Þjóðviljinn - 21.03.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.03.1948, Blaðsíða 1
♦------ —-----------------♦ 8 172 eftir tiE að ná markinu i gær höfðu saínazt alls 57 á nýir áskrifendur, og er þá aðeins eftir að safna 172 fyrir 1. maí til að ná mark- inu. En margar deildir eiga enn langt að marki og nú eru aðeins 40 dagar til stefnu! Listinn með röð deiidanna verður birtur á skírdag — í síðasta blaðinu fyrir páslia. Látið deildina ykkar hafa sómasamlegt sæti um pásk- ana! RækíonarsjóSiir fær loksins lös- Aðalfulltrúi Sovétríkjanna í hinni sameig- inlegu hernámsstjórn Þýzkaíands lýsti því yf- ir á fundi stjórnarinriar í gær, að þar sem Vesturveldm hefðu rofið alla gerðá samninga um sameiginlega heraámsstjórn alls Iand.sins, teldi sovétstjórnin ástæðulaust að halda á- fram viðræðum, sem ekki væru orðnar nema formið eitt. Gekk fulltrúi Sovétríkjanna, Sokolovskí marskálkur, af fundi hernámsstjórnarinnar í Berlín í gær og allir starfsmenn hans ásamt honum, er fulltrúar Vesturveldanna höfðu neitað að gefa skýrslu um viðræður þríveld- anna í London varðandi framtíð Vestur- Þýzkalands. -------- Samkvæmt lögum nr. 66, 31. maí 1947 um Ræktunarsjóð Is- lands, ber ríkissjóði að afla Ræktunarsjóði lánsfjár að upp- hæð 10 milljónir króna er sjóð- urinn endurgreiðir á 20 árum. Jafnframt ber ríkissjóði sam- kvæmt lögum nr. 35, 29. apriJ 1946, um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum að veita eða útvega byggingarsjóði vaxtalaust lán þannig að stofn- fé hans nemi ails 10 milljónir kr. og nemur lánsfé þetta um 5 milljónir kr. Frainangreind lán hefur ríkis sjóði nú tekizt að útvega, þann- ig að Ræktunarsjóður fær 10 milljónir kr. á næstu fjórum ár- um, þar af fjórða hlutann á þessu ári og byggingasjóður fær 5 milljón kr. lán til húsabóta í sveitum er verða afhentar sjóðniun í þessum mánuði. (Frétt frá atvinnumála- * ráðuneytinu.) Selma Jónsdóttir, listfræðing- ur, flytur fyrirlestur um mynd- list í Austurbæjarbíó í dag og hefst hann kl. 1,30. Fundur hernámsstjómarinnar var haldinn m. a. til að ræða kröfu ríkisstjórna Póllands og Tékkóslóvakíu um þátttöku þess ara landa í ákvörðunum er varða framtíð Þýzkalands. Sokolovskí marskálkur gagn rýndi harðlega Vesturveldin fyr ir samningsrof og fór þess á leit að fulltrúar þeirra gæfu her- námsstjóminni skýrslu um það sem gerzt hefði á fundi þríveld- anna í London um stjórn og skipulagningu Vestur-Þýzka- lands. Fulltrúi Breta í hemámsstjóm inní neitaði að gefa þessar upp lýsingar, með þeirri röksemd að Rússar gæfu heldur ekki her- námsstjóminni skýrslur um að gerðir sínar varðandi Austur- Þýzkaland. Lýsti Sokolovskí þá yfir að þar sem fulltrúar Vesturveld- anna neítuðu að gefa þessar mikilvægu upplýsingar sæi hann ekki ástæðu til að halda fundin- um áfram og sleit honum. BARNAHJÁLPIN: Ný skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness kemur úí ú smm9§mm Nýjasta skáldsaga Halldórs Kiljans Laxness, reykjavíkur- rómaninn Atómstöðin, kemur í bókabúðir á morgun. Sögu þess-1 arar hefur verið beðið með mik-. illi eftirvæntingu, hún er fyrsta reykjavíkursaga skáldsins og kaflar þeir sem hann hefur lc-r ið upp opinberlega hafa mjöf aukið eftirvæntinguna. I Atómstöðinni tekur Halldé Kiljan Laxness til meðferðr herstöðvarmálið, beinamálið o rekur með nöpru spotti ýms a hygiisverðustu einkenni í opii bem lífi síðustu ára. Sem tileinkun standa þessij orð: „Þessi bók er samin í minn ingu Erlends í Unuhúsi (d. 13. febrúar 1947), en honum á ég flest að þakka.“ Atómstöðin er 276 síður og gefin út af : 'gafelli. Hennar verður getið nánar í blaðinu síðar. Söfnunin til barnalijálpar Sameinuðu þjóðanna er nú orð- ík tvær og hálf milljón krórui þar af hafa safnazt í Reykjavík rétt um 1. milljón. Auk þcss hefur safnazt geysi míklð' af fatnaði, sem vaí'aiausí. cr nokkuv liundruð þúsuml kr. virði. Þá hofur einnig vcrið gef- ið 41 fat af lýsi, Þetta eru ]>ó ekki lokatölur þvi enn hefur ekki borizt upp- gjor frá 10 söfnunarstöðpm og alhnaxgir söfnunariÍ3tar eru úti enn. Ór.efndur höfundur hefur sení kvíröi tileinkað ba.rnalijáip Sam einuðu þjóðanna. Hefur það ver ið gefið út og sent öllum barna skólurn landsins. Teiknararnir Stefán Júlíusson og Halldór Pétursson hafa myndskreytt það, Isafoldarprentsmiðja prent aði en Gutenberg lagði til papp írinn, allir aðilar ókeypis og lief ur framkvæmdastjóri söfnunar- innar beðið Þjóðviljann að færa þeim alúoar þakkir. Sendiherrum Sovétríkjanna, Júgóslavíu og ítalíu í London var tilkynnt í gær að ríkis- stjórair Bandaríkjanna, Bretlands og Frakk- lands teldu ekki rétt að framkvæma það á- kvæði friðarsamninganna víð Itali er lcveður svo á að borgin Trieste og umhverfi hennar verði sjálfstætt fríríki undir vernd sameinuðu þjóðanna. Kom skýrt fram í athugasemdum brezka útvarpsins í gær, að þessi furðulega afstaða til gerðra samninga er hugsuð sem herbragð Bandaríkjaauðvaldsins í sambandi við kosn- ingarnar á Ítalíu, sem fara eiga fram í næsta mánuði. Flutti BBC m. a. álit brezlis útvarpsfréttaritara á Italíu sem hafði tafarlaust þá fregn að færa að litið væri á þessa af- stöðu vesturveldanna sem stór- kostlegan stjórnmálasigur fyrir núverandi stjórn á ítalíu, en hins vegar muni þetta tiltæki mjög skemma fyrir ítölskum kommúnistum við fyrirhugaðar kosningar! Þetta flýtisskeyti brezka útvarpsfréttaritarans bendir ótvírætt til þess hver er hin sanna orsök þessa samnings rofs, sem Bandaríkin og fylgi- hnettir þeirra í Evrópu nú leyfa sér. ryliiástæðurnar En að sjálfsögðu er ekki við- eigandi að tilfæra hinar sönnu ástaiður í opinberum skjölum. I yfirlýsingu Bandaríkjanna, Bretlancls og Frakklands segir að reynzt hafi ógerningur að st.ofna fríriki í Trieste, vegna þess ao öryggisráo sameinuðn þjóðanna hafi ekki getað komiö sér' saman um landstjóra frírík- isins! Þá er júgóslavneska stjórnin sökuð um aö hún hafi „innlim- ao“ i hagkerfi lands síns þann hluta fríríkisins væntanlega, sem henni hafi verið falin til umsjár. Af þessum ástæðum telji hin ar þrjár ríkisstjórnir að afhend ing Trieste til ítalíu sé bezt í sainræmi við lýðræðisþrá fólks- ins er þar býr. En hins vegar sé gert ráð fyrir ao hvert það sam kornulag sem hlutaðeigandi ríki geri með sér verði lagt fyrir ör- | yggisráðið til samþykktar. Bidault og Sforza semja Áður en þessi yfirlýsing var gefin hafði franski utanríkisráð herrann George Bidault nefnt Trieste „hina miklu ítölsku borg“ í ræðu er hann hélt eftir að hann og ítalski utanrikisráð- herrann, Sforza greifi, höfðu undirritað mjög víðtæka samn- inga um tollabandalag, við- skipti og fjármál. Bidault lýsti yfir því að nú- verandi stjórnir Italíu.og Frakk lands væru staðráðnar í því að löndin yrðu sem næst því að vera efnahagsleg eining. Þegar sú eining væri full- komnuð, hefði skapazt ný blökk í Evrópu með 90 milljón* urn íbúa. En bak við væri draum urinn um eina stóra blökk allt Framlialtl á 6. síðu Feriafélk ieitdir í hrakniiigym f gær barst fregn um það, að tveir bílar hefðu teppzt fyrir botni lívalf jarðar, á ieið liingað í fyrrakvödl. Var talið að 12 nmnns hefðu verið í bílum þess- um og varð fólkið að hafast þama \ið um nóttina. Sendi Slysavarnafélagið Fa::a borg upp í Hvalfjörð fólki þev:u til aðstoðar og var hugxnyaúia að flytja það sjóleiðis ti? I: 'a víkur. Af því mur. þó ck!i h . o orðið, enda voru bllar ■- ; - ýtur sendar á staðinn úi* n.i- grenninu, og voru slðtntv. ..t ir þær að bílamir hefou komizt áfram leiðar sinnar í gæf'dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.