Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 6
6 ÞJðÐVILJINN Sunnudagur 25. april 1948. 171. SamsæriS mikla r i eftb MICHAEL SAYEBS oa ALBEBT E. KAHN að standast yfirvofandi árás nazista, afhenti franska stjómin finnska hernum 179 flugv'élar, 472 fallbyssur. 795 þúsund fallbyssusprengjur, 5100 vélbyssur og 200 þúsimd handsprengjur. Meðan aðgerðaleysið hélzt á vesturvigstöðvunum tók brezka herstjórnin, er enn var undir áhrifum ákafra andstæðinga Sovétríkjanna, eins og Ironsides hershöfð- ingja, að gera áætlanir um að senda 100 þúsund manna lið yfir Skandínavíu til Finnlands, og franska yfirher- stjórnin gerði áætlanir um samtímaárás á Kákasus undir forustu Weygands hershöfðingja, er lýsti yfir opinber- lega að franskar sprengjuflugvélar í Vestur-Asíu væru albúnar til árása á olíulindirnar í Bakú. Dag eftir dag fluttu dagblöð Bretlands, ,Frakklands og Bandaríkjanna rosafrétttir um stórsigra Finna og hrak- farir sovéthersins. En eftir þriggja mánaða bardaga í ákaflega torsóttu landslagi og við ótrúlega grimmileg veð- urskilyrði, molaði rauði herinn Mannerheimlínuna og ger- sigraði finnska herinn.* * 1 júní 1940 skýrði stofnunin „Institute for Propaganda Analysis" (Stofnun til áróðursrannsókna) í New York svo frá: „Bandarísk blöð sögðu færra satt og fluttu meiri upp- spunnar' lygasögur um Finnlandsstyrjöldina en nolckur slík átök í seinni tíð“. I ræðu í Æðstaráði Sovétríkjanna 29. marz 1940 sagði Molotoff: „SoVétríkin höfðu molað Mannerheimlínuna og áttu auðvelt með að hernema allt Finnland, en gerðu það ekki og kröfðust heldur ekki skaðabóta fyrir tjón í styrjöldinni eins og hvert annað riki hefði gert, en gerðu aðeins lágmarkskröfur- . . . Við miðuðum friðarsamníngana við það eitt' að tryggja örygggi Leníngrads, Múrmansks og Múr- mansksbrautárinriar“. Hið óyfirlýsta stríð Hitlers-Þýzkálands og Sovetríkj- anna hélt áfram. Sama dag og bardagar hættu milli Finna og Rússa sagði Mannerheim hershöfðingi í ávarpi til finnska hers- ns að „heilög skylda hersins væri að vera' útvörður vest- rænnar menningar í austri“. Skömmu eftir tók finnska stjórnin að byggja ný virki við hin endurskoðuðu landa- mæri. Nazistasérfræðingár frá Þýzkalandi litu eftir virkja gerðinni. Miklar hergagnapantanir voru gerðar í Svíþjóð og Þýzkalandi. Þýzkir hermenn fóru að.streyma til Finn; lands. Herstjómir Finna og Þjóðverja komu upp sameig- / B. TRAVEN • 45. DAGUB. K E R R A N ir þá, sem ekki höfðu neitt annað að hugsa um. til að gifta sig, en það mega þeir ekki.“ Og svona sleit Andri sambandi sínu við kristin- „En getur Nicolaus þá galdrað núna?“ spurði dóminn — nærri því áður en það var byrjað. Hon- Andri. um var ljóst, að hér eftir gæti hann vel komizt af Ekki af nokkurri mynd“, svaraði Luis. „Hann er án hjálpar kirkjunnar. ekki fullniuna. Þú manst eftir Antonio, sem er öku- 9. maður hjá don Ambrosio. Hann fór einu sinni í Á neðsta kirkjuþrepinu sat Luis. Luis var öku- kirkjuna, og Nicolaus gaf honum litla töflu, en maður eins og Andri, en vann hjá öðrum atvinnu- Antonio sagði að það hefði ekki verið kjötbragð af rekanda. Hann var líka Indíáni, en ekki frá stórjörð henni, heldur mjölbragð, svo nú veit hann, að Nico . — hann var frá Indíánabænum Yalanchen, sem er laus hefur ekki lært skammlaust. En hann græðir vestan við Balun Canan. mikla peninga hér í kirkjunni. Fólk borgar fleiri Luis nagaði enchilladas, sem hann var rétt búinn pesos fyrir skímir og giftingar og jarðarfarir og t.il að kaupa, og voru enn sjóðandi heitar. Feitin rann að hann forði þeim frá helviti. Felipe sagði mér, að niður eftir höndunum á honum, og hann skipti óaf- kennararnir í prestaskólanum segðu, að prestarnir látanlega um hönd, til að sleikja fituna af fingrun- ættu að hræða fólkið, til að telja því trú um, að um.* eftir dauðann verði það steikt og soðið og klipið Andri og Luis höfðu þekkst lengi. Þeir höfðu oft með glóandi töngum. En ef það kemur oft í kirkju verið saman á dans- og föstu-hátíðum. Það var ein- og gerir alveg eins og prestamir segja því, þá verð- hverskonar kunningjasamband milli allra öku- ur það ekki steikt, heldur bara hitað dálítið og manna.. Þeir hittust oft á leiðinni að og frá járn- þvegið upp úr heitu vatni, þangað til það er hreint. bráutinni. Þeir hjálpuðu hverjir öðrum, ef atvinnu- Felipe segir, að þetta sé allt saman haugalýgi, og veitandi var ekki nálægur, og þeir hjálpuðu líka prestarnir segi það bara til að hræða fólk — fólk- hverjir öðmm að ná vögnumim upp, þegar þeir ið er svo heimskt, sérðu. Það segir sig sjálft, að festu sig, eða gera við aktýgin, þegar þau biluðu, þegar maður er dauður, þá finnur maður það ekki, jafnvel þó það kostaði þá sjálfa tímatöf og launa- þó maður sé steiktur eða klipinn með glóandi töng- frádrátt. um. En fólk trúir þessu. Það fer svo notalegur „Varst þú í kirkju?“ spurði Luis tyggjandi. hrollur um það, óg þess vegna trúir það því. Prest- „Já,“ svaraði Andri og settist á þrepið við hlið- arnir vilja bara hafa fé út úr fólkinu, til að þurfa ina á honum. ' ekki að vinna erfiðisvinnu. Galdramaðurinn okkar „Þú-ert víst orðinn guðhræddur og sannkaþólsk- í Yalanchen var alltaf með þessar voða sögur umý ur?“ sagði Luis og horfði á hann út undan sér. hellana, sem okkur væri stungið inn í eftir dauð- „Það held ég varla“, svaraði Andri. Þetta er svo ann, og væru_fullir af slöngum og tígrisdýrum. En" ruglingslegt allt saman. Eg botnaði ekki í neinu ef faðir minn eða frændi gáfu honum kind eða af því, sem maðurtnh í gullmöttlinum gerði og grís, sagðist hann skyldi tala við guðina, svo við«- sagði“. . slyppum við hellana með tígrisdýrunum og slöng- „Þann mann þekki ég,“ sagði Luis og hafði handa- unum“. skipti á matnum og sleikti volga feitina af fingrin- „Þetta sagði ekki galdramaðurinn okkar“, greip ; um. „Maðurinn i gullmöttlinum með kaleikinn og Andri fram í. „Hann sagði, að eftir dauðann yrði- geislakransinn, er don Usebio. Hann íieitir Usebio okkur stungið niður í dimma hella — ef við gerð- síðan hann fór að þjóna kirkjunni, sérðu. Raunveru- um ekki eins og hann segði. Og í þessum heílum' léga heitii- hann Nicolaus. Faðir hans var trésmið- voru maurar og vatn, sem náði okkur upp í höku,- ur í Tonala. En svo unnu þeir e.inu sinni stóra vinn- og. þar áttum við að dúsa. Við gátum hvorki lifað. inginn í spanska happdrættinu, sérðu. Eg veit ekki né dáið, en átti„að vera skelfilega kalt. Og viö,. hvað það-var mikið. Þá sendi faðirinn Nicolaus i komumst ekki upp, því veggirnir v.oru slepja'ðir-ög skóla til að læra galdralistirnar — prestaskóla, þaktir slöngum og eitruðum skorkvikindum. Við sérðu. Og þar lærði Nicolaus svo ramman galdur, urðum að gefa galdramanninum mais og fleira, þg að hann getur breitt ómerkilegum töflum í ektá þá dansaði hann galdradans og baðst fyrir, ög unl. mannakjöt og spönsku rauðvíni í mannablóð. Þetta nóttina sagði guðinn, að við skyldum sleppa við sagði mér Felipe, sem líka var um tíma í presta- maurana ef við hlýddum galdramanninum r öílu, skóla, en var rekinn þaðan af því hann. langaði En.ef einhver þvaðraði í óðalsbóndaim hver væri-- 0C€*>OO0eO<M*í>OO0OO^ $ ! SaumastálkHr. Nokkrar vanar saumastúlkur og aðstoðarstulk- . .ur vantar mig nú þegar eða 14. maí. Ekki svarað í síma. Henny Ottóson. Kirkjukvoli. OOOOOCO«>C><i><i><í*^<í>e0eeC>eeC>€>OOeOeeeC>e€>eoeee0eC>eOe0œ? Sumaílagnaðu^ ©g lokasksminfun rw verður í Tjarnarcafé miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. Kvikmyndasýning — Upplestur — Píanóisóló —- Dans. ^ Aðgöngumiðar á staðnum frá kL.8. SkemmfineíncRn. oo<x>oo€>€>e€>eo0eoo<>ooc>oooe€>o0c>0oeo<>c>ooooooooe0eo<>e w-n-m-i'»i>'t i> i >i-i»:..|> í> t e»<>>oooooo<>oao<3><><»<>o<j>o<3><>^>ocK>o<^<?Ki><>>3K>3>^o<><»c^<3K;)<»00<>:A • cooeK^^ooooocK^s^jocKSc^oooooooooooooi&ooooeoooooooooooooooooooooo&oooooocKsoocc i. »:: Sameiginlegurfundur stjórna verkalýðsfél. í Rvík Stjóm Pulltrúaráðs verkaíýðsféiaganna . í Reykjavík boð- ar til sameiginlegs fundar með stjórnum allra verkalýðs- félaga innan Fulltrúaráðsins annað kvöid (mánudaginn 26. apríl) kl. 8,30 e. h. í fundorsal Laudssmiðjumtar (við ‘- - Sölfhólsgötu). Memn eni-beðnir að mœta vel og sttmdvíslega Uiuræðuelfti: t- IMI* . tofa* rnUtróttító# wriulýWéUfíiuu í »i aiMíeoee m t m »Y< VerbiniSjur vorar verða lokaðar íyrst um sinn vegna hráeínaskorts. Reykjavík 24. apríl 194Br : ; ? ; Lakk- og málningarverksmiðjan Harpa h.f. LHir & Lokk h.f. mm - , &&&*** V ■ -l-H--H-bH-i"i»l-H-H-H-H-I"H-H-»H>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.