Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 31. apríl 1948. ÞJÖÐVILJIN N JtfþmsBBn Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Klapparstíg 16, 3. hæð. —- Sími 1453. Ragnar ólafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. Húsgögn - karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLUSKÁUNN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Nýja ræstingarstöðin Sími: 4413. Við gjörhreinsum íbúð yðar í hólf og gólf. Sérstök áherzla lögð á vinnu- vöndun. Höfum næga menn til framkvæmda á stærri verkum, s. s. skrifst., skólum, verksmiðj- um o. fl. Tökum einnig ?.ð okk- ur verk í nærliggjandi sveitum og kauptúnum. PÉTUR SUMAKLIÐASON Fasteignir Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bila eða saip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomulagi. Fasteignasölumið'döðin Lækjargötu 10 B. — Sími 6530. Kaffisala Munið Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Uilarfuskur Kaupum hreinar ullaituskur Baldursgötu 30. EGG Dagiega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Skátar 15 ára og eklri. Skíðaferð um helgina í Hörtgi- dal. Farseðlar í Skátaheirríilinu í kvöld milli 8 og 9 SKlÐAFEEÐ ' • í kvöld kl. 8 að Kpl.viðarhóii Innanfólagsmótið Keþpt verður í skiöagöngu karla á morgun k.1. 11' í.‘ h. f- Innstadaii SMðadeiIdin. 11 .t-I-I-H-H-H-f-H-i-W-H-H-I-H- «Esja“ hraðfero vestur um land ti! Akurej'rar 5. mai samkv. á- ætlim. Vörumóttaka í dag og ár- degis á mánudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudaginn. Áætlunarferð til Vestmanna eyja 3. maí. Vörumóttaka í dag og á mánudaginn. Far- seðlar óskast sóttir á mánu- daginn. w-t ÁRMENNINGAK! Allir þeir sem ætla að æfa róðra hjá félaginu í sumar mæti á áríðandi fundi í róðrar- skýli félagsins í Skerjafirði föstudaginn 30. apríl kl. 8. Ferðir frá syðra horni Iðnskól- áns frá kl. 7,45. Flokkað verður niður og æfingar ákveðnar. Stjórnin. Árnienningar Skíðaferðir í Jósefsdal. Föstu dáginn 30. april kl. 8 e.h. Laug ardag 1. maí kl. 2 og 6. Farmið- ar i Hellas. Farið frá Íþrótta- húsinu. Stjórnin. Blaðakéngurinn Hearst Framhald af 5. síðn maðurinn kom síðan bréfunum á sinn stað aftur. Hearst beitti þessari aðferð árum saman. Mjög litið birti hann opinber- lega, en safnið jókst stöðugt hjá honum og það varð ekkert smá- ræði. Öldungadeildarmenn, alltaf til þessa dags verið alls- ráðandi í þeirri borg. Kannski er það skýringin á því, að mönn- um, hvar sem er í heiminum, koma í hug gangsterar og arð- rán, þegar nafn Chicago er nefnt. Ef stríðið um eintalía- fjöldann var æði í New York, l-MW-I-l-J-H-l-I-I-I-I-H-H kirkjufeður og prófessorar, sem j var það brjálæði í Chicago. Og það leiddi af sér morð, skipu- lögð morð af hendi beggja að- ila. Bæoi Hearst og andstæðmg- ar hans, sérstaklega Tribune, leigðu skotvarga, sem óku í lok- uðum bílum með skotheldum rúðum og fíruðu á bezto fréttamenn andstæðingsins. Svo að tekið sé dæmi, sam- svarar þetta því, að Thninn j Reykjavík leigði mann til að aka á eftir Ivari Guðmundssyni til að skjóta hann fyrir utan Hótel Borg. í Chicagoblöðunum er þessi saga sögð: Eitt sinn kom ungur og sak- maðurinn kom síðan bréfunum kunnir voru sem fram verðir frelsis og réttar, voru hér afhjúpaðir og reyndust standa á mútulistum hjá Standard Oil. — Rannsóknarnefnd var sett á laggimar gegn Hearst til að knýja hann til að upplýsa, hvaðan heimildir hans væru, en fékk engu áorkað. — Og margir nefndarmenn fengu aðvömn um það frá He- arst, að honum væri kunnugt um samband þeirra við Stand- ard Oil, svo að þeir skyldu fara sér varlega. Kringum aldamótm flutti Hearst þungamiðju starfsemi sinnar til Chicago, með blaðinu American og síðan, hefur hann Sundmeistaramcitið Framhald af 3. síðu. ugglega og setti nýtt íslands- met, sem félag. Betpi tími hef- ur þó náðzt lijá landssveit, en það er aðeins skráð sem lands- sveitarmet. I sveit. ÍR voru Guð- mundur Ingólfsson baksu-id Atli Steinarsson bringusund og Egill Halldórsson skriðsund. Er þetta mjög ,góð framistaða hjá sveit ÍR. Á 100 m. bringusundi í þessu sundi fyrir KR hafði Sig urður Jónsson synt nokkuð und- ir gildandi meti. FARFUGLAK Ferðir um helgina verða: 1. Skíöaferð á Skarðsheiði. Laugardag ekið að Hvammi í Kjós og gist þar. Sunnudag gengið á Skarðsheiði, komið í bæinn á sunnudagskvöld. 2. Ferð að Kleyfarvatni og i Krísuvík á sunnudag. Sicoðað- ir hverirnir og gengið á Krísu- vdkurbjarg. Farmiðar seldir í kvöld kl. 9—10 i Breiðfirðingabúð(uppi). Þar verða einnig gefnar allar nánari upplýsingar. Nefndin. Iimnafélagsglíma KR í fyrsta fiokki fer frarn í kvöld kl. 7.30 í leikfimissal Menntaskóians. Glímudeild KR. Akuíeyri Framhald af 1. síðu. Verkalýðsfélögin á Akureyfi standa öll ósundruð að þessum hátíðahöldum og hafa hafnað ölluni klofningsboðskap. Sjálf- stæðisflokkurinn mun þó hafa haft fullan hug á því að sví- virða hátíðardag- verkalýðsins, einnig á Akureyri, með brölti sínu því formaður Óðins varj sendur norður, en kom ekki öðru til leiðar en að Sjálfstæðis- flokkurinn ætlar að hafa eina ' skemmtun um kvöldið. Alþýðu- flokkurinn hefur enga skemmt- un þetta kvöld. Vormót skíðamanna Rekja\ íkur Keppni\í bruni ÍA-, B- og C- flokkum kvenna og karla fer fram á sunnudag 2. maí á Skála felli. Skíðadeiltl K.K. leysislegur stfident upp á rit- stjórn American og sótti um stöðu sem fréttamaður. Hinn alræmdi næturritstjóri hallaði sér fram á skrifborðið og spurði vingjarnlega: Reykið þér? — Nei, sir, sagði ungi maður- inn. — Drekkið þér? — Nei, sir. — Mynduð þér nauðga ungri stúlku, ef þér ættuð þess kost? Hinn ungi hugsjónamaður roðnaði og stamaði út úr sér nei í ráðleysi. — Berjið þér móður yðar?, — Nei. ' — Mynduð þér stela til þess að komast áfram í heiminum ? — Nei. — Hvern djöfulinn haldið þér þá, að þér liafið að gera hjá Hearst, grenjaði ritsjórinn, öskuvondur. Komið yður út! Lögreglan í Chicago lét He- arst ætíð í friði. Hann hafði mút að lögreglustjóranum. Tribune hafði mútað borgarstjóranum. Baráttan jókst stöðugt. Trib- une hafði leyniskyttur við götu horn til þess að fira á starfs- menn og blaðbera Hearst. He- arst Examiner (nýtt nafn á morgunútg. American) var ekki eftirbátur. Það varð algengt, að nýir blaðamenn voru spurðir, hvort þeir kynnu að skjóta, þeg- ar þeir voru ráðnir, og aðal- mennirnir á næturritstjórninni fóru aldrei svo heim, að þeir hefðu ekki lífvörð um sig. Á alþjóðavcttvangi hefur Skíðadeild K.R. Skíðaferðir að Skálaíelli á Söstu dag kl. 8, laugardag ’ kl. 2 og sunnudagsmorgun kl. 9. Farseðlár séldir i Ferðaskrif- stófuiini, farið fiá sama stað, ínnanfélagSkeppni í stökki fer fram á sunnudag. Skíðádeild K.R. vana eldhússtörfum og flatkökugakstri vantar okkur strax. „ Upplýsingar í eldhúsi KRON Vesturgötu 15. ¥ h 'vS N X\ \ \H \ \\W Hearst leikið bæði þýðingarmik- ið og óhugnanlegt hlutverk í báðum heimsstyrjöldunum, sök- um sambands síns \ið Þjóð- verja. Aftur eru það fjármála- hagsmunir. Hann gaf sjálfur út þýzkt blað, Deutches Journal. og í allri útþennslu sinni nýtur j hann stuðnings þýzk-banda- rískra bandamanna og ölgerðar- kónga. En honum er mjög i nöp við Breta. Sönnur hafa verið færðar á. það, að fréttaritarar Hearsts í fyrri heimsstyrjöldinni i Ev- rópu, voru mjög margir þýzkir njósnarar, sem höfðu samvinnu við þýzku stjói'nina. Hearst sjálfur tók þátt í samsæri gegn Bandamönnum, áður en Banda- ríkin fóru í styrjöldina, og var þá m. a. í samstarfi við hinn síðar alræmda Franz von Pap- en. Það undarlega er, að Hearst var í andstöðu við ýmsa banka- menn í Wall Street, m. a. Morg anf jölskylduna, sem algerlega studdi stríðið gegn Þjóðverjum. Á heimavígstöðvunimx rak hann gífurlegan áróöur til að grafa undan áliti Wllsonstjórnarinn- ar og til að minnka framleiðsl- una. Loks reis upp öflug mótmæla- bylgja gegn honum á miðju ár- inu 1918. Útgáfur hans voru bannaðar og fréttamönnum hans vísað burt úr mörgmn. löndum Bandamanna, og einn- ig í Bandaríkjunum minnkuðu blaðaupplög hans mjög. Opin- ber málssókn gegn Hearst-fyr- irtækinu var hafin eftir stríðið, og nýjum staðreyndum Ijóstrað upp um njósnastarfsemi hans. fyrir Þjóðverja. En þrátt fyrir þetta bar málssóknin ekki þann árangur sem skyldi, og Hearst hóf starfsemi sína aftur af full- um krafti milli styrjaldanna •— eins og síð'ar kom í Ijós — og var langt í frá sigraður. Milli 1920 og ’30 þekur Hearst mikinn þátt í stjórnmálatog- streitunni. Árið 1928 styður haim Hoover við forsetakosning arnar, en öðlast litla gleði fyr- ir þá hjálþ. (Raunverulega hef- ur hann alltaf dreymt að kom- ast sjálfur í Hvíta húsið). Það varð næstum því óhjá- kvæmilegt, að Hearst yrði einn af aðalnazistum Bandaríkjanna. Fyrstu mánuðina eftir að Roose velt lagði fram New Deal-stefnu skrá sína, hafði Hearst þó ekk- ert við hana að athuga. En strax og farið var að gera eitt- hvað jákvætt til þess að hjálpa hundruðum þúsunda nauð- staddra bænda, kólnaði sú vin- átta. Hinn 26. maí, 1934 fer svo Hearst til Þýzkalands og er- allt sumarið í Berlín og unir sér vel í félagsskap háttsettra nazista. Áður en hann fer heim, fær ■ hann viðtal hjá Hitler. Þar með var grundvallað samstarf, s.em heimurinn hefur jafnvel ekki enn í dag fengið fulla yfirsýn Á því herrans ári 1947 er Hitler sigraður, nákværnlega eins og Vilhjálmu.r keisari eftir fyrri heimsstyrjöld. En Hearst heldur áfram eins og þá. g gj íslenzkaði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.