Þjóðviljinn - 04.12.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 04.12.1947, Side 7
4. desember 1947. ÞJÓÐVILJINN 7 SA MÚÐ ARKORT Siysavarnafé- lags íslands kaupa flestir, fást hjá slysavamadeildum um allt land. I Reykjavík af- greidd í síma 4897. ÍPERMANENT með 1. flokks olium. Hárgreiðslustofan MAlíCÍ Skólavörðustíg 1. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 2926 2 STÚDENTAR (úr rná'a- og stærðfræðideild) taka að sér kennslu. Upplýsingar í síma 4112. KAUPUM HREINAR ullartusR ur. Baldursgötu 30. DAGLSGA nv egg soðin oe hrá. Kaffisalan Ilafnarst. 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðaudi. Vonarstræt’ 12. simi 5999 -- STÚLKA óskast til afgreiðslu- starfa nú þegar. Upplýsingar Þórsgötu 1. Hand- luiattleiks- æfing, fyrir 3ja flokk í Austur- bæjarskólanum kl 8.30 0. & T, FUNDI Þingstúku Reykjavíkur, sem átti að verða annað kvöld, föstud. 5. des., er frestað til föstudagsins 12. desember. Til ! '• H ' % «. 1 liggur ieÍ€ÍÍBB Úr b&rginni \ Næturlæknir er í Læknavarð-! stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apoteki, sími 1616. Næturakstur: Litla bílstöðin, s,mi 1380. Útv&rpið í dag: 19.25 Þingfréttir. ' 19.40 Lesiri dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Otvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjómar) a) Lagaflokkur eftir Mozart. b) „Cosi fan tutte", forleikur eftir Mozart. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson prófes- sor). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands: Erindi: Amer- ikuþáttur (frú Theresía Guð- mundsson veðurstofustjóri). 21.40 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 22.05 Lög og létt hjal (Friðrik Sigurbjörnsson stud. jur. og aðrir). 23.00 Dagskrárlok. Leiðrétting. Út af frásögn hér í blaðinu í gær af True Knot j s.l. sunnudag, hefur Stefán Wathne framkvæmdastjórí beð- ið þess getið að síldin hafi ekki verið losuð í bing á hafnarbakk anum, heldur sturtað af bílun- um í trogin. Ennfremur lét hann þess getið að það hefði ekki verið kolatrog sem notuð voru. Hins vegar hefur því ekki verið mótmælt að marg nefnd trog tóku ekki nema hálft bílhlass í senn. t H-l-M-M-l-M-M-M-H-H-H-l-M -l-l-l-.l-t-n-i-l-)-1—[-l-l-l-l-l—l-l-l-)—1—'• Búölngs- du/r M.s. Dronning Alexandrine fer héðan 13.—14. desember til Færeyja og Kaupmannahafn- Aiþýðan ákveðin V' Framhald af 5. síðu. þegar á greinilegu undanhaidi. -Hún hefur lagt fram og fengið samþykkt ný lög um baráttu gegn samtökum nýfasista, og þar með hafa kröfur vinstri- ílokkanna verið uppfylltar um sinn. En ennþá ber mjög á van trausti almenniags á viljá stjómarinnar til.að framkværna lögin, og uppivaðsla afturhalds manna heldur áfram í líkum stíl og áður. Þar við bætist sú þjóðfélags- lega ólga, sem stjórnin hefur ekkert gert til að bæta úr. Þessi ólga stafar af sívaxandi atvinnu leysi, en það stafar aftur af hinni bandarísku ,,hjálp“ til Ítalíu. Hún er þess eðlis, að hun er aðeins veitt fyrirtækjum sem ekki eru í samkeppni við iðnað Bandaríkjanna, eða kom- in eru í hendur bandarískra kapítalista. Jafnframt hefur italska stjórnin fallizt á að hætta lánveitingum til ýmsra iðnfyrirtækja sem Bandaríkja- menn telja hættulega keppi- nauta, með þeim óhjákvæmilega árangri, að mörg þeirra hafa orðið að hætta störfum og önn- ur eru að því komin. Verka- mönnum er vísað út á strætin. Það er í þessu sambandi sem foraiaður kommúnista, Palmiro Togliatti, hefur talað um að það sé „einnig hægt, að hugsa sér lýðræðislegar byltingarí'. Þrýst ingurinn að neðan getur orðic svo sterkur, að afturhaldsstjóm in neyðist til að gefast; upp og fá völdin í hendur verkalýðs- flokkunum tveim, sem hafa að baki sér tvímælalausan meiri- hluta ítölsku þjóðarinnar. Atburðirnir í Frakklandi og ítalíu hafa ýtt á eftir tilraun- um bandarísku stjómarinnar ti' að framkvæma Marshall-,,hjáli' ina" sem allra fyrst. Það kapp eitt saman bendir áreiðanlega á hvað er hinn raunverulegi til- gangur með Marshall-áætlun- inni. Það er alls ekki um að ræða að veita frönskiun verka- mönnum sæmileg lágmarkskjör eða afnema stóratvinnuleysið í ítalíu. Hvorttveggja þetta er bein afleiðing af afskiptum Bandaríkjanna af innanlands- Vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda í þessi hverfi: Höfðahverfi Melana Drápuhlíð mn *44"H-H-4-H-H"H-H-V*-H-l"M-M-H-H-4-M-M"H"M-M"M"M“M-H” AUGLYSING Nr. 24. 1947 frá skömmtunarstjéra f Samkvæmt heirnild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.' |1947 um vöruskömmtim, takmörkun á sölu, dreifingu og; .afhendingu vara, hefur viðskiptanefiid ákveðið að stofn- -auki nr. 15 af núgildandi skömmtunarseðli skuli gilda |sem lögleg innkaupaheimild frá og með deginum í dag |og fram til 1. janúar 1948 fyrir hvoru tveggja. 250 gr. brennt kaffi (300 gr óbrennt) og 500 gr. sykur. Smásöluverzlanir, sem á þessum tíma afhenda hvort- ýtveggja kaffi og sykur út á stofnauka nr. 15, geta eftir Xl. janúar 1948 fengið hjá bæjarstjórnna og oddvitum iérstakar innkaupaheimildir fyrir þessum vönmt, hvorri 4í sínu lagi, í skiptum fyrir stofnauka nr. 15. Viðbótarskammtar þessir eru veittir sérstaklega vegna >i hönd farandi jólahátíðar, og geta ekki skoðast sem„ |hækkun á hinum almennu kaffi og sykurskömmtun. \ Reykjavik, 3. desember 1947 Skömmtunarstjórinn. Lokum skrifstefu og afgreiðslu vegna jarðarfarar. vorri írá kl. 12—4 í dag mn Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari sæki farseðla. fimmtu j daginn 4. des. fyrir kl. 5 síðd. I málum Þessara þjóða. Enda er annars seldir öðrúm. tilgangurinn lá.tinn æ skýrar í ljós í ræðunum á bandaríska Islenzkir ríkisborgarar sýni vegabréf stimplað af lögreglu- Þinginu: Það er „kommúnism stjóra. Erlendir ríkisl orga.rar sýni skírteini frá bi >rg.u-si ;:óraskrif- stofunum. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. Erlendur Pétursson. M-l-M-M-l'-r-rH-I-H-l'-i-H-M-H-I- h-w-h- Bergur Jónsson | héraðsdómslögma ðuj MALFLUTNINGSSKRIF- STOFA Laugavegi 65, neðstu hæð. Sími 5833. Heima: Hafnarfirði sími 9234. í H-í-H inn“, það er að segja lýðræðið i Vesturevrópu sem barizt skal gegn — það er líf hinna aftur- haldssömu stjórna sern reynt er ! að halda tórunni í með dollara- i sprautum. Þannig verða línurnar í hinni almennu, alþjóðlegu baráttu milli lýðræðis og afturhalds skýrari dag frá degi. Þannig er andmmsloftið þegar utanríkis- ráðherrar stórveldanna f jögurra hittast í Lundúnum til að á- kveða framtíðarörlög Austurrík is og Þýzkalands. Þessi barátta mun án efa móta. umræðumar á fundi þeirra. Því það er al- þýðan en ekki stjórnmálamenn- irnir sem ákveða örlög heims- ins. Og alþýðan er nú stórum öflugri en afturhaldið. (Land og Folk, 30. nóv.j Lokað vegna jarðarfarar. frá kl. 12 á hádegi í dag. Belgjagerðin Happdrætti Breið- firðingafélagsins Dregið hefur verið í happ- drætti hlutaveltu Breiðfirðinga- félagsins 30. nóv. s.l. Upp komu þessi númer. I. Bílfar fyrir tvo til Arn- gerðareyrar 8078, II. Skipsfar til ísafjarðar 25322. IH. Skips- far til Breiðafjarðar 1036. IV. Flugfar til Vestmannaeyja 28153. V. 1 kolatonn 19928. VI. Rítsafn Jónasar Hallgrímsson- ar í skrautbandi 17336. VII. Brennunjálssaga 10213. VIII. Listteikning 1 eftir Kjarval 15917. IX. Listteikning 2 eftir Kjarval 17312. X. Málverk 24847, XI. Landlagsmund 2877, XII. Hreindýramynd 3937. XIII. Olíusuðuvél 22482. XIV. Raf- magnsstundaklukka 7402. XV. Útvarpstæki 15875. XVI. Kven taska 16892. XVII. Ölsett 9394. XVIII. Rafmagnsborðlampi 1. 2897. XIX. Rafmagnsborðlampi 2. 21286. XX. Bókastoðir eftir Guðmund frá Miðdal 13954. XXI. Sjómaður eftir Guðmund frá Miðdal 1. 23138. XXII. Sjó- maður eftir Guðmund frá Mið- dal 2. 20663. XXni. Kría eftir Guðmund frá Miðdal 27743. XXIV. öskubakki 1. eftir Guðm. frá Miðdal 4562. XXV. Ösku- bakki 2. eftir Guðmund frá Mið dal 2592. XXVL Skál 1736. xxvn. Stóll 3988. xxvm. Munnharpa 8557. Munanna má vitja í Blikk- smiðju Reykjavíkur, Lindar- götu 26 nu þegar. (Birt án ábýrgðar).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.