Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.04.1948, Blaðsíða 8
 FEðkkurinn sem barizt hefssr gegn b a k B e að lauma út flokksnerkjnm œeð nazistasiagorði 1. mas með fleðu- iátum við aldraða sjémenn! íslenzkum sjómönnum hefur verið gerð só óvlrðing af ALþýðuf 1 okksklikunDi að fétag þeirra, SjómannaféLag Reykjavíkur, er misnotað til klofningsstarfs á hátíðis- degi verkalýðsins, 1. maí.'En svo er að sjá að fleiri flokk- ar vilji óvirða íslenzka sjómenn þennan dag. Morgunblaðið tilkynnir í gœr að Sjálfstæðisflokkurbm, flokkur Ciaessens og Kveldúlfs, ætli að selja merki 1. maí með nazistaslagorðinu „sté-tt með stétt“ og eigi ágóði að renna til dvaiarheimilis aldraðra sjóman-na. I»ess er ekki getið að Sjálfstæðisflokknrinn hafi tekið nýja stefnu í hagsmunamáltim sjómanna, en þá stefnu þekkja fléstir sjómenn. Sjómenn vita hvar í flokki þeir hai'a staðið, útgerðar- mennirnir sem barizt hafa gegn Sjómannafélagi Reykja- víkur frá stofun þess og barizt hafa gegn hverri einustu viðleitni islenzkra sjómanna til að bæta kjör sín. Ct- gerðarburgeisamir hafa staðið í Sjálfstæðisflokknum. Og þeir hafa látið blöð sín Morgunblaðið og Víslr hamast gegn hverri einustn kröfu sjómannastéttarinnar um hækkað kaup og bætt lífskjör. Sjómenn vita hvar í flokki þeir menn standa sem barizt hafa gegn vökulögunum frá því fyrst var ymprað á þeim. I»eim gæti fundizt það v'afasamur heiðnr að flokk- ur Péturs Ottesens, mannsins sem barðist meira að segja gegn 6 klst hvíld á sólarhring fyrir togaraháseta, skuli reyna að lauma út merkjum sínum á hátiðisvlegi verka- lýðsins undir því yfirskyni að þau eigi að styrkja aldraða sjomenn. í>að er ekki lengra síðan en í fyrra að máttarstólpar og valdamenn Sjálfstæðisflokksins í félagí íslenzkra tog- araeigenda sendu Aíþingi kröfu um að fella nýju vöku- lögin, og þingflokkur Sjálfstæðisflokksius tók sömu af- stöðu. Sjómenn vita hvernig hefur j>otið í tálknunum á Mogg- anum og Vísi í hverri einustu kaupdeilu sem þeir hafa háð. Þeir vita að það eru svöruustu óvinir ísleuzkra verlcalýðssamtaka sem nú ætla sér að óvirða hátiöis- dag verkalýðsins að nazistasið ,og þeir munu frábiðja sér hræsnisvlekur flokks útgerðarburgeisanna, flokksins sem enn á að verðugum fiilltrúa Pétur Ottesen er eklú vildi unna sjómönnum 6 stunda hvfldar á sóiarhriug,— flokksins sem barðist fyrir smánarsamningnnum nú í vetur. Sjómenn! Alþýðumenn! Svarið útgerðarburgeisunum og klofningsbrölti Alþýðuílokksins með því að bera á morgun merki Alþýðusambandsins og fyikja ykkur í raðir Alþýðusamtakaana. Hffl viðsklpti l$- Skóskömmtmiin: iki nr. 11 Í3nds ogSvíbióðar gi!dir íif maHob Ríkisstjómin hefur nýlega skipað nefnd til að liefja við- ræður við sænsku ríkisstjórn- ina um viðskipti milli islands og Svíþjóðar. Nefndiua skipa dr. Helgi P. Briem sendifull- itrúi, formaður, Erlendur Þor- Bteinsson forstjöri, Jón L. Þórð- arson, formaðiu' sildarútvegs- nefndar og dr. Oddur Guðjóns- son úr Fjánhagsráði. Viðræður hófust í Stokkhólmi S gærmorgun. (Frétt frá utanríkisráðu- neyti-'u.) estir af smjsri ðftir I násaða Lagarfoss kom hingað i gær með 200 lestir af smjöri frá Danmörku. Verður smjör þetta afgreitt út á stofnauka nr. 14 frá fyrra skömmtunartimabili og eins gegn smjörskömmtunarreitum fyrir fyrsta. f jórðung þessa árs. Erlent smjör hefur verið ófá- anlegt hér í verzlunum siðan í nóvembermánuði síðastliðnum. ÐVRUfft Sundmeist ar amétið: Skipuð landsiiðs- nefnd knatt- . spyrnnraanna fyrsti leikurimt við tandsiið Finna veróur 1. júix Á fundi stjómar Knattspyrnu sambands íslands, sem haidhm var sl. þriðjudag, var endanleg ákvörðun tekin um skipun lands liðsnefndar knattspyraumanna- Þessir hafa verið skipaðir með- limir henuar: Guðjón Einars- son, Jóhannes Bergsteinsson, og Jón Sigurðsson, (allir frá Reykjavik), Lárus Árnason (frá Akureyri) og Friðþjófur Pétursson (frá Akranesi). Hlutverk þessarar nefndar er að hafa vakandi auga með öll- um meiriháttar knattspymumót um, sem haldin eru á landinu, svo að ekki fari leynt efnileg- ir knattspyrnumenn, sem til mála gætu komið í landsliðið. ■Einnig á hún að sjá um æfingar væntanlegra landsliðsmanna og velja þeim þjálfara. ' Þá hefur blaðið fengið þær upplýsingar frá stjóm Knatt- ■ spymusambandsins, að finnska landsliðið muni koma hingað 30. júní, og verður fyrsti leikur þess við Islendinga daginn eft- ir, eða 1. júlí. Þessir kappleikir milli Islendinga og Finna verða alls 3,-2 hinir síðari 3. og 5. júlí. Finnamir munu fara aftur flugleiðis þ. 6. júlí . Samkvæmt titkynningu frá skömmtunarstj. sem lesin var í Ríkisútvarpið í gærkvöld, verð ur stofnauki nr. 11 er gilda átti sem innkaupaheimild fyrir einu pari af skóm, lAtiun gilda áfram til maíloka. Ennfremur var tilkynnt að reitii’nir H 1—15 í núgildandi skömmtunarbók, gildi sem inn- kaupaheimild fyrir skófatnaði á tímabilinu frá 1. maí þ.á. til ársloka. Iðnskélanum slitið í gær 208 itemendur luku próSi »»•* G" tv * #« S*5 »«*t?* gw Iðuskólanum var sagt upp í gær (fimmtud. 29. 4.). Kennslu og prófum í 1. og 2 bekk verð- ur þó ekkl lokið fyrr en um miðj an maí. Alls hafa 855 neinendur stundað nám í skólanum í vetur og hafa 208 lokið burtfarar- prófi í þetta sinn. Hæstu einkunn við ársprófið hlaut Einar Ólafsson húsasmið- ur í 3. bekk, 9,68. En 49 nem endu hlutu verðlaun frá skólan- um í þetta sinn. Fyrstu og önnur verðlaun Iðnnemafélagsins „Þráin“ fengu þeir Einar Ólafsson og Ólafur E. Guðmundsson, fyrir hæstu- einkanir við ársprófið, 9,68 og 9,60. Verðlaunin voru afhent við Ari Quðraunflssoii bætir íslenzka met ið é 488 m. baksundi um rúmar 28 sek. Ms vont sett fimm ný sundmet í gæikvöid Á sundmelstaramótinu í gær- kvöld voru sett fimm ný (s- landsmet. Settu þau Kolbrún Óiafsdótíir og Ari Guðmunds- son sín tvö metin hvort og Signrður Þingeyingur eitt. Mótið hófst á mettilraun í 50 m. frjálsri aðferð kvenna, og lðja Akureyri semur um kjara- bætur Fi-á fréttaritara Þjóðviljans Akureyri í gær. Á miðvikudaginn tókust fyr- ir millgöngu sáttasemjara samningar milli Iðju, félags verksmiðjufólks og atrinmirek enda hér sem eru KEA og SÍS. Náðust nokkrar kjarabætur, t.d. hækkar mánaðarkaup karla í hæsta launaflokki um ca, 56 kr. og 2. launafiokki um ca. 50 kr. og kaup kvenna um ca. 33 kr. allt miðað við fullt kaup og nú- gildandi vísitölu. Þá breytist orlofstími í Gefjun og Iðunni, sáuma- stofu, og prjónastofu Ásgrims Stefássonar þannig að þeir sem unnið hafa í verksmiðjunni i 12 ár fá 15 daga orlof og þeir sem unnið hafa 20 ár fá 18 daga orlof. Að öðru léýti eftir orlofslögununi. Af Iðju hálfu sömdu þeir Jón Ingimundarson, Hallgrím- ur Jónsson og Richard Þórólfs son. Sendiherra Bandaríkj- anan aihendir íorseia skilríki'sín Hinn nýkomni sendilierra Bandaríkjanna, Richard P. Butriek, afhenti hinn 29. þ. m. forseta íslads embættisskilríki sín við hátíðlega atliöfn á Bessa stöðum, að viðstöddum utanrík- isi-áðherra. Að athöfninni lok- inni sátu sendiherrann, utanrík- isráðhen’ann og nokkrir gestir hádegisverð í boði forsetahión- anna. (Frétt frá utanríkisráðu- neytinu.) skólauppsögn, ásamt prófskír temum hinna brautskráðu, eftir að skólastjóri hafði ávarpað þá sem viðstaddir voru, og sér staklega þá, sem voru að út- skrifast. Einnig voru þá aflient ir minnispeningar til 16 húsa- smíðanema, er höfðu reynzt sér staklega góðir í teikningu, frá Framhald á 4. síðti. setti Kolbrún Ólafsdóttir úr Áí’ manni nýtt met, 33,8 sek. og Anný Ástráðsdóttir Á. synti á gamla mettímanum 34,8. — I öðrum greinum urðu úrslit þessi: 200 m. skriðsund karla: íslandsmeistari Ari Guðmunds- son Æ á 2:23,2 seg. (Nýtt met. Gamla metið 2:23,8, sett af A. G). 100 m. bringusund kvenna: íslandsmeistari Þórdís Árnadóttir Á. á 1:34,1 sek. 50 m. baksund drengja: Islands- meistari Guðjón Þórarinsson Á á 39,2 sek. 100 m. skriðsund kvenna: íslandsmeistari Koi- britn Ólafsdóttir Á á 1:17,6 sek. (Nýtt met. — Gamla metið var 1:19,2 sek., sett af Erlu Isleifs dóttur 1938). 200 m. bringu- sund karla: Islandsmeistari Sig urður Jónsson H.S.Þ., 2:46,7 sek. (Nýtt met.. — Eldra metið var 2: 50,9, sett af honum sjálí um, 1946). 400 m. baksund karla: Islandsmeistari Ari Guð mundsson Æ., 6:09,2 sek. (íTýtt met. — Eldra metið var 6:21,2 sek., sett árið 1939 af Jónasi Halldóssyni Æ.). 4x50 m. boð- sund drengja: íslandsmeistari sveit Ægis á 2:14,1 sek. Útvarpsstjóri semurviðMar- coni-féfagið um athugun á Vatns- endastöðinni Jónas Þorbergsson útvarps- stjóri er nýkominn heim úr ut- anför, og voru meginerindi hans tvö. Annað það, að semja við Marconi-félaginu í London um að taka til athugunar á hvem hátt hagkvæmast muni að gera við útvarpsstöðina á Vatnsenda og gera bráðabirgðasamnmg um varásendi fyrir stöðina. Hitt var, að ná hagkvæmum samn- ingum, helzt í Englandi, um plötugerð fyrir Ríkisútvarpið og Þjóðminjasafnið, en fyrir at- beina Menntamálaráðuneytishis hefur verið ákveðið að koma upp deild í safninu fyrir plötur úr haldgóðu efni, þar sem geymdar yrðu raddir merkra manna, lýsingar á merkum at- burðum í sögu þjóðarinnar og þjóðleg tónlist. Útvarpsstjóri telur, að sér hafi orðið alivel ágengt um bæði þessi erindi, og hingað er þegar kominn maður frá Mareoni-fé- laginu, verkfræðingur að nafni Gorbett, og vinnur hann nú að áðurnefndri athugun á útvarps- stöðinni á Vatnsenda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.