Þjóðviljinn - 23.11.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 23. nóvember 1947.
ÞJÓÐVILJINN
7
m
m
SMÍÐUM OG SELJXM gúmmí-
skó. Einnig sl.ar viðgerðir
framkvæ.m(?.)> fljótt og vel.
Notaðar 'oílslöngur einnig
keyptar
G ámip.isltó vinnustofa n,
Þverholti 7.
PEKMAJVENT
olírim.
með 1. flokks
HArgreiðslustofan MAJRCl
Skólavörðustíg 1.
MUNEÐ KAFFISÖLUNA Hafn
arstræti 16.
KAUPUM — SELJUM: Ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleira. Sækjum —
— sendum. Söluskálinn,
Klapparstíg 11. — Sími 2926.
KAUPUM HREINAK ullartusk
ur. Baldursgötu 30.
DAGLEGA ný egg soðin og
hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16.
KAGNAE ÓLAFSöv»N hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endurskoðandi, Vonarstræti
12. sími 5999.
2 STUDENTAR (úr má'.a- og
stærðfræðideild) taka að sér
kennslu.
Upplýsingar í súna 4132.
Tí __
BAZARINN verður n. k. mið- j
Nœtnrlæknlr er í Læknavarð-
stofunni í Austurbæjarskólan-
um, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki.
Helgidagslæknir: Axel Blöndal
Drápuhlið 11 — sími 3951.
Næturakstur: B.S.R., sími
1720. Aðra nótt: Hreyfill, sími
6633.
Ctvarpið í dag:
11.00 Morguntónleikar (plötur)
a. Fiðlukonsert í a-moll eftir
Bach. b. Píanókonsert nr. 5
í Es-dúr eftir Beethoven.
14.00 Messa í Fríkirkjunni (sr.
Árni Sigurðsson).
15.15—16,25 Miðdegistónleikar
(plötur) a. Fantasiestucke op.
12 eftir Schumann b. 15.50
Fiðlukonsert í D-dúr nr. 1,
op. 6 eftir Paganini.
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.).
19.30 Tónleikar (plötur): a.
Ellefu Vínardansar eftir Beet
hoven. b. Egmond: Larghetto
eftir Beethoven.
20.20 Úr skólalíf'nu: Fimdur í
stúdentaráði.
20.30 Erindi: Ferðaminningar
frá Kollandi (séra Friðrik
Hallgrímsson).
20.55 Samleikur á viola og píanó
(Sveinn Ólafsson og Fritz
Weisshapel): Konsert í h-
moll eftir Handel.
21.10 Heyrt og séð (Jón Helga-
son blaðamaður).
21.25 „Við orgelið“ — Yfiríit
um þróim orgeltónlistar: Tón
leikar með skýringum (Páll
Isóifsson).
22.05 Dánslög úr útvarpssal
(Hljómsveit Karl Jónatans-
sonar).
Mánudagur 24. nóv.
Skákin
Framh. af 3. síðu.
9. ----a7—aö
10. f4—f5! Bf8—e7
Borgar sig að drepa peðið? 10.
evf5 11. Rf4 Re7 12. dxc5 Dxc5
13. e6 fxe6 14. Rxe6 Db6 15.Re2-
d4 með betra leik og ýmsum
hótunum. (Bxb5, Bf4)
11. f5xe6 Í7xe6
12. Ke2—f4 Re7—-18
Nú er allt valdað en það kostar
hrókunina
13. Bcl—e3 Bc8—d7
14. Bfl—d3 Ke8—d8
15. 0—0 c5—-c4
Hvítur verður að gæta sín vel
við hótununum g7—g5—g4 og
síðan Rxe5 (d4 er leppur!).
Nú er þetta ekki hægt vegna
Rh5 og Rg5 og svartur má
ekki vera að liirða peðið.
16. Bd3—c2 Bd7—e8
17. Ddl—<12 Ha8—a7
18. b2—b3 c4xb3?
Hingað til hefur svartur varizt
vel en hér átti hann að leika
a5—a4. Hvítur stefnir að því að
opna sem flestar línur vcgna
þess hve berskjaldaður svarti
kóngurínn er. Þetta verður
hvítt. En nú opnar hvítur nýjar
línur.
20. a3—a4 h7—h6
23. Rf4—d3! Bf7—g6
22. Bb3—a4 Db5—a6
Nú fórnar hvítur sinni fallegu
mjðpeðafylkingu til að opna nýj
ar línvir.
23. Rí4—<13! Bf7—6
24. Rd3—c5 Be7xcð
25. d4xc5 Ha7—17
Svartur hefur í rauninni hrók
minna í leik.
26. c3—c4 Bg6—e4
27. Ba4xc6 Da6xc6
28. Rf3—d4 Hf7xfl +
29. Halxfl Ð('6—a6
30. Hfl—al a5—a4
31. Dd2—b4 Da6 xc4
32. Dbl—b7
Hótar máti í 2. leik.
32. ---RÍ8—d7
33. c5—cG Rd7xe5
i 34. c6—c7 og svartur gafstj
í upp því að Dxc7 kostar drottn-
inguna.
Útbreiðið
Frétt frá Fjár-
hagsráði
Fyrir forgöngu fjárhagsráðs
fer nú fram athugun á því,
hvernig erlent byggingarefni,
sem flutt er til landsins, verði
hagnýtt sem bezt. Hefur fjár-
hagsráð óskað þess við samtök
sérfróðra manna um bygginga-
niál, að þeir tilnefni hver einn
fulltrúa í nefnd til að fjalla um
þessi mál og hafa verið tilnefnd
ir eftirtaldir menn:
1. Frá Verkfræðingafélagi ís-
lands: Hr. Arni Daníelsson,
verkfræðingur.
2. Frá Landssambandi iðnað-
armanna: Hr. Guðm. Halldórs-
son, húsasmíðameistari, Skóla-
vörðustíg 12.
3. Frá Húsasmiðameistarafé-
lagi íslands: Hr. Gunnlaugur
Halldórsson, húsameistari.
Vinna þessir aðilar nú að
rannsókn málsins, og má vænta
niðurstöðu áður en langt um
líður.
Reykjavík, 22. nóvember 1947.
Fjárhagsráð.
BAZARINN verður n. k. rnið- 20 3Q Htvarpshljómsveitin:
vikudag. Tekið á móti mun Hollenzk alþýðuiög.
um í Góðtemplarahúsinu á 2045 Um daginn og veg+n.
svartur að reyna að hindra. j
Eftir a5—a4 getur hvítur að |
vísu opnað b— línuna en svart- f | ^ $
ur lokar henni aftur með Rc6—
a5—b3. Hvítur getur líka lokað
öllu drottningarmegin með b4 j
og * reynt að brjótast í gegn!
kóngsmegin en það er mikluj
örðugra.
19. Bc2xb3 Be8—f7
Hreinlæti skapar heilbrigði. Dragið ek-ki of lengi
að panta hreingerningamenn svo allt lendi ekki i
strand fyrir jólin.
Svartur uppgötvar að a5...a4 j
þýðir mannfórn á d5, sameinuð j |
frípeð og sterka sókn fvrir
Kristjáa og Pétur.
mi 5113.
•X'X'N 'N VVN\ ”
þriðjudag kl. 3,30—5 síðd.!
og eftir kl. 10 árdegis á
miðvikudag.
Bazarnefndin.
-W-l-+++++-l-W-4-W-+4~H-;-++4
;;er sérlega hentug jólagjöf.
Pantanir þurfa að berast
fyrir 6. desember.
Skóiavörðustig 8.
(Gylfi Þ. Gíslason alþm.).
21.05 Einsöngur (frú Svava
Þorbjamardóttir).
21.20 Erindi: Um íbúðir og hús
byggingar (Ingólfur Jörunds
son verkfræðingur. —Þulur
flytur).
21.45 Tónleikar (plötur).
21.50 Lög og réttur. — Spurn-
ingar og svör (Ólafur Jó-
haimesson prófessor).
22.05 Frá sjávarútveginum
(Davíð Ölafss. fiskimálastj.).
Hjónaefni: Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Elín
Haraldsdóttir, Hólum,
*•
Gunnar
! j Björk
Rangárvallasýslu og
\
Klemensson frá Görðum í Mýr-
dal.
Fjahikötturinn sýnir gaman- ; f
leikmn Orustan á Hálogalandi $
kl. 3 í dag í Iðnó. Næsta sýn- T
ing verður á þriðjudag kl. 8.
7. desember
16. desember
18. desember
fyrir tímabilið 7. desember til 26. janúar
19 4 7:
9. desember
frá Reykjavík
til Prestwick
— Kaupmannahafnar
— Stokkhólms
frá Reykjavík .
til Stavanger
— Kaupmannahafnai’
frá Reykjavík
til Prestwick
— Kaupmannahafnar
— Stokkhólms
17. desernber
20. desember
til að bei*a blaðið til kaupenda á
Seltjanianies
og Teigana.
2. janúar
14. janúar
25. janúar
frá Reykjavík
til Prestwick
— Kaupmannahafnar
frá Reykjavík
til Prestwick
— Kaupmannahafnar
— Stokkhólms
frá Reykjavik,
til Stavanger
—r Kaupmannahafnar
1 9 4 8 :
5. janúar
\
16. janúar
26. janúar
frá Stokkhólmi
til Kaupmannahafnar
— Reykjavíkur
frá Kaupmannahöfn
til Prestwick
— Reykjavíkur
frá Stokkhólmi
til Kaupmannahafnar
— Stavanger
— Reykjavíkur
frá Kaupmannahöfn
til Prestwick
— Reykjavíkur
frá Stokkhólmi
til Kaupmannahafnar
— Stavanger
-i- Reykjavikur
frá Kaupmannahöfn
til Prestwick
— Reykjavíkur
i >
L
iim.
Leitið uppíýsinga 4 skrifstofu vorri, Hafnarstr. 23, símar 6971 og 2469.
L0FTLEIÐIR H.F.