Þjóðviljinn - 26.05.1948, Side 1

Þjóðviljinn - 26.05.1948, Side 1
13. argangur. Miívi'nHagtir 26. maí Í948. 114. tölublftS. 10 milljénir dollara af fjérveitingis tii bandarískra bsrstöðva fara II! „uitíbéta" á ICeflavíkurflugvelli t ÍsiSSöSíú, Danska blaðið „Land og Folk" bijti eftirfarandi Rautersskeyti frá Washington s. 1. laugardag, dag- sett daginn áður: „Fulltruadeildin samþykkti í gærkvöld. frumvarp- ið um 207.930. L0 0 dollara fjárveitingu til umbóta a herstöðvum og varðstöðvum frá íslandi til Hawaii. Samkvæmt frumvarpinu á að verja 8.5 miljónum aollara til leynilegra flugstöðva í Alaska og á Ný- fundnalandi ©g 10 iniljóitum dollara 4iS Keflavíkur- llagvallar á Sslandi. Frumvarpið fer nú til athugun- ar í nefnd, skipaðri af fulltrúadeildinni og öidunga- deildinni í sameiningu". Frambjéðeiidur þrlðja flokksin Þessi frétt er ótvíræður vitn- isburður um, að Bandaríkjaþing lítur á Keflavíkurflugvöllinn sem bandaríska herstöð og hag ar sér eftir því. Bandarísk blöð hafa að vísu ekki dregið dul á, að svo væri, en þetta er í fyrsta skipti, sem opinber, bandarísk- ur aðili staðfestir það, sem Þjóð viljinn frá upphafi hefur varað íslenzku þjóðina við, að í Kefia vík sé illa dulbúin bandarísk herstöð. Þessi fregn hlýtur r.o gera hvem Islending staðráðn- ari í því, en nokkru sinni fyr- að gera sitt til, að flugvallar- samningnum verði sagt upp strax og færi gefst, svo að þeirri gífurlegu hætti, sem ís- lenzku þjóðinni stafar af hinni bandarisku herstöð, verði bægt frá. KínVerskir stud- eutar skoðanakógun Á hátíðisdegi kínverskra stúdenta fóru 10.000 stúd- entar mótmælagöngu um götur Sjanghai til að mótmæla skoð- 1 anakúgun stjórnar Sjang Kai- séks og handtöku fimm stúd- enta, sem sakaðir eru um að aðhyllast kommúnistiskar skoo- anir. Stúdentarnir báru einnig mótmælaspjöld gegn stefnu Bandaríkjanna í Japan, þeir telja ógnun Kína. Innrás hefði Forsetaefni þriðja flokksins í Bandarikjunum Kenry W»H- ace (til hægri) og varaforsetaefnið Glen Taylor ölduiigarleild- arþingmaður horfa gunnreifir i'ram á kosningabaráttnna vdð gömlu afturhaldsflokkana. Það var Tayior sem lögreglan » Ala- bamariki handtók nýiega fyrir þann höfuðglæp að gangiv iTnx sömu dyr og svertingjar inní fundarhús. Slíkt geta bandaríslín Iiynþáttakúgararnir eltki þolað. Svik Charsills lengdu siiíðið í Evrójiii um ár I tlagbók Göbbels, áróðurs stjóra nazista, sem út e.r líoinin í Bandaríkjunum og Bretiandi eftir að slitur af henni fundust í rústum ltansl arahallarinnar í Berlín, er frásögn af viðtali, er Göbb- els átti við Göring 2. marz 1943. Göbbels segir í dag • bókinni: „Hann (Göring) telur á» standið í austri í aðalatrið- um hagstætt. En han er óró- , legur yfir því, hve mjög við höfum veikt okkur í vestri til að geta staðið fastir fyr- ir í austri. Mann hryllir við að hugsa til þess, hvað myndi ske, ef Bretar og: Bandaríkjamenn reyndu að ganga á land“. Þetta skrifar Göbbels síðla vetrar 1943. Einmitc það vor höfðu Stalín, Roose- velt og Churchill komið sér saman um, að innrás skyldi gerð í Vestur-Evrópu. Á seinustu stundu sveik þó Churchill þetta samkomulag, því að hann vildi, að innrás- in yrði gerð á Balkanskaga. hvo að sovétherinn sælíti ekki eins langt vestureftir Evrópu. Hvað það liefur kostað Evrópu í auknutn þjáningum og eyðileggingu verður ekki með tölum talið. r viRna kjaradeilu Samningar tókust í Detroit 1 gær milli General Motors bíla- semj smiðjanna og fulltrúa 250.000 við . öryggi verkamanna. Fá verkamenn 11 / centa (70 aura) kauphækkun á ■ klukkustund og nýja hækkun a3 ári ef framfærslukostnaður heldur áfram að hækka. E? framfærslukostnaður á hinn bóginn lækltar, varð að sam- — X Nefnd finnska Lýðræðisbandalagsins, sem stjórnar mótmælabaráttunni gegn brottvikningn kommúnistans Leinos úr embætti innanríkisráðherra tilkynti í gær, að mótmælaverkföll breiddust ört út um allí Finrsíand. Sama sögðu sænska og norska útvarpið eftir frétta- ritara Reuters í Heísingfors. Verkfail hafnarverkamanna heldur áfram og vinna liggur niðri í mestöllum þunga- iðnaðinum. Mótmælafundir gegn brottvikningu læinos eru haldnir um allt landið. Pakkala forsætisráðhei-ra ræddi \ið Paasikivi forseta síðdegis í gær og finnska stjórnin var köllnð saman til fundar í gærkvöld. Finnski yfirhershöfðinginn sagði í gær, að lausafréttir um að finnska hernum hefði verið skipað að vera við öllu búinn væru uppspuni frá rótum. PfúpstæSis? ágreinin§M Bandönkjanna við Fiakk- Iand oíj tg^neluxlöndm Ráðstefna Bretlands. ilandarílíjanna, Frakklands og Benluxiandaima sem setio hefir í London síðan í febrúar i vetor er nú komin í slíkitr ógöngur, að stjómmálaírétta- komulagi að kaupið skyldi riteri brezlia átvarpsi.UK spátr því, að hón muni fara ger- lækka um 5 cent. sammng Bandaríska utanríkisráðu- neytið tilkynnti í fyrradag sð Bandaríkjastjórn sé andvíg því, að haldið sé áfram samningaum leitunum um friðarsamninga ;ið Austurríki. Segir stjórnin, p.5 hún munj ekki samþ.ykkja að hefja viðræður á ný fyrr en komið hafi fram tillögur um nýjan samningsgrundvöll. samlega út um þúfur. Ráðstefnan gerir í þessari viku lokatilraun til að royna að na samkomulagi. Fulltrú- arnir sjálfir eru þó ekki. trú- aðri á að það takist en svo, að fulltrúi Fraklca hefur lagt til, að utanríkisráðherrar hlufaðeig andi landa haldi með sér ráó- stefnu til að reyna að leysa. á- greiningsmálin. Ágreiningar um grundvaií&r- atriði Stjórnmálafréttaritari biæaka útvarpsins segir, að samkomu- lag hafi að vísu náðst um ýmis minniháttar mál, en um öil grundvallaratriði sé djúpstæður ágreiuingur. Frakkar eru mjög uggandi um öryggi sitt og krefjast áþreifanlegs hernaðai- stuðnings af Bandaríkjunum, sem þau eru ófáanleg til að veita. Ekki er ágreiningurinn minni inn efnahagsmálin. Bandaríkin leggja megináher?/ ,i á, að gera Þýzkal. sjálfu sér nóg, svo að verzlunarjöfnuCur þess geti orðið hagstæð r. Þetta sjónarmið stangast á vió hagsmuni Frakka og Benelux- Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.