Þjóðviljinn - 02.08.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.08.1947, Blaðsíða 3
.Laugardagur 2. ágúst 1947 ÞJÓÐVILJINN 3 • *Jf M M'ALGÁGN ÆSKULÝÐSFYLKMGARlHNÁR| SAMBANDS UNGRA SÓSIÁLISTA g Guðmundur Jónasson Það var í vor að ákveðið var | að gera tilraun til að komai upp sumarleyfisferð á vegum Æskulýðsfylkingarinnar, en í það hefur ekki áður vefið ráð- ist; tíminn sem valinn var, var frá 12.—20. júlí og ferðinni heit- ið norður um land. Þegar þessi tími nálgaðist var það Ijóst að þátttaka í ferðinni yrði mjög góð, eða meiri en bjartsýnustu menn höfðu gert sér vonir um. 1. ÐAGUR: Laugardagurinn 12. júlí rann upp. Um kl. 2 e. h. komu tvcir stórir rútubílar námu staðar fyrir utan húsið nr. 1 við Þórs- götu. Þetta vat farkosturinn, sem flytja átti okkur í hina löngu ferð, bílstjórarnir voru báðir ungir og glæsilegir strák- ar og bílarnir traustlegir að ajá svo allt virtist líta vel út. Brátt fcr fólkið að þyrpast að með farangur sinn og var nú byrj- að að hlaða bílana og fólkið fór að fá sér sæti í þeim. Laust fyrir kl. 3 var allt tilbúið og var þá ekið af stað og veifað til nokkurra félaga, sem safnazt höfðu saman þarna til þess að óska okkur fararheilla. Bar nú fátt til tíðinda fyrsta áfangann nema að strax var hafinn upp söngur af miklum krafti. 1 Hval fjarðarbotni var numið staðar stutta stund en þar var útbítt litlu fjölrituðu sönghefti, er gefið var út í tilefni fararinnar. Síðan haldið að Ferstiklu og drukkið kaffi og mjólk. Áfram var haldið sem leið liggur fyrir Hafnarf jall og upp í Borgarfjörð og ekkið stanza nema nauðsynlegt væri; þar tii við komum að Fornahvammi en þar var búið að panta kvöld- mat og var hann þar tilbúinn og settumbt við strax að snæð- ingi og liöfðum að mér virtist góða list eins og títt er á ferða- lögum. Um leið og staðið var upp frá borðum sungu allir nokkur lög ö^ gengu síðan út og í bílana. Lögðum við nú á Holtavorðu- heiði og gekk allt að óskum. Við komum seint um kvöldið að Reykjum í Hrútafirði og reyndum að fá þar húsnæði um nóttina, en þar var svo margt Nýlega er afstaðin fyrsta or- lofsferð, er Æskulýðsfylkingin í Reykjavík gekkst fyrir. Ferð- in stóð yfir í 9 daga. Farið var úm^orðúriand, allt au|ttir að Ásbvfgi óg staldrað við á ölh um fegurstu og sögufrægustu stöðum á þeirri leið og þeir skoðaðir. Guðmundur Jónasson, fararstjóri, skýrir hér í höfuð- dráttum frá þessu viðburðaríka og ánægjulega ferðalagi. 1 þann mund, er saga þessi kemur fyrir almenningssjónir, er Æskulýðsfylkingin í þann 'veginn að leggja.af stað í ann- að ferðalag, er eigi er síður ástæða til að ætla að verði ánægjulegt. fólk fyrir að ekki voru nem tök á að bæta okkur við, héld- um við þá að Ásbyrgi í Miðfirði og fengum þar ágætt svefnpláss í samkomuhúsinu og um kl. 1 voru allir farnir að sofa. vorum við svo leidd að dúkuð- 'um langborðum með allskonar kræsingum og vár 'véitt áf milc- illi rausn. En eitt skilj’rði var okkur sett, en það var að við' ýrðum að klára allt sem fram Vvar, borið, en „þrátt fyrir mik- iiirf viljá- og dugnað frá ókkar hendi reyndist það ókleift. Þeg- ar borðhaldinu var lokið tókum við farangur okkar af bílunum og bárum hann inn í Verlcalýðs- húsið, en það hafði Ferðaskrif- stofa Ríkisins útvegað okkur svefnpláss. Síðan var farið í kvöldgöngu um bæinn en því næst skriðið í pokana og farið að sofa. 3. DAGUR: Farið snemma á fætur. Þá sá- um við að Akureyringarnir höfðu ekki að sínu áliti haft nóg fyrir okkur kvöldið áður nú vorum við sem sé traktéruð á mjólk og smurðu brauði og kökum. Síðan gegnum við út til að skoða helstu staði í bænum svo sem lystigarðinn, en þar var yndislegt að vera í glaða sól- skyni og hita en víða er þar hægt að finna forsælu undir krónum trjánna. Hádegisverð 2. DAGUR: Sunnudagur. Allir komnir á fætur kl. 8 en þá höfðu nokkrir snæddum við á Hótel Akureyri Nokkrir ferðaféíaganna í Lysíigarðinain á Akureyri. og gaf ,,sjans“! á að ná í sig en það gekk erfiðlega. Héldum við síðan í Slútnes en er þang- að kom hvesti á suð-austan. Fengum við barning og ágjöf í land en gekk samt allt vel, var þá gengið til hvílu og voru flestir í stóra tjaldinu. 4. DAGUR: Þegar ferðafólkið vaknaði að morgni þriðjudags heyrðust rigningardropar á tjaldinu og kom það dálítið illa við okkur en.þegar að var gáð var farið að rofa til og fyrr en varði var komið sólskin og sunnan gola; var lífið tekið með ró fram hádegi, nema hvað nokkrir á- hugasamir knattspyrnumenn I Dimmuborgum — dularheimi íslenzkrar auðnar. fengið sér bað og farið í sund- laug er þar var á staðnum. Áð- ur en lagt var af stað fengu allir mjólk að drekka, en hana höfðum við með okkur, þá var borða kex og fl. með, en það þótti ágætis fæða í ferðalaginu. Á Blöndósi var stanzað í 2% kl.st. og borðaður hádegisverð- ur síðan haldið áfram norður stansað á nokkrum stöðum. 1 Varmahlíð í Skagafirði var stansað örstutt. Þeg- ar við ókum yfir aðra brúna á Fljótunum var bíllinn, sem á undan var heldur hátt hlaðinn og rakst uppí slárnar yfir brúnni og duttu tvcir svefnpok- ar í fljótið, björgunarsveit fór strax á vettvang og með snar- ræði sínu tókst þeim að ná þeim þar sem þeir flutu niður eftir fljótinu lítið blautir. Bar nú fátt til tíðinda sem í frásögur er færandi nema hvað öllum þótti dásamlegt að ferð- ast í sólskininu og njótá útsýn- isins vel. Kl. 9 um kvöldið ókum við inn í Akureyrarbæ og niður að Verkalýðshúsinu en þar töku Æ F.A. félagar á móti okkur og en síðan var búist til brottferð- ar og ekið austur yfir Vaðla- heiði en þaðan var útsýni mjög fagurt, aðeins var stansað við Fnjóskárbrú og teknar myndir. Næst var stansað við Goðafoss dáiítið lengi þvi veður var mjög gott og dagleiðin ekki mjög löng. Að Reykjahlíð við Mývatn komum við um kvöldið og var nú í fyrsta sinn slegið upp tjöld um en við höfðum með okkur eitt stórt topptjald fyrir almenn ing auk þess eldhústjald og nokkur smátjöld. Á meðan við vorum að tjalda sáum vi'ð, þeg- ar við litum niður að vatninu, þykk ský af mýflugum teygja sig upp í loftið í allskonar strók um og var það ekki álitlegt, en þetta hvarf fljótt aftur svo það. kom ekki að sök. Eftir kvöldverð fóru nokkrir félagar saman og fengu tvo báta og réru sér til skemmtun- ar út á vatnið en ekki voru þeir jafn hlaðnir, því að á öðrum var skipstj. einn á báti, en á hinum við sjöunda mann og hófst nú skemmtilegur eltingaleikur, sá sem var einn réri í ýmsum æfðu knattspyrnu fyrir utan tjöldin, sem þeir og gerðu alltaf þegar tækif. var, þó aðeins væri stansað ca 5 mínútur. Skammt frá Reykjalilíð úti í hrauninu er volg laug ofan í djúpri gjá. þannig fóru margir til að baða sig og snyrta. Einnig er gufubað ca hálf tíma gang frá bænum, en ekki ffiunu margir hafa notfært sér það nema bíl- stjórarnir, sem. að eigin frá- sögn fengu þar hina beztu end- urnæringu. Um hádegið borð- uðum við í Reykjahlíð í tveim- ur hópum þar sem ekki gat nema helmingurinn komizt að í einu og tók því borðhaldið all langan tíma. Kl. 2 e. h. fóru allir í bílana og var nú ekið í Dimmuborgir sem er um 6 km. 'frá Reykjahlíð en ekki er hægt að komast alla leið á bílum, og var svo gengið þann spotta sem eftir var í borgirnar. Dimmuborgir er hraun með allskonar kynjamyndum og er þar óendanlega margt að sjá, hraunið er víða skógivaxið. Við gengum þarna um fegurstu stað ina og voru þar margar myndir ast þar allan daginn og sjá allt af eitthvað sérkennilcgt tii þess að mynda, víða eru göt á hraun dröngunum, og er eitt þeirra frægast, en það er néfnt Trölia- kirkja. Þangað fara allir, sem i Dimmuborgir koma og er þar bunki af miöum með nöfnum þeirra er þar hafa komið og bætist nú einn við með nöfnum allra viðstaddra. Mjög er þarna viliugjarnt en við sluppum við allar villur c-g héldum heim í tjöld. Nú gerðist einn kokkur, og kveikti á prímusum og hataði kaffi og fékk sér til aðstoðar stúlku eina er eitthvað mun hafa lært til þeirra hluta, eða svo er að sjá á áhuga þeim sem fólkið hafði á kaffinu, því að fullorðinn karl maður átti fullt í fangi með að ráða við kaffikönnuna svo var troðningurinn mikill og búizt var við að hún mundi tæmast sem og varð, því, a<^, þrisvar varð að hella á könnuna til þess að allir fengju nægju sína. Seinni hluta dags fengum við báta og áttu nú allir að fsra saman út í Slúttnes en ekki voru nógu margir bátar \ið handa öllum og varð einn af þeim að fara tvær ferðir út en þar var aukabátur, sem við fengum í land. Gekk nú allt vel út, því veður var gott, hæg sunnan gola og vatnið slétt, síð- an gengum við um nesið, sem Framli. á 7. síðu krókum ■m* í kringum hinn bátinn teknar, enda væri hægt að ferð Kaffi drukkið beinum fótum undir berum hirnni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.