Þjóðviljinn - 21.09.1947, Side 6

Þjóðviljinn - 21.09.1947, Side 6
ÞJÓÐVILJINN Snnnudagur 21. sept. 1947. 13. Samsæríi mlkla L. eftir MICHAEL SAYERS oq ALBERT E. KAHN Trotski". En nauðugur viljugur komst Lockhart að þeirri niðurstöðu, að Trotski hefði alls ekki vald til að koma í staðinn fyrir Lenín. Lockhart kemst svo að orði í Brezkum erindreka: „Trotski var mikill skipuleggjari og maður með afar- mikla líkamshreysti. En siðferðislega var hann eins ófær um að standa á móti Lenín eins og fló á móti fíl. í full- trúaráðinu Var enginn sem ekki taldi sig jafnoka Trotskis. Og það var enginn ráðherra sem ekki áleit Lenín hálf-guð, og að ákvarðanir hans ætti að meðtaka mótstöðulaust.“ Ef gera ætti eitthvað í Rússlandi, yrði að gera það í samráði við Lenín. Þessa niðurstöðu höfðu þeir báðir fengið, Lockhart og Robins. „Persónulega hef ég alltaf haft spurningarmerki við Trotski — spyrjandi, hvað hann muni gera, spyrjandi, hvar hann væri að finna á vissum tíma og stöðum, vegna hinnar öfgafullu eigingirni hans og hroka eigingirninnar", sagði Robins. Skömmu eftir að Lockhart kom til Pétursborgar hitti hann Robins. Hann varð strax lirifinn af því hversu Ame- ríkumaðurinn sneri sér rakleitt að hinu rússneska vanda- máli. Hann hafði enga samúð með hinum ýmsu rök- semdum Bandamanna gegn viðurkenningu. Hann fyrir- leit þá fráleitu kenningu, sem leppar keisarans höfðu alið á, að bolsévíkarnir vildu þýzkan sigur. Af mikilli mælsku fræddi hann Lockhart um hinar ægilegu að- stæður í gamla Rússlandi og hversu hinum kúguðu millj- ónum hefði farið undursamlega fram undir forustu bolsé- víka. Til þess að fullgera myndina, fór Robins með Lockhart út til Smolni að sýna honum vinnubrögð nýju stjórnar- innar. Þegar þeir óku til baka til Pétursborgar í hægri snjódrífu, lýsti Robins því yfir með nokkurri beiskju, að sendisveitir Bandamanna væru, með leynilegum sam- særum sínum gegn ráðstjórninni, aðeins „að leika hlut- verk Þjóðverja í Rússlandi“. Ráðstjórnin var komin til langdvalar, og því fyrr sem Bandamenn viðurkenndu þá staðreynd, þeim mun betra. Robins bætti því við hreinskilnileiga, að Lockhart mundi fá allt aðra sögu hjá öðrum fulltrúum Bandamanna og erindrekum leyniþjónustu þeirra í Rússlandi, og að þess- ar persónur myndu bera fram allskonar skjalfestar sann- anir sínu máli til stuðnings. „Það eru fleiri skjalfalsanir allskonar í Rússlandi nú en nokkru sinni áður í sögunni!“ sagði Robins. Það væru jafnvel skjöl til að sanna, að Robins væi’i sjálfur bolsévíki, og samtímis, að hann væri með leynd að krækja í verzlunarívilnanir í Rússlandi handa Wall Street. Þessir tveir menn urðu nánir, nærri óaðskiljanlegir vinir. Þeir fóru að éta morgunverð saman á hverjum morgni og ráðgast um dagsverkið, 'framundan. Sameigin- legt markmið þeirra var að fá stjórnir sínar til að viður- kenna Sovétríkin og koma þannig í veg fyrir aigur Þjóðverja á austurvígstöðvunum. (Lockhart og Robins fundu mikilsverðan félaga þar sem var franskur liðsforingi, Jean Sadoul kapteinn, fyrr- um frægur lögfræðingur og þingmaður sósíalista í París. Sadoul kapteinn var óopinber tengiliður milli Frakklands og ráðstjórnarinnar. Hann hafði komizt að nákvæm- lega sömu niðurstöðum eins og Robins og Lockhart. Hrein skilin gagnrýni hans á framkomu Bandamanna gagn- vart Rússlandi hafði bakað honum heiftugan fjandskap franska sendiherrans Noulens, sem breiddi út þann orð- róm um Sadoul, Robins og Lockhart, að þeir væru allir orðnir bolsévíkar. Sjálfur var Noulens bitur afturhalds- jaxl og skoðanir hans voru runnar frá „tvö hundruð fjöl- skyldunum“ frönsku og verðbréfaeigendum Parísarbank anna, og hann hataði ráðstjórnina. Hann meinaði Sadoul að standa í beinu sambandi við frönsku stjórnina og hindraði jafnvel persónuleg bréf og sendiboð til hans. Bruce Lockhart hermir svo frá í Brezkum erindreka, að til þess að aftra því, að Robins hefði áhrif á sendi- hen-a Bandaríkjanna, David Francis, hafði Noulens sendi- herra hafið hvísláróður gegn Robins. Noulens lét einn af riturum sínum varpa napurlega fram þeirri spurningu, þegar Francis var nærri: „Hvor er sendiherra Banda- ríkjanna í Rússlandi ■— Francis eða Robins?" Þessi bardagaaðferð bar nokkurn árangur. Francis sendiherra , ■iiTgTimniiiiinniiiiiiinimiiiinmniiiinimiTminnnnTnmTnnnmTiiTmTTnTmmmimBniiimiiB 14. dagur aMÍiiiniumimiiiimmniiimiini'mHiiimiiiinnnnniiHnmniiiiiiHminilinimianiitittfn^I LIFIÐ AD VEDI Eítii* Vforaee Me Coy eins og þér væruð höfundurinn, leikstjórinn og að- „Hvort ég hef séð það ? Já — og allir starfsmenn alleikarinn í einni og sömu persónu. Eg hef sagt blaðsins hafa séð það“. yður það áður, að við þetta leikhús er öllum gert „Komdu inn“, sagði Dolan og leiddi hann inn á jafnt undir l\öfði“. skrifstofuna. „Myra — hérna er kommúnistahund- „Það er ekki ætlun mína að vera ákurteis“, sagði urinn. Eg hefði ekki komið tímaritinu út án hjálpar Dolan rólega. „Mér þykir leitt, að ég skuli hafa Myru“. komið of seint, en það virðast álög á mér, að geta „Góðan daginn, Eddie“, sagði Myra. „Síminn er aldrei mætt stundvíslega, jafnvel þó ég ásetji mér búinn að hringja fjórum sinnum“, sagði húh við það“. • Dolan. „Þarna er skrá yfir þær á borðinu yðar“. „Biðjið þau afsökunar!" „Eg er búinn að koma alstaðar þar sem tímaritið „Eg bið ykkur öll afsökunar", sagði Dolan loks er selt, og sjá hvernig salan gengur, þess vegna er við fólkið á Jeiksviðinu. „Þetta skal ekki koma fyrir ég svona seint fyrir“. aftur.— — Nægir þetta?“ spurði hann leikstjórann. „Plvernig gengur salan?“ spurði Bisliop og sett- „Já. Timothy var staðgengill yðar. Jæja — komdu ist. Timothy, Dolan tekur við“. „Prýðilega! Eg hef nú ekki hugsað mikið um þá „Vertu kyrr þar sem þú ert, Timothy", sagði hlið málsins, en ég geri ráð fyrir að hún gangi vel ~. Dolan. „Þú ert búinn að vera staðgengill nógu Segðu mér nú í hreinskilni, Eddie — hvað finnst lengi. Eg er hættur hér“, sagði hann við leikstjór- þér um það?“ ann og gekk niður ganginn, gegnum anddyrið og „Mér finnst það ágætt, Mike — það er alveg satt. út í myrkrið. En finnst þér það ekki fulllíkt „The New Yorker“?“ „Dolan! — Dolan!“ hrópaði leikstjórinn og hljóp „Öll tímarit af þessari gerð hljóta að líkjast „The • niður stigann og út að bíl Dolans. „Andartak-------------------------------“ New Yorker" •— að undanskildum dálkinum „Félags „Þetta er allt í lagi“, sagði Dolan og snéri líf“.“ kveikjulyklinum. „Eg er ekki móðgaður--------------------------------“ „Hann er nú það eina, sem mér mislíkar í tíma- „En við hefjum sýningar í næstu viku----------------------------------“ ritinu. Allur þessi þvætttingur um þetta svokallaða „Látið þér Timothy fá mitt hlutverk. Hann er heldra fólk__________________________________________svei!“ , búinn að vinna samvizkusamlega árum saman. Gef- „Eg neyðist til að hafa hann með — að undan- ið þér honum nú tækifæri“. skildum byrjendamyndunum. Fannst þér auglýsing- „Dolan — getið þér fengið yður til að koma mér arnar ekki sæmilega margar?“ í þessi vandræði-----------------“ „Hver útvegaði þær — þú ?“ „Þér væruð ver staddur, ef ég færi ekki. Það er „Náungi, sem heitir Eckmann. Hann vinnur hjá ekki hægt að nota mig — þetta er bezt svona. Síð- Lawrence. Hefur Thomas séð greinina um baseball- an æfingar hófust, hefur aðstaða mín líka breytzt, keppnina?" svo ég fæ engan tíma til leikæfinga". „Eg þeld, að hann hafi keypt eitt af fyrstu ein- „Það var ekki ætlun mín að vera með ónot þarna tökunum. Klukkan fjögur keypti ég eitt eintak og inni-----------“ fór með það inn til hans, en þá var hann búinn að „Við skulum ekki vera með nein látalæti“, sagði lesa allt heftið“. Dolan róléga. „Eg verðskuldaði þetta. Eg hef sjálf- „Hvað sagði hann?“ , sagt verið ruddafenginn — en ekki af ásettu ráði“. „Honum var ekki eins illa við afhjúpunina, eins og' „En þér þarfnizt leikhússins, það veitir yður svo leiðarann þinn um það, að blöðin væru .auglýsendun- mikil andleg verðmæti. Viljið þér ekki koma — um svo háð, að þau þegðu þess vegna um sann- fyrir mín orð ?“ leikann. Hann varð snælduvitlaus út af því“. „Gáið þér að — nú fer ég á stað“, sagði Dolan „Já — en það er sannleikur“, sagði Dolan. hás. Hann snéri lyklinum og ræsti. „Ef ég fer ekki „Auðvitað", svaraði Bishop. „Þú þarft ekki að núna, verður aldrei neitt úr því“, bætti hann við segja mér neitt um það, Mike. Eg veit allt of vel, um leið og hann ók á stað. , að það er sannleikur. Þú ert ekki eini fréttaritarinn, sem hefur komizt að þeirri niðurstöðu — við vitum ANNAR KAFLI Það aiiir“. „Óháð blöð!“ sagði Dolan háðslega. „Það er góður 1. brandari!" „Eg ætla að segja þér eitt, væni minn", sagði Seinnihluta miðvikudags var fyrsta heftið af Bishop. „Eg er dauðhræddur um, að þú rekir þig „The Comsopolite" sent i bókabúðir og blaðasölur. ina á, því þú færð heilan hóp fjandmanna. Það hata Þegar Dolan var á leið upp stigann á skrifstofu margir þig vegna hugrekkis þíns. Til dæmis Tliomas. sinni á fimmtudagsmorguninn, mætti hann El’ddie Veiztu, að liann skrifar leiðara í kvöldútgáfuna, um Bishop á niðurleið. íþróttasíðuna þína? Það er svar við aðdróttun þinni „Jæja, kallinn minn“, sagði Bishop glaðlega og um, að elsku góða „Times Gazette“ sé með kjaft- rétti honum höndina. „Þá ertu kominn á stað!“ körfu“. „Hefurðu séð það?“ spurði Dolan og þrýsti liönd „Eg vona að hann geri það — það vona ég sann- hans. arlega. Eg er búinn að koma honum í sjálfheldu, JU»Hiiiiiuii[iiiiiiiii»iiliiliffl(HiHiiHiij»liiuimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiniiiMUiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiniiiiii)iii)|liiiiii|iii!}niitii|iiiljiii«i|iiiiiiiii)Hiiiin)iiii|iiiijiiBiiii!iiiiiiiiHuiiinii[uaiiiliiiiniiiiiiiiiiHiiiiiiiMiiiuiiiiiiHiiiiíiiiiaiiiiiiiiiiuii»iiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiniillíliliiíiliiiiiiiíTiiiniiiliiiiiiii)ii[iinn D A V í Ð

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.