Þjóðviljinn - 23.11.1947, Qupperneq 3
\
Sunnudagur 23. nóvembcr .1&47.
ÞJÓÐVIL JINN
s
iaeiakir
SaRnaþættir Þjóðólfs,
Gils Guðmundsson bjó íi!
prentnnar. Iðúnnárútgáí'an,
Reykjavik 194’i.
Þættir jjessir komu út í Þjóð-
ólfi Hannesar Þorsteinssonar
húsfréyju sinni á Möðruvöllum.
Þau höfðu auð fjár, en Grímur
sýslumaður Eyfirðinga og orð-
inn meðal stórbokka landsins.
Þá reið Grímur í jarðeignaerind
um suður um land og hleypti
ei,
| við Konráð : „Látið þið strákinn j
! njóta listar sinnar.“ Leyndar-1
I mál. þetta, sem var Skúla ha-ttu ;
j legt. en sýnir ísl. hjartalag, j
| hefur Konráð falið Gísla syni
j sínum gamall. Það varð kvpikj-
|'an. í velvild Gisla til Árná ogj
I kom honum til að skrá hinn á- j
ígæta þátt.
Gils Guðrnundsson hefur rit-
1898—1911 og voru sérprentað j enn liéstiúum sama -riökkuð ó ,
, „ , . , , jað 6 bls. fonnála um rit.störf;
ír, en hafa lengi verið sjaldseð i varíega, þar sem nu stendur I
„ • , . ,, „ . ‘þcirra Hannesar Þorsteinssonar i
Reykjavik. Og a Vikurholt: (i 1 1
bók. Útgáfa þessi er þarft verk
og þættirnir mikilsverðar sögu-
heimildir, þótt þeim skuli treyst
með gát. Þeir hafa þjóðsagna-
ívaf líkt og íslendingasögur, en
markmið þeirra er sagnfræði.
Forneskja er þar römm. Hér
er um galdra. á siðskiptaöld:
„Jón bóndi Magnússon á Sval
barði var galdramaður mikill
Hann hafði viljað fyrirmuná
Grími Þorleifssyni. að eiga Guð
björgu Erlendsdóttúr og viidi
einn sinn sonur ætti hana, en
þó gat hann því ei hamlað,
sem guð vildi vera láta....
hestur Gríms varð galinn undir
honum, livern andskotann sem
Jón hefur sent í veg fyrir
hann . . . svo engir gátu fylgt
honum, til þess að hann féll
af baki og varð fastur í öðru
ístaðinu, og dró hesturinn hann
svo langan veg.“ Grímur náði
sér þó eftir þau lemstur. Þá
ærðist hesturinn með haim öðru
sinni, og fór á sömu leið, en
Grími batnaði hjá Guðbjörgu
Ho Chili-Chang:
H eim k o m a
Ungur fór ég að heirnan og eigra gamall til haka.
enn er viér tungan hin sama þó þunnt sé mitt hár
og grátt:
spjátrungsleg börn minna vina með spekingssvip við
mér taka
og spyrja mig: Gamli maður, komst þú úr norðurátt?
Ho Chih-Chang (659—744 e. Kr.) var mikilwmetinn
sem skáld og stjórnmálamaður á stjórnarárum keisarans
Ming Huang, Hann kom m. a. skáidinu Li Po á frainfæri
við hirðina. Árið 742 dró liann sig út úr lUegurþrasinu og
gerðist munkur.
h.
og Péturs Zóphoníassonar, sem j
að birtingu þáttanna stóðu, og
um myndun ritsins alla.. Þessi!
utgafa er ekki brej’tt að orð- j
i
um, en talsvert aukin frá því,
sem var í sérprentuðu heftun-
um þrem. Frágangur er góður
og ritið eigulegt.
Björn Sigfússon
stundu
HEIXH OG HRÖAR æv-
intýri handa börnum.
Skráð hefur og mynd-
skrey.tt Hedvig ColUn.
Útg.: Heimskringla.
Stærð 66 bls. Verð kr. 20.
Þetta er fögur bók bæði að
myndum og öllurn frágangi. Að
'efni styðst hún við Fróðaþátt
í Sögu Hrólfs konungs kraka,
persónurnar hinar sömu og þar,
að undanteknum Heiðbjarti
skáldi, sem er nýr, en víða vik-
ið við eða skáldað inn í. Fjór
ar af þeim firnm vísum, sem
koma fVTÍr í Fróoaþætti, eru
teknar hér upp, auk þess erindi
úr Völusþá og Hávamálum, og
kemst maður a.llt í einu að því,
að þcssi forni kveðskapur er á
vorri öld skiljanlegur hverju ís-
lenzku barni. Málið er hreint
og fagurt, ekkert. dó-dó mál eins
og oft tíðkast á barnabókum,
enda hefur Ólafur Jóh. Sig-
urðsson lagt hér hönd að verki.
Um myndirnar er óþarft að fjöl
yrða. Hedvig Collin er heims-
fræg fyrir bamabókaskreyting-
ar sínar og mörgum íslend-
ingi að góðu kiuin af sýningu
sinni hér í Reykjavík í fyrra.
Óhætt er að fullyrða, að þessi
bók er eitt hið allra beztn. í þeim
mikla bamabókagrúa, sem gef-
inn er út á landi hér, og þó
Þingholtunum ?) steyptist hest
'urinn. Grímur sýslumaður var
fluttur bringubrotinn heim í
Vík (■— býlið Reykjayík) ,,og
reis aidrei úr rekkju frá því
og sálaðist þar“ — garfinn í
kirkjugarði Reykjavíkur, er þá
var. — ,,Nú hefur þér tekizt,
Jón Magnússon/1 hafði hann
sagt, « hann fékk mál eftir
síðustu byltuna og var að deyja.
Söguritarinn undrast það | Við lifurn á líðandi
tvennt, að Jón Magnússon
skyldi eigi ákærður fyrir þetta
dráp, og hitt, „að húsfreyju
Gríms stökk ekki tár, og eng-
inn harmur sást á henni Guð-
björgu, þá hún spurði þessi
tíðindi, utan hún þagði.“
Sagnir þessar eru mikill
menningarspegill. Annað gott
dæmi um það í ritinu eru ger-
ólíkar sagnir, sem fóru af meist
ara Jóni Skáljioltsbiskupi, letr-
aðar af Bólu-Hjálmari á list-
fengri íslenzku.
Fjöldi manna og atburða í
þessum stuttorðu þáttum grein-
ir þá skýrt frá þjóðsögum. En
smekkur á það að velja sögu-
hetjur er líkur og í þjóðsögum.
Hetjan er oftast einhver krafta
maður, galdramaður, slunginn
þjófur eða skáld. Síðasta íþrótt
in er auðvitað einna lægst metin
en verður eigandanum furðu-
drjúg til höfuðlausnar og
happa, ef hann er snjall í ein-
gar
íslenzkir guðfrœðingar‘ unnar á íslandi síðustu 100
hverri hinna íþróttanna fyrst/ karlmenn lesi og kvenfólk í
og fremst. Einhver hinn j laumi. Auk þess er nafninu
fremsti þeirra manna var Árni j breytt, La jument verte —
Grímsson hinn seki, sem Skúli; Græna merin — hcitir hún á
Magnússon á að hafa sleppt I frummiriálinu, og þjónar nafn-
breytingin sýnilega sama til-
gangi — að koma einhverju
léttúðaryfirbragð á bókina.
Sannleikurinn er sá, að hér
er ekki um neinn klámpésa að
Marcel Aymé: VIÐ LIF-
UM Á LÍÐANDI
STUNDU. — Þýð.: Karl
ísfeld. Útg.: Drápuútgáf-
an. Verð: ib. kr. 28.00,
ób. kr. 20,00. Stærð 213
’bls.
Ýmsir útgefendur á landi hér
virðast á þeirri skoðun, að helft
in af, Islendingum lesi mest
klám, og auglýsa þessir „spekú
lantar" svo í samræmi við það,
hika oft ekki yið að skrökva því
upp á ágætar bækur, að þær
innihaidi aðallega „dónaskap“.
Er slík auglýsingaaðferð í há-
vegum höfð af bisnismönnum,
því að um smekk eða heiðar-
leik er víst ekki að tala í þeim|
herbúðum. Þessi franska bókj *nn veS °§ athugað, h\ei ju
hefur hlotið þau örlög hér, að hefur verið aftekað og hveij-
vera auglýst sem bók, er allir áafi einkum unnið aíiek-
in.
1847—1947. Benjamín
Kristjánsson: Saga
prestaskólans og guð-
fræðideildar háskólans
1847—1947. Björn
Magnússon: Kandidata-
tal 1847—1947.
H.f- Leiftur, Reykjavík
1947.
Rit í tveimur bindum,
726 bls.
Eitt af því, sem er eftirtekt
arvert við sögu íslands og
flestra annarra Evrópuþjóða,
er það, hve saga kirkjunnar
skipar stöðugt minna rúm,
eftir því sem aldir líða. Þetta
er staðreynd og er hvorki
sagt kirkjunni né þjóðunum
til lofs né lasts, allra síst okk
ur ísl. Kirkjan er samt
sem áður ein af aðalstofnun-
um þjóðfélagsins, og þjónar
hennar hafa unnið og vinna
margs konar þjóðnýt störf.
Af þessum sökum er vel fai'-
árin, en ekki jafn bundið við
prestaskólann og það er. Al-
maeli skólans hefur sniðið
búning ritsins, og markmið
þess, að vera minningarrit
þeirrar stofnunar rýrir
gildi þess fyrir almenn-
ing. Það er ritað af
presti handa presíum. Ritið
er læsilegt á fremur lipru
máli, en óþarflega fjölort á
köflum. Persónu sögu guð-
fræðikennaranna eru gerð
nokkur skil, en mér finnst.
að kristilegt hugarfar og bróð
urkærleikur hefði mátt vera
ríkari i huga höfundarins. er
hann minnist gamla keppi-
nautar síns, Sigurðar Einars-
sonar. Greinarkornið um
Lann er nokkuð gustmikið,
og vel mætti* geta þess, að
Sigurður var mjög vinsæll af
stúdentum guðfræðideildar,
meðan hann starfaði við há-
skólann og þótti áfbragös
ið, að þessarar stoínunar séi kennari. Dálítill líkræðutónn
minnzt rækilega, þegar til-1 er oft í síðarihluta greina um
efni gefst og litið sé yfir far-
margsinnis úr varðhaldi og varð
nýtur bóndi norðan við lög og
rétt, i Skoruvík á Langanesi.
Konráð Gíslason eldri var send
ur með nokkrum mönnum að
elta Áma, er hann strauk^ ræða, heldur ágæta skáldsögu
fyrsta sinni frá Skúla. Þá mælti
Skúli, vörður laganna í hljóði
hcfði hún verið ákjósanlegri
öðruvísi, þ. e. gamli textinn
óbreyttur. Það er vafamál,
hvort Fróðaþáttur er nokkuð
aðgengilegri fyrir börn í þessari
nýju mjmd simii en þeirri upp-
haflegu, og jafnvel þótt svo
væri, er það aldrei æskileg að-
ferð að endursegja fomar sög-
ur. íslenzk böm eiga að kynn-
ast íslenzkum söguni eins og
þær eru, það geta þau, því að
það hafa þau gert hingað til.
llrelnn.
og snjalla ádeilu á smáboi’gara-
mennsku, stjórnmálamenn og
kaþólska - kirkju, Eins mun
mörgum rithöfundum og spek-
ingum Frakklands liafa sviðið
þessi skrif Aymés sárt, því að
hann lætur Honoré Hndúin,
alls ólærðan, en sæmilega greind
an bónda komast ofur einfald-
lega að engu ómerkari heim-
spekilegri niðurstöðu en þeir
hafa með harmkvælum fundið
með því aö sitja árum saman
yfir skrifborði sínu, gruflandi
af miklum lærdómi. Bókin er
rituð af afar mikdlli kímni. Um
íslenzku þýðinguna er það að
segja, að hún vill verða gróf ú
Á hundrað ára afmæli
prestaskólans sendi Prestafé-
lag íslands frá sér allmikið
rit í tveimur bindum um ís-
lenzka guðfræðinga og æðstu
menntastofnun þeixma síðustu
100 árin. Eg hefði kosið að
þessu riti hefði verið sniðinn
eilítið vfðai'i stakkur en raun
ber vitni um það og það hefði
verið samið sem saga kirkj-
köflum, en er létt og lipur, og
kímnin nýtur sín víða allvel.
Prentvillumar - eru nokkuð
margar.
Hreinn.
látna menn, og er hánn lcið
prestafylgja, sem þeir ættu
að vara sig á. í heild er ritið
fróðlegt og greinagott og all
mikill ávinninguv að því., en
ógjörningur að gera því nein
tæmandi skil i stuttri blaða-
grein.
Eg get þó ekki skilizt við
þetta mál án þess að minnast
á eitt atriði, ef það gæti orðið
mormum til varnaðar. Það er
talsvert í tízku hjá okkur að
menn velji sér einkunnarorð
(mottó) fyrii' greinum og bók
um úr kvæðum færustu
skálda, en láta oft slag standa
um það, hvemig tilvitnunin
tekst og hirða eigi að leita
til öruggra heimilda og ganga
úr skugga um, að rétt sé með
farið. í ritinu um prestaskól-
Frámhald á 4. síðu.
og bœkurnar fást í
Bóhahúð
MÁLS OG MEBiNlXGAR