Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 4
í ÞJÖÐVILJ2N N Suanudagur 25, apríl ItWð. þJÓÐVILIINN Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Slgurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason BlaSamenn: AriK&rason, Magnús Torfi óiaísson, JónasÁmason Rltstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðu- stíg 19. — Simi 7600 (þrj&r línur) Áskrfftaverð: kr. 10.00 & mánuði. — LausasöluverS 60 aur. elnt PrentsmlSja ÞjóVviljans h. f. SósíaUstaflokkurlnn. Þórseötu 1 — Sími 7610 (þrj&r linur) BÆ JARPOSTIRIN Mj S;-íl[lfc;"rrH II IIII unni, Austurbæjarakólanum. — Sími 5030. Næturvörður er í IkUtga Nteturakáitur í nótt og aðra nót.t annost HreyfUl. — Simi 6Ö33. Helgl dagslæknir: Friðrik Einarsaon. Efstasundi 65. — Sími 6565. Nsetur vörður er í Reykjavikurapóteki. — Síml 1760. k eftir svikunum við alþýðuna koma nú svikin við borgarastéttina Þjóðin talar um Marshall-láruð og afhjúpánir Þjóð- viljans inn skilyrði þess, — en stjómarblöðin þegja. Þessi amerísku leppblöð standa afhjúpuð frammi fyrir þjóðinni, soim að sök um að hafa ætlað að leyna þjóðina hættuleg- ustu skilyrðunum fyrir Marshallaðstoðinni, Islenzku þjóðinni hefur lengst af verið það ljóst að þröngt myndi verða fyrir dynun um sjálfstæðan íslenzkan atvinnurekstur, ef erlendu auðmagni væi’i 'hleypt hér imi í landið og margháttuð löggjöf hefur verið sett til þess að vernda íslenzk yfirráð yfir atviiumtækjunum. Ein aðalmótbára þeirra, sem börðust gegn sambands- íögimum 1918, var einmitt sú, að stórkostleg hætta væri fólgin í þeim rétti, sem Danir og danskt auðmagn fengi tU atviimurekstrar á íslandi. Það var mikil heppni að sú hætta varð aldrei að meiri raun en þeirri, að danskir og íslenzkir kaupmenn skyldu ;þá slá sér saman um að kaupa og gefa út „danska Mogga“! —• En það er haria ólíklegt að Islend- ingar sljfppu svo vel næst, ef Bandaríkjastjóm yrði nú selt sjálfdæmi um hvaða atvinnurekstur hún teldi nauðsynlegt að amerískir auðmenn stunduðu hér. Svo er nú komið „Fyrsta stjóni sem Alþýðu- flokkurinn myndar á íslandi" hefur ekki aðeins skapað hér langvarandi vöruþurrð og svart an markað og gefið falskar á- vísanir út á neyzluvörur eins og smjör, heldur hefur þessi stjóra einnig bannað innflutning á er- lendum blöðum og bókum og dregið jámtjald forheimskunar innar fyrir landið að svo mikla leyti sem henni er unnt. Jafnframt hefur þessai’i stjórn tekizt að skapa hér þann- ig andrúmsloft' að svo er nú kom ið að borgari veigrar sér við að skrifa undir nafni um síðasta og stærsta hneykslið i menning armálunum, til þess áð verða ekki fyrir aðkasti áf stéttar- bræðrum sínum. Þótt það sé regla að birta ekki bréf frá mönnum sem ekki láta nafn síns getið, ætla ég að gera undantekningu frá regl- unni í þetta sinn, því bréf hans gefur skemmtilega innsýn í viðhorf frjálslyndra borgara nú. „Broddborgara“ er velkomið að senda fleiri bréf, þeim verður ekki hent ólesnum í bréfakörf- una. Hér er bréfið. ★ Borgari — ekki fasisti „Háttvirti bæjarpóstur! ■ Enda þótt ég sé allt annarar stjómmálaskoðunar en þeirrar. er haldið er fram í blaði yðar. skrifa ég yður þetta bréf. Ástæð an er sú, að þótt ég uni mér fullvel í kapítalísku þjóðfélagi í annað hús að venda en til yðar með þessi orð. ★ Hlýtur að bresta uokkuð á í þekkingu Um ótvíræðan rétt þessa höf- undar til hæsta styrks verður ekki deilt, þegar jafnt andstæð- ingar hans sem aðdáendur hafa oft og opinberlega lýst hann mikinn listamann, og erlendir gagnrýnendur, sem mark er á takandi, lofa bækur hans. Eg tel ekki þungvæga þá fullyrð- ingu hr. Ingimars Jónssonar, að bækur þessa höfundar hafi farið rýrnandi að kostum hver af annarri upp á síðkastið. Mann, sem jafnframt lætur við- gangast að verk frú Elínborgar Lárusdóttur séu metin til hærri Framli. á 7. síðu. <0 ea En það er kaldhæðni öriagarma, að það skuli hafa verið Benedikt Sveinsson, sem stóð bezt á verði gegn hætt- nnni, sem íslandi stafaði af tvíbýlinu 1918, — en að nú skuli það vera sonur hans, Bjarni sem svokallaður íslenzkur utanrikisráðherra, sem berst fyrir þri að koma á tvíbýli við geri ég þær lcröfur, að þar ríki Bandaríkjamenn í eins ríkum mæli og stjórn þeii’ra ákveður. frjálslyndi, ég er borgari, ekki Það sýnir oss bezt hver þörf er á að herða sjálfstæðisbar-fasistl- En margt af því, sem , . . . ., ,, , .gerzt hefur hér síðan þing vort attu Islendmga, þegar symrrnr varðveita sinn dyrasta arf^ stjórn afsalaði að nokkn, ekki betur en þetta. landsréttindum vorum hefur mér blöskrað svo, að ég get ekki lengur orða bundizt. Eg set ekki nafn mitt undir bréfið, af því að ég vil livorki verða fyrir aðkasti af stéttarbiæðrum mínum né heldur að þér hælist um að geta birt nafn betri borg Stefan Johann Stefansson, aumasti forsætisraðbena, ara^ sem leiti atlivarfs í dálkum sem Island hefur haft, hefur sýnt það í ferli sínum og bezt blaðs ýðar. En þótt þér teljið nú síðast, hvemig flokkur hans svíkur alþýðu íslands, og ætíð því ver, sem meira liggur við. Júpiter kom af veiðum í gær og fór aftur á veiðar. Karlsefni og Askur komu báðir af veiðum í gær og lögðu af stað tií Englands. Tveii' enskir togarár komu hingað til að sækja vatn. Allmargir fær- eyskir kútterar liggja nú í höfn- inni. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Erna Þórð ardóttir á Brekku í Norðurárdat og Andrés Sverrisson frá Hvommi í NorÖurárdal. „Og ef oss nú sjálfum er ætlað að flá það af, sem var hægast að bjarga, þá sést hijr þó mark eftir syndina þá, sem síðustu gripunum farga“. Bjarni Benediktsson lallar nú í fótspor hans með því að svíkja þá, sem treystu honum til þess að standa á verði fyrir sig: atvinnurekenduma íslenzku borgarastéttina, sem yrði smásaman ofurseld amerísku auðmagni ,ef „Marshall- aðstoðin“ yrði þegin. Eru ekki svik þessarar stjómar við þjóðina orðin henni nægur dómsáfellir? Er ekki mælir hennar nú orðinn svo fullur að Islendingar allra flokka og stétta geti tekið hönd- um saman um að hrinda henni af stóli? Þegar bandanskt f jármagn er komið í beztu fyrirtæki á íslandi og þau lúta erlendri yfirstjóm, þarf íslenzka þjóðin ekki að vænta gnða. íslendingar fá þá á ný aó búa við kjör mergsogmna ný- lenduþjóða, verða hluti þess allsherjai' fátækrahverfis sem auðkýfingar Bandaríkjanna eru nú að reyna að koma upp nm alla Vesturevro’pu, til þess að Wall Street megi ríkja. blað yðar sósíalistískt, get ég ekki litið á það, samkvæmt mái- efnaflutningi þess, öðruvísi en sem borgaralega frjálslynt blað — raimar hið eina, sem nú er hér gefið út. Eg geri ráð fyrir. að yður mislíki þessi skoðun, en hún sættir mig líka við að skrifa í blaðið. ★ Ekki í annað hús að venda „Eins og sæmir siðuðum borg- ara ber ég virðingu fyrir llst og játa skilyrðislausan rétt lista- mannsins til að þjóna henni eft- ir eigin vild. Því var það, er ég las um hið hneykslanlega verk úthlutunarnefndar að fella nið- ur styrk til bezta rithöfundar þjóðarinnar, Halldórs Kiljans Laxness, að ég ákvað að stinga niður penna, og mér virðist ekki Fyrir tveLm áratugum gaf Hall- dór Klljan Ijixness ALþýðuflokltn ■ um „AiþýöubökLna.“ „Ilun ber írani inúistaö AlþýðnflolUtslns, jafnaðarmanna, með óvenjuleffrí mælsku og undaffift. . . . “ segir Jakob Jóh. Smári í formálsoiðum. Það er táknrænt fyrir þróun Al- þýðúfl. að nú skuil séra Ingi- mar ganga lengst í árásum á Halldór og aðra sósíalista — og meira að segja vera á inótl hiifund arlaunmn til Jakobs Jóli. Smára. SIÍIPAFEÉTTIR. Foldin er í Reykjavík. Vatnu- jökull er í Reykjavilc. Lingestroom fór frá Sigiufirði síðdegis í gær til Reykjavíkur. Reykjanes og Rifs- nes eru i Englandi. Esja var út af Portlandi kl. 9 í gærmorgun. Súðiu var við Flatey í fyrradag. Herðu- breið var í Reykjavík i gær. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærmorggn. Hvanney fór um há- ifegi í gær til Hornafjarðar. Hfer- móður er í Reykjavík. Hvassafell er í London. Vigör er í Duplcirk. Speedwell er á leið til Hólmavík- ur. Eliza er á leið ti! Vopnafjarð- ar. Sollund er á leið til Irming- ham. Leiksýnlng. Leikfélag Reykja- vikur sýnir Eftirlitsmanninn kl. 8 í kvöld. Næturlæknir er i iæknavarðstof- — Ilvernlg ferðu að hafa eifnd á þ\-í að ganga daglegu með nýjau hatt? •— En góða míu, það er alltaf sami hatturinn. Eg VLgg bara á honum á nóttuuni. Fulltrúaráð iðnnemafélaganjoa í Keykjavik og Hafnaríirði, heldur fund í Baðstofu iðnaðai-manna annað kvöid kl. 8.30 e. h. Fundar efni: Hátíðahöldin 1. maí o. fl. „ 'nma Útvarplð í dag: 11.00 Morguntónleikar 14.00 Messa i Frikirkjunni; fermlngarguðþjón- usta (séra Arni Sigurðsson). 15.15 Miðdegisútvarp. 18.30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: „Comes" — laga- flokkur eftir Pureell 20.20 Samleik ur á celló og ’píanó (ÞórhaJlur Árnason og Frltz Woishappel). 20. 30 Erindi: Kappar og faerserkii; siðara erindi (dr. Hans Kuhn. — Helgi Hjörvar flytur). 21.00 Ein- söngur: Guðmunda Eliasdóttir 21. 15 Erindi: Skáldkonan Charlotte Bronte og skáldsagan „Jane Eyre" (Vilhjálmur Þ. Gislason). 21.35 Tónletkar: Svíta nr. 2 eftir Grieg. 21.50 Úr skólalifinu (Helgi Eiiasson fræðslumálastjóri). 22.05 Danslög. Útvaiplð á morgun: 18.30 íslenzkukennsla. — 19.00 Þýzkukennsla. 19.30 Tónleikar: Lög úr óperettum og tónftlmum 20.30 Útvarpshljómsveitin: Islenzk olþýðulög. 20.46 Um daginn og veg inn. (Jónas B. Jónsson, fræðslufuU trúi). 21.05 Kinsöngur (frú Þóra Briem). 21.20 Erindi: Nýjar monntabrautir, III,: Verknám og verkleg menning (dr. Matthías Jónosson). 21.46 Tónleikar. 21.50 Lög og réttur. Spvjrningar og svór (Ólafur Jóhannesson prófessor). 22.05 Búnaðarþættir: Gulrætui- og fleira (Ragnar Ásgeirsson, iáðu- nautur). KBOSSGÁTA NB. 18. Veðurhorfur í Uag: Suðvestur- land til Vestfjarða: Suðvestangola eða lcaldi. Skúrir eða él on bjart á milli. Lái’étt, skýrlng: 1, Umhyggju- söm, 4, reita, 5, hæstur, 7, skemmd, 9, verkfæri, 10, forsogn, 11, beiðni, 13, grasblettur, 15, tveir eins, 16. brotna. Lóðrétt, skýrtag: 1, þegar, 2. kenning, 3, öðlast, 4, óravegur, ‘o, vopn. 7, sníkjudýr, 8, ílát, 12. sjáv- argróður, 14, hljóm, 15 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 17. Lárétt, ráðnlng: 1, Molla, 4, lá, 5, T. d. 7. Ása, 9, lim, 10, fró, 11, ali, 13, al, 15, æt, 16, orður. Lóðrétt, ráðuing: 1, Má, 2, lús, 3, at, 4, lalla, 6 ,drött, 7, áma, 8. áfi, 12, láð, 14, Lo, 15, æi,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.