kvikmyndasýnhig í Tripoli- bíó Tónlistarfélagsins. Hef- ur félagið nú gert þcer gnd- urbœtur og breytingar á hús- inu-, sem krafizt var til þess að hœgt væri að sýna þar kvikmyndir. Fyrsta kvikmyndin, sem sýnd verður í Tripoli er ensk með Paul Robeson, hinum heimsfræga negrasöngvara í aðalhlutverki og síðar í næsta mánuði Strauss óperetta með hinum glæsilega þýzka tenór, Richard Tauber í aðalhlut- verki. Auk amerískra mynda 'héfur félagið í hyggju að tryggja sér nokkuð af ensk- um og frönskum myndum. þlÓÐVlLJINN Xorræiiip rithofimdar smit- ast af taHgavelkf i Fiitiíilaiidi Kristinn Andrésson og Elías Mat veikir Örendur við kjallaradyrnar Á miðvikudagsmorguninn snemma fannst maður örend- ur í kjallaratröppum húss- ins nr. 6 við Reynimel. Lög- reglunni var þegar gert að- vart og reyndist þetta vera Alfred Dan Siguribjörnsson starfsmaður hjá Byggingar- félaginu Smiður, en hann átti heima þarna í húsinu. Ókunnugt er með hvaða hætti slysið hefur viljað til, en líklega hefur maðurinn verið seint á ferli um nótt- ina, hrasað í myrkri og rot- azt til dauðs. Hann var 38 ára gamall. Björn Sigurðsson læknir, sem er nýkominn flugleiðis heim frá Danmörku, segir Þjóðviljanum þær fréttir, að þeir Kristinn Andrésson og Elías Mar, er voru mættir fyrir hönd Rithöfundafélags íslands á rithöfundaþingi í Helsingfors, hafi smitast af taugaveiki 1 Finnlandi og liggja þeir nú sjúkir í Bleg- hamshospitalet í Kaupmanna höfn. Hafa orðið mikil brögð 'að því að Finnlandsfarar hafi tekið þessa veiki og er vitað Um hádegisbilið í gær sást lík af karlmanni fljóta i höfninni í Reykjavík rétt við Faxagarð. Lögreglunni var þegar gert aðvart og náði hún likinu. Líkur benda til þess, að það sé að hinum norska sjó- manni, er fórst af báb hér í höfninni fyrir rúmum hálf- fum mánuði í óveðrinu, sem þá gerði. Ekki hefur þo end- anlega verið úr því skorið. Hér kemur mynd af sund- kappanum V. Reykjalín Valdi marssyni,' er synti yfir Ölf- usá á dögunum. Þetta er ekki í fyrsta sinni, sem hann stríðir í ströngu, því hann ihefur hvað eftir annað leikið sér að því að kafa til botns í Peningagjá á Þing\röllum, en hiin er sem kunnugt er mjög djúp og vatnið kalt. Ráðhússamkeppni Engin fyrstn verðlaun veitt Reykjavíkurbær hefur efnt til samkeppni um uppdrætti og bezta staðsetningu vænt- anlegs ráðhúss. Heitið var þrem verðlaunum, I. 8 þús- und, II. 6 þúsund, III. 4 þús- und krónum. Frestur til að skila tillög- um er fyrir skömmu újt- runninn og hafa tilkvaddir menn athugað þá uppdrætti, sem bárust, en þeir voru að- eins 5. Hlaut enginn þeirra fyrstu verðlaun. Beztan uppdrátt og 'Stað- setningu hafði Ágúst Páls- son arkitekt gert að dómi verðlaunanefndarinnar, og hlaut hann 2. verðlaun. Að næstbezta uppdrættinum reyndust þeir standa: Gísli Halldórsson, Sigvaldi Thord- arson, Kjartan Sigurðsson og Einar Borg og voru sæmdir fyrir hana 3ju verðlaun á- samt uppdrætti Þóris Bald- vinssonar og Arne Hoff Möll- er. Ágúst Pálsson staðsetur ráðhúsið austan Lækjargötu og sunnan við Bókhlöðustig. Norsku knatt- spyrnumennirnir kveðja og þakka Reidar Dahl forseti norska knattspyrnusambandsins hef- ur beðið Þjóðviljann að birta eftirfarandi kveðjuorð: „Um leið og við kveðjum ísland vil ég láta í Ijós á- nægju okkar yfir því að hafa átt þess kost að heimsækja íslenzka knattspymumenn. — Við munum aldrei gleyma þessari veru okkar á Sögu- eyjunni. — Gestrisnin hef- ur verið einstæð, gestgjafar j vorir hafa gert allt, sem í þeima valdi hefur staðið, til þess að gera okur 'dvölina sem ánægjulegasta. Við erum innilega þakklát- ir fyrir allt og förum heim með beztu minningar um ís- land og íslenzku þjóðma. Reidar Dahl, forseti N. F. F. í. S. í. barst í gær eftir- farandi skeyti frá norsku knattspyrnumönnunum, sem í gærmorgun héldu heimleið- is til Noregs: ,,Lykkelig ankomst. Beste hilsner. Dahl, Halvordsen.“ um 100 taugaveikistilfelli. Meðal nafnkenndra danskra rithöfunda, sem sjúkir hafa orðið eru: Sonja Hamberg, Ole Abildgaard, Ole Sarvig, Ester Nagel og Erik Knud- sen. Kristinn fór til Svíþjóðar ásamt öðrum íslenzkum blaða mönnum í boði sænsku rík- isstjórnarinnar á sl. vori og hefur dvalið á Norðurlöndum síðan, m. a. sér til heilsubót- ar. Kona hans, Þóra Vigfús- dóttir fór með honum til Finnlands, en hún hefur ekki tekið veikina. Elías Mar rithöfundur hef- ur verið Kaupmannahöfn við nám og ritstörf í um það bil eitt ár, og var á förum til Júgóslavíu. Úr því ferðalagi getur því líklega ekki orðið, því þeir sem veikst hafa verða ekki útskrifaðir úr sjúkrahúsinu fyrr en eftir tvo til þrjá mánuði af örygg- isástæðum. Embættaveili !U£< Forseti skipaði ríkisváðs- fundi í gær, 30. júlí 1917. 1. Seth Brinck til að vera ræðismaður íslands í Stokk- hólmi. 2. Robert Masset til að vera ræðismaður íslands í Boulogne- sur-Mer. 3. Alf Jochumsen til að vera ræðismaður Islands í Marseilles. 4. Fred R. Emerson til að vera rææðismaður Islands í St. John’s á New-Foundland. 5. Francisco Suarez til að Framh. á 7. síðu Þeir fjórmenningarnir með þriðju, verðlaun áætla sínu húsi pláss við norðurenda Tjarnarinnar og er það gamla sagan að fylla upp í tjörnina milli Iðnó og þar sem áður var K. R-húsið. B-tillagan, þeirra Þóris og Möllers, gerir ennfremur ráð fyrir bygging- unni á þeim stað. Dulnefnabréf-, sem fylgdu öllum tillögunum, voru ekki opnuð nema þeirra. sem verðlaun fengu. En allir upp- drættirnir voru hinsvegar til sýnis . í einni kennslustofu Miðbæjarskólans síðustu viku júlímánaðar. Aðsókn mun ekki hafa ver- ið mikil, enda sýningin illa auglýst. Tíðindamaður Þjóð- viljans rakst þangað af til- viljun í gær, en það var síð- asti sýningardagurinn. „Hr. Jénssðn sagði þaðr Norrænu gestirnir, sem hér liafa dvalizt undanfar- ið, hafa spurt mjög um herstöðvamálið, og land- sölumennirnir hafa ekki sparað að gefa sinar skýr- ingar. Einn gestanna kom fyrir nokkru að máli við ísiending og spurði hann um Kefiavíkursamninginn. Hann fékk að vita alla málavexti, og spurði síð- an: „En vildu Rússarnir ekki fá herbækistöðvar líka ?“ íslendingurinn kvað nei við, „En hr. Jónsson sagði það“, hélt gesturinn áfram. Samtalinu lauk svo, að gesturinn átti erfitt með að trúa því að sjálfur for- maður Snorranefndar, Jón- as Jónsson, væri ærulaus ósannindamaður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.