Þjóðviljinn - 02.08.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 02.08.1947, Qupperneq 7
Laugardagur 2. ágúst 1947 ÞJÓÐVILJINN 1 J# 17 NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Islenzk ir gúmmískór seldir með miklum afslætti til 15. ágúst. Gúmmískóvinnustofan, Berg þórugötu lla. Bæjarpósturinn MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. Kvensportbuxur, allar stærðir, margir litir. Verzl. ERLA, Laugaveg 12. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. KAUPUM HREINAR lérefts- tuskur næstu daga.Prent- smiðja Þjóðviljans h.f. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara 4' daga skemmtiferð austur á Síðu og Fljótshverf þ. 7. ágúst n. k. Ekið verður um endilanga Vestur-Skafta- fellssýslu. Gist í Vík ogi Klaustri og Komið í Fljóts-J hlíðina í bakaleið. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 e. h.j næstkomandi þriðjudag þ. 5. þ. m. Þjóðviljann fJtbreiðið HuEirráðstefnan í Brezkir sérfræðingar munu i næstu viku fara til Washing- ton til að taka þátt í ráðstefnu þeirri, sem Bandaríkjastjórn hefur boðað til um kolafram- leiðsluna í Ruhr. Þetta er þó bundið því skil- yrði, að Bandaríkjastjórn taki til greina þá ósk brezku stjórn arinnar, að ekki verði einungis rætt um sjálfa kolaframleiðsl- una, heldur um önnur efna- hagsatriði á hernámssvæðum Vesturveldanna, svo sem mat- So ‘uurpiojfssigæusnq go -uiæA vélaskortinn í námunum. Frakk ar hafa tilkynnt að þeir muni fúsir til að taka þátt í fram- haldsviðræðum, ef niðurstöður fást á þessari ráðstefnu. Uf* borglnn! Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Trúlofun Nýlega hafa opinberiað trúlof un sína ungfrú Jóna Jónsdóttir frá Siglufirði og Guðmundur Benediktsson, Hraunprýði, ísa- firði. UTVARPIÐ I DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Þættir úr tríó í d-moll eftir Arensky (plöt- ur). 20.45 Upplestur og tónleikar (frú Soffía Guðlaugsdóttir, ungfrú Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir o. fl.). 22.05 Danslög. Andstæðingar Banda- ríkjastjórnar ofsóttir Framhald af 5. síð Þessi fyrrverandi varadóms- forseti í Nurnberg heldur á- fram og bendir á svipmótið nieð valdboði Trumans forseta og ýmsum hliðum réttarfars naz- ista og hann segir að lokum: „Menn eru dæmdir samkvæmt ákæru, en þeir fá engar upplýs ingar um, hvaða ásakanir fel- ist í henni; þeir fá ekki tæki- færi til að standa augliti til auglits við vitni ákæranda og fá ekki einu sinni að vita, hver vitnin eru. Og þó verður ákærði sjálfur að sjá fyrir því að færa fram sannanir gegn þeim ásökunum, sem hann veit ekki hverjar eru. Því má bæta við — og nú detta manni aft- ur i hug hinir daunillu, þýzku þjóðardómstólar — að sá dóm- stóll, sem hefur þessi mál til meðferðar, er skipaður af og er ábyrgur gagnvart þeim deildar- forseta, sem sækir málið“. „Þetta er amerískt réttarfar á 20. öldinni ..... I mínum augum er þjóðhollustufyrirskip unin, bæði í sjálfri sér og í framkvæmd, nazískasta og hræðilegasta löggjöfin sem sett hefur verið síðan lögin um út- lendinga og uppþot gengu í gildi“. (Þessi síðastnefndu lög, sem voru samþykkt árið 1940, heimila einnig rétt til sakfelk ingar án málshöfðunar). Það ætti að vera óþarfi, að fjalla frekar um það ameríska réttarfar, sem Ameríkumönn- um er ætlað. Samt skyldu menn gæta sín Framhald af 4. síðu. um yngismeyjum og jazzanark- istum, öllum til hæfis í einum og sama dagskrárlið. T UM SALERNI ÍÞRÓTTA- VALLARINS ,,Vallargestur1 ‘ skrifa: „Kæri Bæjarpóstur. Mikið er búið að setja út á íþróttavöllinn hér í Reykjavík og margt af því réttilega. Það er t. d. alveg ófært, hvílíkur villimannabragur er þar á sal- ernum karla; þau eru bæði of lítil og óþrifleg. Eg tala ekki um salerni kvenna, því þau eru engin, hreint engin á þessum stað, þar sem fólk safnast stund um saman i þúsundavís. Þetta þarf að lagfæra, sem og margt fleira á Vellinum. Og samt ’verð ur því ekki neitað, að frágangur á öllu þarna hefur skánað mikið að undanförnu, enda heyri ég sagt, að ráðinn hafi verið sem vallarstjóri samvizkusamur maður, er hefur sérstaklega kynnt sér slík störf erlendis. En líklega er honum ekki veitt aðstaða til stærri umbóta. * VERÐ AÐ- GÖNGUMIÐA „Annars vildi ég aðallega tala um það geisiverð sem heí'ur verið á aðgöngumiðum að Vell- inum hina síðustu leiki, leikina móti Norðmönnum. Það er mjög vafasamt, að nokkur geti leyft sér að selja aðgang að hálfs annars tíma knattspyrnu- leik, án þess að þeir, sem fyrir þurfa að borga, kalli slíkt ok- ur. Nú svara menn því til, að ágóðinn renni mestur til bygg- ingar hins fyrirhugaða íþrótta- svæðis, og sé það gild afsökun fyrir hinu háa verði; en ég vil þá benda á eitt, sem gera mætti til að halda gróðanum svipuð- um, þótt verð miða lækkaði. Knattspyrnufélögin eiga sjálf að annast alla sælgætissölu og hressinga þarna á Vellinum. Þau eiga ekki að láta prívat- menn græða á slíku, eins og nú er. Vallargestur“. gegn þeirri hættu, að flasa að ályktunum sínum. Evrópskir les endur, sem geta lagt saman tvo og tv.o, gætu sem bezt dreg ið þá ályktun af þessu, að fas- istar hafi þegar öll ráð Amer- íku í sínum höndum. En sú stað reynd sjálf, að bréf A. L. Pom erantz, þar sem hann líkir vald boðinu við féttarfar nazista, fæst enn prentað í New York Times, ber því þó vitni, að fas- isminn er enn ekki kominn á það stig-----ekki ennþá. Ameríski fasisminn er þegar á fyrstu þróunarstigum sinum, en fyrstu skærurnar milli aft- urhaldsins og amerísku þjóðar- innar eru rétt nýlega hafnar. Framundan eru harðir bardag- ar. Ameríski verkamaðurinn og bóndinn eiga enn eftir að læra margt um hið kapítalíska þjóð- skipulag, sem þeir eiga við að búa. Þeir eru rétt í þann veg- inn að hefja námið — á hinn erfiða hátt. Og það virðist koma heim við söguna, að hinn erfiði háttur sé eini hátt- urinn. Æ.F.n. Framh. af 3. síðu. er hólmi allur skógivaxinn með mjög fallegum tjörnum, blóm- skrúð er þar mikið og fuglalíf fjölbreytt. Dvöldum við þar all langa stund. Þá var vindur held ur að aukast og lögðu nú tveir bátar af stað heim og átti sá hópur að fara fyrst í mat því skipta varð hópnum eins og áður. Þegar við vorum komin skammt frá landi mættum við síðasta bátnum á út leið. Þegar við áttum skammt eftir að landi var komið rok svo snögglega að engin gat séð það fyrir. En 'með mestu herkjum tókst okk- ur að ná landi á réttum stað, en áhafnir bátanna voru blaut- ar af ágjöf og ræðararnir með blöðrur í lófunum eftir átökin. Við fórum nú að borða kvöld- matinn en þegar því var lokið og við komum út sáum við ekki til þeirra báta sem ennþá voru eftir úti í Slúttnesi en þá var ólendandi þar sem venja er að lenda sökum veðurofsans því að vatnið var orðið hvítt til að sjá. Okkur sem heima í tjöldun- um vorum hefði nú ef til vill orðið órótt ef við hefðum ekki vitað að um borð í bátunum voru sægarpar miklir sem ekki láta sér allt fyrdr brjósti brenna. Einnig vissum við að í orlofi úti í eyjunni var heyhlaða sem í versta tilfelli var hægt að gista í þangað til storminn. lægði. Er við höfðum verið í tjöld- unum skamma stund komu þeir sem eftir voru og höfðu þeir nauðlent út með hrauninu heilu og höldnu, eins og vænta mátti af þeim félögum. Einn af þeim var svo óheppinn að snúast á fæti á leiðinni heim að tjaldinu og var hann strax vafinn með teygjubindi en hann varð ekki fær til göngu að ráði eftir það. Aðriý báru sig vel eftir volkið- og fóru í mat og síðan í pok- ana, hugðust menn nú hvílast vel því næsti dagur var erfiður, þá áttJi að hefjast aðalkafli ferðalagsins, gönguferð frá Dettifossi að Ásbyrgi, en frá því verður sagt síðar. Nokkrir félagar sváfu ekki neitt þessa nótt því að líta varð stöðugt eftir tjöldunum svo þau ekki fykju í loP, upp ef stag skyldi slitna eða annað. Er á leið nótt- ina, lægði veðrið, og fóru þeir þá, sem á fótum voru að sækja bátana sem nauðlentu, því að ekki vildum við skilja þá eftir þar. Nú var liðið að morgni en hér læt ég staðar numið í bili og munuð þið síðar heyra um. það sem seinni hluti fararinnar bar í skauti sínu. (Frh.) - ‘ -t-H-4"H"l"l-H"l-H-H-l-H"l"i"l"l-H-H-H"l-H"l"l-H-l-l-H-H-l"l"l"I"14- Bokabúð KRON Alþýðuhúsinu selur allar bækur, sem út koma á íslenzku. Þér fáið arðmiða með bókakaupunum. 4,,H,,l"H"H,4"l"H"l"l..H"l"l"H-H-l-l"H-FH-H"l"H-H"l-!"H"l"l"H"l"l"H. :: í Höfum opnað nýja veitingastofu, VEGA, :: Skólavörðustíg 3 • • ísbar — Café- resta u ration ;; Opið kl. 9 f. h. til kl. 11,30 e. h. •M-l-H-H"H"H"I"l-H-l"H-i"l~H-H"H"l"H-H"I"l"H"H"l-i"H"H"l"l"l"l-t) i-Hi HtH í-h-H I I t l »4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.