Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 3
Sunnudagur 25. apríl 1948. ÞJÖÐVILJINN ■4-1-H-H-ffI' t-I-M-H-H'I I »1 > 1 I I I I I I- III l-hH-H'l-l-H- SKÁK Ritstjórí Guðmundur Arnlaugsson £ í aprílhefti Chess er sagt frá fyrstu sjö umferðum meistara- mótsins í Haag. Það kom alveg á óvart að Fine skyldi ekki láta sjá sig og ástæður þess eru mjög óljósar. Hinir þátttakendurnir urðu sam mála um að bæta einni umferð við til þess að skákimar >Tðu jafnmargar og ráð var gert fyr- ir í fyrstu. Þessvegna verða tefldar þrjár umferðir í Moskvu í stað tveggja. í Hollandi var áhuginn fyrir mótinu afar almennur. Mikið var um það rætt í blöðum og útvarpi og áhorfendafjöldinn á sjálfum skákstaðnum hefur ver ið 900—1400 á kvöldi. Hollenzka stjórnin fékk Euwe bíl til uniráða, svo að hann gæti búið heima í Amsterdam meðan á mótinu stæði. Leikirnir voru símaðir til Amsterdam jafnharð an og sýndir þar fyrir fjölda áhorfenda. s Þegar skákunum var lokið á kvöldin voru leikirnir sendir símleiðis til Moskva og birtir þar í útvarpi og blöðum því að almenningur í Sovétríkjunum fylgist vel með keppninni enda eiga þeir þrjá fulltrúa þarna. Skákirnar hafa verið misjafn ar. Inn á milli þeirra glæsilegu skáka sem við höfum heýrt um og séð hafa-komið aðrar miklu lakari eins og t. d. milli Keresar og Botviniks- þar sem Keres er sagður hafa leikið ótrúlega af sér þrjá leiki í röð. Chess birtir . þarna skákina milli Euwes og Smisloffs úr fjórðu umferð þar sem Euwe fórnar tveimur mönn um í fallegri stöðu og sigurvæn legri en vaknar svo við vondan draum: hvergi finnst leið tii að fylgja sókninni fram til sig- urs. Af þeim skákum sem birtar eru í Chess verður viðureign þeirra Euwes og Keresar einna minnistæðust. Euw fær öllu betri stöðu en kemst ekkert áfram og eftir langa vörn nær Keres gagnsókn sem rennu. fram með leifturhraða. Spænskur leikur Haag, 2. marz 1948 14. Rd5 X 1'6 + Da8Xf6 15. f2—f3 Rg6—f4 16. Rd4Xc6 Bd7 Xc6 17. Bcl—e3 Ha8—d8 18. Ddl—d2 Rf4—g6 ++. Riddarinn varð að víkja. Híns vegar kom.til greina að leika honum til e6. Nú fá biskupar hvíts fallegar línur. 19. Be3—(14 Df6—e7 (Re5? f4) 20. Hal—el De7—d7 Svart langar til'að leika d5 21. c3—c4 Bd7—a4 22. Bb3Xa4 Dd7Xa4 23. Dd2—c3 f7—16 Þetta er eina leiðin til að valda g7. Svartur má hvorki nú né í næstu leikjum drepa á a2, peðið kostar drotninguna. Ekki er ólíklegt að Euwe hafi velt fyrir sér 24. BXf6 gXf6 25. DXf6, Rf8. Hvítur fær 3 peð fyrir biskupinn en kemur hrókunum of.seint í leikinn. 24. f3—f4 Kg8—h7 25. b‘2—b3 Da4—d7 26. Dc3—13 b7—bö! 27. Df3—c3 b5Xc4 28. Dc3 X c4 Þetta lítur vel út vegna op- innar c-línunnar og staka peðs- ins á a6, en Euwe sést yfir svarið. Bæði Yanofsky og skýr- andi skákarinnar í Chess telja 'að Euwe hefði getað haldið betri stöðu áfram með 28. bXc4, en eftir c7—c5 er hvítur í klípu, því að Be3 kostar e-peðið og Bf2 fpeðið, Að vísu getur harm náð peðinu aftur. 29. Bf2 R X f4 30. B X c5 en svartur stendur þá sizt. lakar (t. d. Rh3+ og síðan d Xc5) eða 29. f5 Re5. Nú verður skákin hádrama- tísk, '28.---- 29. Hel X e4 30. Dc4Xa6 31. Bdl—e3 IIe8Xe4! d6—d5 d5Xe4 Dd7—g4 Euwe 1. e2—e4 2. Rgl—fS 3. Bfl—b5 4. Bb5—a4 Keres e7—e5 Eb8—c6 a7—a6 d7—d€ Keres velur gamla vörn og fær þrönga stöðu. 5. e2—c3 Bc8—d7 6. d2—d4 RgS—eí 7. Ba4—b3! h7—hC Hvítur hótaði Rg5 og Be6 kostar manu. 8. Rbl—d2 Re7—g6 9. Rd2—c4 BÍ8—e7 10. 0—0 6—0 11. Re4—e3 B®7—f6 12. Re3—d,3 «BXd4 Nú verður hvitur að drepa með riddarnnum,. því annarH yrði Bg4 óþsegilegt. + í fljótu bragði virðist hvítur standa sízt lakan ennþá, biskup inn stöðvar e-peð svarts og gæti stutt a-peð hvíts. En í næstu leikjum verða hinir ótrúlegustu hlutir. 32. Da6—c4 Hd8—d3!! Þetta kemur eins og þruma úr heiðskíru lófti. Nú kostar D X e4 biskupinn. Sjáið þið hvernig svartur vinnur hann? (32. h3 Dg3 33. De2 héfði af- stýrt þessu framhaldi) 33. Be3—el RgG—h4!! Þessi leikur er næstum ennþá ævintýralegri en sá fyrri, 34. De4Xe4+ f6—f5 Nú er hvita drottningin bund- in við að valda g2 og það not- faerír Keres sér á glæsilegan hátt, 35. Dc4—b7 c7—cð’! 36. Db7 X c6 Hd3—c3! 37. Dc6—d5 Hc3—cSlí Kcrea hrekur drettninguna £t& d-Ununni áður cn hann leik- ur Hc2 svo áð hvStur , gctí ejdö leíWð Bd2. . . 84. WS-~d« s V AUGLYSING uiti skoðun bifreiða í iögsagnar- umdæmi Reykjavíkur Samkvæmt bifreiðalögum tilkjmnist bifreiðaeigendum hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 3. maí til 1. júlí þ. á. að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudag 3. maí R. 1— 150 Fimmtud. 3. júní R. 3151—3300 Þriðjud. 4. — — 151— 300 Föstud. 4. — . — 3301—3450 Miðvikud. 5. — — 301— 450 Mánud. 7. —' — * 3451—3600 Föstud. 7. — — 451— 600 Þriðjud. 8. — — 3601—3750 Mánud. 10, — — 601— 750 Miðvikud. 9. — — 3751—3900 Þriðjud. 11. — — 751— 900 Fimmtud. 10. — — 3901—4050 Miðvikud. 12. — — 901—1050 Föstud. 11. — — 4051—4200 Fimmtud. 13. — — 1051—1200 Mánud. 14. — — 4201—4350 Föstud. 14. — — 1201—1350 Þriðjud. 15. — — 4351—4500 Þriðjud. 18. — — 1351—1500 Miðvikud. 16. _— — 4501—4650 Miðvikud. 19. — — 1501—1650 Föstud. 18. — — 4651—4800 Fimmtud. 20. — —■=-■- -1651—1800 Mánud. 21. — — 4801—4950 Föstud. 21. — — 1801—.1950 Þriðjud. 22. — — 4951—5100 Mánud. 24. — — 1951—2100 Miðvikud. 23. — — 5101—5250 Þriðjud. 25. — — 2101—2250 Fimmtud. 24. — — 5251—5400 Miðvikud. 26. — — 2251—2400 Föstud. 25. — — 5401—5550 Fimmtud. 27. — — 2401—2550 Mánud. 28. — — 5551—5700 Föstud. • 28. — — 2551—2700 Þriðjud. 29. — — 5701—5850 Mánud. 31. — — 2701—2850 Miðvikud. 30. — . — ■ 5851—6000 Þriðjud. 1. júní — 2851—3000 Fimmtud. 1. júlí — 6001 og Miðvikud. 2. — — 3001—3150 þar yfir. Ennfremur fer fram þann dag skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í notkun í bænurn, en skrásettar eru annarsstaðar. Bifreiðaeigendum ber .að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7 og verður skoðunin framkvæmdþar daglega kl. 9,30—12 og kl. 13—17. Þeir sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vörubifreið skulu koma. me'ð þau um leið og bifreiðin er færð til skoðunar, enda falla þau undir skoðun jafnt og sjálf bifreiðin. . ... Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild ökuskírteini. Ógreiddur bifreiðaskattur_ skoðunargjöld og vátryggingariðgjald ökumanna fyr- ir tímabilið 1. apríl 1947 til 31. marz 1948 verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd-við skoðun eða áður, verður skoðunin ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin' eru greidd. 4 •>V ~ Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávalt vera vel læsileg og skal þeim komið fyrir og vel fest á áberandi stað, þar sem skoðmiarmaður tiltek- ur. Er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þurfa að endumýja eða lag- færa númersspjöld á bifreiðum sínum, að gera það fafarlaust nú, áður en bifreiða- skoðunin hefst. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt- bifreiðalögunum, og bifreiðin tekin úr umfei'ð, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanleg- um ástæðum fært bifréið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það. Tilkvnningar í síma nægja ekki. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til ef tirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. april 1948. 6. Torfi Hjartarsou. Sigurjóa Stgurðssoa. . - : V T' ■**.': •- •*«• • *.’, v*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.