Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 1
18. árgangar. Föstudagur 31. apríl 1948. 96. tölublað. æ!sr framferði ráðs og fietfir ofan af gerræði þess Allir frjálshuga menn foráæma með ö!iu það ofbeidi aftnrbaidsins að bauna rödd verkaiýðsins í ntvarpinu 1. maí /Uþýðusamband íslands hefur undanfarin ár haft samfellda dagskrá í útvarpinu ]. maí. Þetta hefur verið eini dagur ársins sem verkalýðssamtökin hafa getað látið rödd sína ná til þjóðarinnar gegnum útvarpið. Allir menn með heilbrigða dómgreind hafa talið sjálfsagt að verkalýðssamtökin hefðu útvarpið þenna dag. Einnig í vetur var það samþykkt í útvarps ráði að Alþýðusambandið hefði þenna dag fyrir dag- skrá sína. Svo gerðust þau tíðindi að Stefán Péturs- son ympraði á því í útvarpsráði að svipta Alþýðu- sambandið þessum degi og fyrir nokkru samþykktu fulltrúar stjórnarflokkanna þetta gerræði, — gegn mótmælum og mótatkvæði fulltrúa Sósíalistaflokks- ins. Þetta hneyksli vakti þegar er það vitnaðist fá- dæma reiði almennings um allt land, reiði sem fer stöðugt vaxandi með hverjum degi. Þjóðviljinn birtir í dag svar Alþýðusambandsins til útvarpsráðs, þar sem flett er ófan af þessari tilefnis- lausu misbeitingu valds útvarpsráðs. Bréf útvarpsráðs í bréfi útvarpsráðs til Alþýðu sambandsins segir svo: „Með því, 1) að kominn er í ljós svo alvarlegur ágreiningur innan Alþýðusambands fslands um 1. maí, ekki hvað síst um það, á hvern hátt og af hverjum dags ins skuli minnzt í ríkisátvarp- inu, að vonlaust roá teijast að hátíðahöldin verði sameiginleg — og með því: 2) að í erindum þeim sem stjórn Alþýðusambands íslands hefur lagt fyrir rikisátvarpið með íyrirhugaðau fiutning fjT- ir augum 1. maí er áróður, sem ekki samrýmist hlutleysisskyldu útvarpsins, sér átvarpsráð ekki ísert að veita stjórn Alþýðusambandsins neín sérréttindi til þess að minn ast 1. maí í útvarpinu og ákveð- ur að annast sjáli't að öllu leytl dagskrána þennan dag.“ Svar Aiþýðusambandsins „f titefni af bréfi yðar dags. Snói mótmælir barðlega Á fundi í verkakvennafé- iaginu Snót í Vestmannaeyj- tun, 29. apríl 1948, var sam- þykkt í einu hljóði að mót- mæia harðlega því framíerði meirihluta útvarpsráðs að svipta Alþýðusamband ís- lands afnotum útvarpsins fyr ir 1. maí-dagsJirá verkalýðs- ins. í gær (27. þ. nr.) þar sem þér ■tjáið oss að ALþýðusambandi fs- lands sé neitað um aðgang að útvarpinu með 1. maí-dagskrá sína að þessu sinni, vegna þess að innan Alþýðusambands Is- iands hafi komið í Ijós ágrein- ingur um tilhögun og innihald hátíðahaldanna og í öðru lagi að erindi þau, sem stjórn sani- bandsins hafi lagt fyrir útvarps ráð til flutnings 1. maí séu ekki samrýmanleg hlutleysi útvarps- ins, viljum vér taka fram eft- irfarar di: 1. Vér fáum ekki séð eða fund ið neitt það í umræddum erind- um þeirra H. K. L., Guðgeirs Jónssonar ,Stetans Ögmunds- sonar og HaHdóru Guðmimds- dóttur sem er að efni til frá brugðið því sem fiutt er venju- lega 1. maí á vegum verkalýðs- samtaka f lýðræðíslandi og gefi ástieðu til að loka útvarpinn fyrir verkalýð8sa.mtöltnnum nú frentur en áður þegar Alþýðu- sainb. hefur kontið þar fram Itennan dag, enda reynir út- \-arpsráð ekki að benda á eitt einasta atriði í þessnm ræðum tii rökstuðnings máli sínu og hefur ekki heldur óskað neinna sérstakra breytinga á ræðun- um. 2. Það er ekki neitt nýtt að skiptar séu skoðanir um fram- kvæmd mála í félagasamtökuin og enginn, svo oss sé kunnugt, látið sér detta í hug að neita neinum 1. maí-háiíðahöld veEkalýðssamtahanna: Sivaxandi áhugi reykvískrar af- þýðu lyrir að fplmenna i kröfn- göngn verkalýðssamtakanna Hátíðahöld verkalýðssamtakanna 1. maí verða með svipuðn fyrirkomulagi og undanfarin ár. Klukkan 1 15 verður byrjað að safnast saman við Iðnó og kl. 2 hefst kröfugangan undir fánnm verkalýðsfé- lagsuma, munu verða- farnar að mestu sömu götTir og undanfarin ár. Útifundurinn á Lækjartorgi mun hefjast um kl. 3. Ræðumenn þa.r verða Stei'án Ögmundsson, \ araforseti Alþýðnsambands íslands, Sigurður Guðgeirsson, forseti Iðnnemasambands fslands; Guðgeir Jónsson, formaður Bókbindaralélags Reykja\íkur, og Eggert Þorbjarnar- son formaður fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja- vfk. Barnaskemmtun verður í Austurbæjarbíó kl. 5 e. h. verður þar mjög f jölbreytt skemmtiskrá. Skemmtifundur fyrir fullorðna hefst í Austurbæjar- bíó kl. 7 síðdegis, meðal ræðumanna þar verður Halldór Kiljan Laxness — flytur hann þar ræðuna sem ritskoðun Stefáns Jóhanns og Bjarna Ben. þorði ekki að hætta á að þjóðin i'engi að lieyra. Dansleikir verða um kvöldið í Hótei Ritz og Þórskaffi. Merki dagsins og Vinnan verða seld é götunum. Áhugi maiina fyrir að fjölmenna í kröfugöngu verka- 1 ýðssamtakanna — ekki aðeins þeirra sem félagsbundnir eru í verkalýðsfélögunum — heldur og reykvískrar al- þýðu yfirleitt, hefur margl'aldazt við þær klofningstil- raunir sem Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkuriun hafa gert. Alþýða Reykjavíkur stendur einhuga ura kröf- ur sínar og hagsnumamál. Héðviljasöifnunin: 21 áskrifaRdi í gær - SS3 komnir Beildasamkeppnin iramíenyd iil mánu-. dagskvölds í gær söfmiðust 21 áslcrif- uuli og varð við það mikil röskun á röð deildanna og nokkrir bættust á blað. Alls hafa safnazt 833 áskrifend- ur. Margir félagar hafa óskað þess að þeir mættu nota þessa heigi til lokaátaks fyr- ir deild sína í Þjóðviljasöfn- uninni. Nú þegar heiur verið farið rækilega frain lir marld söfnunarkaflans, en ákveðið hefur verið að gefa deildun- mn þetta tækifæri til að bæta enn árangm inn. Úrslit deUda ’teppninnar verða ekki birt fyrr en á þriðjudag og UEIKNAST ALLIR NÝIR ISKRIFENDÚR SEM ÍOMA FVRIR MÁNUDAGS KVÖLD 3. MAÍ MEÐ ÞESS UM SÖFN UNARKAFLA. Nú cr tækifærið að gefa leildinni góðan árangur! Not ð daginn í dag og helgina! rilkynnið nýja áskrifendur i dag og á mánudaginn í )íma 7500 og 7511 semur um kauphækkun A.S.B., féiag afgreiðslu- stúlkna í injólkur og brauðsölu búðum samdi í fyrradag við Mjólkursamsöluna. Með hinum nýju samningum var kaup stúiknanna hækkað frá 6,5 til 12%. Samkvæmt þessum samning- um fá stúlkur nú greitt fyrir vinnu á aukahelgidögum sem ekki var áður. Sumarfrí er 14 dagar og eftir 10 ára vinnu 18 dagar. wm- Agæturfundur Sésíalssfafélags- ins í gærkvöld Sósíalistfélag Reykjavíur hélt ágætan félagsfund í gær- kvöld í Tjarnabíó. Var það eina ráð félagsins til að geta hahlið félagsi'und fyrir 1. maí að fá bióið, þar sesr. t'élaginu vivr synjað um liús allstaðar annarstaðar, auðsjáanlega í þeim tilgangi að hindra sósí- alista í að geta haldið t'élags- f'vmd fyrir 1. maí. Einar Olgeirsson flutti ræðu- um Marshalláætlunina og þá;t Islands í lienni og Stefán Ög- mundsson talaði um sögu l.maí ræðum Þá í Reykjavík og var þeirra vel fagnað. — Alger stéttareinmg á Akuryri L maí Hátíðahöld verkalýðsins kvikmynduð Verkalýður Akureyrar verður sameinaður 1. maí, sameinaður í kröfugöngunni og átifundin- um. Útifundur hefst við verkalýðshúsið kl. 1,30. Þar flytja ræður: Jón Ingimarsson, Guðmundur Vigíússon, Ami Þorgrímsson og jGuðrún Guð- varðardóttir. Lúðrasveit Akureyrar leikur á fund inum og einnig fyrir kröfugöngunni, sem hefst að ræðunum loknum, og verða farnar aðalgötur bæjarins og staðnæmst við verkalýðshúsið. Þar flytja ræður þeir Tryggvi iHelgason og Björn Jónsson. var félagasamtökum um i ennfremur sýnd kvikmynd frá rétt sinn, út á við, af þeím á- j maj hátíðahöldunum í fyrra. stæðum. Um 1. maf hefur jafnau ein- Framhald á 6. skSu Alþýðusambandsþinginu og mjTid Áma Stefánssonar frá vetrarólympíuleikjunum í Sviss. Bamaskemmtun verður í bió kl. 3,30. Þar flytur Eiísabet Eiríksdóttir ávarp, ennfremur verður upplestur og Kjartan Ó. Bjarnason sýnir kvikmynd- ir. Kvöldskemmtanir verða í sain komuhúsinu, bíóhúsinu og Gler- árþorpi. Verða þar ræður, ,upp- lestur, söngur og kvikmynda- sýningar. Hátíðahöld Akureyringaxina verða krikmynduð og er það í fyrsta skipti. Tekur Kjartan Ó. Bjamason kvikmyndina á ,vcg- um verkalýðsfélaganna á Ak- ureyri. Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.