Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 8
Sjógttéf í SæbjaigaimáHnv: ilr Yissu áSnr en llnin m Landssmiðjan befar í 6 daga reynt ár- angursl. að gera við yfirbygginguna I gæsmoigun kl. ÍO hófust sjópióf til þess að ganga úr skugga um það hvort Sæbjörg, hin endur- byggða, sem ætluð var til gæzlu- og björgunarstaifa, væri sjéhæf vegna leka. Skipstjórinn telur skipið ósjéfært vegna leka á ýfirbyggingunni og upplýst var að þelm sem niður- setniugn yfirbyggingar önnuðust —- ©g jafnframt eltirlitsmanni Slysavamafélagsins — hefði verið ijóst áður en skipið fér í fyrstu fesðina að það rayndi vesa iekf. Landssmiðjan heíur í 6 daga gert tilraunir til að gera yfkbygginguna þétta — og gefizt upp. £ngu záðið um útbúnað skipsins Skipstjórúm Þórarinn Björns- son var spurður af hverju óá- nægja hans, sem fram kom í við tali við Vísi væri. Hann svaraði j>ví að haxm væri óánægður með lekann sem fram kom á yfir- byggingu skipsins og kvaðst ekki telja það sjófært hans vegna '•j i. i t i j Aðspurður hvort Slysavaraa- féiagið myndi hafa gert allt til að gera skipið sem bezt úr garði svaraði hann: Það geri ég váð fyrír. Hann kvaðst engu hafa ráðið um útbúnað skipsins. Ekkl taidi ég dropana heldur Spurnmg: — Hvar var þessi ieki á skipinu? — Ágjöfin kom stjórnborðs- megin á ýfirbygginguna og al staðar þar sem ágjöfin kom þar lak. — Hvað kallið þér að hrip- leka? — Eg mældi ekki magnið sem inn kom, og ekki heldur taldi ég I a eða elementið. Engmn a skipinu dropana. :bak við rafmagnstöfjuna. og a£ þeim leka hefði stafað mest hætta, ekki fyrir áhöfnina, því ihún hefði getað pumpað sjónum út, heldur stafaði rafmagnsút- búnaði skipsins hætta af lekan- um, taldi hann ekki hægt að hafa svona skip úti í sjó. Þá kvað hann einnig hafa lekið l'it- ilsháttar í hásetaklefa. Lekann kvað hann hafa komið með samskeytum og suðu, en yfir- byggingin væri hnoðuð og raf- soðin með laska að ixmanverðu. Þétti það undarleg spurning Spurning: — Hafið þér kraf- izt þess að brúarvængur væri kring um yfirbygginguna? Svo virtist sem skipstjóranum fynd- ist þetta undarleg spuming, en svo svaraði hann: Nei, þess hef ég aldrei krafizt. Bæði radartæki og rafmagns hraðamælir Sæbjargar biluðu í fyrstu ferðinni. Skipstjórinn kvað hafa lekið með leiðslum radartækisins í þilfai'inu og auk þess vantaði hita upp í hattinn — Bar nokkuð á leka á dekki? — Nei. Annars er langréttast að þið skoðið skipið eins og það er nú eftir 6 daga viðgerð. Ekki feægt að hafa svona sksp úti í sjó væri sérfróður um slíkt tæki og yrðu þeir að fá sérfræðinga úr landi til viðgerða. > Æskilegt að þyngdar- puuktur þess yrði fu!?díMn Skipstjórinn var spurður hvað Skipstjórinn kvað hafa lekið haim áliti um styrkleika og sjó- Nýr slguz rlkiéétjémariimar: n Jrv □ lainmganrerKsiiiiéjHreiar aeys X ?] ö II ■ <Á cs Það er mi að verða daglcgur viðburður að auglýsingar birtist í blöðum um að b'.:s nauðsynlegustu fyrirtæki verði a-3 loka vegna vlb-uskcrís. Ein sllb auglýsing er í blaðinu í dag frá máír.ingavverkspiiðjuniun „Hörpu" og „Litur og Löid;“, verða lokaðar um óákveðinn tíma vegna skorts á hráefrxmn. Þessi iolum gat ekki komið á öllu óheppilegri tíma. Ein- rnitt ur. þctta leyti árs fara fram viðgerðir á skipum, » J, tt asam og síiku, og er því fyrirsjáanlegt að lokunin verð- x uv afdrifarík. En ríkisstjórnin mun hrósa sigri, nýjum á- fajxga hcfur værið náð í sókninni gegn íslenzknm iðnaði — sókninni að atvinnuleysi. hæfni Sæbjai’gar. Hann kvaðst telja skipið nógu sterkt, en alltof þungt í botninn, og æski- legt væri að þyngdarpunktur þess yrði fundinn og reynt að bæta úr hinum mikla veltxng sem er á því. Þeciar lekans varð vart Lekans varð vart að morgni 9. apríl. Veður var þá sunnan 5—6, sjór sunnan 4, súld. Kl. 7,10 var farið á fulla ferð, en á hægri ferð þangað til. Aðspurð- ur svaraði skipstjórinn góðlát- lega að sjómenn teldu ekki 5— 6 vindstig „mikið veður." Skipstjórinn kvað hafa orðið vart leka undir bi’úarvæng áð- ur en farið var út í fyrstu ferð ina, þar hefði sézt út, en reynt hefði verið að þétta með baðm- uii og kítti, en aðeins bráða- birgðaviðgerð er kæmi að litlu haldi. SlæmS dráttAiskip Skipstjórinn kvað þá hafa dregið einn 50 tonna bát frá Garðskagavita að Vatnsnes- vita og hefði Sæbjörg dregið afarilla. Hefðu þeir verið 1 klst. og 20 min. að fara þessa vega- lengd, sem er um 7—7,5 mílur, og hefði þó verið logn og sléttur sjór. Bunaleki 1. vélstjóri, Guðjón Svein- björasson, taldi hættulegasta lekann hafa verið hjá rafmagns töflunni, hefði það verið bunu- leki, aðrir lekastaðir smæxri og hefði hann reynt að þétta þá með ketilkítti. Hann kvaðst ekki telja lek- ann veikleikamerki heldur merki um slæman frágang á yfirbygg- ingunni frá byrjun. Það hefði alls ekki verið slæmt veður þeg- ar lekans varð vart. Vissum um að yiirhygg- iwfiin var lek Spuming: — Var vitneskja um að yfirbyggingin þyldi ekkí ágjöf áður en farið var út í sjó? — Þeim sem unnu við það var það kunnugt, veit ekki hvort skoðunaimönnum hefur verió það kunnugt. — Teljið þér að ráðamenn j hafi vitað um þetta áður ? — Veit það ekki. Þeim sem | önnuðust niðursetningu yfir- I byggingarinnar (Daníel Þor- j steinsson & Co.) var þetta full- j Ijóst og reyndu að gera eins og þeir gátu til að bæta úr þyí. — Var yður þetta einnig ljóst? — Fullkomlega. — Og gerðuð yðar athuga- semdir ? — Já, við firmað. hætt viðgerSarfiiIrauMum Vélstjórinn sagði að skipið hefði farið eðlilega ferð þegar Skósveinn Claessens og Steíáns Jóhanns vill svipta vericalýðinn málírelsi í útvarpinu 1. mai Cndanfarandi ár hefur dagskrá útvarpsins verið helg- uð verkalýðssamtökunum. 1. maí hefur verið eini dagur- iim á árinn sem rödd verkalýðsins hefnr heyrzt í út- varpinu. Svartasta aftnrhaldið hefur alltaf dreymt um að ræna verkalýðssamtökin þessum sjálfsagða rétti, en það hefur eklxi treyst sér til þess. Það þnrfti „fyrstu stjórn sem Alþýðuflokkurinn myixdar á lslandi“ og skósvein Claessens og Stefáns Jóhanns tii þess að krefjast þess að ódæðisverkið yrði fraxnið. 1 gær ber Alþýðublaðið fram þessa kröfu nýfasistanna og gerir það í nafni Alþýðusambands Vestfjarða! Samþykktin sem Aiþýðublaðið birtir í gær er það eina sem heyrzt hefnr frá þessu sambandi í 4 ár. Það hefnr ekkert annað gert s.l. 4 ár annað en hirða þriðjunginn af skatti sambandsfélaganna innan Alþýðusambandsins. Saxnþykkt þessi er pöntuð og fyrirskipuð af svartasta afturhaldi landsins og það er Helgi Hannesson sem lát- inn er vinna verkið, — maðnrinn sem tókst á s.l. ári að koma verkfallsbrjótastimplinum á hið gamla verka- mannafélag Baldur á Isáfirði, — maðurinn sem á Ai- þýðusambandsþinginu 1944 skoraði á „Alþýðuflokks- menn Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn að samein- ast gegn kommúnistum", — maðurinn sem eitt af blöð- um Sjálfstæðisflokksins upplýsti að verið hefði sérstak- ur erindreki Claessens til að sundra verkamönnum og koma af stað verkfalisbrotum — maðurinn sem fór ferð- irnar frægu til Skagastrandar og Kaufarhafnar, — mað- uriim sem á síðasta Alþýðusambandsþingi barðist fyrir klofuingi sambandsins. Það er þessi skósveinn Claessens og Stefáns Jóhanns sem vill svipta verkalýðinn málfreisi 1. maí, en EKKI verkalýðurinn á Vestfjörðum, og með þessari samþykkt hafa foringjar Alþýðuflokksins sett nýtt með í þjón- ustu sinni við svartasta afturhaidið. ' Goðafoss strandar við ísafjörð öm kl. hálf átta í fyrrakvöld tók Goðafoss niðri á Skipeyri) t við ísaf jörð. Nóttina eftir var unnið að því að losa farminn úr skipinu og vonuðu menn að það myndi það dró bát þann er áður getur en ekki verið keyrt á öllu því sem vélin átti til, hraðinn hefði verið um 290 snúningar en fuli- ur hraði væri 325 snúningar. Hann kvað engan hraðamælir vera í vélarúminu, því þó hann ætti að fylgja vélinni hefði hann ekki komið ennþá þrátt fyrir ítrekuð tilmæli til seljanda vél- arinnar. Hann kvað Landsmiðjuna hafa gert tilraun til að þétta ^ yfirbygginguna, en það hefði gengið mjög i!la og nú væn smiðjan hætt því, teldi elxki I l fært að lialda áfram með það. j Síðast voru lagðar nokkrar! spumingar fyrir annan stýri- mann, en ekkert nýtt kom fram í framburði hans. losna út með flóðinu um morg- uninn. Svo varð þó ekki og var enn ekki búið að losa skipið síð- degis í gær. Var búist við að það tækist á 10. timanum um kvöld- ið, en þá var háflæði á ísafirði. Um skemmdir á skipinu var ekki vitað í gærkvöld en talið ólíklegt að þær væru 'miklar. flan@fi§st@r Um 99 þús. áhorfcntlur horfðu á úrslitaleikinn í hinni ensku cup-keppni í knattspyrnu í gær, þar á meðal konungshjónin og Bevin utanríkisráðherra. Varð „Manchester United'* 1 sigurvegarinn, vann Blackpool með 4:2. Var leikurinn mjög spennandi, og gerði Manchester United tvö af mörkum sínum á síðustu tíu míiiútunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.