Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 31. apríl 1948. Hearst — Hearet, maður ópn- ar varla svo bandaiikst Olað, að maður rekist ekki á þetta irafn. Hann stendur á bak við svo ótrúlega mikið, sem skeður í Bandaríkjunum í dag, alveg eins og liann hefur gert 25—30 siðustu árin. Maður gæti freistazt til að ætla, að Hearst væri hlutafélag — emskonar Standard Oil í blaðaheiminum, en raunveru- lega er hið volduga Hearstríki grundvallað og byggt upp af einum manni — William Rand- olph Hearst sjálfrun — og hér fer á eftir sagan um, hvernig hann fór að því: Eftir að hann hafði verið rek- inn úr f jöldamörgum mikils- virtum skólmn gerðist hann þeg ar á ungmn aidiú aðáiritstjóri við San Fransisco Examiner, sem faðir hans hafði keypt fyr- ir 100 þús. dollara árið 1880. Bl. var á fallandi fæti og á kafi I skúldum. Og það Var fyrst, þeg ar faðirihn dó árið 1891 og Will- iam Randóíph hafði erft 8 miilj. dollara, að hahir' gat- fyrir al- vöru hergað sig því híutverki, sem haim hafði ákveðið að vinna að, og vilrð mackmið hans í Irvérri éinústu borg, sem hann kóm til r Að gera blað sitt skilyh-ðislauat" að því staársta og sterkást'a.1 Fýrsta árið var róðurhm þúhgur. Hinir gömiu þraukárár í ritstjóriilnní áttu erfitt Jheð að viðurkenna þenn- an pabbadreng sém herra yfir sér, og blaðið fékk litlar auglýs- ingar. En Heai'st var kominn af stað og ekkert gat nú stöðvað nann. Fyrsta rnaricmiðið var að ávinná sér vínsældir i' ritstjórnimii á þann hátt, sem- blaðamennirnir skildii. Hann hélt undirmönnum sínnm stórar veizlur, keypti lystisnekkjur handa þeirn og stóð fyrir stóreflis revýjum, þar sem Examiner-blaðamennimir sátu á fremstu bekkjum. 1 fyrsta sinn á ævinni sátu þessir kaldhæðnu og bitru San Frans- ' isco-biaðamenn sólarmegin í líf- inu. Og það er heldur enginn vafi á þvi, að Hearst sjáli'ur var ánægður á þessu tímabiii. Hann sást aldrei á_g;ötu nema með a. m. k. tvær gleðikonur við hlið og hann barst mikið á i klæða- bnrði. En )>etta tímabil tók jafn- skjótan endi og það byrjaði. Blaðamennimir gátu nú gengið í gegnum eld og vatn fyrir yfir- mann sinn, og Hearst hafði ekki lengur tíma til veizluhalda. Hann fór til Evrópu, og eftir heimkomuna mhuitist hano ekki framar á skemmtanir. Þegnr maður talar við ein- hvern af þeim, sem ennþá er á lífi frá þessum tima, fær mað- ur augnabliksinnsýn í hamingju saman og íburðarmikmn heim, sem aldrei kemur aftiu-, skrifar gamall blaðamaður frá ivali- forníu. — En þótt eklci séu framar skemmtanir, eru Hearst- ritstjómarskrifstofurnar víðs- vegar um Bandaríkin ávallt síð- an kallað „tlie madho.use'' — eða vitlausraspítálamir. Árið 1888 birtist- í Examiner- ritstjóminni rnaður að nafni Þ J Ö Ð V I L 31 N N Age Eönning SAGAN AF BLAÐAMÚNGS. Flestir iesendur ÞjóðvUjans munu einhvem títna haía heyrt nefndan ameríska bfaðakónghm, Hearst og Hearst-pressuna svonefndu. í þessari grein segir Age Rötming sögnna um þennan fulltrúa amerískrar blaða- mennsku á skemmtiiegan og afhjúpandi hátt. Húti birt- ist í norska vikublaðinu „Magasinet“, sem er bezta viku- blað Norðmanna. Sam S. Chamberlain, spilltur og útlifaður drykkjuræfill, en með góða biaðamennskuhæfileika, sem áttu eitthvað skylt við lymskulega töfra og frá því augnabliki fer að ganga bet ur með blaðið. Það er gott dæmi um, hve þarfur hann var Hearst á þessu' timabili, að einhverju. sinni, þegar Hearst var staddur erlendis, fékk hann sínlskeyti frá framkvæmdastjóra. blaðsins. þar sem beðið er um leyfi ti! að reka Chamberlain fyrir drykkjuskap. Hinn komandi blaðakóngur símaði til baka: „Ef hann er ófullur einn dag í mánuði, krefst ég ekki meira." Þessir tveir menn settu sér nú það mark og .unnu að þyí að gera stórblað úr gamla Examin- er. Spurningin var ekki um gott blað. Hneyksli, stjórnmál og glæpir í allskyns mymdum fyllti dálkana, eftir að Chamberlain hafði lagt á þá síðustu hönd. Árið 1889 var upplag blaðsins 55 þús. og 62 þús. á summdög- um, og Hearst beitir öllum brögðum til að stækka það. í nýjársblaðinu þetta ár prentar hann upp efnið úr emni af fram tíðarskálúsögum Jules Verne í stómm fréttum og smáum. Að: eins lítil athugasemd neðst á síð unni —- sem enginn las vitaskuld — gat þess, að ekkert af þessu væri satt! En allir lásu fyrir- sögnina, sem náði ýfir þvera forsíðuna: Boston í rástam Nýr jarðskjálfti i atistri. Síð- an kom löng og áhrifamikil lýsing á eyðileggingu borgarinn ar. Og upplag blaðsins jókst væruiega. Smám saman jukust einnig aug- lýsingarnar. Hér er ein úrklippa úr auglýsingasíðu Examiner: Mrs. Wilson, 312, Sixth Street, -er flutt í 77, Ninth Street. Sérfræðingur í kvensjúk- dómum. Örugg lækning á gon- orré. 15 dollarar. 33 ára gamall var Hearst orðinn sigurvegari í San Fransisco og sendi þá umboðsmann sinn til New York til að kaupa New York Morning Journal —- sem var skýrt um og kallað Journal — fyrir 180 þús. dollara. He- arst, Chamberlain og fleiri meira og minna alræmdir blftða menn frá Examiner komu skömmu síðar. Þegar frá fyrsta augnahliki- hafði þetta blað að- eins eitt markmið, að slá út The World, eign Josephs Fulitz- ers, og þá stærs-ta blað heims- borgarinnar. Ekkert var sparað ti!. Hearst .keypti upp blaðamemi Pulitz- ers, þeirra meðal Brisbane, sem síðar varð hægrihöitd Hearts um mörg ár. Þetta kostaði millj. dollára, en úpplag Journais- steig líka á þreamir1 mánuðum. úr' 20 þús. eint. í 150 þús. Upp«,hecforingjará6iö lag Worlds var 185 þús. Það hefur verið reiknað út, að hver. nýr lesandi kostaði Hearts 7 dollára. Hann sendi t. d. oft þeninga. í pósti til fólks til þess,- að það skykli kaupa Journal. Fljótlega lærði Jouma.l að hota sínar eigih aðferðir í bar- Hearst lifði á þessu tímabili samskonar iífi og áður. Hann bjó í stórri íbúð í hinu gamla Hoffman House, og eftir mið- nætti lá hann og nénustu sam- starfsmenn hang á hnjánnm og plægð.u gegnum hin blöðin, sem lágu dreifð ú.t yfir gólfið. I>etta og hitt fannst svo þar, sem álit- ið vTar þess vert að endurprent- ast í Journal. Allt var hóflanst, því aö ein- asta -. nvarkmiðið var að slá World út/Ef Pulitzer sendi 10 .txianns til ednhvers starfa, sendi Hearts 20,. og oft var hann sjálf nr í .broddi fylkrngar, æstur og æpandi flokkur blaðamanna 5 leignbílum eða á reiðhjólum á brjálaðri ferð gegnum göturnar ,vá •• BlysgftafrhEyrir kom, áð allt í Joumal fékkst- jafnvel vikum saman við - að, leysa morðmál út i borg'mni, en ,á meðan varð Hearst að leigja sér vikapilta til að halda blaðinu -gangandi. e Fréttamehnimir lærðu fljót- -IegaH4éarstaðferðimar. Það var t. d. a+geagt bragð að taka íast- áttunni um bláðaeinveldið í J an-þaiui^sem átti að taka við- New York. Eins og önnur blöð, | tal við;;Blaðamaðuriim lézt vera var það ekki á þönum út um allt eftir fréttum, lieldur tók bara fréttir upp úr World og •umskrifaði þær, svto að oft varð úr þveröfug meining. Eitt fyrsta stórbragð Joumals var hið svonefnda Gúldensuppe mái. Þýzk hjón höfðu myrt mann og skorið' líkið í smá- stykki. Stykkin fundust smátt og smátt í skólpræsum borgar- innar. Fyrsta ábendingin vom leyfar af gulri olíutreyju. Hearst skipti leifum þessum milli blaðam., sem fengu skip- mi um að finna morðingjana, hvað sem það kostaði, á undan lögreglunni, og umfram allt á undan fréttamönnum Worlds. Eftir æði3gengna leit um alla borgina duttu blaðamennimir af tilviljun niður á Guldensuppe hjónin og sannfærðust um, að hér vom morðingjarnir. En r ■ menn skyldu ekki halda, að þeir hefðu þar með farið á fund lög- reglunnar. Nei, fyrst kyrrsetti Hearst menn sina í sama húsið og næsta hús. Þvínæst keyptu fulltrúar hans öll simatól í næstu borgarhverfum, eða inn- ar mílu stórum hring, og loks voru menn með skammbyssur og glæpamenn, sem hann þá |>eg ar var farinn að nota í þjónustu sína, settir á vörð kringum allt svæðið. Þeim var gefin skipun um að skjóta á hvern þann fréttamann frá World, sem kynni að sýna sig. Þegar öllum imdirbúningi var lokið, b>Tjaði Hearst vtfirheyrslu yfir Gulden- suppe, sem fljótlega gafst upp og játaði á sig glæpinn — til mikillar gleði fyrir Joumaí, sem eitt allra blaða birti frásögn- ina á fyrstu síðu. lögregluth^ður, dróg hinn með sér á „stöðma", og yFtrheyrsl- urnar urðu alltaf efni í goðar hneyk3lisgreinar. Allt var prentað i.Joumal. Litpiæntaðar ipyndir- af hlutum úr manns- llkömunum, sem ristir höfðu verið sundur var fyrsta flokks efni, allt, sem engum hafði áður dottið í hug að láta á þrykk lit ganga, vár-. fínt efni í blaðið. Hægt og sigandi nálgaðist upp- lagið eintakaf jölda World’s en þessi sókn kostaði mikið. World hafði enn ískyggilega miklu fleiri auglýsingar. Auglýsendur héldu því fram, að iesendur Joumals * væru raunverulega ekki læsir og þess vegna héldu þeir blaðið. Bæði Puiitzer og Hearst sáu sér leik á borði að auka upplög blaða sinna við að knýja fram spænsk-ameríska stríðið, en það orkar ekki tvímælis, að hér var Hearst driffjöðrin. — Deilan spannst út a£ Kúbu, .og allt efni varðandi Kúbn fjallaði Hearst sjálfur um. Flestar fyrirsagn- irnar í Jouraal meðan deilan stóð yfir miili Kúbumanna og Spanverja, allt þar til Bandarik in sögðu Spánverjum stríð á hendur, voru einnig skrifaðar af höfuðpaurnúm persónulega. Hann sendi fréttamenn á vett- vang, og af ótta við að verða annars réknir sendu þeir heim langar og aesandi greinar um grimmd Spánverja. Einn þess- ara fréttamanna var James Remingtoh, sem átti að gefa lýs ingu á „frelsisstríði Kúbu- manna". Hann ferðaðist uffl þ\Tera og endilanga eyjuna, án þess að sjá nokkuð markvert. Allt var friðsamt. 1 örvænting- unni sendi hann simskeyti heim; W. R. Hearst, Joumai, New York. Allt friðsamt. Engar óeirðir,. Það verður engin styrjöld. Bezt að ég komi heim. Remington. Hearst svaraði samStundis í símskeyti: Remington, Havana. Vinsamlega.st .dveljið áfram, Sjáið um myndirnar, svo skal ég sjá um styrjöldina. Hearst. Hinar ótrúlegustu sögur frá Kúbu fylltu daglega forsíðu Joumals, sérstaklega vom nauðganir á ungum kúbönsk- um stúlknm eftii'sótt lygiefni Stríðsæsingamar meðal almenn ings jukust, og að lokum þurfti ekki nema íítinn neista cil að framkalla sprengingnna. Neistinn var Maine. Hinn 15,. febrúar 1898 um nóttina var bandaríska orustuskipið Maine sprengt í loft upp á -höfninni í Havana, með 260 manns iririan- borðs. Á þessari sögu komst upplag bæði Worlds og Jouraals yfir 1 milljón. Það hefur aldrei fengizt upplýst, hver var vald- ur að sprengmgnnni. Eftir striðsyfirlýsinguna hélt Hearst einnig éfram striðsæs- ingum sinum. Dag nokkurn, þeg ar allt var rólegt á vígstöðvun • um, lét hann prenta aukaútgáf • ur með risafyrii'sögnum, livorki meira né minna en 6 þumlunga háum bókstcfum: Stórorusta. Undir stóð með minnsta letri, sem Chamberlain hafði tekizt áð finna i setjara- salnum: í vændum. Vestur í San Fransisco krafð- ist Examiner á hverjum degi, að ráðizt yrði á Filippseyjar, og loks varð flotamá-1 aráðuneytið að senda af stað minni fiota- deild til að þóknast almennings - álitinu. Oi'sökin til uínhyggju Exajnincrs fyrir íbúum Filipps- eyja var eingöngu sú, að Hearst átti stórar lóðir við höfnina í San Fransisco, og ef verzlunin. við Filippseyjar kæmist á banda rískar hendur, myndu þessar lóðir verða mjög verðmætar. Yfirleitt eru þáð alltaf fjár- málahagsmunir Hearsts ajálfs, sem ráða skrifum hans. Honum tekst smám saman að vinna sér æ álitlegri hluta í námuiðnað- inum og bönkunum. Nationai City Bank — einn stærsti banki landsms —- er í dag nndir hans áhrifum. Eftir stríðið við Spár.verja kom upp hið s\'onpfnda Stand- ard Oil-mál og það gaf Hearst fyrir alvöm tök á Öldungadeild • inni. Hann hafði mútað varð- manni í oiíufélaginu til að koma á hverju kvöldi með emkapóst fyrirtækisins til Joumal, þat sem hann var opnaður c-g ljós- myndir teknar af honunv. Varð- Ffarnh. á 7. siðnu j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.