Þjóðviljinn - 04.12.1947, Síða 8
arver
20 Is&rsíst
veldair
fremja skemmd-
ver
særast er skemindarverk
lársikraiiíarslysl norðnr af Faris
Skemmdarverk á járnbrautarlínum íFrakklarídi
fara óðum í vöxt, og í gær varð mikið slys er lestin
frá París til Arras fór út af teinunum vegna
skemmdarverks.
Er atburður þessi var ræddur í franska þinginu
í gær sagði Charles Tillon einn af þingmönnum
kommúnista og fyrrv. flugmálaráðherra, að enginn
vafi léki á, að hér væru hægri sinnar að verki.
Ætlist þeir til að skuldinni sé skellt á jámbrautar-
starfsmenn þá, sem eru í verkfalli. Sagði Tillon, að
ekki væri grunlaust um, að yfirvöldin væru í vit
orði með skemmdarverkamönnum.
Jámbrautarslysið milli Par-
ísar og Arras stafaði af því, að
tveir járnbrautarteinar höfðu
verið rifnir upp. Fór lestin út
af sporinu og síðustu fréttir
herma, að 21 maður hafi beðið
bana en um 40 hlotið meiri og
minni meiðsli.
Yfirvöldin vissu um skemmd-
arverkið
Tillon sagði á þingi í gær, að
yfirvöldunum nálægt slysstaðn
um hefði verið sagt frá, að
slcemmdarverk hefði verið
framið á járnbrautinni, er þau
hefðu ekkert aðhafst til að gera
við járnbrautina eða aðvara
lestir, sem kynnu að koma eft-
ir henni. Myndi orsökin hafa
verið sú, að á hverri stundu var
búizt við lest með verkfalls-
menn, sem fóru á milli járn-
brautastöðvanna til að athuga
hvernig verkfallið væri haldið.
Þingflokkur kommúnista bar
fram kröfu um, að þeir sem
kynnu að reynast sekir um
skemmdarverkið yrðu látnir
sæta harðri refsingu. Innanríkis
ráðherrann tilkynnti ,að rann-
sókn yrði látin fara fram í mál-
inu. Lestir fóru út af sporinu
á fjórum öðrum stöðum í Frakk
landi í gær vegna skemmdar-
verka, en ekkert manntjón
varð.
4000 manna hervörður um
þinghúsið
Er franska þingið kom sam-
an í gær til að ræða þrjár síð-
ustu greinarnar í kúgunarlög-
um stjómarinnar gegn verka-
mönnnm, hafði stjórnin safnað
saman 4000 manna vopnuðu
herliði í kringum þinghúsið,
Innanríkisráðherrann gaf
skýrslu um verkföllin og kvað
80% stáliðnaðannanna i Lot-
hringen hafa hafið vinnu á ný.
Hins vegar sagði hann verkföll
in halda áfram að breiðast út
í Suður- og Vestur-Frakklandi.
Hermálaráðherrann hélt út-
varpsræðu í gær til að réttlæta
þá ráðstöfun stjórnarinnar að
kalla 80.000 varaliðsmenn til
vopna.
Arásir á verkíallsverði
Árekstrar milli lögreglu og
verkfallsmanna verða æ tiðari.
í Rouen hafði lögreglan hand-
tekið verkfallsverði jámbraut-
arverkamanna, en varð að
hörfa úr jámbrautarstöðinni
síðar. I Marseilles og Vallance
beitti lögreglan kylfum og tára
gasi gegn verkfallsmönnum. í
Toulouse voru verkfallsverðir
reknir með ofbeldi út úr járn-
brautarstöðinni.
I Garde héraði í Suður-Frakk-
landi var lýst yfir allsherjar-
verkfalli í gær. Léon Jouhaux,
foringi hægrí arms stjórnar
franska verkalýðssambandsms
sagði í gær, að ríkisstjómin
yrði að gera sér ljóst, að hún
yrði að láta af ofbeldisstefnu
sinni ef hún vi'.di komast að
samkomulagi við verkamenn.
Fiskiþingið:
Síldarverksmiðja
á Norð-Austur-
landi
NýsköpUaixrtogar inn E1 i-
íðaey, eigu Vestmannaeyja-
káupstaðar seldi afla sinn í
gær í Englandi 5063 kit fyrir
12312 sterllngspund.
Lifrin úr þessum afla var
327 föt, og er þetta talinn
metafli.
FLsldþinginu var sljtlí) s.l.
j laugardag og hafði það f á set-
ið að störfum í 12 daga og aí-
greitt 36 mál.
Hér fer á eftir samþykkt
þingsins um síldarverksmiðju á
Norð-austurlandi:
,,a) Fiskiþingið felur stjórn
Fiskifélagsins að leita álits
starfandi skipstjóra á herpi-
nótaskipum og útgerðarmanna
þeirra um staðsetningu síldar-
verksmiðju á Norð-Austurlandi.
b) Fiskiþingið skorar á ríkis-
stjórnina og Alþingi, að flýta
svo sem fært þykir, byggingu
síldarverksmiðju á Norð-aust-
uriandi.“
Þýzku togararnir
byrjaðir veiðar í
landhelgi
I fyrradag var þýzkur togari
Xrá Wesermiinde tekinn á veið-
um í landhelgi.
Fyrir lögreglurétti Reykja-
vikur í gær játaði skipstjórinn
brot sitt. Var hann dæmdur í
29500 kr. sekt og afli og veið-
arfæri gerð upptæk. — Skip-
stjórinn áfrýjaði til hæstarétt-
ar.
Fyrir nokkru var frá þvi
skýrt að liemámsstjórn Banda-
manna í Þýzkalandi hefði leyft
Þjóðverjum smíði 100 nýrra tog
ara og jafnframt bannað þeim
veiðar í Norðursjó og við Nor-
egsstrendur, — þ. e. stefut þcim
á Islandsmið.
Lagt af staðnorður mei 52 \jk mál í
gær en 45 |ús. mál biðu í veiliskii
llafiia rannsókn á giingii
FaxasOdadnnar
I gær fóru 5 flutningaskip áleiðis til Sigluf jarðar með
52 þús. mál.
í gærkvöld kl. 6 biðu veiðiskip i Reykjavíkurliöfn með
samtals 45 þús. mál Yfir 20 þús mál bárast hmgað frá
þvi kl. 6 í fyrradag til 6 í gærkvöld.
Hafnar verða rannsóknir á göngu Faxasfldarinnar og
tekur dr. Hermann Einarsson þær að sér og fær til
þess Faxaborg.
Reynt verður einkum að
finna hrygningarsvæði síldar-
innar, en talið er að um þriðj-
ungur síldarinnar sé búinn til
hr-ygninga innan fárra vikna.
Fitumagn norðurlandssíldar
á sumrin er 20% en Hvalfjarð-
arsíldarinnar nú 15—16% og
þar sem ekkert æti er í Hval-
firði rýmar fitumagn síldar-
innar þegar kemur fram á vet-
Félög víðsvegar um landið styrkja
járnsmiðina með fjárframlögum
Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá þeim fjárframlögum sem
Dagsbrún, Bjarmi á Stokkseyri, Blikksmiðafélagið og Mjólk-
uríræðingafélagið hafa veitt járasmiðum til stuðnings i yfir-
>tandandi deilu.
Auk þess hefur verkakvenuatelagið Snót í Vestniannaeyj-
um veitt }>eim 500 kr. Sjómannafélagið Jötunn í Vestmanna-
eyjum 1000 kr. og Félag bifvélavirkja 5000 kr.
Jólaskammturinn:
Ekki „sitt pundið
af hvoru“
Ákveðið )iefur verið að stofn-
auki nr. 15 gildi frá og með
deginum í dag til næstu ára-
móta sem mnkaupaheimild fyr-
ir 250 gr. af brenndu og möl-
uðu kaffi eða 300 gr. af ó-
br. kaffi og 500 gr. af sykri
Er aukaskammtui þessi
vegna jólanna,
Verður vatns-
skatturinn
hækkaður?
Bæjarstjórnarfundur
í dag
Bæjarstjórnarfundur verður
lialdlnn í dag kl. 5 í Kaupþings-
salnum.
9 mál eru 4 dagskrá fundar-
insv þar á meðal tillaga vatns-
og hitaveitustjóra um stór-
hækltun á vatnsskattinum.
Toppgígur Heklu
snævi þakinn
Þelr Guðmundur Kjartans-
son, Trausti Einarsson og dr.
Sigurður Þórarinsson notuðu"
góða veðrið um helgina til þess
að athuga Heklu, en Árni Stef-
ánssou fór þangað til kvik-
m.mdatöku.
Þeir segja svb frá að hiaun-
gígurinn sé nú næstum lokaður
en hraunstraumur renni úr
f jailinu nokkru fyrir neðan gíg-
inn, rennur* hraunið einkum
kringum Höskuldsbjalla.
Guðmimdur Kjartansson, sem
gekk á fjallstoppinn, segir að
toppgígurinn sé nú snæviþak-
inn niður í botn.
íþróttahandalag
Snðurnesja
Síðastliðinn mánudag var
stofnað iþróttabandalag Suður-
nesja.
I stjórn vroru kosnir: Ragnar
Friðriksson form., Sigurbergur
Þorleifsson ritari, Páll S. Páls-
son gjaldkeii og Svavar Áraa-
son.
urinn og kom það greinilega í
ljós við veiðarnar í fyrra.
Frá þvi um tólfleytið í fyrra-
kvöld hafa þessi skip komið
hingað með afla sinn: Víking-
ur IS með 500 mál, Hafdís IS
1000, Særún, Sigluf. 500, Sigur-
fari Ak. 800, Keilir 900, Síldin
1000, Victoría 800, Isbjöm ÍS
900, Farsæll 700, Guðmundur
Kr. 1000, Hafbjörg 800, Ágúst
Þórarinsson 1200, Trausti 580,
Revnir 700, Hafdís Rvík. 700,
Auður 500.
Njósnuðu fyrir Vest-
urveldin
Réttarhöld hófust í Varsjá í
gær yfir fimm körlum og tveim
konum, sem ákærð em fyrir
landráð og fleiri glæpi. önnur
konan var túlkur hjá brezka
sendiráðinu í Varsjá. 1 ákæru-
skjalinu eru þau sökuð um, að
hafa útvegað og látið af hendi
leynilegar upplýsingar við leyni
þjónustur Breta og Bandaríkj-
anna. Einnig em þau sökuð um
að hafa tekið saman ráð sín um
að myrða liðsforingja úr Sovét-
hernum, sem sjá um flutninga
hernámsliðs Sovétríkjanna í
Þýzkalandi yfir Pólland, og
foringja pólsku vinstri flokk-
anna.
Nafnskírteina-
afhendingin flutt
Afhending nafnskírteinanna
er flutt á Amtmannsstíg 1 og
verða afhent í dag skírteini til
þeirra er heita skímar eða ætt-
amöfnum sem byrja á B, C og
D, frá kl. 10 f. h. til kl 7 e. h.
Ný bók
Nýlega er komin út hjá Hlað-
búð önnur bók í flokkinum „Væi
ingjar". Nefnist þessi bók: Þeir
fundu lönd og leiðir, og er eftir
Loft Guðmundsson.
Bókin segir frá siglingum
og landkönnunarleiðöngrum og
er skipt i eftirtalda kafla:
Drengurinn í fjörunni, Norðui
um höú, FjTsta för Kólumbusai
vestur um haf, Frá Sevllla ti)
Filippuseyja, Framleiðangurinr
og Friðþjófur Nansen, Roaid
Amundsen og sir Ernestf
Shackleton.
Bókin er 180 bls„ prentuð á
góðan pappír og eru í henn:
nokkrar mjmdir.