Þjóðviljinn - 11.11.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.11.1947, Blaðsíða 8
Kommúnistar ens stærsti f Frakklan urmn Kommúnistaflokkurinn er áfram stærsti flokkur Frakklands. Þetta sýna lokatölurnar frá frönsku bæjarstjórnarkosningunum. Tölur þær, sem fyrst voru birtar, og gáfu afturhaldsfylkingu de Gaulle nær 40% atkvæðanna, náðu aðeins til nokkurs hluta atkvæðamagnsins. Lokaútreikning- ur á báðum kosningaumferðum sýnir, að komm- únistar eru stærsti flokkurinn, og sá eini af gömlu flokkunum, sem hefur unnið á. Samanlagt fylgi verkalýðs- Kommúnistar hafa einnig feng ið flesta fulltrúa kjörna í bæja- og sveitastjórnir, þrátt fyrir samstarf sósíaldemókrata og fylgismanna de Gaulle í seinni kosningaumferðinni. Reiknað í húndraðshlutum er fylgi stærstu flokkanna fjögurra þetta (til samanburðar fylgið við þingkosningarnar í október í fyrra). Kommúnistar Fylking de Gaulle Sósíaldemókr. Kaþólskir 1947 1946 30.64% 28,2% 28.66% 16.16% 17.9% 12.90% 26.0% flokkanna hefur því aukizt nokk uð þar sem vinningur kommún- ista gerir betur en að vinna upp tap sósíaldemókrata. Verka lýðsmeirihluti hefði orðið ör- uggur hefðu sósíaldemókratar tekið samstarfstilboði kommún ista. En foringjar sósíaldemókr. kusu heldur að vinna með hinni hálffasistisku hreyfingu de Gaulle. Þannig studdu þeir fylg ismenn de Gaulle til borgar- stjóra í Marseilles, Toulon og víðar. Maurice Thorez foringi lranskra kommúnista Í5 Háttvirtur heið- urshundur“ Jón Sigurðsson bóndí frá Yztafelli flutti þáttinn „Um dag inn og veginn“ í útvarpinu í gær og talaði einarðlega og hressilega. M. a. gerði hann að umtalsefni málfrelsi og „hlut- leysi“ útvarpsins og taldi það ílla farið að ungum mann, sem flutt hafði góða og vinsæla út- varpsþætti, hefði verið stjakað frá útvarpinu „fyrir að tala ekki nógu vinsamlega um einn liáttvirtan heiðurshund suður á Keflavíkurflugvelli". Það þarf víst ekki að gera því skóna að útvarpsráð hleypi Jóni frá Yztafelli að hljóðnem- anum fyrsta kastið! Valtur kassi veld- ur meiðslum í gærmorgim féll kassi af palli vörubifreiðar ofan á dreng á 5. ári og meiddist drengurinn nokkuð en þó ekki alvarlega. Þetta gerðist á Langholtsvegi kl. hálf 11 um morguninn. Mjólk urbíll var að fara frá einni af út sölum Samsölunnar og voru nokkrir kassar með tómum mjólkurflöskum á palli hans. Nokkrir kassar duttu aftur af pallinum og varð drengurinn undir einum þeirra. Hann heitir Þórarinn Bjarki Guðmundsson, Langholtsveg 182. Likur benda til að hann og lagsbróðir hans hafi hangið aft an á kössunum þegar bíllinn fór af stað. Virðist það aldrei nóg- samlega brýnt fyrir bömum að leggja niður þann óvana að hanga aftan í bílum. Hannséknarlög- reglan óskar effir mikilsverðum Hpplýsingum Síðastliðinn laugardag 8. þ. m. milli kl. 3 og 3,30 voru tveir menn staddir á gangstéttinni framan hússins nr. 62 við Skúla götu rétt við tvær tunnur sem standa á gangstéttarbrúninni við skurð sem grafinn hefur ver ið í götuna. Mennirnir stóðu þarna stundarkorn og töluðust við. Annar maðurinn var með reiðhjól. Maðurinn sem með reiðhjólið var getur gefið mik- ilsverðar upplýsingar og er hann beðinn að hafa tal af rann sóknarlögreglunni í dag. 1 Lagst til hvíldar á Sól-1 íyjargötu eftir rúðu- >rot á Laufásvegi Á sunnudagsmorgun fann lög- reglan mann nokkum á Sóleyj- argötu, blóðugan og illa til reilui. Maðurinn var allmjög ölvað- ur og hafði lagzt til hvíldar j þarna á götunni. Við eftirgrensl anir kom í ljós, að hann hafði brotið rúðu í kjallaraglugga við Laufásveg og skorið sig illa. Lögreglan mun hafa tekið mann þenna upp á sína arma og kom ið honum í húsaskjól. Bókmenntakynn- ing Heigafells Eins og kunnugt erJ hefur bóka útgáfan Helgafell ákveðið að gangast fyrir bókmenntakynn- ingu í Austurbæjarbíó í vetur og hófst hún í fyrradag. Tómas Guðmundsson bauð fólk velkom ið, en síðan las Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi upp kvæði eft ir Stephan G. Stephansson, Árna Pálsson, Öm Amarson og Jón Helgason. Þá las Þórbergur Þórðarson upp nokkra stór- skemmtilega kafla úr 3. bindi ævisögu Áma Þórarinssonar, „Hjá vondu fólki“. Húsfyllir var og mjög góðar undirtektir. Stúlka slasast Það slys \arð á Sundlauga- 'egi sl. suimudagsmorgun er bifreið ók á brúajrhandrið hjá Lækjarhvammi, að stúlka er var farþegi í bílnum slasaðist alvar lega. Stúlkan heitir Inger María Riis Christensen, til heimilis að Bjarkagötu 2. Ei'u meiðsli heim ar talin mjög alvarleg m. a. mun hún hafa mjaðmarbrotnað. Slj's þetta varð kl. 5 á sunnu dagsmorgunimi. Bifreiðin, sem er fólksbifreið skemmdist mikið. Vlaður sleginn í rot Nokkrar ryskingar urðu á dansleik í Nýju Mjólkurstöð- inni við Laugaveg aðfaranótl sunnudagsins. Einn maður var sleginn í rot og var hann með- vitundariaus þar tll morguninu cftir. Maður fellur af bifhjéli og slasast Mótorhjólreiðamaður slasað- ist á Skúlagötu í fyrradag. Hann viðbcinsbrotnaði og fékk slæman heilahristlng. Þetta var um kl. 6 e. h. Skýr- ir sjónarvottur svo frá, að bif- hjólið hafi rekizt á steinbrík á gatnamótunum vestan við Geirs götu. Maðurinn kastaðist af hjólinu, slasaðist allroikið (j-s var fluttur á spítala, Hann hts't ir Bjarni Svingi, er trésmið- nr á KcflaVí-kurfhig-velTi. F|alífo®shefiir verié fenginM ÉU noréiirflitÉsiiiiga. Um 32 þús. mál síldar liafa nú veiðzt í Hvalfirði. Fjall- foss hefur verið fenginn til að flytja síldina til bræðslu norð- ur á Siglufjörð. Mun hann flytja 11,000 mál í hverri ferð. Auk hans verða í flutningum smærri skip, sem alls munu taka um 7,000 mál. Fagriklettur frá Hafnarfirði hefur fengið mestan afla í Hvalfirði, um 5000 mál. Samkvæmt upplýsingum sjó- manna var mikil síldarganga inn í Hvalfjörð í fyrradag. Þá voru þar 62 skip að veiðum, 20 með reknet. Sum skip fengu allt að því 1500 mál frá því laust fvrir hádegi og fram til kl. 5. Tvö skip sprengdu nætur sínar i síldinni. Veiðiveður var óhagstætt í gær. Allmörg skip liggja nú með mikinn síldarfarm í Reykjavík- urhöfn, sum með fullfermi, og er þar samtals um að ræða ná- lægt 12000 mál. Bíða þau eftir áð geta losað farm sinn í norð urflutningaskipin. Þegar hafa verið flutt norður 9.000 mál, en á Akranesi ha.fa verið brædd 11 — 12 þús. mál af síld úr Hval- firði, svo að nærri lætur að nú hafi veiðzt í Hvalfirði 32 þús. mál. 1 morgun mun hafa verið byrj að að fei*ma Fjallfoss af síld til norðurflutnings, en samning ar um leigu á honum til flutn- inga tókust i gærm.. Lands- samband ísl. útvegsmanna sér um flutningana, en það liefur ráðið Kristján. Karsson útgerð- armann til að hafa yfirstjórn þeirra. Ættu skipstjórar að láta. hann liafa ýtarlegar upplýsing-* ar um afla sinn. Samþykkílr 6. þings SósialisÉaflfrkksins: Sjötta þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíal- istaflokksins telur að flugvallarsamnjngurinn, sem samþykktur var á Alþ. 5. okt. 1946 gegn eindregnum vilja þjóðarinnar, feli í sér geigvænlega hættu fyrir fullveldi og framtíð íslendinga í landi sínu, og tengi ísland því víðtæka herstöðvakerfi, sem Bandaríkin hafa komið sér upp víðsvegar um heim. Þingið telur það eitt helzta hlutverk flokksins að berjast af alefli fyrir því, að samningnum verði sagt upp, þegar er ákvæði hans leyfa, og verði uppsögn hans skilyrðislaust lögð undir dóm þjóðarinnar, ef ekki verður samkomulag um hana á Alþingi. Þar til samningurinn verður felldur úr giidi, legg- ur þingið áherzlu á, að við framkvæmd hans verði hagsmuna Islendinga gætt til hins ýtrasta og settar öflugar skorður við yfirgangi bandaríska liðsins í samræmi við þau réttindi, scm þó felast í samningn- um sjálfum. Þar sem reynsla fyrsta árs samningsins sannar að meiri hluti Alþ. og núverandi ríkisstjórn skeyta í engu um réttinai ísíendinga á Keflavíkur- flugvellinum., að hann lýtur í einu og öllu yfirráð- um Bandaríkjaliðsins, að samningurinn sjálfur og fjölmörg íslenzk lagafyrirmæli hafa verið þver- bvotin á h uui herfilegasta hátt, heitir þingið á alla þjóðliollo Islendinga að sameinast til vamar gegn yfirgangi hins erlenda stórv.-ldis og crindreka þess iiihanlaiids. 'fieil! og framtíð íslenzku þjóðarinnar er undir því þpiniti ö .hehn! takist að verjast crlendri ásaúni. og hrínda henui af höndum. séi' eins. fljótt og auðið er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.