Þjóðviljinn - 11.11.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.11.1947, Blaðsíða 1
VIIII 12. ár£angur. Þriðjudagur 11. nóvember 1947 258. tölubiað. 20. þmg AlþgSumsmbands Isiands: ÁL: ATV OGDYRTIBARMÁL GuðiiiindssoEi kosinn forseti þingsins, Ouðgeir Jénsson 1. vara- forseti og Steingrímur AðaEsteinsson 2. varaforseti Tuttugasta þing Alþýðusambands íslands, var sett í fundarsal nýju Mjólkurstöðvarinnar kl. hálf- þrjú s. I. sunnudag. Þingið sitja rúmlega 200 fulltrúar. Aðalmáí þingsins eru dýrtíðar eg atvinnumál. í setningarræðu siimi fórust forseta Alþýðusam- bandsins, Hermanni Guðmundssyni orð á þessa leið: „Á því eina ári sem liðið er frá því við komum hér saman síðast liefur margt gerzt. Á þessu ári hefur verkalýðurinn háð strangari baráttu gegn harðari árásum en um langa hríð áður. Gamli vá- gesturinn — atvinnuleysið — hefur aftur skotið upp kollinum. Dýrtíð hefur vaxið hröðum skrefuni. Meðal voldugra afla í þjóðfélaginu eru uppi fyrir- ætlanir um að rýra lífskjör alþýðunnar. Þetta þing kemur því saman á meiri örlagastundu en oftasi áður. Framtíð verkalýðssamtakanna er því undir styrkleika hinnar stéttarlegu einingar komin‘*. Forsetinn minntist í upphaíi Porsetakjör Og ræðu sinnar látinna félaga, i brautn’ðandans Péturs G. Guð- mundssonar, ritstjóra fvrsta verkamannabiaðsins á Islandi; Jóníntx Jónatansdóttur for- manns Framsóknar, Sigurðar Ólafssonar gjaldkera Sjómanna féiags Reykjavíkur og Einars Óiafssonar er var fulltrúi verka lýðsfélagsins í Höfnum á síð- asta Alþýðusambandsþingi. Þingfulltrúar vottuðu minningu þeirra virðingu sína með því að rísa úr sætum. Árnaðaróskir Þorsteinn Arnason netndarkosningar Borizt höfðu kjörbréf frá 201 fulltrúa frá þeim félögum er þátt tóku í síðasta þingi. Á ár- inu höfðu verið teitin í sam- bandið eftirtalin félög: Málara- sveinafélag Reykjavíkur. Sveina félag guilsmiða, Bílstjóraféiagið Fálkinn Skagafirði, Verkalýðs- félag Skeggjastaðahrepps og Sveinaféiag járnsmiða Akur- eyri. Forseti var kjörinn Þórodrf- ur Guðmimrfsson með 120 atkv. Helgi Hannesson fékk 74. 1. fulltrúi ‘ varaforsetl var sjálfkjörinn Guð Helgasón, Páll Ó. Pálsson, Lúð- víg Jósefsson, Hannes Stephen- sen, Sæmundur Ólafsson, Hanni bal Valdimarsson og Jóhannes Jóhannesson. I verkaiýðs- og skipulagsnefnd voru kosnir: Jón Rafnsson, Her- mann Guðmundsson, Eðvarð Sigurðsson, Gunnars Jóhanns- son, Sveinbjörn Oddsson, Jón Sigurðsson og Helgi Hannesson. Skýrsía sambands- stjórnar Jón Rafnsson framkvæmda- stjóri Aiþýðusambandsins flutti skýrslu sambandsstjórnar Minnti hann á þrjú meginverk efni er 19. þingið fól samband- inu að framkvæma: að sam- ræma kjör verkamanna víðsveg- ar um landið, að bæta kjör sjó-, manna, að viðhalda og efla ein i togaranna yrðu gjaldeyristekj- 1 ur næsta árs hærri en á þessu Þóroddur Guðmundsson. fyrr og gjaldeyristekjur þjóð arinnar hefðu á þessu ári orðið hærri en nokkru sinni áður. Allt benti til þess að víst mætti teija ao með komu nýsköpunar- Farmanna- og fiskimannasam- baíidains flutti Alþýðusambands þinginu árnaðaróskir F.F.S.I. Helgi Hailgi'ímsson, forscti 9. þiiigs Bandalags starfsmanna ríkis og bæja fulli kveðjur B.S. R.B. og'--Sígurður Guðgeirsson, forseti Iðnaemasambandr, ís- lands ámaði Alþýðusambands- þinginu ailra heilia og þakkaði saanbandinu margvíslega aðstoð. geir Jónsstm og 2. varaíorseti Stelngrímur Aðalsteinsson, einn ig sjálfltjörinn. I aIbiherjarneínd voru liosn- ir: Stefán Ogmundsson, Þor- steinn Pétursson, Einar Ög-* mundBSon, Eggert Þorbjamar- son, Svavar Árnason, Garðar Jónsson og Kristinn Bjarnason. I afvtBRK- og d.vrtíðarmá la- nefnrf voru kosnir: Trvggvi ingu stéttaiinnar. Rakti hann árangra þá sem náðst hafa.: samninga um síidveiðikjörin, liækkun kjara við síldarverk- smiðjurnar norðanlands til sa,m- ræmingar við Siglufjörð o. fl. I því sambandi ræddi hann um skemmdartilraunir sundrungar- aflanna og baráttu afurhaldsins, undir forustu ríkisstjómarinn- ar, gegn verkalýðnum í landinu, sem var sú harðvítugasta er hér hefur nokkru sinni verið háð, en hafði þær afleiðingar að Alþýðu sambandið var að deilnnum lolutum sterkara eu það hefur noltkru sinni verið. Þá vék hann einnig að stofn un hins svokallaða fjórðungs- sambands Suðurlands er stofn- að var á Akranesi, þar sem öll stærstu félögin eru útilokuð frá þátttöku. ári. Ræddi hann þvínæst ráð- stafanir er gera þyrfti til læklt unar dýrtíðinni, m. a. með lækk un tolla og gerbreytingu á verzl unarskipulaginu. Framhald á 4. síðu Jarðarför léns BlöncEal Jón Biöntlal, hagfræðingur var jarðsunginn í gær. Miltlð Mann tekur út af togaranum Surprise I.óverðri, sem gerði á Hala miðum aðfaranótt sl. sunnu- dag, tók út mann af togar- anum Surprise og varð hon- um ekki bjargað. Maður þessi hét Guðmundur Jó- hannsson, Austurgötu 29, Hafnarfirði. Slys þetta varð, þegar sjór mikill reið yfir afturhluta skipsins. Tók þá einnig út björgunarbátana. Guðmundur heitinn Jó- hansson var um þrítugt, læt- ur eftir sig konu og 3 böm. Marshall kemur upp um sig Marshall utanríkisráðherra. skýrði utanríkismálanefndum beggja deilda Bandaríkjaþings i gær frá tillögum stjórnarinn- ar aðstoð við Evrópu. Bandarikjastjórn ætlar að gera sérsamning við hvert ein- stakt hinna 16 ríkja „til að tryggja að aðstoðinni sé rétt varið“, sagði Marshall. Leggur stjórnin til að bráða- birgðaaðstoð sem nemi 328 mill jónum dollara verði veitt Frakk landi, 222 millj. ítalíu og 42 millj. Austurríki. Aðstoð til Framhald á 7. síðu fjölmerni var viöstatt jaxðai' förina. Séra Bjami Jónsson, vígslu biskup flutti ræðu við hús- kveðju og sömuieiðis í Dóm- kirkjunni. Dómlcirkjukórinn söng undir stjórn Páls ísólfsson ar og einnig var einsöngur. Flokksbræður, samstarfs- mcnn og gamlir bekkjarbræður Jóns heitins báru kistuna. Sésíalistar métmæla hjérfrnm- varpinn KttiriarancU ályktuH var samþykkt í einu á ö. þingi SósíalLstaílokksins: liljéði „S,jötta þing Sameiningarflokks alþýðu — Sós- íalista fkckksuis mótmælir harðlega frumvarpi því u.m bruggun áfengs öls sem fhitt er ó Alþingi af Slgurffi B,jarnas3iii, Slgurði E. Illíðar og Steingrimi Stelnjviissyni, og heitir á alla riokksmena að ein- herta áhrifum stirum h\ ar sem þebr starfa í samtök- tnti til þess að það verði feDtf: Áróðurinn fyrir því að lífskjör alþýðunnar verði að lækka hefur ekki við rök að styðj- ast Fulltrúi Alþýðusambandsins á stéttaráðstefnunni, Lúðvík Jósefsson, ræddi þvi næst um atvinnu- og dýi’tíðarmái. Sýndi hann fram á að áróður- inn fyrir því fið lífskjör alþýð- unnar yrðu að lækka hefði ekki við rök að styðjast. Þrátt fyrir það að H-furðir iandsins hefðn að milclu leyti verið seidar undii því verði seur hajgt hefði.verið að fá -beföu- þær samt selzt á hofira -verái eti nokkru úiiuii 5- vikaa söfntin Þjóíviljans: 0 Þjóðviljasöfnuninni á að verða lokið fyrir næstkomandi fimmtudag — en enn vantar 17.000 kr. — Heildarupphæðin átti að vera 100.000 kr. og hafa nú komið inn 83.000, en síðasti spretturinn verður að vera öflugur ef markið á að nást Margir af velunnurum blaðsins hafa lagt hart að sér til að geta tekið þátt í söfnuninni og sýnt mikla fóm- fýsi. Enn eru margir söfnunarlistar á gangi um landið og er það hin brýnasta nauðsyn að þeim verði skilað fyrir fimmtudag. Ef allir stuðniagsmenji blaðsins leggjast á eitt verð- u r marlánu náð og þar með sannað hvílík ftok Þjóðviljinn á hjá íslenzkri alþýðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.