Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 4
Þ J 0 Ð VILJINN | hj j^j| ^ IÚtg8fandl: Samelningarflokkur alþýOu — Sósíalistaflokkurínn Kitstjórar: Magníis Kjartansson, Slgurður Guðmundsson (&b.) Fréttaritstjórí: Jón Bjarnaaon Blaðamenn: ArlKárason, Magnús Toríl Ólafsson, Jónaa Ámaaon í Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðu- : stig 19. — Síml 7500 (þrjár linur) JUkríftaverð: kr. 10.00 é mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðvlljans h, f. Sósíallstaflokkurlnn Þórsvötu 1 — Simi 7510 (þrjár línur) _ Alþýðan man svara fyrir slg Aðfarir afturhaldsins við alþýðusamtökin í sambandi við hátíðahöldin 1. maí hafa vakið mikla og almenna reiði meðal þjóðarinnar. Hefur bann útvarpsráðs komið mönn- um mest á óvart, þvi óheiðarleiki og lubbaskapur Alþýðu- blaðskrata er saimarlega engin nýung. Hitt er afturámóti nýltuida, að meirihluti útvarpsráðs skuli neita Alþýðu- sambandi íslands, fjöhnennustu félagssamtökum hér á iaudi, um málfrelsi einn einasta dag á ári, hinn alþjóðlega baráttudag alþýðusamtakanna 1. maí Sú stofnun er ann- ars ekki spör á að 1 já útvarpið öllum möguiegum og ómögu- legum félögum, kvöld eftir kvöld hlusta Islendingar á boðs- skap þeirra, ekki sízt félaga sem ekkert erindi eiga nema til þröngs hóps manna. Fyrirsláttur útvarpsráðs rnn ósamlyndi innan Aiþýðu- sambandsins er fáránlegur þvættingur. Alþýðusamtökin hafa aldrei verið jafn einhuga og nú.eins og bezt kom í ijós af einróma samþykktum á sameiginlegum fundi allra félagsstjóma í Reykjavik. Munu fá af þeim félögum sem greiðastan aðgang eiga að útvarjiinu vera jafn einhuga og A iþýðusambandið, öll hafa þau sína „lýðræðisverkamemi" og mörg sterkari og heiðarlegri ,,andstöðu“ innan vébanda sinna; en útvarpsráði hefur aldrei fyrr dottið í hug að taka fram fyrir hendui’nar á löglega kosnum stjónmm. Aðfarimar við Alþýðusambandið eru aðeins dónaskapur og ofsóknir, það er sett skör lægra en öll ömiur samtök j Iandinu. „Röksemdin" um væntanlegan áróður Alþýðusambands- ins er ekki síður fáránleg. Að sjálfsögðu hefði orðið á- róður í dagskrá sambandsins, áróður fyrir hagsmunamál- um stritandi alþýðu til sjávar og sveita, áróður fyrir hug- sjónum þeim sem Alþýðusambandið var stofnað til að framkvæma, fyrir atvinnu hahda öllum, bættum kjörum og auknum mannréttindum þess fólks sem landið byggir. Hvemig í ósköpunum hefði dagskráin átt að vera á ann- an veg? En að sjálfsögðu hefði ekki verið um flokks- pólitískan áróðui■ að ræða eða stjórnmálaáreitni, enda hefur útvarpsráð ekkert slíkt fundið í dagskránm. Áróður Al- þýðusambandsins hefði verið sama eðlis og áróður allra þeirra félagssamtaka sem hafa greiðan aðgang að út- varpinu; almenningur hefur t. d. nýlega hlustað á áróður sálarrannsóknafélagsins og náttúrulækningafélagsins fyrir áhugamálum þessara félaga. Afsakanir útvarpsráðs eru hégómi eimi, settar fram í því skyni að hylja hinn megnasta og ósvifnasta nidda skap við alþýðu IsJands. Hið merkilega ráð hefur beitt því valdi, sem tiltækt var til að svívirða vinnandi alþýðu til sjávar og sveita. Og það var engin tilviljun að það var Stefán Péttirsson, fulltrúi Alþýðuflokksins, sem mest béitti sér fyrir svívirðkigunni. Sá geðbiláði maðm’ og þau öfl sem hann þjónar hafa einmitt beitt alhi orku sinni til að koma í veg fyrir hátíöahöld verkalýðsins 1. maí, ef unnt væri. Tilgangurinn er nú auðsær, eftir að nýfasista- samkoma íhaldsins hefur verið auglýst. Alþýðuflokksfor- ingjarnir vijdu að það yrði eina samkoma dagsins, að auð- stéttin héldi 1. mai hátíðlegann, í samræmi við stefnu „fyrstu stjórnarinnar sem Alþýðufl. hefur myndað“. En tilræði Alþýðuflokksforingjanna héfur nú mistekizt með slíkum endemimi að broddarnir sjálfir sjá hyldýpi smánar sinnar. Óg þeii’ munu sjár það enn betur á morgun, þegar Reykvíkingar þyipast út á göturnar — sem enn hafa ekki verið bannaðar — undir mei’kjum alþýðusamtak- atiha, á glæsilegri' hátt en nokkru sinni fyrr. Athugasemd fi"á form. * viðskiptanefndar ftIæUr fyrir mulln flestra, Sig. B. Sigurðsson, form. við- Keflvíkingur ^ hefur á. skiptanefndar, sendir eftirfar- reiðanlega mælt fyrir munn andi athugasemd vegna. brefsins s0m verða að 1 ^ær' ferðast með áætlunarbílum á Is- „29. apríl 1948 landi. — Nú fer sumarið í hönd Herra ritstjóri. með jeyfisferðir sínar. Þá neyð- . I bæjarpóstinum í dag er gef- agt menn til að nota meira á. ið í skyn, að ég hafi misnotað ætlunarbíla en ella. Þessvegna aðstöðu mina, sem formaður er tímabært að spyrja, hvenær Viðskiptanefndar, til þess að gera eigi funnægjandi ráðstaf- afla mér nýrrar bifreiðar. anir til að fyrirbyggja þjáning- Út af þessu óska ég eftir a-í ar jsien(imga af völdum áætlun taka þetta fram. arbíla. Hvenær má gera ráð Eg hefi hvorki sótt um né fyrirf að menningin verði búin fengið leyfi til innflutnings á að ufVega hingað þá áætlunar- bifreið frá Viðskiptaráði eð v bila> sem ekki neyða ísiending.a Viðskiptanefnd. til að ferðast um ættjörðina í Bifreið þá, sem hér er um keng? rætt, keypti ég a frjalsum mark aði hér innanlands, en það mun vera öllum leyfilegt. ★ Mjög eftir henni sótt „Um bifreið þá, er blaðið segir að ég hafi selt, skal þess getið, að mjög var eftir henni leitað, en ríkisstofnun sú, er blaðið nefnir, taldi sig hafa hennar mjög mikla þörf og hlaut hún hana þvi. Persónulegum dylgjum grein arinnar hirði ég ekki að svara. . Með þakklæti fyrir birting- una. Sig. B. Sigurðsson“. ★ Um áætlunarbíla Suðurnesja Til mín kom i fyrradag Kefl- víkingur og sagði, að áætlunár- bílamir, sem ganga suðri pláss ið hans og lengra út eftir skag - anum, væru allt annað en þœgi- leg farartæki. Hann sagði, að þeir væru bæði kaldir og þröng- ir og yfirleitt skorti þá alla eig- inleika ,sem ættu að prýða áætí- f \ unarbíla. Svona áætlunarbílar, sagði haim, drepa hjá manni alla löngun til að fara af ein- íun stað á annan. Það ætti að gera þá að útflutn- ingsvöru, selja þá ein- hverjum meinlætasöfnuðum ; fjarlægum löndum. ★ BQstjóraruir eiga ekki sökina Maðurinn tók það fram, að fólki hætti til að skella skuld- inni á bifreiðastjórana, það vildi kenna þeim mistökin og óþægind ' in. En auðvitað gætu þeir ekk- ert að þessu gert. Sökin væri að sjálfsögðu hjá sérleyfishafan- um. Hann væri sá, sem raun- verulega veitti forstöðu þessari illu meðferð á mannfólkinu. Það væii hann, sem stæði fyrir því, að fólk gæti ekki þjáningalaust ferðazt í áætlunarbílum um Reykjanes. Það væri hann, sem hagaði sér gagnvart Suðvirnesja fólki einsog það væri einn .stór söfnuður meinlætamanna. ★ Togararnir Helgafell og Júpíter komu af veiðum í gær og.fóru í söluferð samdægurs. Lagarfoss kom í gær frá úOöndum. Isfiskssalan. Þrír togarai- seldu afla sinn í fyrradag. Haukanes og Baldur í Englandi en Goðanes í Þýzkalandi. Haukanes seldi 2524 kits fyrir 8244 pund. Baldur 2381 kits fyrlr 7490 pund. Goðanes seldi 254712 kg. fyrir 10188 pund. Skipafréttir. Brúarfoss er í Rvík. Fjallfoss kom til N. Y. 26. 4. frá Rvík. Goðafoss fór frá Rvik kl. 12.00 á hádegi i gærmorgun, 30. 4. til Hull. Lagarfoss kom til Rvíkur í gærmorgun frá Gautaborg. Reykjafoss var væntanlegur tll Rvíkur í gærkvöld frá Austfjörð- um. Tröllafoss fór frá N. Y. i fyrradag 28. 4. til Rvíkur. Horsa er á Akureyri. Lyngaa fór frá Leith 26. 4. til Rvíkur. Varg kom til Halifax 24. 4. frá Rvik. Foldin er ý Reykjavík. Vatnajokull er í Keflavik. Lingestroom er á leið- . inni til Hamborgar. Marleen lestar í Amsterdam þann 1. maí. Esja kom til Þórshafnar kl. 11,30 í gær morgun, á suðurleið. Súðin var á Húsavík kl. 9 í gærmorgun, i'er þaðan vestur um land. Herðubreið fór frá Rvik kl. 24 í gærkvöld til Vestfjarða. Skjaldbrelð var á Búð ardal í gærmorgun, Þyrill er í ReykjaVik. Útvarpið í dag: 18,30 Islenzkukennslu, 19,00 Þýzku- kennsla. 19,30 Tónleikar: Harmon- ikulög (plotur). 20.30 Útvarpssag- an: „Jane Eyfe“ eftir Charlotte Brönte, I. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Pianó-kvartett útVarpsins: Pianókvartett í g-moll eftir Mozart (plötur). 21.15 Erindi Stórstúkunnar: Paradís Jieimsk- ingjans. (Þorlákur Ófeigsson bygg ingameistari). 21.40 Tónlistarþátt- ur (Jón Þórarinsson), 22.05 Sym- fónískir tónleikar (plötur): a) Píanó-konsert í d-moll K. 466 eftir Mozart. b) Symfonía í c-dúr op, 41 („Júpiter-symfonían") eftir Mozart. Þeir 208 iðnnemar, sem útskrií- uðust úr Xðnskólanum í gær, skipt- ast þannig milli iðngreina: Bulrari 1, bifvélavirkjar 4 .bifr.smiðir 5, bókbindarar 5, glerslipari 1, gull- og silursmiðir 4, háfgreiðslustúlk ur 5, hattasaumastúlkur 3 húsa- smiðir 4 6,húsgagnabóistrari, 1, hús goghhsftiiðif 9, jávhsrniðír 3, ketii- og piötusmiðir 6 kjólasauuialconá Föstudagur 31, apríl «1948. 1, klæðskerar 3, kökugerðarmaður 1, ijósmyndarar 3, málarar ö. málm steypari 1, matreiðslumenn 3, móta. smiður 1, múrarar 12, myndatökú- maður 1, myndskerar 3 netjari 1, pípulagrtingamenn 8, prentsetjarar 9, prentaror 5, rafvéiavirkl 1, raf - virkjar 24, rennismiðir 4, skipa- smlðir 9, steinsmiður 1, útvarps- virkjar 2, vélvirkjar 16. KBGSSGÁTA NK, 22, Lárótt, skýring: 1. 1 bát, 4. slá, 5. ónefndur, 7, gervöll, 9. hljóð, 10. gróða, 11. bit, 13. keyr, 16. tveír, eins, 16. bareflL Lóðrétt, skýrliig: 1. öðjást, 2.-gljúf- ur, 3, verzlunarmál, 4. skipulag, 6. atvlksorð, 7. á handlegg, 8. hlé, 12. orka, 14. tveir eins, 15. sólguð, Lausn krossgáto nr. 21. Lárétt, ráðning: 1. Fyrir, 4. há, 5 ál, 7, hal, 9. óma, 10 ann, 11. mig, 13. af, 15, Á.D., 16. fúiir. Lóðrétt, láðning: 1. Fá, 2. róa, 3. rá, 4. hlóða, 6. lengd, 7. ham, 8. lag, 12. ilL 14. F.F. 15. ár. Bmáauglýsingar eru á 7. siðtt Fjaiakötturiiui sýnir Grænu lyft- una kl. 8 i kvöld. Næturiæknlr er í iæknavarðstoC- unni, Austurbæjarskólanum. — Siml 5030. — Nætnrvörður er £ Reykjavíkurapóteki. ~ Sími 1760, Næturakstur í nótt: Litla bíistöð- in — Sími 1380. I.jósatími ökutækja er frá kl. 2215 tll kl. 4,40. — Okkur langar sem sagt að. opna reiknlng Ihér t iuuiltanum, maðurliui minn sér um að leggja peninga Inn, og ég sé um að tuka Jm út. Söfniu: Landsbókasafnlð er opið kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjala-safmð kl. 2 —7 aila virka daga. Þjóðminjasafn- ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. Bæjarbókasafnið ki. 10—10 alla virka daga og kl; 4—9 á sunnu- dögum. Veðurspáln í nótt: Suðvesturiand og Faxaflói: Norðvestan kaldi og víða stinningskaidi. Bjartviðri. lðnskólina Framhald af 8. síðu teiknikennaranum, Finni Thor- lacius. Eftir skólauppsögn sútu for- maður Iðnaðarmannafélagsins, skólanefnd, kennarar, formaður Iðnnemasambandsins og stjóm- ir félaga og íþróttaflokka í skól anum kaffiboð skólastjóra, og í gærkvöld var lokahátið skólans, og höfðu nemendur boðið þang- að kennurum, skólanefnd og for manni Iðnaðarmannaféiagsins,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.