Þjóðviljinn - 28.12.1947, Qupperneq 6
PJOÐVILJINM
Sunnudagur 28. des. 1947.
85
Samsærið mlkla
eftlr
KICHAEL SAYEES 09 ALEERT E. KAHN
Electrical Export Cornpany. Sama ár fór hann til
Moskva til að semja um afhendingu raftækja.
i Monkhouse hafði verið sendur aftur til R.ússlands 1924
tij að vinna á Moskvaskrifstofu Vickers undir stjórn
Ijichards. ^
Leslie Charles Thomton, dftnar hinna handteknu starfs-
njanna Vickers, sem sendur hafði verið til Moskva sem
yíirbyggingafræðingur Vickers, var sonur vefnaðarverk-
' smiðjueiganda og tsarsinna og rússneskur að uppruna.
Hanri hafði gerzt brezkur þegn eftir byltinguna og erind-
reki brezku leyniþjónustunnar. Tveim dögum eftir hand-
töku sína skrifaði Thomton og undirritaði yfirlýsingu,
þar sem svo er komizt að orði:
Allri njósnastarfsemi okkar i Sovétríkjunum er
stjómað af brezku leyniþjónustunni og erindreka
hennar C. S. Rlchards, sem er forstjóri fyrir Metro-
politan- Vickers Electrical Export Company, Ltd.
Njósnum í Sovétríkjunum var stjórnað af mér og
Monkhouse, fulltrúum áðurnefnds brezks firma,
sem samkvæmt opinberum samningi vi.ð Sovétstjórn-
ina á að sjá um aflieningu túrbina og raftækja og
veita tæknilega aðstoð, Samkvæmt þar að lútandi
fyrirmælum, sem C. S. Richards gaf mér, voru
brezkir starfsmenn smátt og smátt dregnir inn í
njósnakerfið eftir komu þeirra til Sovétríkjanna, og
látnir vita, hvaða upplýsinga væri þörf.
„Verkfræðingur“ Vickers, William MacDonald, játaði
einnig ákæruatriðunum og lýsti yfir:
Forystu yfir upplýsingasöfnuninní í Sovétríkjun-
um, sem rekin var í skjóli við Metropolitan-Vickers,
hafði mr. Thornton, sem starfaði í Moskva sem yf-
irbyggingaverkfræðingur. Yfirmaður sendinefndar-
'nnar var mr. Monkhouse, sem einnig tók þátt í
hinni ólöglegu starfsemi Thorntons. Ferðafulltrúi
Thorntons og samstarfsmaður hans við njósnimar
var verkfræðingurinn Cushny, liðsforingi í brezka
hernum, nú verkfræðingur hjá firmanu Metronolit-
an-Vickers. Þetta er aðalhópur upplýsingastarfs-
manna þeirra sem njósnir ráku í Sovétríkjunum.
Handtaka þessara Vickers-„verkfræðinga“ var tilefni
ákafr i, sovétfjandsamlegra mótmæla í Bretlandi. Stanley
fealdwin forsætisráðherra lýsti því afdráttarl'aust yfir, án
þess að bíða eftir að sjá ákæruna eða vitnisburðinn í mál-
inu, að hinir handteknu, .brezku þegnar væru algerlega
saklausir. íhaldsþingmenn kröfðust enn einusinni, að öllu
verzlunar- og stjórnmálasambandi við Moskva væri slit-
ið. Sendiherra Bretlands í Sovetríkjunum, Sir Esmond
Ovey, vinur Sir Henri Deterdings, kom æðandi inn í utan-
rlkisráðuneytið í Moskva og sagði Maxim Litvinoff, að
láta vrði fa.ngana lausa þegar í stað án alls réttarhalds,
ef komast ætti hjá „alvariegum afleiðirigum fyrir sam-
búð okkar.“
Þegar réttarhöldin íoks h'ófust 12. apríl í Bláa salnum
í hinum gamla Aðalsmannaklúbb í Moskva, talaði Lund-
únablaðið Timcs um „työðfuUrm réttarsal, fullan þræls-
óttá gagnvart kúgurum síiitlhi.“ öbserver, sem ut kom 16.
apríl, sagði, að rcttarhaldið væri: „ofbeldi, sem fer fram
í nafni i-éttlætisins en ber engan svip af þeim réttarvenj-
um. sem tíðkast í siðuðum löndum.“ Daily Express lýsir
lo." «príl sovctsak'.'óknaráriuin Vishinski: ,,Hinn rauð-
hærði Rússi, þrútinn í andliti, hrækti út úr sér svívirðing-
um, . . barði í borðið." Evening Standard lýsti í sömu
viku hinum sovc'ts1upaða’~erjancíár* Bíráuáe, sem „þess
konar Gyðingur, sem maður getur hitt hvaða kvöld sem
■er í Shaftesbury Avenue.“
Brezkum almenningi var talin trú um, að ekkert raim-
verulegt réttarhakl færi fram og að hinlr brezku verk-
fræðingar yrðu að þola hinar hræðilegustu pyndingar, sem
beitt væri til þess að fá þá til að játa sekt sína. Daily
Express hafði æpt 20. marz: „Landar ckkar verða nú að
þola skelfingar rússneskra fangelsa.!1 Times sagði 17.
apríl: „Menn eru áhyggjufullir út af hvað gert ér við
MacDonald í fangelsinu á milli réttarhalda. Þeir, sem.
vel eru kunnugir aðferðum Tsjekkunnar, álíta, að lífi hans
sé hætta búin.“ Blað Rothermere lávarðar, Daily Mail,
sem eftir fáa mánuði átti eftir að verða hálfopinbert mál
gagn Brezka fasistaflokksins, sem Sir Oswald Mosley
stofnaði, skýrði lesendum sínum frá leyndardómsfullu
16. dagur
eitir Anuioie Frmmee
góðvild. Hamilkar nuggar sér upp við fæturna á mér
og malar af gleði.
. Mér kemur í hug þessi 1 jóðlina eftir gamalt skáld:
Gott á hver sem lokið hefur langri og góðri fcrð.
— Gott og vel hugsaði ég. Eg fór fýluferð, og
kom tómhentur, en samt. hef ég engu síður en
Ulysses gert góða ferð,
Og er ég hafði rennt niður síðasta sopanum úr
kaffibollanum, heimtaði ég stafinn minn og hattinn
af Theresu, og hún fékk mér þetta með semingi, því
hún var hálfsmeik um að ég mundi aftur fara á
stúfana. Til þess að taka af alían efa bað ég hana
að hafa kvöldmatinn tilbúinn stundvíslega klukk-
an sex.
Það var mér mikil gleði að ganga á móti vindinum
um götur Parísar, því að hver múrsteinn og hver
veghella er mér ástfólgin. En ég átti sérstakt er-
indi og þess vegna fór ég rakleitt til Lafitte-strætis.
Ekki leið á löngu áður en ég fann búð Rafaels
Polizzi. Hún var auðþekkt á fjöldamörgum gömlum
myndum, sem voru merktar nöfnum misjafnlega
frægra málara. Þó þær væru einkennilega likar
hver annari, svo að hér hefði hlotið að vera eitt-
hvert bræðralag meistaranna samankomið, ef ekki
hefði verið jafn auðséð og raun var á, að hand-
bragðið var Polizzis hins eldra. Auk þess ð vera
skreytt þessum vafasömu meistaraverkum, var búð-
in sneisafull af ýmsum fágætum munum, sverðum,
bikurum, körfum og skálum af spænsk-arabiskri
gerð og sló á þær fögrum málmgljáa. Á portúgölsk-
um stól úr leðri með upphleyptum myndum var
eintak af Dagstumlum eftir Súmon Vostre. Þessi ó-
reiða, sem þó virtist vera með ráðum gerð og af svo
merkilegum hagleik, að liver hlutur naut sín vel,
hefði mátt auka á tortryggni mína, ef sjálft nafn
eigandans, Polizzi, hefði ekki þegar gert mig svo
tortrygginn að á það varð með engu móti bætt.
Herra Rafael var þama staddur eins og einhvers-
konar ándlegur tengiliður þessara margvíslegu hluta
Mér virtist hann vera skaplítill og rólegur, hálfgild-
ings Engl'endingur. Hann var alger andstæða föður
síns, þessa ákafa, eldheita dýrkanda fagurra hluta.
Eg sagði honum frá erindi mínu, og hann lauk
upp skúffu og tók fram handrit, lagði það á borðið
og leyfði mér að skoða það að vild minni.
Aldreí hef ég fundið til slíkrar gleði, fyrir utan
eitt tímabil í æsku minni sem aldrei fymist, hve
lengi sem mér auðnast að lifa.
Þarna var þá loks komið handrit það sem bóka-
vörður Sir Thomas Raleigh hafði gefið lýsingu á.
Það var handrit djáknans Lean’s Toutmouille, sem
ég hafði fyrir augum, sem ég þreifaði á. Verk
Voraginés hafði verið stytt, en það gerði minnst til.
Hinn ómetanlegi viðbætir munksins frá Saint-Ger-
maindes-Prés var í bókinni, og það var aðalatriðið.
Eg ætlaði að lesa helgisöguna af Droctové, en gat
það ekki, því ég las margar línur í einu, og orðin
runnu saman í óskiljanlegan graut fyrir augum
mínum, og það suðaði fyrir eyrunum líkast mylnu-
hljóði úti í sveit að nóttu til. Eg sá samt að liand-
ritið var ófalsað. Litmyndirnar af lireinsunarhátíð
Maríu meyjar og Krýningu Proserpine voru klurina-
lega teiknaðar og litimir æptu hver á annan. Árið
1824 höfðu þessar myndir að dómi bókarvarðar Sir
Thomas verið orðnar mjög skemdar, en það krafta-
verk hafði gerzt að þær höfðu náð sér síðan. Eg
þóttist skilja hvemig í því lá. En mér var svo scm
sama um þessar myndir Helgisagnirnar og kvæði
Jean’s Toutmouillé’s voru mér miklu meira virði
Eg reyndi að gleypa í mig sem mest af þessu les-
máli, þegar ég var farinn að jafna mig.
Eg lézt vera hinn rólegasti þegar ég spurði herra
Rafael um verðið á handritinu, en bað þess til guðs
í. liljóði að verðið færi ekki fram úr kaupgetu minni,
því að ferðin hafði skert til muna árstekjur mínar.
Herra Polizzi svaraði því til að honum væri ekki í
sjálfsvald^sett að selja mér þessa bók, því liún væri
ekki lengur sín eign, heldur ætti hún að seljast á
uppboði á Hótel de Vents ásamt öðrum handritum
og dýrgripum.
Þetta urðu mér b.eisk vonbrigði. Eg reyndi að
stilla mig, og eftir litla stund kom ég upp þessum
orðum:
— Eg furða mig á framkomu yðar, herra. Faöir
yðar, sem ég sá nýlega í Girgeqti, fullvissaði mig
um að handrit þetta væri yðar eign. Það hæfir ekki
að þér gerið föður yðar að ósannindamanni.
— Eg átti handritið, svaraði Rafael með mesta
hæglæti, en nú á ég það ekki lengur Eg hef selt
þetta dýrmæta handrit, bókavini sem mér er baim-
að að nefna og ætlar hann að selja bókastofn sinn,
vegna orsaka sem ég má ekki heldur skýra frá.
Hann hefur sýnt mér það traust, að fela mér að
semja skrá yfir bækumar og að stjórna uppboðinu.
Það á að fara fram 24. desember næst komandi. Ef
þér vilduð gera svo vel að láta mig vita heimilisíaúg
yðar, mundi ég geta sent yður bókaskrána sem nú
er verið að prenta,- og meðal bókanna í skránni er
Gullna helglsögnin. Hún er númer 42.
Eg fékk honum nafnspjald mitt, og fór.
Hin hógláta alvörugefni þessa unga manns var
mér sízt betur að skapi, en hið yfirgengilega kjaft-
æði föðursins. Eg fyrirleit af heilum liuga þessa
kaupahéðna og hinár ómerkilegu brellur þéirra.
Það var auðséð að þrjótarnir höfðu tekið saraan
ráð sín og ætluðu að stofna til uppboðs í því skyni
að koma handriti þessu í óheyrilegt verð. Tíg var
kominn i klæmar á þeiin. Ösfiir okkar, hversu’ sak-'
lausar sem þær eru i sjálfu ’scr, draga þaun di.lk
eftir sér að gera ofikur háða öðrum, pg jafn-el-yð
valda okkur niðurlægingu. Umhugsunin r.;n þctra
olli mér mikillar hugraunar, en 'dró þó ckki úr löúg-
un minni til þess að eignast handritið. Er ég var
niðursokkinn í þessar hugsanir, cg var í þann veg-
inn að fara yfir strætið, staðnæmdist. ég þar til þoss
að hleypa fram hjá mér hestvagni, og þokkti' ég þá
að bak við rúðuna sat furstafrúin, en fyrir vagnin-
um voru tveir svartir hestar. Ekillinii- var klædduv