Þjóðviljinn - 11.11.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.11.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 11. nóvember 1947 ÞJÓÐVILJINK GtMMÍSKÖR. Smíðum og selj- um gúmmiskó. Einnig all'ar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Gúnvmískógerðin, Þverholti 7 PERMANENT með 1. flokks olíum. Hárgreiðslustofan MARCÍ Skólavörðustíg 1. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum >— — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. ÐAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. RAGNAIl ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur eudurskoðaudi, Vonarstræti 12. sími 5999. iK'-'Á Biidmgs- duft 3. Óskabókin er komin út: Kata bjarnarbani Saga þessi hlaut 1. verðlaun í Norðurlanda- samkeppni um beztu barnabókina 1945. F.STR1D OTT KATA BJARNARBAN! Þetta er viðburðarík saga um norska bóndadóttur, og öll er sagan ævintýra- rík, þar er sagt frá selja lífi, sleðaferðum, hrein- dýrum og eltingaleik vi.ð óróaseggi- — Það borgar sig fyrir hvern ungling, að kynnast Kötu litlu, hún er yndisleg og rösk stúlka, sem þráir að taka virkan þátt í fjölbreytt- um viðfangsefnum lífsins. Gefið börnum yðar Óskabœkurnar, úrvals- bækur fyrir börn og ung- linga. Áður eru útkomnar í þeim flokki 1. Óskabók- in: Hilda á Hóli og 2. Óskobókin: Börnin á Svörtu- tjörnum. Viðskiptanefndin héfur ákveðið að frest- ur til að skila upplýsingum varðandi vöru- kaup frá Ítalíu og Frakklandi, samanber auglýsingu nefndarinnar dags. 7. þ. m., er hér með framlengdur til 16. nóv. n. k. Reykjavík, 10. nóvember 1947. Viðskiptaneíndm $~r borginui Næturlæknir er í læknavarð- tofunni Austui bæjarskólanum, sími 5039. Næturvörður er í Laugavegs- apófceki, sími 1616. Kvennadeild Slysavarnarféhigs- ins heldur fund mánudaginn 10. nóv. kl. 8.30 í Tjarnarcafe les- • ið nánar um fundinn í aug- lýsingu í hlaðinu í teag. Utvarpið í dag: 19,25 Þingfréttir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Strengjakvart- ett eftir Verdi (plötur). 20.45 Erindi: Síldin í Breiða- firði (Oscar Clausen rithöf- undur). 21.15 Smásaga vikunnar: „1 eyðimörkinni" eftir Joliannes V. Jensen; Þýðing Jóns Sig- urðssonar frá Kaldaðarnesi. (Þýðandi les). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vii- hjálmsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árna SéM). 2É.30 Dagskrárlsk. Framhald af 5. síðu á Lækkun vísitöíu og verð- lags innanlands Til lækkunar á vísitölimiú og verðlaginu innanlands verði m. a. gerðar þessar ráðstaf-.miv 1. Verzlunai’skipulaginu skal gjörbreytt og sé bre\: ingin miðuð við að fáir aðilar með eftirliti rikisins hafi imdiutn- inginn með höndurn. Jafniramt sé samtökum framleiðend.i gef- inn kostur á að flytja iun vör- ur til framleiðslunnar. Með breyttu verzlunarskipu- lagi ætti að vera hæ; að lækka yöruverðið og þar með vísitöluna og koma í veg fyrir gjaldeyrisflótta. 2. Afnema skal tolla af nauð- syniavörum, og lækka vísitöl- ima þannig nm 20 stig. Ríkið missir nokkrar tekjur við þessa ráðstöfun en auðvelt er að bæta það upp á annan hátt, og mun- um við bera fram sérstakar til- lögur um það á sínum tíma. 3. Vísitölugrundvelli land- búnaðarvara verði breytt og verði ekki lengur miðað við meðalbú heldur lagt til grund- vallar bú sem telja verður að hafi tvímælalaust góð fram- leiðsluskilyrði og sé sæmilega vel rekið, Þessar ráðstafanir ættu að miða að talsverðri lækkun vísi- tölunnar og koma framleiðsl- unni þannig til stuðnings, en hins vegar er ekki gengið á raunveruleg' launakjör laun- þega. Jafnhliða þessum ráðstöfunum þyrfti svo að tryggja naega at- vinnu og að fjármagn þjóðar- innar sé notað i þágu gagnlegr ar uppbyggingar. Sósialistaflokkurin* mni nsístu daga leggja tillögur sinar um þessi mál fyrir Alþingi. Eg kef hér aðeins lauslega «Ir«]»ið þessar tillögur, en það er alveg víst, að fengjust þær framkvæmdir væri hægt að tryggja gang framleiðslunnar án verulegrar áhættufyrir rík- issjóð, sjómönnum og útvegs- mönnum hagstæðari kjör en áð- ur og álmenningi í landinu ó- skert lífskjör. Framkvæmd þessara tillagna veltur efláust á því hvort sam- starf tekst með höfuðstéttum þjóðfélagsins. Takizt það, fer vel og þá eru fullir möguleikar til góðrar lífsafkomu fyrir þjóð ina. frá Félagi Éslenzkra iðnrekenda Fjárhagsráð hefur falið félagi voru að senda öllum verksmiðjum á landinu skýrslu- eyðublöð til útfyllingar. í skýrslum þessum á að láta Fjárhags- ráði í té ýmsar upplýsingar um hráefnaþörf fyrrtækjanna o. fl., og geta þau fyrirtæki, sem eigi veita þessar upplýsingar, ekki vænzt þess, að fá innflutnings- og gjaldeyrisleyfi tii framleiðslu sinnar. Þeir verksmiðjueigendur, sem ekki hafa enn fengið skýrsluformin í hendur, eru beðn- ? ir að gera þegar viðvart til skrifstofu vorrar. * Jafnframt skal, vakin alhygli allra skýrslu- " gefenda á því að frestur til að skila skýrsl- K unum hefur verið framlengdur til 20. þ. m. £ Félag íslenzkra iénrekenda Laugavegl 10. Sími 5730. Marshall Framhald af 1. síðu. langs tíma til 16 Vesturevrópu- ríkja hefjist 1. apríl 1948 og nemi 16,000 — 20,000 millj. dollara skipt niður á fjögur ár. Stjórnin felur Bandaríkjaþingi að ákveða, livernig úthlutun þessa fjár skuli stjórnað. And- virði framleiðslutækja og hrá- efna sé veitt að láni en neyzlu- varnings að gjöf. Evrópuþjóðirnar fá ekki gjald eyri til vörukaupa á frjálsum markaði, heldur kaupir Banda- ríkjastjórn. vörurnar af banda- rískum framleiðendum og af- hendir þær Evrópuríkjunum. * Skýrsla Marshalls staðfestir það, sem reyndar var vitað fýr- irfram, að fyrir Bandaríkjunum vakir ekki endurreisn Evrópu heldur að fá ihlutunarrétt um innanlandsmál Evrópuríkjanna og fresta kreppunni í Banda- ríkjunum með því að losna við annars óseljanlegar vörur úr landi. Ákvæðið um „sérsamn- inga við hvert einstakt ríki‘‘ sannar hið fyrra, og ákvörðun in að útbýta vörum en ekki peu ibgum hið síðara. Reyktar tryppasiður á aðeins kr. 6,50 kílóið tar í sekkjum. Vörngeymsla Hveríisgötu 52. — Sínii 1727 ■Í..H.,]"I"I..]..1..I..I-1.-I--H--H-4-H-H~H~í"H^-4"H"? i-1-l-.l..l..l-l-l-H-H-H-H. f-Til Listsýning + * rjóns Þorleifssonar og Kol- fbrúnar Jónsdóttur verður (eljöpnuð í dag kl. 11 í Sýningar- skálanum. liggwr leiSin Opin daglega kl. 11—23. H-H-H-HH-H-H-H-M-l-M-.l-M-I- W-Þ-H-l-h-H-I- I-H-M-H-H-H-1-4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.