Þjóðviljinn - 21.03.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.03.1948, Blaðsíða 8
EldsvoSisin í netagerðinni: ’' .‘i Talið er að um f jórðungur allra sumarnóía, sem til voru á landinu, liafi eyðiíagzt er Netagerðin Höfðavík brann í fyrrakvöld. Auk Jicirra 45—60 síidarnóta 'sem brunnu Jiarua, eyðilögðust relmet og efnivörur til netagerðar. Er veiðar- færatjónið eifct talið nema a. m. k. þremur milljónum króna, en nákværaar tölur um það lágu ekki fyrir í gær. Eigendur nótanna voi*u útgerðarmemi í Keykjavík, Hafnarfirði, líefla- vík og á Akranesi. Flestar munu þær hafa verið vátryggðar hjá Sjóvátryggingafélagi fslands. Það var einn af starfsmönn- < „ um netagerðarinnar, sem fyi,- varð eldsins var. Hann var að vinna í aðalbyggingunni, hjá bi-andgaflinum, og tók bá efth að reykjareym lagði upp úr gólí inu rétt hjá sér. Brá hann þeg- ar við og fór út úr húsinu. Sá hann þá að rauk út úr þurrk- hjallinum, bæði með þakskegg- inu og út um hleraopin 4 hliðun um, en þau voru lokuð. Gerði hami slökkviliðinu strax aðvart, og er það kom á staðinn 15 mín. síðar rauk ákaft út um hleraopin og með þakskegginu. skrifstofa, ein íbúð o. fl. 1 íbúð þessari bjó Guðjón Pétursson með konu sinni. Sngar teljandi skemmdir urðu á íbúðinni, þar sem eldurinn náði ekki vestur- endanum, en innbú allt var bor- ið út. Þessi hluti hússins er byggð- ur úr timbri og múrhúðaður. Voru litunarhúsið og þurrkhjall Stjérnariiðið rígheidur sér ¥ið hsna éhæfu afgreiðslu fjáriaganna Eídhúsumræður á mánudag og þriðjudag Þriðja umræða fjárlaganna breytti í engu heildarmynd þeirra. í»ó að puutað væri upp á tvo tekjuliði svo hægt sé að kalla þau rekstrarhallalaus. Var lokið í gær atkvæðagreiðslu um breytingartlllögumar, og samþykktar allar tillögur f jár- veitingarnefndar og fáeinar smátillögur einstakra þing- Blásarinn var settur í gang y2—1 klst. áður en eldsins varð vart P.RT* u * W « 6! v B® V ® » H ©.» I austurálmu hússins var lit- unarhús, byggt úr steinsteypu, loft og veggir. í litunarhúsinu var miðstöðvarketill fyrir allt húsið og einnig gufuketill fyrir litunarhúsið. I þurrkhjalli lit- unarhússins var sérstakur klefi úr timbri fyrir rafmagnsblás- ara, sem blés heitu lofti í þurrk- hjallinn. Biásari þessi var sett- ur í gang hálfum eða Iieilum kiukkutíma áður en eldsins varð vart. Öll veiðarfærin í kjallaran- um og útbyggingunni brunnu Útbyggingin suður úr aðal- húsinu er byggð úr steinsteypu, þrjár hæðir. Á neðri hæðunúm báðum hafði Veiðarfæragerð ís- Eídsvoðiim í Neíagerðiimi Möfðavík í fyrrákvöld. Ljósm.: Sig. Guðmundsson. lands geymsiur, en netagerðin á efstu hæð. Alls voru þar 15 til 20 síldarnætur og nokkuð af reknetum. Á lofti yfir þurrkhjallinum var aðalnótageymslan. Þar munu hafa verið 30—40 síldar- nætur. Allar þær síldarnætur, og reknet, sem geymdar voru í þurrkhjallinum, á loftinu yfir honum og á efstu hæð út- byggingarinnar brunnu til ösku. Yfir litunarhúsinu var efnis- geymsla, þiljuð innan með timbri. Allt efni, sem þar var geymt, eyðilagðist í eldinum. Eldurinn náði ekki vestur- álmunni 1 vesturenda hússins, en þann liluta tókst að verja skemmd- um, eru geymslur, verkstæði, urinn næst fyrir austan verk- stæðið, en aðskilin með brand- gafli. Tvær dyr voru á gafli þessum, báðar lokaðar með ram byggilegum járnhurðum. Netagerðin Höfðavíli var stærsta netagerð landsins. Þor unnu að staðaldri 20 manns. For stjóri fyrirtækisins er Pétur Jóhannsson, Bjarkargötu 14. Færeyska skipið Innlendar þvottaefnisverksmiðjur stöðv- aðar — Flutt inn erlent þvottaefni akt að fimmfalt dýrara en það innlenda Fyrir nokkru skýröi Þjóðviljinn frá því að ríkissíjór;i- in hefði enn engin iimflutnings- og gjaldeyrisleyfi veitt þvottaefnisverksmiðjunura hér fyrir hráefnum til þessa árs framleiðslu. Jafnframt sliýrði Þjóðviljinn frá því að ríldsstjórnin myndi hafa í hyggju að ílytja inn erlent þvoíiaefni er væri margfait, dýrara en það sem innlendu verk- smiðjurnar framleiddu. ý Þetta cr nú komið á daginn. Nú er komið í verzlanir hér ítalskt þvottaefni sem er fjórfalt til fimmfalt dýr- ara en mrilenda framleiðslan var. Pakkhin af ítalska þvottaefninu Iiostar kr. 6,10, en pakldnn af inníenda þvottaefninu kosiaði kr. 1,30—1,45. Slíkar eru í framlivaund hinar margumtöiuðu verSlækli- anir ríkisstjórnarinnar. Nokkurn tíma undanfarið fékkst hvergi klosettpappír í bænum, nú er hann loks kominn og rúllan kostar kr. 1,15, — kostaði áður kr. 0,80. Þannig lækkar ríldsstjórnin dýrtíðina! Fregnir um strand þess reyndust rangar Færeyska skipið „Toftaregin“ frá Vaag, sem óttazt var að hefði strandað út af Meðallandi kom heilu og höldnu til Reykja- víkur í gær. Hefur orðrómurinn um strand ið sennilega stafað af mishermi í talstöð. Símasambandslaust var í gær við Vík í Mýrdal og þess vegna ekki hægt að ganga úr skugga um hvort skipsnafnið hefði brenglazt í meðförum og annað skip væri strandað á þess um slóðum. En Henry Hálfdán- arson, skrifstofustjóri Slysa- varnafélagsin3, taldi ólíklegt ao svo gæti verið, þegar blaðið átti tál um þetta við hann í gær. Tvö ný sönglög eftir Einar Markan Nýlega eru komin út tvö ný sönglög eftir Einar Markan við kvæði eftir Tómas Guðmunds- son. Kvæðin eru „Japanskt ljóð“ og „Fvrir átta árum.“ Lögin eru ljósprentuð í Litho- prent, en söluumboð hefur Voruskemman, Laugavegi 39 Messað verður í dag (Pálma- sunnudag) í Hásljólakapcllunni kl. 11 f. h. — Ferming. — Sém Ragnar Benediktsson prediksr. mann. Skal nú mimizt á afgreiðslu nokkurra tillagna: Hafnarmannvirki á Akureyri Steingrímur Aoalsteinsson bar fram tillögu um hækkun framlags til liafnarmannvirkja á Akureyri úr 75 þús. kr. í 250 þús. kr. Sú tillaga var felld með 36 atkv. geng 12. Með tillögunni greiddu ekki aðrir atkvæði en sósíalistar, Sigurður E. Hlíðar og Jóhann Hafstein. Var athygl isvert að 2. þingm. Eyfirðinga, Stefán Stefánsson lét sig ekkj muna mn að vera á móti tillög- unni en 1. þm. Eyfirðinga sýndi þó þann vott af sómatilfinningu að sitja hjá! - — í Hafnarfirði Hermann Guðmundsson bar fram breytingartillögu um hækk un framlags til hafnarmann- virkja í Hafnarfirði úr 250 þús. kr. í 350 þús. lcr. Sú tillaga var felld og voru aðeins sósíalistar með. Bæði Emil Jónsson og Guðm. 1. Guðmundsson greiddu atkvæði gegn þessari tillögu. — Vestmannaeyjum Brjmjólfur Bjarnason flutti tillögu um hækkun til hafnar- mannvirkja í Vestmannaeyjum úr 250 þús. kr. í 300 þús. kr. Stjómarliðið stóð allt sameinað um að fella þá tillögu, einnig þingmaður kjördæmisins, Jó- hann. Þ. Jósefsson. Ábyrgð fyrir láni til stækkunar Fljótaárorku- versins Samþykkt var eftirfarandi til- laga frá atvinnumálaráðherra: Ríkisstjórninni heimilast „að ábyrgjast fyrir Siglufjarðar- kaupstað lán, allt að 2 millj. kr„ þó ekki yfir 85% stofnkostnað- ar, til þess að standast kostnað við kaup og uppsetningu á seinni vélasamstæðu Fljótaár- orkuversins og til þess að Ijúka við orkuverið og innanbæjar- veitu í Siglufirði, enda sam- þykkir Alþingi jafnframt að þessa stækkun raforkuvers Siglufjarðarkaupstaðar megi framkvænia. Móti minningu Jóns Ara- sonar og myndlist Tillögur Einars Olgeirssonar og Jónasar Jónssonar um smá- vegis fjárveitingu til að reisa Jóni Arasyni og sonum han3 miimismerkj í Skálholti 1950 voru felldar. Á öðrum stað í blaðinu er skýrt frá hinni hneykslanlegu afgreiðslu á til- lögu um byggingarstyrk handa listakonunni Nínu Tryggvadótt- ur. Svo bregðast Fram- sóknarmenn.......... Tillaga frá Páli Zóphóníassyni um að endurgreiða á árinu toll af sænsku timburhúsumur. samkvæmt heimild í lögum frá 1946 var felld með jöfnum at- kvæðum, og sátu nokkrir Fram sóknarmenn hjá. Á mánudag og þriðjudag fara fram eldhúsiunræður og að þeim loknum fer fram lokaatkvæða- greiðslan um fjárlögm. Landsflokka- Guðm. Ágústsson sigraði í 1. fl. Landsflokkagiíman var háð i íþróttahúsinu við Hálogaland í fyrrakvöld. Keppt var í þremur þyngdarflokkum og drengjafl. Guðmundur Ágústsson Á. sigraði í 1. fl. Hlaut hann fyrstu ferðlaun fyrir fagra glímu. Felldi Guðm. alla keppinauta sína, en þeir voru sex. Gunnlaug ur Ingason hlaut 2. verolaun, hafði hann 4 + 1 vinning, og Sig ui'ður Sigurjónsson KR verð þriðji með 4 4-1 vinning. 1 2. fl. sigraði Steinn Guð- mundsson Á með 4 vinningum og haut fegurðarverðlaunin. Sig urður Brynjólfsson fi'á Umf. Kefiavíkur varð annar og Sig- fús Ingimundarson Á þriðji. Keppendur voru 5 í þeim flokki. 1 m. fl. sigraði Sigurður Hall björnsson Á með 5 vinningum af sex mögulegum. Ingólfm' Guonason Á varð annar og Ólaf ur Jónss. K. R. þriðji. 1 þessum fl. hlaut Ólafur verðlaun fyrir fjTir fagra glímu. í drengjaflokki urðu úrslit þau, að Ármaim J. Lárusson UFRM bar sigur úr býtum. Felldi hann alla keppinauta sína 9 að töluog hlaut HI. fegurðar- verðlaun. Ilaraldur Sveinbjarn- arson KR varð annar og Gmm- ar Ólafsson UMFR þriði og hlaut I. verðlaun fyrir fagra glímu. 2. feguröarverolaun í þess flokki hlaut Bragi Guðna- son UMFR. Jón Þorsteinsson var gíimu- stjóri og afhenti verðlaunin. Glíman fór vel fram og húsið var þétt skipað áhorfendum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.