Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 5
-fiuttQadagur 2§. apríl 1949- A HVILDARDAG1NN MEIRIHLUTI krlBtilegra demó krata í fulltrúadeild ítalaka þingsins Cr ékki unninn ú lýðræðislegan hátt í frjálsum kosningum. Hann er unninn með kosningasvikum, sem meira að segja Scelba, innan- íikisráðherra De Gasperis, hefur orðið að viðurkenna, að framin hafi verið, ofbeld- ishótunum og ósvífinni er- lendri íhlutun. FRAMKOMA Vesturveldanna,, og þá fyrst og fremst Banda- ríkjanna, I sambandi við ítölsku kosninganiar, er eins dæmi í skiptum þjóða á milli. Hinn 15. marz, rúmum mán- uði fyrir kosningarnar, til- kynnti utanrikisráðuneytið i Washington, að ef Lýðræðis- fylking vinstri flokkanna fengi meilihluta í kosning- unum yrði Italía tafarlaust svipt allri bandarískri aðstoð og útilokuð frá þátttöku í Marshalláætluninni. SAMTÍMIS létu embættismenn í bandaríska utanríicisráðu- neytinu það berast út, að Bandaríkin myndu grípa til hemaðarlegra aðgerða ef Lýðræðisfylkingin sigraði, Itölum var sem sagt hótað stríði, ef þeir greiddu at- kvæði eftir sannfæringu sinni en ekki vilja herranna í Wall Street. Italska aftiu'haldið lét ekki á sér standa, að notfæra sér þessa ógnmi og sagði kjósendum, að þegar hefði verið ákveðið að varpa kjarn orkuspi-engjum á stærstu borgir ítalíu, ef Lýðræðis- fylkingin fengi meirihluta. EKKI VAR LÁTIÐ við það sitja, að ógna ítölum með bráðum bana, ef þeir styddu vinstri öflin til valda. Þeirn var einnig heitið eilífri glötim annars heims. Páfinn og aðr- ir prelátar kaþólsku kirkj- unnar sögðu hinni trúræknu ítölsku alþýðu, að hver sá, sem kysi Lýðræðisfylkinguna drýgði með því stórsynd og myndi kveljast í víti um alla eilífð. Til frekari áréttingar var tilkynnt, að engan kom- < múnista mætti jarða í vígðri mold. Slíkar ógnanir sem þessar hafa áhrif, þar sem fjöldi fólks er hvorki læs né % skrífandi. 2 HÖFhrUM ítalíu lágu brezk og bandarísk flugvélamóðurskip yfir kosningarnar. Vesturv. rufu ítalska friðarsamninginu og lögðu til, að hafnarborgin Trieste yrði sameinuð ítalíu til að reyna að hafa áhrif á kosningarnar. Svona mætti lengi telja, en þetta nægir til að“sýna, hvernig í pottinn var búlð. ÞRÁTT FYRIR ALLAN hama- gang páfans og Trumans, þrátt fyrir ógnanir um að verða sveltir í hel eða myrtir með kjarnorkusprengjum. þessa heims og brenndir í helvítiseldi himnnmegin, greiddu þriðjungur ítalskra Heimilisböl er þyngra en tárum taki, mega þeir vin- i r ríkisstjórnarinnar ■ -■ segja, ■ sem undanfariörhafa. hlustað með nokkrnm kvíða á vax- andi styggðaryrði Sjáii’sfœð- isflokksins ag Framsóknar- flokksins á stjórnarheimil- inu. Á því heimili ríkir ekki venjulegt hjónaband, heldnr þríhyrnlngur sá sem skáldum verður tíðrætt um í bólcuin Sjálfstæðisflokkurinn er að sjálfsögðu húsbóndinn, í gervi Bjarna Benediktssonar, en Aiþýðuflokkurinn er hin eftirláta húsmóðir, sem fylgir hinu gamla og góða boðorði að maður og kona séu eltt, Aldrei hefur þeim tveimur orðið sundurorða um nokk- urt mál, svo vitað sé, og niá slíkt samband vissulega vera til fyrirmyndar öðrum heim- ilum. ILins vegar leikur Framsóknarílokkuriun hlut- verk hinuar hvumpnn ást- ltonu, sem stundum lætur hvína í tálknum til að skerpa kærleikann. Húsbóndinn læt- ur þá ekld sitt eftir Jiggja, heldur svarar fullum hálsi, og hefur kveðið svo ramt að þessu, að heimiliserjuruar hafa jafnvel byggt koinnxún- istaníðinu út úr Reykjavík- urbréfi Morgunblaðsins, og má segja að öllu lengra verði ekki komizt. Vonandi hefuk þó ekki heitnilisböl stjórnar- innar áhrií’ ú það ágæta bréí í dag. ★ I»ótt erjur Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknarfl. megi vel verða til þess að skerpa ástina á stundum, bera þær þó vott uin að sam- búðin er ekki á eins traust- um grunni reist og æskilegt væri. Svo virðist sem hvor að ilinn hafi nokkurt samvizku- bit af ástamáluniim, og skammist síu iiálft í livoru fyrir hinn. Hamast báðir við að tína spjarir verðleikanna hvor af öðrum, og upphefja jafnframt sjálfa sig með liinum glæsilegustu faguryrð mn um verðléika síua, þótt þeir verðleikar fái því miður ekki notið sín í sarabúðiuni Er hehniliskrytur þessi hinn skemmtilegasti og spaugileg- asti, eins og heimiliski'ytur er oft fyrir nábúana sem heyra hann gegnuin þiliö. 'k Sjálfstæðisflokkurinn xeit- ist oftast og heizt að Fram- sókn fyrir það, að hún hafi verið andvíg nýsköpiminni, bari/.t gegn henni meðan hún mátti og þorði. Sjálfur seg- ist Sjálfstæðisflokkurinu hins vegar vera hinn eini sanni nýsköpunarflokkur, endur- tekur það með jöfnu vnilli- bili og eignar sér ]tá að sjiilf sögðu alla verðlelka fyrrver- andi stjómar á þessu sviði. En nágrannarnir sem heyra hrópln gegnum þilið spyrja með sjáll’um sér, hvernig stendor á því að þessi á- gæti nýsköpunarflokkur not- ar ekki tækifærið nú í.il að sanna þessa staðhæíingu sína? Nú er einsætt að sýna með verkum að þátttaka só- síalista í ríkisstjórn hafi engn máli skipt fyrir t’ram- kvæmd nýsköpunarinnar og jafnvel verið til böhnnar. Listin er sú ein að vinixa betur en nokkru sinni fyrr, sýna emi glæsilegri árangur. Og það ætti vissulega að vera flokknxmi innan handar, hann hefur meirihluta á Al- þingi ásamt Alþýðuflokknum sem er ekki síður eftirlátur nú en í tið fyrrveramli stjórn ar, svo að jafnvel þver- móðska hinnar viðskotaillu Framsóknar væri haldlaus. Og verkefnin bíða óleyst á öllum sviðum, því að athafn- ir fýrrverandi stjómar voru aðeins upphaf þess sem gera þarf. ★ En staðreyudirnar tala sínu máli: Nnverandi hús- bóndastjóm Sjálfsíæðis- flokksins hei'xu• ekki hafizfc handa um nýsköpun á nokkru sviði. Hún hefur þvert á móti drepið það sem drepið varð. I»egar hún tók \ið völdum var t. d. búið að paata mikilvægar véiar í fyr- irhngaða .lýsisher/.l u verk- smiðjn, sem væri eitt tnesta gjaideyrisöíluixartæki sem þjóðin á völ 4. Jóhaun Þ. Jósefsson, fyrrverandi íor- maður Nýbyggingarráðs, lét það vera sitt fyrsta stjórnar- verk að reyna að rifta samn ingunnm um þessar vélar, en þegar það tókst ekki var á- kveðið að ]iær skyldu að mmnsta kosti verða Islend- ingum gagnslansar, og áætl- xuxinni um lýsisherzluverksnx, var kustað i ruslakörfu Sveins Benediktssonar. Sömu sögn er að segja um síldar- niðursuðu- og síldaruiðurlagn ingarverksmiðju þá sem á- kveðið hafði verið að reisa á Norðurlandi, einnig sú áætl- un er kornin í ruslakörla. All ir þekkja örlög Fiskiðjuvers ríkisins, sem þolir linnniaus- an fjandskap núverandi ráða manna þjóðariimar. Og hvað er um togaraflotann ? Tók ekld Jóhami 1». Jósefsson ]>átt í að semja áætlun um að hann yrði 75 skip árið 1951 f Efndirnar eru sem kunnugt er Jiær að gömlu togararnir eru seldir úr landi eirm af öðrum, áu þess að nokkurra nýrra sé aflað, og ef svo heldur áfrarn verða þeir að- efcns helmingur þess scm á- ætlað var 1951! Óg þannig mætti holda áfram að telja dálk eftir Aálk. Að taia um nýsköpun er fyrir Sjálfstæð- isflokkinn eins og að nefna snöru í hengds nxanns húsL Staðreyndimar sprengja í sí- fellu belg sjálfhólsins. ★ Helzta ákæruefni Eram- sóknar á stnndum heimilis- bölsins er hins vegar það, að Sjálfstæðisflokkurinn hakli hlífiskildi yfir alls- konar verzlunaróreiðu, braski, ofsagróða og gjald- eyrisbruðli, en á þeim sviðum telur madaman sig óspjali- aða að öilu. Telur hún það helztu verðleika sína að hafa verið fráhverf fyrrverandi ríkisstjórn sem hún ásakar um hin verstu afbrot á þessu sviði. En vel mætti sú góða maddama heyra háðshlátra nágrannanna gegnum þilið þegar hún er seni háværust um dyggð sína. Hún hefnr með þátttöku sinixi í núver- andi stjóra haft einstakt tækifæri til að sýna ílekk- leysi sitt á þessu sviði og sanna í verki það sem áður var prédikað nieð orðunx. ★ En hver hefur svo orðið raunin? Hún er sú að verzi- xuiaróreiðatx hefur aldrci ver- ið eins ömurleg og ranglát og nú. Örfáir stórgróðamenn sitja að innflutningnuni i skjóii nýju skjiffinnskunnar og nefndarfargansins, og þar er sannarlega ekki farið eftir „hagkvæmum innkaup- um" lxeldur „góðum sambönd um“ og ýmsu þaðan af verra. Dyggð Framsóknar hefur ekki munað um það að láta af öllum þeim krofum senx til þessa hafa hljómað af hvað inestum hávaða hjá þessuir. „flokki samvinnufélagsskap- arins“. Og braskið og ofsa- gróðlnn? Varia hefnr.það far ið fram hjá Framsúkh að lit- ill hopur ofsagróðamanna er nú að sölsa undir sig 25 víð- tækari hluta af efnahags- kerfi landsmanna, verzlun, verksmiðjur og hverskonar 1'yrirtæki og jafnvei húseign- ir fátækra alþýðu- og miiíi- stéttarmanna, svo að ckki sé nxinnzt á .jarðir og eignir bændastéttarinnar. Og í skjóli þessa flokks „g.jaldeyr- issparnaðarins“ l'lykkjast nú eignamennirair vestur um haf til þess að koma í lóg og fefa miUjónahundruð þau sem stoiið hafði verið undan þar vestra. Og enn uxætti telja margt og mikjð. Einnig Framsókn nefnir shöru í hengs manns húsi þegar hún mimxist á verzlunaróreiðu, brask, ofsagróða og gjaldeyr isbruðl. Staðreyndirnar bera faguryrðin ofurliði. ★ Þegar hlnstað er gaumgæfi lega á orðasennu ástmenn- arnxa, Framsóknar og ÍhaJds, kemur í Ijós að það eru ekki hinar gagnkvæmu ásakanir sem mestu valda, heidur sekt arkennd og gölluð samvizlca. Báðir flokkarnir fimta glöggt að þeir hafa svikið það sem þeim var trúað til af kjósend um, þess vegna óstyrfiurinr, og lieinxilisbölið. En er nú ekki betra að hætta þeim Jelk, og táka upp góða og hjartnæma sambúð' á örugg- um grundvelli sameiginlegra synda og- brotiiina fyrir- heita? Sá grundvöllur er breiður og styrkist nxeð hverj nm degi og hann hefui reynzt hin ókjósanlegasta undirstaða ástrílri'a og styggðarlausra samvisto. Það sýnir dæmi Alþýðu- flokksins bezt. 8 3 ' > 1 1 1* | k jósenda Lýðræðisfylking- unni atkvæði. Það sýnir, að| hugsjón sósíalismans. hefur! fest svo djúpar rætur með ítalskri alþýðu, að engin blekkingarherferð né ógnan- ir fá þar urn þokað. M.T.Ö. útvequm við gegn innílutnings- og gjaldeyr- % isleyíum m. a. eftirtaldar vörur: | Búsáhöld úr aluminium. Baímagsisofsiar, suðuplötur, könnur, strau- járn, spenniskiptistöðvar. Rabhitífat, rakblöð, tannkrem, húðkrem. Tirévimisluvélar. Böntgentæki, aliskonar mælingatæki, platínáhöld. Meselbátamótom. Diáttazhílar (Hannomag), bílakeðjur. Métorhjól § hö. Fjölritara. Seigarn. Kælitæki, kæliskápar. Fjölmai'gir myndalistar fyrirliggjandi. Þeir sem ætla að kaupa þýzkar vönu' eru beðnir að tilkym a okkur óskir sínar. Guðni Theódórsson & 60. | Snðurgötu 8. — Sínmefni: Guthe. — Sími 3021. % Skrifstofutími aðeins frá kl. 1—4. %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.