Þjóðviljinn - 10.08.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.08.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. ágúst 1947 ÞJOÐVILJINN NOTIÐ TÆKIFÆKIÐ! Islenzk ir gúmmískór seldir með miklum afslætti til 15. ágúst. Gúmmískóvinnustofan, Berg þórugötu lla. IÍAUPUM HREINAR lérefts tuskur næstu daga.Prent- smiðja Þjóðviljans h.f. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. NrAnsturlandi RAGNAR ÓLAFSSON hæsta réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. minnihluta í sjávarútvegs nefnd. Nefndarálit hans sýn- ir skýrt afstöðu Sósíalista- ílokksins og því sétt hér: „Sjávarútvegsnefnd Nd. hefur haft frv. þetta til at-j hugunar og hefur beiðzt um-j sagnar stjórnar Síldarverk- smiðja ríkisins og ríkisstjórn- arinnar. Nefndinni hefur nú loks borizt umsögn stjórnar S.R., og leggur meiri hluti hennar (Sveinn Benedikts- son, Júlíus Hafstein og Er- 'lendur Þorsteinsson) það til, að frv. verði ekki samþykkt. Hins vegar hefur minni hluti stjórnar S.R. (Þóroddur Guð mundsson og Jón Kjartans- son) mælt með því, að frv. verði samþykkt og verk- smiðja reist á Norðaustur- landi á undan öðrum þeim verksmiðjum, sem ákveðnar eru í lögunum frá 1942. SAMÚÐARKORT Slysavarnafé- lags íslands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. I Reykjavík af- greidd í síma 4897. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Ilafnarst. 16. K+++44WH+M4++++'H+H. Verzlið í eigin búðum KRON Framh. af 1. síðu j undirstrika það sem ég tel mestu skipta í þessu máli. Á undanförnum tveimur ár um hefur það komið í ljós, að síld hefur verið mikil fyr ir Norðausturlandi sunnan Langaness, þegar lítil eða eng in síld hefur verið á síldar- slóðum fyrir Norðurlandi. Allmikill hluti þeirrar síldar, sem veiddist á vertíðunum 1945 og 1946, er tékinn aust- an Langaness, og hefðu veiði möguleikar þar eystra notazt betur, ef stór síldarverk- smiðjahefði verið fyrir hendi á þessu svæði, því að sú verk- srniðja, sem er á Raufarhöfn er of lítil og fyllist strax, þeg ar veiði hefst.eystra. Síldarskip, sem tekið hafa síld sunnan Langaness, hafa átt í miklum vandræðum að sigla fyrir Langanes með hlað j i in skip til Raufarhafnar eða | lengra vestur. Til þess að | vinna bug á þessum erifleik Nefndin gat ekki orðið sam um er nauðsynlegt að fá verk mála um lausn málsins. Meirij smiðju sunnan Langaness. hlutinn vildi afgreiða frv.: Því hefur af ýmsum verið þannig að breyta því í frvJ haldið fram, að venjulega sé til 1. um breyt. á 1. nr. 93 frá ekki mikil síld fyrir Norðaust 1942, um nýjar síldarverk-^ urlandi, þótt svo hafi verið smiðjur, og bæta inn í upp- sumurin 1945 og 1946. Þeir talningu á væntanlegum síld sem kunnugleika hafa fyrir arverksmiðjum, sem er í austan, halda því hins veg- þeim lögum, síldarverk- ar fram, að ætíð sé mikil síld smiðju á Norðausturlandi, á þessu svæði. Skýrslur um en láta svo ríkisstjórnina um síldveiði, sem verksmiðjurn- það, hvenær hún vill láta ar taka, eru frá skipum, sem reisa verksmiðjuna og hvort koma inn með veiði sína, en hún vill reisa verksmiðju á eðlilega leita skipin ekki á Norðausturlandi á undan veiðisvæðið fyrir Norðaustur- öðrum þeim verksmiðjum,1 landi, þegar nóg er af síld á sem ákveðnar eru í lögunumj aðalsíldarmiðunum fyrir skýrt fram, og það sannaðist enn betur í efri deild, að það er álit meirihluta síldarverk smiðiustjórnar, sem látið er ráða úi'slitum, eða a. m. k. skjóta þingmenn sér bak við þessa ,,sérfræðinga“. Skemmdarverkin tókust að nokkru leyti í neðri deild, en á síðustu stundu tókst fylgis mönnum málsins að fá þar samþykkta tillögu frá Hall- dóri Ásgrímssyni um að gefa Austurlandsverksmiðjunni þann forgangsrétt, að Ijúka heri undirbúningi á þessu ári, og hefja byggingu hennar á næsta ári, 1948. I efri deild hófust skemmd arverkatilraunirnar að nýju. Þar samfylktu þeir Pétur Magnússon og Sigurjón Á. Ólafsson gegn frumvarpinu. Pétur bar fram tillögu um að nema á brott tímaákvarðan irnar, sem tekizt hafði að fá gegnum neðri deild og Sigur sköpun sjávarútvegsmálanná ekki takast. Tillögur Péturs og Sigurjóns voru kolfelldar við 2. umi-æðu málsins. Við 3. umræðu reis fjármála- og sjávarútvegsmálaráðherra Jó hann Þ. Jósefsson upp og lýsti yfir andstöðu ríkisstjórn arinnar við málið, kvartaði- um að þýðingarlaust væri að bera fram breytingartillögur, því þær yrðu felldar (þetta var á síðustu dögum þings- ins.-og þá gufaði þingmeiri- hluti hrunstjórnarinnar upp hvað eftir annað!) og hótaði loks að hafa að engu ákvœði frumvarpsins, þó að lögum yrðu! Þrátt fyrir þessi áköfu mót mæli ríkisstjórnarinnar sam- þykkti efrideild óbreytt á- kvæðið um að undirbúningi að byggingu síldarverksmiðju á Norðausturlandi skuli lok- ið á þessu ári, 1947, og bygg- ing hefjast 1948. Þannig jón bar einnig fram tillög.u stendur Það ákvæði * lö§un" í sömu átt. um. Enn beittu andstæðingar Reynir hrunstjórn Stef—- málsins fyrir sig vitnisburði áns jóhanns að hindra framkvæmd laganna? En hvað gerir hrunstjórn- in? Er hún farin að fram- kvæma vilja Alþingis og und irbúa málið? Eða ætlar Jó- liggur lelðinj -l-H-n 1 I"H"H WWl'y., ,p 'liít til vkkar frá 1942. Minni hlutinn, ég undirrit- aður, vildi ekki fallast á þessa afgreiðsu, vegna þess að ég tel mikla nauðsyn á því að koma upp stórri verk smiðju sunnan Langaness, er Norðurlandi. Allt bendir til, að fyrir Norðausturlandi sé á hverju ári mikil síld, sem ekki hagnýtist vegna þess, að verksmiðjukostur er þar ekki nægilegur. Fyrir atvinnulíf héraðanna sé því eðlilegast að'fara þá sunnan Langaness mun bygg leið sem flm. frv. benda á í inS síldarverksmiðju skipta geti hafið starfsrækslu sem allra fyrst. Þess vegna leggur minni hlutinn til, að frv. verði samþykkt. afstýrt En nógu márgir efrideild- arþingmenn afréðu að láta þessi skemmdarverk við ný- frv. sínu, þá leið, að Alþingi miklu máli- Sjávarpláss í taki ákvörðun í málinu og Norður-Múlasýslu eru mjög feli ríkisstjórninni með þeim illa sett atvinnulega, og hef- hætti, að tryggt sé, að ráðizt ur Það lítið breytzt á stríðsár! , verði í byggingu síldarverk-j unum> hins vegar hafa marg| Skemmdarverkunum smiðju sunnan Langaness, er ir flutt af Þessu svæði Þá ° “ einkum til Suðvesturlands- ins. Mál þetta er flutt af öll- um þingmönnum frá Aust- urlandi, og undirtektir þær, sem frv. hefur fengið þar Sú leið, sem meiri hlutinn eyStra. sanna, að þetta er vill fara, felur fyrst og Austfirðingum nauðsynjamál, fremst það í sér, að slá því ejns Gg áskoranir þær, sem á frest um óákveðinn tíma hirtar eru hér sem fylgiskjöl, að byggja síldarverksmiðju bera vott um. Alþingi, 16. apríl 1947. Áki Jakobsson.“ Fylgiskjölin sem vitnað er til eru áskoranir tíu sveitar- og bæajrstjórna austan lands um að samþykkja frurn; f varpið og samskonar áskor- un undirrituð af fjölda sjó- meirihluta sitjórnar Síldar- verksmiðja ríkisins. Sveinn Benediktsson, Erlendur Þor- steinsson og Júlíus Hafstein áítu auðvitað að fá að ráða því hvort byggð yrði síldar- verksmiðja á Norðausturlandi hann l3- Jósefsson sér þa eins fljótt og unnt yrði! Hvað dul að hafa að enSu vilía ^1 kom það málinu við þó tveir Þingis Mndslög, láta sem af fimm stjórnarmönnum lagaákvæðin um hYggingu Síldarverksmiðjanna, Þórodd sildarverksmiðju á Noiðaust ur Guðmundsson ’og Jón m’iandi séu ekki.til? Kjartansson teldu byggingu Sjómenn og útvegsmenn, þessarar verksmiðju brýna sem enn hafa fengið sönnun nauðsyn? Hváð varðaði Svein fyrjr þvj hve mikil nauðsyn Benediktsson, Bjarna Bene- ber til að hafa síldarverk- diktsson, Skúla Guðmunds- smiðju á NorðaustUrlandi, son, Sigurjón Á. Ólafsson og munu sjá til þess að hvorki Jóhann Þ. Jósefsson um það, Sveini Ben. og kumpánum þó sjómenn og útvegsmenn ne Jóhanni Þ. Jósefssyni tak á Austurlandi og ekki ein- rs^- ag vinna þau skemmdar- göngu á Austurlandi, heldur verk gegn sjávarútveginum síldarútvegsmenn og sjó- ag hindra byggingu þessa ný menn um land allt teldu sköpunarfyrirtækis. bygging stórrar sildarverk- _ . _ . Svemi Ben. og hrunstjorn Stefáns Jóhanns tókst að hindra að hafin væri á þessu ári bygging síldarverksmiðju á Norðausturlandi. Hitt er ólíklegt að þeir fái að halda völdum er geri þeim kleift að hindra einnig nœsta ár byggingu þeirrar verk- smiðju. smiðju á Norðausturlandi eitt helzta nauðsynjamál síldar- útvegsins? . *I'*I**I"*l’*Í**f*,l*"T á Norðausturlandi sunnan Langaness. Það, að afgreiða frv,. með því móti að bæta ■verksmiðju á Norðaustur- landi inn í lögin frá 1942, er sama og að fella frv. og því get ég ekki fallizt á þá af- greiðslu. Höfuðrökin fyrir því aðj manna og útgerðarmanna. samþykkja frv. og reisa strax síldarverksmiðjp á Norðaust urlandi eru að mestu fram tekin í greinargerð frv. á þskj. 221, en ég vil þó enn Skemmdarverkatil- raunir Sveins Ben og kumpána í nefndarálitinu kemur Auglýsing frá Viðskipfanefnd um gjaldeyrisleyfi til ferðalaga. Viðskiptanefndin mun ekki sjá sér fært vegna gjaldeyrisörðugleika, að veita. nein leyfi til ferðakostnaðar erlendis í náinni framtíð. Er því algjörlega þýðingarlaust að sækja um slík leyfi til nefndarinnar nema um sé að ræða mjög aðkallandi ferðir í sambandi \*ið markaðs leit eða viðskipti. Reykjavík, 8. ágúst 1947. Viðskiptanefndin. "PH-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.