Þjóðviljinn - 21.03.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.03.1948, Blaðsíða 7
Surmudagur 21. marz 1948. ÞJÖÐVILJINN u Hágieiðslunemi Handlagin og þrifin unglings- stúlka getur komist að sem hár- greiðslunemi. Upplýsingar i sima 4172. FLÖSKUR Kaupum flöskur, flestar teg- undir. — Venus, sími 1714. Víðir, sími 4652. — Sækjum. -----------—7--; ; ■*:-> • ’‘í,v' 's •• Hí Húsgögn - karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kaffisala Munið Kaffisöluna Hafnar- Btræti 16. Fiskilosunardælnr Yeomans Pumps Chicago, til losunar á síld, karfa, þyrsling og fleiru, eiga eftir að stórauka framleiðslu þjóðarinnar. Yeomans Pumps sleppir engu sem einu siuni kemur í pípuniar og er því ekki um eftirköst að ræða. Minnsta gerð, sem getur losað stærsta nýsköpun- arbát á klukkustund, kosta ca. þrjátíu og fimm þúsund krónur. Vinmisparnsiður, tímaspamaður, örugg gjaldeyris- öflun. Ómetanleg tæki fyrir útgerðarmenn og verksmiðjur Ársæll -Jónasson Sími 2731 og 5840 ^<<><<><<'<<<><><>e<<><£<><£<>o<<<>c<<<>£<<><x>c><><><><><^<^^ i Fðsteiqnir Pasteignasölumiðstöðin Lækjar- götu 10 — Sími 6530. Viðtals- tími ki. 1—3. Talið fyrst við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. :: Fiðlutónleikar Uliartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Ba’dursgötu 30. Lögfræðingur Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðajidi, Vonarstræti 12. Sími 5939. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. sem halda átti f-yrir styrktarfélaga Tónlist- arfélagsins, en varð að fresta, verða haldn- ir annað kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíó. Þeir styrktarfélagar, sem glatað hai'a aðgöngu- miðum sínum geta gefið sig fram frá kl. 5 á morgun í Austurbæjarbíó. Tónlistarf éla gið. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apoteki, sími 1616. Næturakstur: Enginn, því miður, þó Emil sé kominn heim. Útvarpið í dag: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns dómkirkju- prestur). 15.15—17.15 Miðdegis útvarp:l) Útvarp til íslendinga erlendis: Préttir, ávarp og tón- leikar. 15.45 Tónleikar: Syrn- fóníuhljómsveit Reykjavíkur leikur tónverk eftir Mozart (Stjórnandi Róbert Abraham). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tón- leikar: Vatna-svítan eftir Hend'- el (plötur). 20.20 Einleikur ó klarinet (Gunnar Egilsson): Phantasiestiicke cp. 73 eftir Scliumann. 20.35 Erindi: _Saló- mon konungur; fyrra erindi (Ás nnmdar Guðmundssonar próf- fessor). 21.20 „Heyrt og séð“ (Eggert Stefánsson söngvari). 21.45 Úr skólalífinu: Húsmæðra kennaraskólins. 22.15 Tónleikar: Prægir söngvarar, syngja (plöt- ur). 23.00 Dagskrálok. Skrifstofum vorum verður lokað dagana 22. til 24. marz vegna flutn- mga. I HLUTAFJARðTBOÐ I | Vegna væntanlegra kaupa á annarri * „SKYMASTER“flugvél til millilandaflugs, hefur stjórn félagsins ákveðið að auka hluta ^ fé félagsins um allt að 1 milljón krónur. Hlutabréfin eru að fjárhæð kr. 100,00 til kr. 1000.00. í Reykjavík verða hlutabréfin til sölu á eftirgreindum stöðum: Útvegsbanki íslands h. f. Kauphöllin, Nýja Bíó, Lækjargötu 2. Málaflutningsskrifstofa Einars B. Guð- mundssonar og Guðlaugs Þorláks- sonar, Austursti’æti 7. Lárus Lóhannesson og Gunnar J. Möller hæstaréttarmálaflutningsmenn, Suðurgötu 4. Málaflutningsskrifstofa Kristjáns Guð- laugssonar og Jóns Sigurðssonar, Austurstræti 1. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarmála- r flutningsmaður Aðalstræti 8. Sigurður Ólason hæstaréttarmálafl. m., Lækjargötu 10. Ólafur Þorgrímsson, hæstaréttarmála- flutningsmaður, Austurstræti 14. Póll S. Pálsson, hrm. Laugaveg 10. og á skrifstofu félagsins Nýja Bíó húsinu Lækjargötu 2. Siðar verður auglýst hverjir annast hlutafjársöfnun út um land. i>0<><><><><£><><*X&<><£><><>C><£><><£><><><><>«<><><Xí><£<><£'<>C><><£><><><^^ "öi Hver er stuðningur ritni.hgarinnar og frumkristninnar um dauðakenning og ástand hinna dánu. Pastor Jóhannes Jensen talar um þetta efni í dag kl. 5 í Aðventkirkjunni (Ingólfs- stræti 19). I Allir velkomnir. <><><>><*£«><£■<£<><£><>«<>«<><><>«<><<<><><><><<><><>«><><><>«■<<><>«'<>«’<><><><><><><><> Útvarpið á morgun: 18.30 Islcuzkukennsla. 19.00 Þýzkukennsla. 20.10 Útvarp frá Alþigni: Almennar umræður í Sameinuðu þingi við framhald 3. umræðu um írumvarp til f jár laga fyrir árið 1948. (Eldhús- dagsumræður). Dagskrálok um kl. 23.40. Leiðrétting: í þingsjánni í gær misprentaðist „í öllum lið- um,“ átti að vera „í öðrum lið- ......... um.“ ................ *XXXXX>0<X>£kXXXX><XX><>O<X>S<J> J. ÍIe|jgE«S Búómgs- Uu|t ,íi. Samkvæmt heimild í 3. gr. regiugerðar t frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun,, tak- f mörkun á sölu, dreifingu og afhendingu | vara, hefur viðskiptanefndin ákveðið eftir- ^ farandi: p Á tímabilinu frá og með 20. marz til 1. £ Júlí 1948 skal reiturinn SKAMMTUR 2 í | skönmijtunarbok I vera lögleg innkaupa- | heimild fyrir 300 g af óbremidu kaffi eða % 250 g af brenndu kaffi. ý : Reykjavík, 20. marz 1948 % o r ® & on. | éHXX£><HX^<><HX£<><K^<<><><<><><-£><><>«<><X£<;<><><><><-0<><Xi<><XXX£<><HX>< - Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hlut- tekningu við andlát og jarðarför Sigurðar Péturs Arnasonar múrara Eiginkona, foi-eldrai’, og systkini.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.