Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 1
Eni Arabaríkin innrás í Palestínu? Landhcr, flugher og herskip gegn gríska þjéðfrels- ishernnm írak sföðvar notkun oliuleiðsSunnar til Haifa til að æsa olíuauðvald Bretlands og Bandaríkjanna gegn Gyðingnn llja Ehre-nburg, llja Erenbnrg fær Stalínverðlaunin fyrir nýja skáldsögu Hfnn heimsfrægi rúwsneskl rithðfundur, Bja Erenbárg hef- nr hlotíð Stalínverðlaunin, æðstu bókmenntaviðurkenningu i 8ovétríkjunum, fyrir nýja skáidsögu er nefnist „Ofviðrið.“ íslenzkir lesendur kannast einfcum við Erenbúrg af snjöll- um blaðagreinum frá stríðsárun tóoa, en engin htnna mörgu skáld sagna hans hefur verið þýdd á islenzku. Nokkrir æðstu stjórnmálamenn Araba eru saman komnir í Amman, höíuðborg Transjórdaníu, til að ræða aðferðir til hjálpar Aröbum í Palestín'u. Meðal þeirra er ríkisstjórn íraks, forsætisráðherra Sýriands og Libanons, „múftinn” aí Jerusalem og foringi hins svonefnda „Frelsishers Araba." Við komuna til Amman sagði herforinginn: Her Araba í Palestínu er ekki nógu öflugur til að berjast gegn Gyðingum. Engin leið er til að rétta hlut Araba þar í landi nema með innrás hinna föstu herja Araba- ríkjanna. í gær qekk ekki á öðru en verkföllum og kröfu- göngum í írak, Sýrlandi og Egyptalandi til að leggja áherzlu á kröfuna um tafarlausa innrás arabískra herja í Palestínu. I»rjú grí.sk herfjiki, með að- stoð hersiúpa og hernaðarflug- véla, berjast ná gegn 300 manna liði þjóðfjikingarhers- ins gríska í héruðunum norður af Korintufióa. Flugvélar leita uppi stöðvar þjóðfrelsishersins en herskip á Korintuflóa skjóta á þær úr fallbyssum sínum. Gríska fasistastjórnin tilkynn ir að „vorsóknin“ gegn þjóð- frelsishernum sé í fullum gangi. Dauðadórnar og aftökur á fang elsuðum þjóðfrelsissinnum eru að verða daglegur viðburður. . Vélskipi Emir brennur út af Fömur þess eyðikgðist — Tjénið metið á 2. hundr- uð þúsund krénur Nelini sanníærður tiim að friður haldist Forsætisráðherra Indlands, Nehru, lýsti þvi yfir á fjölda- fundi í Bombay í gær, að Ind- land ætlaði sér ekki að dragast inn í hernaðarblakkir stórveld- anna. Indland vildi í utanríkispóli- tik einni stuðla að þvi að Sovét- ríkin og Bandarikin gætu lifað í sátt og samlyndi, sagði Nehru ennfremur. Hann kvaðst sann- færður um að ekki kæmi til heimsstyrjaldar í náinni fram- tíð. Gyðingar hafa styrkt aðstöðu sína í hafnarborginni Haifa og ráða nú lögum og lofum í nær allri borginni. Arabar flýja Haifa í stórhóp- um og flytja flestir til norð- urhluta landsins. I dag verða 15 þúsund Arabar, karlar, kon- ur og börn, fluttir burt úr borg- inni undir vernd brezka hersins. Stjórnarvöld Iraks hafa stöðv að olíuflutning in,; leiðsluna er liggur yfir Palestínu og til sjáv- ar í Haifa. Þetta snertir fyrst og fremst hagsmuni bandarískra og brezkra olíuhringanna, og er talið að þetta sé gert til að fá stjórnarvöld Breta og Banda- ríkjaima til að beita sér gegn því að Gyðingar fái haklið völd um í Haifa. Nefnd sú er öryggisráð sam- einuðu þjóðanna skipaði í fyrra- kvöld og á að vinna að tafar- lausu vopnahléi Araba og Gyð- iriga í Palestínu, er þegar tek- ! in til starfa. mmn haSáa sameigínlegai hmi m 1 \i I nefnd þessari eru konsúlar Frakka, Belgíumanna og Banda ríkjamanna í Jerúsalem. Hefur þeim verið gert að skyldu að gefa öryggisráðinu skýrslu um störf sín og árangur þeirra þegar n. k. þriðjudag. Vélskipið Ernir frá Bolungavík brann út af Lóndröpg- mn á Snæfeílsnesi í gær, er það var á leið hingað tíl Reykja- jikur nieð fiskafurðir. Ahöfn skipsins tar bjargað af vél- bátnum Snæfell. 151 þúsund opin- berum starfs- mönnum sagt upp Kl.-15.00 i gær barst tilkynn- ing þess efnis að mikill eldur og reykur væri í lest skipsins og æltuðu skipverjar að reynn að sigla þrt til Arnarstapa. Vélbát- urinn Snæfell kom hinu brenn- andi skipi til hjálpar og tókst að bjarga skipshöfninni, 5 mönn um. Farmur skipsins eyðilagðist allur en hann var lýsi og aðrar sjávarafurðir. Er það tjón met- ið á annað hundrað þúsund kr. Ernir var 70 smálesta skip, eign Leifs Zachariussónar i Bol- ungavík. Sésíalistaiélag Reykja- vihur: Deildarfundir verða í öílum deiidum n. k. þriðjudag á veujulegum stöð- um. Mjög áríðandi mál á dag- skrá.. Fundarmcnn eni vinsam- lega beðnir að hai'a samband við skrifstofuna á morgun. Frakklandsstjórn hefur á- kveðið að segja upp 120 þúsund opinberum starfsmönnum og er gert ráð fyrir að 30 þús. verði sagt npp i viðbót innau skamrns. Stjómin segist gera þetta í samræmi við þá stefnu sina að lækka opinber útgjöld um 10%, en talið er að fremur vaki fyrir henni að „hreinsa" embættis- mannakerfi landsins af stjórn- arandstæðingum. gegii '‘jálslyndiim Eeykjavík nlíft jl cmt'Fuið>r£böio Stjóm fuíltrúaráðs verkalýðsféíaganna boðar stjórair allra ve'rkalýðsfélagaiHia, seír, skipa, til samelghilegs fundar um Iiátíðahöld verkalýðsins 1. maí n. k. Fundurinn verður haldiun í fundarsal Landssihiðjuim- ar við Sölfhólsgötu annað kvöíd og hefst kS. 8,30. Það er brýnt fyrir fundarsækjendum að mæta vel og stundvíslega. PortúgaJ ska f asistast jó rnin hefúr nú enn einu sinni tiikjúiút að hún fíafi komlzt á snohi.r um „kommúnistas :> nisæri“ og not- ar það sem tiiéfni tíl víðtækra'i fangelsana á mönnvim sem tald ir eru hafa frjálslyndar skoðan sr. Meðal þeirra sem fangelsaöir hafá verið eru liáskólaprófessor ar, exnbættismenn og- fjöldi verkamanna. • Þjéðviljasöfnunin: 772 áskriftndur fengnir — 6 dagar eftir 244% 186— 141— 165— 123— 65— 65— 60— 58— 56— 54— Staða deildauna í dag er þannlg: 1. Kleppsholtsdeikl 2. Barónsdeild 3. Laugarnesdeild 4. Þingholtadeild 5. Bolladeild 6. -—7. Njarðardeild Siinnuhvolsdeild 8. Skerjafjarðárdeild 9. Skóladeild 10. Vesturdéiid 11. Meladeild 12. Túnadéild 13. Vogadeild 14. Hlíðadeild II 15. Hlíðadeild I 16. Skuggahverfisdéild 17. Valladeild 18. Laufásdeild 19. Hafnardcild Eftir er nú aðeins vika þar til söfnuninni lýkur. Oi ur vantar aðeins 28 áskrifendur til þess að ná 800. Gerum þessa viku að sigurviku. líerðum sókliina. ÞJÖÐVILJINN INN A HVEKT HEIMILI. ■ 52- 50— 48— 47— 46— 38— 31— 20—

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.