Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.04.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. apríl 1948. .■ $1 ve áLft' Vil kaupa barnavagn í góðu lagi. Upp- lýsingar í síma 5750. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Klapparstíg 16, 3. hæð..— Sími 1453. Ragnar ölafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 6999. Gúmmískór Gúmmískór eru seldir í akúrn- um við Þverholt 7 (nokkur skref frá Laugavegi, þar sem Hverfis- gata og Laugavegur mætast). Þar eru einnig teknar viðgerðir. Hreingemingar Vandvirkir menn til hreingern- inga. Sími 6188. Húsqegn - karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuff húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLUSKÁUNN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Nýja ræstingarstöðin Sími: 4413. Við gjörhreinsum íbúð yðar í hólf og gólf. Sérstök áherzla lögð á vinnu- vöndun. Höfum næga nienn til framkvæmda á stærri verkum, s. s. skrifst., skólum, verksmiðj- um o. fl. Tökum einnig að okk- ur verk í nærliggjandi sveitum og kauptúnum. PÉTUR SUMARLIÐASON Fasteiqnir Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bíla eða siiip, þá talið fyrst við okkur, Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomulagi, Fastelgnasölúmiðstöðm Lækjargötu 10 B. — Sími 6530. Kaffisala Munið Kaffisöljma Hafnar- etræti 16. Ullartusknr Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Daglega ný egg soðin og lirá. Kaffisalan Hafnarstraiti, 16, ÞJÖÐVILJINN li Bæjarpósturinn Framhald af 4. siðu. og hærri launa, hlýtur að bresta nokkuð á þekkingu og smekk til að dæma listaverk. * Farið út fyrir umboð sitt ,,Ef til vill er ekki um að sak- ast, þótt merkir listamenn verði fyrir barðinu á afturhalr! inu í föðurlandi sínu. Sú saga liefur verið sögð með öllum þjóðum á öllum öldum. En mér virðist, að menniinir, sem felldu styrkveitingu til Laxness liafi farið út fyrir umboð sitt og brugðist trausti Alþingis, sem kaus þá. Eg þykist nefnilegc viss um, að ef þeir hefðu lýst því yfir, áður en þeir voru skip- aðir í þessa nefnd, að þeir ætl- uðu ekki að láta Laxness hafa neitt af þessu fé, sem þeim var trúað fyrir að úthluta, mundi aldrei hafa komið til þess, að Alþingi kysi þá. Þessi styrkveit ing er þó í eðli sínu fjTst og fremst ætluð beztu listamönnun um, þótt öðrum sé hyglað líka. sem fást við listir. ¥ Látið delinkventana greiða kostnaðinn úr eigin vasa Hr. Þorsteinn Þorsteinsson, Skákin Framhald af 3. síðu Leiki hvítur Db7 eða a8 er engin vörn til við Hc2. virðist gera ráð fyrir, að Al- ó^»<><»<><><»><><><><»^^c*»»<»<><»<»<»»<><»<»<»<><»<^ þingi muni ef til vill bæta fyrir misgerðir þeirra félaga. Eg sé ekki, að það geti látið það ógert, svo framarlega sem það hefur ekki þegar tekið trú mið- aldaafturhalds og hyggst að hefja ofsóknir í anda þess. En þótt Laxness verði veitt þau laun, sem honum ber, er þar með ekki breitt yfir meðferð þessara tveggja nefndarmanna á fé því, er þeim var trúað fyr ir, þann styrk verður að taka af öðrum peningum en til þess voru ætlaðir upphaflega. Salo- mon mundi sennilega hafa látið delinkventana greiða kostnaðiun úr eigin vasa. Hvað gerir Al- þingi? Að sinni skrifa ég ekki meira, háttvirti bæjarpóstur, en þætti fróðlegt að vita, hvort velkom- inn yrði oftar í dálka yðar broddborgari." Verkaniannafélagið Ðagsbrún. FELAGSFUNDUR verður haldinn í fundarsal Mjólkurstöðvai’innar við Laugaveg miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. 1. maí. 2. Björn Bjamason ritari Alþýðn- sambandsins talar um afstöðu sambandsins til ráðstefnunnar í Löndon. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að f jölmenna. STJÓRNIN. (><»<»<»<»<><»<»<»<»<»<»<><»<»<><»<»<><»<»<><»0<3>0<XXX» — Bók sem á erindi iil okkar ílestra Bavid Harold Fink: 38. Hc5 X cl! Drottningin má ekki drepa vegna mátsins og HflXcl kost ar drottninguna (Rf3+). 39. h2—h3 Dg4—gS? Keres er í tímahraki og miss- ir af glæsilegustu vinningsleið- inni: 40. —- Rf3 + og hvítur á ekkert betra en að gefast upp. 40. Bd2—e2 Dg3Xf4! 41. HílXel Df4 X cl + 42. Kgl—h2 Dcl—f4 + 43. Kh2—gl Rh4—g6 44. De2—c2 Rg6—e7 45. a2—a4 Df4—-d4 + 46. Kgl—h2 Dd4—eö + 47. Kh2—gl Re7—d5 48. Dc2—dl Rd5—c3 49. Bdl—c2 K.h7—g6 50. Kgl—hl Be5—el + 51. Iihl—h2 Rc3—e2 52. Dc2—c6 + Kg6—h7 53. Dc,6—c5 Re2—g3 54. Ðc5—ti6 Rg3—fl + 55. Kh2—gl h6—Ii5 56. DdG—f4 Euwe fór yfir tímatakmörkin um leið og hann lék þessu. Stað an er vonlaus, svartur leikur næst' Re3 + , síðan h5—h4 og hótar þá RflX,—g3Q og Dhl mát. 1 k»0><><><><><><><><>»><»<»k><» Til ,,Þegar heim er komið um kvöldið opnar hann út- varpið — en þreytist strax á því — lítur því næst í tímarit eða bók — en getur ekki fest hugann við lesturinn. Að lokum, ófær um að einbeita sér að nokkru, fer hann í bíó eða sofnar í stólnum”. Allt of mai’gir hafa komizt úr jafnvægi á ýmsan hátt á þessum síðustu og verstu tímum, misst starfsgleði sína og lífsánægju, eru þreyttir, önugir, taugaóstyrkir og illa fyrir- kallaðir. Höfundur þessarar bókar, sem er kunnur amerísk- ur taugalæknir, hefur sett sér það markmið að rétta þessu fólki hjálparhönd, kenna því aðferðir til að losna við tauga- truflanir sem eru undirrót margvíslegra sjúkdómseinkenna, andlegra og líkamlegra. Bókin er leiðarvísir til andlegrar heilbrigði, kennsla í einföldum og hagnýtum aðferðum til hvíldar og slökunar, leiðbeining í því að lita hlutlaust vanda- mál sjálfs sín. Hún er skrifuð af þekkingu og mannviti, en framar öllu er hún uppörvun þeim sem vio erfiðleika eiga að stríða, hjálp til aukinnar sjálfsþekkingar, upp- sprett anýs lífsþors. I bókinni eru dæmi eins og um manninn sem fékk asma af því að sjá rósir — jafnvel þótt þær væru úr pappír. Eða um konuna sem fékk garnakvef af því hún treysti sér ekki til þess að segja manni sínum sannleikann. Eða um mann- inn sem fékk hálsríg'af þvi að hýsa óvelkominn mág sinn. Flestir munu geta kannast við eitt'hvað af vandamálum sjálfs síns í þessari bók. Dr. Fink sýnir fram á að f jöldi lík- amlegra sjúkdóma á rót sína að rekja til taugatruflana. Til þess að bæta úr þeim er fyrsta. skrefið að þekkja orsakirnar. Dr. Fink leggur lesandanum heilræði hvernig hann eigi áð umgangast fólk sem tekur á taugar okkar. Hann sýnir fram á að hægt sé að breyta til og tiltölulega auðvelt að byrja á nýjan ieik, sé maður kominn á .ranga leið, nái hann aðeins stjórn á taugum sínum. hefur hvaryetna hlotjð mjög miklar vinsældir. I Ameríku kpm hún út í milljónaupplagi og í Svíþjóð kom hún út í f jórum stórum útgáfum á örskömmum tíma. HVliÐH-MG — IMIB m GÚB íæst hjá næsta ' bóksala — á með&n upplagið endist. leiðin HEIM SK11M GLh 'SSIM *wyiu ,0 æ ' - æ ... yr * • „i •—í; , .. ' •• . '.'á’Á,/. ■’v k ... >. ' . • . x.oe »»»»i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.